Þjóðviljinn - 12.05.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.05.1945, Blaðsíða 6
ÞJ ÓÐ~ JLJJ'íIm Laugardagur 12. maí 1945. NÝJA BÍÓ Tvífari Hitlers („The Strange Death of Adolf Hitler“) Sérkennileg og spennandi mynd. Aðalhlutverkin leika LUDWIG DONATH, GALE SONDERGAARD Bönnuð börnum yngri en 16 ára. ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl, 11—1 og eftir kl. 3,30. KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN < TJARNARBÍÓ Eiirsfllskirrui (The Great Dictator) CHARLES CHAPLIN, PAULETTE GODDARD, Sýning kl. 6,30 og 9. Ferð um Afríbu \ og Indíalönd (Dangerous Journey) Stórfalleg og fróðleg villi- dýramynd. Sýning kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. Kaupmaðurinn í Feneyjum Gamanleikur í fimm þáttum eftir William Shakespeare. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Ekki svarað í síma fyrr en eftir kl. 4,30 Aðgangur bannaður fyrir börn. Okkar kæra móðir, MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR andaðist á heimili sínu, Skólavörðustíg 25, þann 4. maí s.l. Jarðarförin fór fram frá Dómkirkjunni og í gamla kirkjugrarðinum þann 11. þ. ní. Hennar kveðjuorð: Friður með öllum, lífs og liðnum. f Við þökkum frændum, venzlamonnum og vinum, sýnda samúð. Reykjavík, 12. maí 1945. Margrét Bjömsdóttir, Magnús Björnsson, Gunnl. Bjömsson (fjarst.). Guðmundur M. Bjömsson, Einar Bjömsson, Björn Bjömsson, Friðrik V. Bjömsson. Litla dóttir okkar RAGNHILDUR andaðist í St. Jósefsspítala miðvikudaginn 9. þ. m. Valgerður Stefánsdóttir. Erlingur Klemensson. TIL liggur leiðin SUMARDRAGTIR Höfum fengið nokkur stykki af drögtum. — Hent- ugar í ferðalög/ Verð kr. 285.00. Verzlunin. Barnafoss Skólavörðustíg 17. Samúðarbort Slysavamafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavamadeildum um allt land, í Reykjavík af- glreidd í síma 4897. Ragnar Úlafsson Hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandl Vonarstræti 12, sími 5999. Skrifstofutími 9—12 og 1—5. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519. DANSLEIK heldur glímufélagið Ármann í hinum nýja $am- komusal Mjólkurstöðvarinnar við Laugaveg í kvöld kl. 10 síðd. Ágæt hljómsveit leikur. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Lárusar Blön- dals í dag og frá kl. 8 við innganginn. WVVtfWWWUVWWUVWWWWWWWWWUVWVWtfVWWVWWVW Stúlka óskast Daglega NÝ EGG, soðin og hrá.i Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. hálfan daginn á matsöluna Vesturgötu 22. Get- ur fengið herbergi með annarri stúlku. DANSKA SÝNINGIN Barátta Dana “ opin daglega í Listamannaskálanum frá kl. 10—22. rwvvwuwww Okkur vantar strax krakka til að bera Þjóðviljann til kaupenda í: Höfðahverfi og Leifsgötu Afgreiðsla Þjóðviljans Skólavörðustíg 19. Sími 2184. Kópavogur—Digraaesháls Fyrirhugað er að mynda félag til eflingar menningar- og hagsmunamála í þeim hluta Sel- tjarnarneshrepps, er liggur milli Reykjavíkur og Garðahrepps, og að Kópavogi og Fossvogi. Meðal mála á stefnuskrá félagsins verða fræðslumál, samgöngumál, símamál, póstmál, vathsveita og jarðrækt á félagssvæðinu. Allir, sem þar eiga lögheimili, eru vinsamleg- ast boðaðir á stofnfund félagsins sem haldinn verður í hermannaskála við Fífuhvamm næst- komandi sunnudag kl. 2 síðdegis. UNDIRBÚNIN GSNEFNDIN. VALUR VÍÐFÖRLI Eftir Dick Floyd rVOU'RE ALL RiSMT. VOU cÖULD 1 T l'LL EE GOlMG-I MAVE TO Go' UAVE VOf4B WOKSE By FALLIMG- OM A ClMDER TRACK. >OU'RE jqst SCRATCHED UP By A LOT OF PEB6H.ES. BUT MOW- you are oue suest. Birr you will stay- FOR A WMILE - TlLL you GET- BETTER' Þegar Valur raknar úr rotinu er hann í rúmi niðri í kjallara í húsi eins horpsbúans, sem* er bar hiá honum. Valur: Halló! Þorpsbúinn: Halló! Þú varst skilinn eftir. Þeir hefðu ekki getað fundið bifi í ‘kjallaranum. Ertu búinn að iafna hig? Þú hefðir getað fengið verri útreið. Þú hefur aðeins fengið skrámur. Og nú ertu gestur okkar... Valur: Eg barf að fara eins fliót.t no ég P'et... til Norden ... ég verð að finna hann. Eg get ekki verið kyrr. Dóttir borpsbúans: En bú verður að vera kyrr meðan bú ert að ná bér.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.