Þjóðviljinn - 28.03.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.03.1945, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 28. marz 1945 I NÝJA BÍÓ Ofjarl skemmdar- varganna (They Came to Blcw up America). Óvenju spennandi og ævintýrarík mynd. Aðal- hlutverk: GEORGE SANDERS ANNA STEN LUDWIG STÖSSEL Aukamynd: FRJÁLS SVÍÞJÓÐ. ' HERNUMINN NOREGUR (March of Time). Myndir frá Noregi og Svíþjóð. Sýnd kí. 5, 7 og 9. »TJARNARBÍÓ Eins og gengur (True to Life). Sprenghlæglegur gaman- leikur um ástir og útvarp. MARY MARTIN, FRANCHOT TONE, DICK POWEL. Sýnd kl. 7 og 9. Samúðarhort Slysavamafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavamadeildum! um allt land, í Reykjavík af-I greidd í síma 4897. ■ ■ Ný blómaverzlun verður opnuð í dag á Laugavegi 100 HÖFUM AFSKORIN BLÓM OG POTTABLÓM (Gengið inn frá Hringbraut) »w*»w^»^»Mf*w«»«>*)»y 1 Ungling vantar í Seltjarnarnesið frá 1. apríl Einnig nokkur hverf i laus í bænum Afgreiðsla Þjóðviljans Skólavörðusíg 19, sími 2184. Litla Blikksmiðjan Nýlendugötu 21A. Rafmagnsmótors fyrir 220 volta riðstraum, 14, Vz, 1, IV2, 2, 3 og 5 hest- öfl, hef ég fyrirliggjandi, á- samt tilheyrandi gangsetjur- um. Af sumum tegundunum aðeins örfá stykki. Bátadynamo 32 volta 500 watta. Jón Arinbjömsson. Öldugötu 17. Sími 2175 Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. Ragnar Ólafsson Hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999. Skrifstofutími 9—12 og 1—5. Kaupum tusknr allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINNU STOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519. STÆRRI — BETRI PEPSI-COLA í HITA og KULDA l AAA/VVVWVWVVWAA/V^AAA/VVW'UWVWlVVVVAV'WVWVWVWWy Bókin AFMiELISDAGAR er komin aftur. Þessi vinsæla og eftirsótta bók fæst nú í öllum bókabúðum, en henni hefur seinkað um skeið vegna,skorts á bók- bandsskinni og hlífðarpappír. Afmælisdagar er bezta afmælisgjöíin. Bókaútgáfan HUGINN Takmörkun á sölu sykurs Ákveðið hefur verið að takmarka sölu á sykri í aprílmánuði n. k. .þannig, að verzlunum er í þeim mánuði ekki heimilt að afhenda sykur gegn öðr- um skömmtunarreitum af þágildandi matvæla- i seðlum en þeim, sem auðkenndir eru með töl- unni I. Skömmtunarskrifstoía ríkisins ■ Komínn hefm til Akureyrar, sendi ég hjartanlegar kveðjur til Leikfélags Hafnarfjarðar og nemenda minna s.l. vetur með þakklæ'ti fyrir ■ ágæta samvinnu og auðsýndan heiður, með höfð- inglegum gjöfum, skilnaðarsamsæti og kveðju- ' sýningu, er ég fór norður. — Lifi leikfístin. — Jón Norðfjörð. VALUR VIÐFÖRLI Eftir Dick Floyd 'afovq theip WAV ASfJORE, Ti-IE COMMANPOS QlSCOVER DEAP NA2I5 STREWN ALL OVER. APVANON6 /NTO TNE TOWW... Víkingasveitin streymir í land, en finnur En nazistamir em ekki dauðir. enga þýzka hermenn, aðeins lík í þýzkum ein- Þeir bíða víkingasveitarinnar. kennisbúningum. Hvergi vottar fyrir lífi. Þýzki hershöfðingiim: Já, þeir gengu laglega í gildruna, sem ég lagði fyrir þá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.