Þjóðviljinn - 12.05.1945, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.05.1945, Blaðsíða 8
Huers uesna er ehHi ueilt inuíiuings- irá Suíhiíi? Þúsundir Rgykvíkinga vantar nú húsnæði. Þúsund- ir Reykvíkinga búa í bröggum, kjöllurum og öðrum óhæfum vistarverum. Á þessu sumri verður að gera allt sem hægt er til þess að sjá þessu fólki fyrir viðunandi húsnæði fyrii næsta vetur, en fyrst af öllu — og það tafarlaust — verður að veita innflutningsleyfi fyrir þeim 300 húsum sem samið hefur verið um kaup á í iSvíþjóð. þlÓÐVnUUNN hSbt- Hjálp til nauðstaddra Dana Skýrsla og ávarp frá fjársöfnunarnefnd Fyrir rámu ári var hafizt handa að safna nohkru fé hér á lancíi til hjálpar Dönum, sem harðast h'efðu orðið úti af her- náminu og lcúgun nazista. Var hugsað um að liðsinna fyrst land- flótta fólki, sem unnt vœri að senda Jijálj), en síðan öðrum nauð- stöddum, þegar samgöngur við Danmörku leyfðu. Undir ávarpið um þetta sJcrifaði fjöldi mœtra manna, og þessari málaleitun var yfirleitt mjög vel telcið, þó að minna hafi verið rœtt og ritað um hana en flestar aðrar fjársafnanir. Söfn- unin nemur nú um 650 þús. Jcr. — 300 þús. Jcr. af þeirri uppJiœð Jiefur að langmestu leyti safnast í smágjöfum frá almenningi, því að stórgjafir auðugra manna Jiafa verið fáar, en 350 þús. Jcr. er fravúag úr ríkissjóði. — Auk þessa hafa íslenzk skólabörn safnað rúmlega 400 þús. kr. til bágstaddra barna á Norðurlönd- um og er því fé enn ósJcipt. Nefndin sendi í des. s.l., samJcvœmt beiðni frá Stoklchólmi, um 155 þús. isl. kr. til hjálpar dönsku flóttafólJci í Svíþjóð, og var það fé afhent danslca sendiherranum þar af sendifulltrúa ísJands. Ennfremur hefur nefndin þegar Jceypt úrvals ullarvörur íslenzJcar, sem verða sendar til Danmerícur með fyrstu ferð sem feUur. Afganginum onun verða ráðstafað í samráði við sendiherra Dana hér á landi og dönsJc stjómarvöld, og má gera ráð fyrir, að mestu af fénu verði varið til kaupa á íslenzkum matvörum og ullarvörum. Fregnin um lausn nánustu frœndþjóða vorra úr ánauð hef- ur vaJcið óskiptan fögnuð íslendinga. En neyðinni er ekki þegar lokið með ánauðinni, örðugir tímar eru enn framundan fyrir þessar þjölcuðu og féflettu þjóðir. Það er trú nefndarinnar, að fögnuðurinn yfir giftusamlegum lokum hinnar œgilegu Norður- álfustyrjaldar og vitundin um, að nú muni bráðlega verða Icleift að koma hjálp beint til DanmerJcur, eigi eftir að leggja smiðs- höggið á þessa fjársöfnun, svo að hún verði eins myndarleg og samboðið er hjartaþeli og hagsœld íslenzJcu þjóðarinnar. Því mun gjöfum enn veitt viðtalca til 15. júlí n.k., svo að állir, sem enn hafa aðeins dregið að leggja sinn sJcerf fram, fái tœkifœri til þess. Reylcjavík, 8. maí 191,5. SIGURÐUR NORDAL, prófessor, formaður nefndarinnar. LÚÐVlG GUÐMUNDSSON, skólastjóri, varaformaður nefndarinnar. KRISTJÁN GUÐLAUGSSON, ritstjóri, gjaldlceri nefndarinnar. Fyrstu hljómleikar Mandólínhljóm- sveitar Reykjavíkur Húsnæðisleýsið hefur veríð eitt örðugasta viðfangsefnið fyr ir þúsundir Reykvíkinga á und- anförnum árum. Það hefur ver- ið einn svartasti smánarblettur- ínn á Reykjavík, hverskonar vistarverur hafa verið boðnar mönnum til íbúðar: kaldy, rak- ar, heilsuspillandi kjallaraholur, hanabjálkaloft og skúrar, og að síðustu braggar þeir sem reistir voru til oráðabirgða yfir setulið hinna erlendu herja. Vanræksla bæjaryfirvaldanna í byggingamálunum á árunum fyrir stríð ásamt aðgerðum Verkalýðurian og friðurinn Framh. af 3. síðu. að ti'l hvers vei'ks verði fengnir hæfustu nienn, sem völ er á. All- ar hinar frjálsu þjóðir munu taka þátt í þessu uppbyggingarstarfi og vonandi er að nú takist að skapa þá alþjóðahyggju, sem svo lengi hefur verið skortur á til þess að mögulegt reyndist að allir gætu borið sinn skerf úr býtum við skiptingu auðæfa jarðarinnar, og ef engir skerast úr leik; ætti þetta að" takast. Verklýðisæskan 'hefur sýnt ótvíræðan vilja. sinn, til ,að gerast virkur aðili í þessu uppbyggingarstarfi, með því að skipa sér ávallt í fremstu raðir stéttar sinnar- í baráttunni, gcgn kúgurunum og ofbeldismönnum, fyrir frelsinu og samhyggjunni, og 'hún mun einnig skipaþann sess þeg ar tekið verður til óspilltra mála við endurreisn heimsins í efnalegu og menningarlegu tilliti. Hún mun sæta þess vel að réttur þess hluta þjóðanna, sem mest. hefur reynt á í þessum átökurh, réttur þess afls, sem á að reisa nýjar borgþ- á rústum þeirra, sem hrundu, og skapa með eigin höndum ný verð- maati, í stað þeirra, sem tort’ímd- ust. Verkalýðurinn allur og þá ekki sízt verkalýðsæskan mun ávallt vera á verði og með mætti sam- taka sinna bæla niður hverja þá hreyfingu, sem ber kéim af nas- isma í hvaða mynd, scm vera kann. Mörg verða gervin og margvísleg vinnúbrögoin, en með glöggskyggnum augurn og óþreyt- andi atihygli mun hýðið klofna og kjarninn, frækorn dauðá og hörm unga standa nakið fyrir höggum hinjrar framsæknu alþý^u. G.Þ. Hallgrímssókn: Messa í Austur- bæjarskólanum á morgun kl. 2 e. h. — Sr. Jakob Jónsson. (Friðar- ins minnzt). \ vissra afla til að hindra hér byggingu íbúðarhúsa, er megin- orsök þess vandræðaástands sem skapaðist og enn er ríkj- andi. Ástandið í húsnæðismálum ' % bæjarins er með öllu óþolandi, og algerlega óverjandi að líta á það með sljóum augum van- ans — að það muni draslast ein hvemveginn næsta vetur og hina veturna! Þess er heldur engin þörf. Samninganefndin, sem send var til Svíþjóðar, samdi um kaup á 300 tilbúnum timburhúsum í Svíþjóð. — En það hefur enn ekki fengizt innflutningsleyfi fyrir þessum húsum. Hvað veldur? Er það Fram- sóknar- og Coca-cola-liðið, sem er hér enn að verki og reynir með áhrifum sínum í viðskipta- nefnd að hindra það að Reyk- víkingar geti fengið húsnæði? Slíkt verður ekki þolað. Það verður tafarlaust að veita inn- hutningsleyfi fyrir þessum hús um. Sumarið er að byrja, en á- standið í húsnæðismálunum er þannig, að ekki mun of vel úr því bætt fyrir veturinn þótt nú þegar sé hafizt handa með að koma upp eins miklu húsnæði og unnt er og verður því þegar að gera ráðstafanir til þess áð þessi 300 sænsku hús geti verið komin hingað og verið tilbúin til íbúðar fyrir næsta haust. Fólksflutningar milli Fossvogs og Reykjavík- ur verða ekki með Hafn- arfjarðarvögnunum Póst- og símamálastjómin hefur tilkynnt bæjarráði, að frá 1. júní n.k. sé óheimilt að hleypa fólki úr sérleyfisvögn- unum á leiðinni frá Reykjavík að Fossvogsbrú og einnig óheim ilt að taka fólk í vagnana á sama vegarkafla á leiðinni til Reykjavíkur. Er þessi ákvörðun tekin út af þráfeldum umkvört- unum yfir sérleyfisflutningun- um milli Reykjavíkur og Hafn- arfjarðar og þá sérstaklega yfir ofhleðslu vagnanna, sem stað- fest er af nýlega framfarinni rannsókn. Eru þar með mann- flutningar milli Reykjavíkur og Fossvogs teknir út úr þessum sérleyfisakstri, enda falla þeir undir einkaleyfi Reykjavíkur- bæjar. Iíjartan Sigurjóns- son söngvari látinn Sú fregn hefur borizt frá Lon don að Kjartan Sigurjónsson söngvari sé nýlega látinn þar í borg. Kjartan Sigurjónsson var son ur hjónanna Sigurjóns Kjart- anssonar kaupfélagsstjóra og Höllu Eyjólfsdóttur í Vík í Mýr dal. Hann var ungur að aldri, aðeins 26 ára, en þegar orðinn kunnur söngvari. Söng oft í Ríkisútvarpið og var einsöngv- ari Karlakórs Reykjavíkur. Kjartan stundaði söngnám hjá Sigurði Birkis söngkennara og dvaldi nú við söngnám í Lon- don. Kjartan var nýlega kvæntur Báru Sigurjónsdóttur úr Hafn- arfirði. Valur vann Hrað- keppnismót Armanns IHð árlega Iíraðkeppnismót Ár- manns í handJcnattíeik fór ffam á uppstígningardag og lauk með sigri Vals. Urðu úrslit milli flokka Vals og Víkin'gs. Má segja, að Víkmgar 'hafi barizt þar hetjulegri baráttu, þeirra leikur næst á undan var við Hauka, sem ekki eru nein iömlb að leika sér við, og byrjuðu á því að sigra Armann, meistarana frá innanhússkeppninni í vetur. Var sá ieikur svo jafn að fram- lengja varð eftir 30 mínútur, en í framlengingunni unnu Víkingar, og urðu þeir svo eftir stutta hvíld að mæta* Val óþreyttum. Valur byrjar vel, setur 4 mörk án þess að Víkingur geri neitt. Síðan taka Víkingar að gera mörk og þegar 30 mínútur eru liðnar standa fé- lögin jöifn 7:7, svo framlengja verður. Sú framlenging verður einnig jaifntefli, svo fi-amlengja vei'ður enn á ný, en þá gefa Vík- ingar fyrst eftir og í þessari franí- lengingu setur Valur 6 mörk gegn engu. Þessi leikur var nokkuð hafður á kölflum og stundum vel leikið. Leikur þeirra Áimanns og Hauka var einn bezti leikurinn á þessu móti, lékii báðir létt og þó sérstaklega Ármann, en leikur Hauka var þó ákveðnari og ör- uggari. Lið í. R. var óþekkjanlegt frá .því í vetur, enda vantaði þá þrjú góða menn. Yfirleitt er mikill rnunur á, hve handknattleikurinn er að vei-ðia löglegar leikinn en verið hefur, en þó á hann langt í land enn, en með öruggum og góðuin dómurum má bæta þetta fljótlega, svo og með því að leikmenn lesi reglurn- ar og læri. Álhorfendur skemmtu sér hið bezta, enda vorú sumir leikirnir rnjög spennandi. 1 fyrstu urnferð fóru leikirnir þannig: Mandólínhljómsveit Reykja- víkur heldur fyrstu hljómleika sína í Tjamarbíó n. k. sunnu- dag. Verða þeir einungis fyrir styrktarmeðlimi hljómsveitar- innar, en fyrstu hljómleikamir fyrir almenning verða á þriðju- daginn kemur. Meðal verkefna verða lög eft- ir Schubert, Offenbach, Verdi og Gossec. Haukar—Ármann A 10:7. Víkingur—í. R. 11:4?. Valur—F. H 7:3. Ármann B—Fram 4:3. í annarri umferð fóru leikar svo: Valur—Ármann B 12:6. Víkinlgur—Haukav 7:7+5:2. Valur— Víkingur 7:7-f-2:2-j-6:0. Að afloknu niótinu afhenti for- maður Ármanns, JenS’ Guðbjörns- son. sigurvegurunum bikai’, sem unninn er til cignar. Valur vann þetta mót einnig í fyrra. Þjóðviljinn hafði tal af hljömsveitarstjóranum, Haraldi K. Guðmundssynií Hljómsveitin var stofnuð fyr- ir rúmu ári síðan. í hljómsveit- inni e^u kringum 20 manns, sem eru allir nemendur Sigurð- ar H. Briem. Hljóðfærin, sem hljómsveitin notar eru: mandó- lín, mandóla, bass-mandóla og gítarar. Með stofnun hljómsveitar þessarar er gerð tilraun til þess að auka tónlistarlífið í bænum. Hljóðfæri þessi eru mjög auð- veld í meðförum og fljótlegt að læra meðferð þeirra og eru þau mjög vel fallin til skemmtunar t. d. í heimahúsum og í ferða- lögum. Stjórn hljómsveitarinnar er þannig skipuð: Formaður: Páll H. Pálsson, ritari: Karl Sigurðs- son, gjaldkeri: Sverrir Kjartam son.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.