Þjóðviljinn - 05.06.1945, Page 4
Þriðjudagur 5. júní 1945 — ÞJÓÐVILJINN
ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 5. júní 1945
þióÐuiLiiNN^Í^^^^^hðtíððtióldin
. '3 . . _ _ , n i ímn Þitti v\nr-iof Yvinccnrt i cnL''nor_
Dtgefandi: bameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 2181f.
Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði\
Dti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja: Víkingsjrrent h.f., Garðastrœti 17.
Sjómannadagurinn var í fyrradag.
Þátttakan í hátíðahöldum sjómannadagsins var ágæt að
!
■ þessu sinni hvarvetna um land og fjölgar stöðugt þeim bæjum
vog sjávarþorpum, þar sem hátíðahöld fara fram þenna dag.
Verður hér á eftir sagt frá sjómannadagshátíðahöldunum
hér í Reykjavík og stærstu bæjum úti um land.
Þjóðhátíðardagur Dana
Það er 5. júní — þjóðhátíðardagur Dana í dag: „Grundlovsdagen".
Loks eftir fimm ára harðstjórn, fá þeir nú að halda þennan dag aft-
ur hátíðlegan sem frjáls þjóð, fylla hann með nýju innihaldi þess nýja
frelsis, er þeir hafa aflað sér með svo harðvítugri baráttu.
Það er rétt fyrir íslenzku þjóðina að hugsa til dönsku þjóðarinnar
í dag og hverju hún á það að þakka að heiður hennar og álit er svo
mikið með þjóðunum.
Það er fyrst og fremst heimaher hennar að þakka, þessum hraustu
skæruliðum og skemmdarverkamönnum Danmerkur, er með alla þjóð-
ina að baki börðust sem hetjur gegn ofureflinu.
Það er rétt að minnast þess í dag, hvernig danska frelsisnáðið
stjórnaði mótmælaverkföllunum í fyrrahaust, þegar allsherjarverkfalli
var haldið dag eftir dag, unz Þjóðverjar að lokum urðu að láta undan!
Barátta dönsku skæruliðanna hefur verið viðurkennd sem einhver
bezt skipulagða skæruliðabarátta alls stríðsins.
Barátta Dana mun ætíð minna oss á það, að þótt það að vísu valdi
úrslitum í 'heiminum að þeir áttu aðra eins bandamenn og Sovétríkin,
Breta og Bandaríkin, o. fl. — þá verður þó engin þjóð raunverulega
frjáls sjál'f, nema hún leggi sjálf höndina á þlóginn, — eða sverðið.
„Þrælajörð þér veröldin verður
verk þín sjálfs nema geri þig frjálsan“.
♦
Danir hafa sýnt svo rækilega að ekki verður um villst að Danmörþ
verði aldrei „þrælajörð“. Þeir hafa unnið sér aftur sína stjórnarskrá,
eignazt áftur sinn „Grundlovsdag“ eftir tæp 100 ár.
íslenzka þjóðin óskar þeim þess í dag, að sú frelsisbarátta, sem
þeir nú hafa háð, megi tryggja þeim ævarandi þjóðfrelsi og öryggi.
Hvert stefnir?
Einstakir atburðir, sem nú gerast, — og annað. sem gerist ekki,—
vekja vonibrigði lýðræðissinna. Það hefur áður verið gert að umtalsefni
á þessum stað, að Argentínu skuli hafa verið Ixiðið á ráðstefnu, þar
sem Isla.ndi er ekki boðið Vér heyrðum í gær tilkynningu Bandaríkj-
anna um mannfall þeiiya það, sem af er: Það var yfir 300 þúsundir
manna. Vér íslendingar. sem erum einmitt þúsund sinnum færri, höf-
um misst 3—400 manns í styrjöldinni, — eða hlutfallslega jafn mikið.
Tölurnar sanna að vér höfum verið í stríði, — nema á pappírn-
um. En framlag vort er ekki metið einu sinni á við ríki, sem barizt
hafa á móti Bandamönnum í stríðinu að öllu leyti, — nemavá pappírn-
um!
Hvert stefnir í heiminum, þegar svívirðilegu fasistaríki, sem rekur
burtu heimsfræga vísindamenn frá háskólum sínum af því að þeir eru
grunaðir um lýðræði, — bannar verklýðshreyfinguna og lýðræðisflokk-
♦
ana og afnemur prentfrelsi, — eins og Argentína gerir, — hvert stefnir,
þegar Bandaríkin og Bretland bjóða slíku ríki á htimsráðstefnu, þvert
ofan í Krímsáttmálann, — en bjóða ekki lýðræðisríki. sem fórnað hefur
þóí stríðinu eins mörgum mannslífum að tiltölu og Bandaríkin?
/Hvert stefnir, þegar Franco er látinn sitja áfram á Spáni og helzt
það uppi að framselja ekki stríðsglæpamenn, — eu hótunum er beitt
af hrokáfullum brezkum hershöfðingjum við þá þjóð, sem ef til vill
hefur fórnað mest allra í stríðinu, Jugoslafa?
H vert stefnir um þjóðfrelsi þeirra þjóða, er undirokaðar hafa verið,
þegar Bretar og Frakkar rífast úm Sýrland, en ékkert bólar á að veita
eigi Indverjum frelsi þeirra?
Það er von að þeir mörgu og smáu spyrji.
ÍÞRÓTTAKEPPNIR —
HELGAFELL VANN KAPP-
RÓÐURINN
Eins og að undanförnu fó-
hér fram keppni í róðri, sundi
og reiptogi.
í kappróðrinum tóku þátt 17
skipshafnir. Skipverjar á b. v.
Helgafelli unnu á 2 mín. 20.1
sek. 2. varð skipshöfn m. b
Braga á 2.20.8; 3. skipshöfn b. v.
Skutuls á 2.21.9; 4. skipshöfn
b. v. Maí á 2.22.6.
Helgafell vann nú til fullrar
eignar fiskimann Morgunblaðs-
ins og róðrarfána sjómanna-
dagsins.
Skipverjar á m. b. Braga
unnu June-Munktellbikarinn,
en sá verðlaunagripur er veitt-
ur beztu róðrarsveit skipa und
ir 150 smál.
Róðurinn fór að þessu sinm
fram á innri höfninni og var
vegalengdin helmingi skemmri
en venjulega eða aðeins 500 m.
STAKKASUNDIÐ
Fjórir þátttakendur voru í
stakkasundinu. Keppt yar um
stakkasundsbikar Sjómannafé-
lags Reykjavíkur og hið gullna
merki sjómannadagsins.
Fyrstur varð Valur Jónsson á
2 mín. 45.7 sek. 2. Jóhann Guð-
mundsson á 3.01.1; 3. Pétur
Eiríksson á 3.27.6 og 4. Finnur
Torfason á 3.30.1.
B J ÖRGUN ARSUNDIÐ
Þátttakendur í björgunav-
sundinu voru 3. Keppt var um
bikar er útgerðarmenn hafa
gefið.
Fyrstur varð Jóhann Guð-
mundsson á 1.03.9; 2. Valur
Jónsson á 1.08.1 og 3. Pétur
Eiríksson á 1.33.5.
— í fyrra vann Valur björg-
unarsundið en Jóhann stakká-
sundið.
REIPTOGIÐ
í reiptoginu kepptu 4 skips-
hafnir.
Skipverjar á ' Súðinhi unn a
reiptogið. Næstir að vinningum
voru skipverjar á Esjunni, þá
Skutli, en skipverjar b. v
Helgafells, sem unnu þessa
keppni í fyrra reyndust lakast-
ir nú.
ÚTIHÁTÍÐAHÖLDIN
Úti'hátíðahöldin hófust með
hópgöngu sjómanna, undir fán-
um félaganna frá Miðbæjar-
barnaskólanum. Gengið var
niður að höfn og upp að Am-
arhóli.
Kl. 2 hófst minningarathöfn
drukknaðra sjómanna, Sigur-
geir Sigurðssoh biskup flutti
minningarræðuna. Á árinu
höfðu 58 íslendingar, farþegar
og sjómenn drukknað. — Með-
an lagður var blómsveigur á
leiði óþekkta sjómannsins í
Fossvogskirkjugarði var einnar
mínútu *þögn. ,
Aðrir ræðumenn á þessum
stað voru Emil Jónsson sigl-
ingamálaráðherra, Ólafur H.
Jónsson framkvæmdastjóri, fuK
trúi útgerðarmanna og Hall-
grímur Jónsson vélstjóri, full-
trúi sjómanna.
HÓF OG SKEMMTANIR
Um kvöldið var hóf að Hótei
Borg. Voru þar afhent verð-
laun dagsins. Ræður fluttu þa’
Bjarni Benediktsson borgar
stjóri .og Lúðvík Kristjánsson
una. Því næst messaði sóknar-
presturinn, sr. Guðm. Helgason.
Bjarni Þórðarson flutti ræðu.
Þá var gamall sjómaður heiðr-
aður — en það er fastur liður
sjómannadagshátíðahöldunum
a Norðfirði. — Oliver Guð-
mundsson útgerðarmaður fram-
kvæmdi þá athöfn. Heiðraður
var Bergþór Hávarðsson, en
hann hefur verið sjómaður í 50
ár, ýmist sem háseti, vélstjóri
eða formaður. Þá var lagður
sveigur á leiði óþekkta sjó-
mannsins.
Þá fóru einnig fram kappróðr-
ar milli félaga. Var keppt um
fagran farandbikar er skipstjóra
og stýrimannafélagið Þjálfi hef-
ur gefið. Þrjú félög tóku þátt 1
keppninni, vélstjórafél. Gerpir,
skipstjórafélagið Þjálfi og Verk-
lýðsfélagið og vann Verklýðsfé-
lagið.
í reiptogi milli skipshafna
ritstjóri. — Þá voru einnig kepptu 4 sveitir og unnu skip-
skemmtanir í Iðnó, Oddfellow.
Alþýðuhúsinu og Röðli.
• •
Norðfjörður
Sjómannadagsráðið á Norð-
firði, en í því eiga sæti fulltrú-
ar frá verklýðsfélaginu, vél-
stjórafélagin Gerpi, skipstjóra-
og stýrimannafélaginu þjálfa og
Útvegsmannafélagi Norðfjarðar
— gengust fyrir hátíðahöldum
sjómannadagsins þar.
Hátíðahöldin hófust kl. 9,30
um morguninn með því að sýnd
var björgun í stól.
Þá fóru fram krappróðrar og
kepptu 6 skipshafnir. Vegalengd
var 1000 metrar.
Skipverjar á Þráinn urðu
fyrstir á 4 mín 58,6 sek. Aðrir
voru skipverjar á Fylki á 4 mín.
59 sek. og þriðju skipverjar
á Auðbjörgu á 4 mínútum
59,5 sek. Keppt var um farand-
bikar,, er Útvegsmannafélagið
hefur gefið, hefur verið keppt
um hann í tvö skipti. Keppt var
á tveim nýjum kappróðrabátum.
Samkoma hófst kl. 2 í skrúð-
garði bæjarins. Björgólfur Gunn
laugsson, sjómaður, ritari sjó-
mannadagsráðsins setti samkom
verjar af Þráinn.
í reiptogi milli félaganna vann
sveit vélstjórafélagsins Gerpis.
í boðhlaupi kepptu 4 sveitir
og unnu skipverjar af Auð-
björgu.
I pokahlaupi sigraði Ármann
Sigurðsson.
Sundmót hófst í sundlauginni
kl. 8. Keppt var í stakkasundi,
25 m. Fyrstur varð Haraldur
Hjálmarsson.
Þá var ennfremur keppt í 50
m. frjálsri aðferð karla og sigr-
aði Haraldur Hjálmarsson einn-
ig í þeirri keppni.
Einnig fór fram boðsand og
eggjaboðsund — en það fer
þannig fram að keppendur
synda með egg í skeið, sem þeir
hafa upp í sér, og er sá úr leik,
sem missir eggið.
Dansleikur hófst um kvöldið,
var hann mjög f jölsóttur og stóð
fram eftir nóttu.
Veður var ihjög kalt og leiðin-
legt.
Vestmannaey jar
Sjómannafélagið „Jötunn“.
Skipstjóra- og stýrimannafélag-
ið „Verðandi“ og Vélstjórafé-
Frá kappróðri sjómannadagsins (Ljósm. Vignir).
H 'r" *
Stakkasundsmcnnirnir steypa sér til sunds. (Ljósm. Vignir).
lag Vestmannaeyja gengust fyr-
ir fjölþættum hátíðahöldum í
Vestmannaeyjum á sjómanna-
daginn, 3. júní.
Kl. 10 hófust hátíðahöldin
með því að mikill mannfjöldi
safnaðist saman við Samkomu-
hús Vestmannaeyja. Páll Þor-
bjarnarson, fyrrv. alþingism.,
setti hátíðina og stjómaði
henni. Þá lék lúðrasveit undir
stjórn Oddgeirs Kristjánssonar,
tónskálds, og að lokum söng
Karlakór Vestmannaeyja nokk-
ur lög.
Síðan var farið í skrúðgönga
til kirkju og hlýtt messu.
Kl. 13.30 hófst kappróður á
höfninni og þreyttu 9 skips-
hafnir róðurinn. Skipshöfnin af
m. b. „Glað“ bar sigur úr bít-
um.
Næst hófst íþróttakeppni á
íþróttavellinum. Fyrst var
keppt í reipdrætti og tóku fé-
lagar úr: „Verðandi“, „Jötni'1
og Vélstjórafélaginu þátt í
keppninni. Félagar úr „Verð-
andi“ reyndust dráttfimastir.
Þá fór fram boðhlaup milli
sjómanna og landmanna. Var
hlaupið í stökkum og stígvél-
um. Sjómennirnir sigruðu.
Keppt var í fleiri íþróttum.
Kvikmyndir voru sýndar
bæði í „Nýja Bíó“ og „Eyjabíó“
Klukkan 20.30 hófst kvöld-
skemmtun í samkomuhúsinu.
Ræður fluttu: Hannes Hans-
son, formaður Skipstjóra- og
stýrimannafélagsins „Verðandi“
og Sigurður Stefánsson, for-
maður Sjómannafélagsins „Jöt-
unn“, „Vestmannakórinn“ söng
undir stjórn Brynjólfs Sigfús-
sonar, kaupm. Stefán Árnason,
lögregluþjónn og Loftur Guð-
mundsson, kennari, lásu upp, en
Sigurður Scheving söng gam-
anvísur. Þá voru veitt verðlaun
fyrir unnin afrek í íþróttum.
dagsins. Að lokum var stiginn
dans fram á rauða nótt.
Veður var ágætt og þátttaka
í hátíðahöldunum með allra
mesta móti. Fánar blöktu á öll-
um stöngum í bænum og bát-
um á höfninni.
•
Akureyri
Á Akureyri hófust hátíða-
höldin á laugardagskvöldið
með kappróðri sem 8 sveitir
tóku þátt í. Vegalengd var 1000
m. Fyrst var sveit vélsmiðjunn-
ar Odda á 5 mín. 1.8 sek-.
Hópganga sjómanna um bæ-
inn hófst kl. 10 og endaði gang-
an í kirkju en þar flutti sr.
Rafnar sjómannamessu.
Klukkan 1.30 hófst björgun-
arsýning á höfninni, var línu
skotið um borð í skip og tveir
menn dregriir í stól í land.
Stakkasund hófst kl. 2 og
sigraði Jónas Þorsteinsson. Þá
fór fram keppni í björgunar-
sundi og sigraði Baldur Ingólfs-
son.
Knattspyrnusamkeppni mil11
Sjómannafélags Akureyrar ' og
Vélstjórafélags Akureyrar hófst
kl. 5 og sigraði Sjómannafélag-
ið með 3:0.
Þá fór fram reiptog milli Sjó-
mannafél. Ak., Vélstjórafél.,
Ak. og Skipstjórafé. Ak. Vann
sveit Sjómannafél. báðar hinar
sveitimar, en vélstjórarnir sigr-
uðu skipstjórana.
Um kvöldið var skemmtun í
Hótel Norðurland.
•
Eskifjörður
Sjómannadagsins var minnzt
á Eskifirði með margvíslegum
hátíðahöldum. Um morguninn
fór fram samsigling utan frá
Mjóeyri og inn í fjarðarbotn, og
tók hver gangfær fleyta á staðn-
um þátt í henni og einnig fær-
eyskar skútur, sem þar lágu.
Að samsiglingunni lokinni
söfnuðust menn saman við
barnaskólann og var gengið í
skrúðgöngu undir blaktandi fán-
um til kirkju, en þar prédikaði
sóknarpresturinn, séra Þorgeir
Jónsson.
Eftir hádegið var aftur safn-
azt saman við barnaskólann. Þar
flutti Friðrik Steinsson, skip-
stjóri, ræðu. Minntist hann eink-
um fjögurra formanna frá þeim
tíma, er landnótasíldveiði stóð
við Eskifjörð í blóma, og voru
þessir öldnu formenn heiðurs-
gestir hátíðahaldanna. Þessir
menn eru: Friðrik Clausen, Þor-
geir Clausen, Hinrik Hallgríms-
son og Tómas Magnússon. Eru
þeir allir á áttræðisaldri og hafa
verið kunnir atorku- og sæmdar-
menn austur þar um langan ald-
ur. Bæði á undan og eftir söng
kór undir stjórn Hjalta Guðna-
sonar.
Þá var gengið í skrúðgöngu frá
barnaskólanum og út á Mjóeyri.
Þar fór fram:
1. Kappróður. Úrslit fengust
ekki.
2. Knattspyrna. Sjómenn, sem
verið höfðu á vetrarvertíð í Sand
gerði kepptu við vertíðarmenn
frá Hornarfirði, og unnu Sand-
gerðingar með 2:1.
3. Naglahlaup milli formanna
og vélstjóra og sigruðu formenn
irnir.
4. Boðhlaup.
Um kvöldið hófst samkoma í
barnaskólanum. Var þar sungið,
tveir ungir sjómenn, Gunnar
Jónsson og Kristinn Friðriksson,
Framh. á 8. síðu.
,wwvwwvswiwwwwwwwwy^wtfwwwwwwwswyv>
úswwn^ ^ Beverly Gray í 2. bekk
5
rv&rcðd*
Við öllu hafði ég búizt fremur
af leiðtogum Alþýðuflokksins
en leiftursnöggum viðbragðs-
flýti. Þegar maður hugsar til
manna eins og Stefáns Jóhanns
og meira að segja Guðmundar 1.
Guðmundssonar (sem ég held ég
þekki í sjón), þá koma manni
fyrr í hug aðrir kostir sem þessa
þriflegu menn mættu prýða.
*
Því varð ég hissa þegar ég
frétti um hin snöru viðbrögð nú-
verandi sýslumanns í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu, sem
fann á sér að embættið var að
losna, og hafði komið umsókn-
inni á framfœri við forseta ís-
lands tveimur og hálfri mínútu
síðar. Það var ekki að furða þó
annar eins viðbragðsflýtir væri
verðlaunaður með því að maður- |j
inn fengi stöðuna, enda taldi J
Finnur Jónsson ráðherra það
rétt.
er komin í bókaverzlanir.
í þessari sögu segir frá
Beverly Gray og stallsystr-
um hennar í II. bekk. Þær
eru sömu hagprúðu og
glaðværu stúlkumar, sem
lesandinn kynntist í fyrra
bindinu, Beverly Gray ný-
liði. Allar komast þær á
nýjan leik í mörg undur-
samleg ævintýri, sem hríf-
ur lesandann á þann veg,
að honum mun reynast
erfitt að yfirgefa bókina
fyrr en lestri er lokið.
í
Sjötugur
brautryðjandi
í dag er 70 ára einn af stofn-
endum Hms íslenzka prentara-
félags, Jón Árnason prentari,
fæddur 5. júní 1875. Ætt hans
kann ég ekki að rekja, enda
mun það yerða gert af mér fær-
ari mönnum.
Jón hóf prentnám 9. okt.
1893 og hefur starfað að þeirri
iðn síðan, eða í rúm 50 ár.
Hann var einn þeirra 12 manna
er stofnuðu H. í. P. 4. apríl
1897 og sá síðasti stofnendanna,
er leggur niður vinnu við
prentiðnina. Hann var kjörinn
heiðursfélagi H. í. P., ásamt
öðrum stofnendum þess, er á
lífi voru, á 40 ára afmæli fé-
lagsins 1937.
Jón Ámason er mikill áhuga-
maður um félagsmál og hefur
alls staðar notið trausts þeirra
er með honum hafa starfað.
Fyrir H. f. P. hefur hann gengt
mörgum trúnaðarstörfum og
ætíð leyst þau vel af hendi.
Hann hefur starfað mikið inn-
an góðtemplarareglunnar, og
hef ég fáum mönnum kynnzt
sem em jafn heitir bindindis-
menn, enda hefur hann gengt
mörgum ábyrgðarmestu em -
bættum reglunnar, og er nú
umboðsmaður hátemplars hér
á landi.
Jón er skapmaður mikill og
•hreinskilinn og heldur óhikað
fram sínum málstað við hvern
sem er, og beitir þá sjaldan
neinni tæpitungu.
Síðan ég kynntist Jóni Árna-
sjmi hefur mér oft dottið í hug,
að þótt hann sé góður prentari,
þá hafi hann lent á rangri hillu,
því að honum er rannsóknav-
þrá vísindamannsins í blóð bor-
Þó tekur út yfir uppfinningar- j!
gáfa dómsmálaráðherrans, er J.
honum hugkvœmdist að veita Ji
Bergi Jónssyni sakadómaraem- [j
bættið í Reykjavík, ég held að
við Reykvíkingar séum ekki enn íj
búnir að átta okkur á hvílíka *!
sendingu við fengum þar. Þeir, jl
sem héldu að öll hœtta á em- jl
bœttaveitingum eins og þœr S
gerðust í tíð Framsóknar Hriflu-
Jónasar og Hermanns væri liðin
hjá, mega læra betur. Dóms-
málaráðherra er utanbœjarmað-
ur, þó hann virðist kunna sœmi-
lega við sig í Reykjavík, svo
hann skilur sennilega aldrei,
með hverjum hug höfuðstaður-
inn tekur við þessari sendingu.
*
Fulltrúaráð verklýðsfélaganna í Reykjavík
Fulltruaráðsfundur
verður haldinn miðvikudaginn 6. júní 1945. kl. 8.30 e. h. í
Baðstofu iðnaðarmanna.
DAGSKRÁ:
1. Reikningar 1. maí 1945.
2. Kosning 1 manns í stjóm Styrktarsjóðs verka-
manna- og sjómannafélaganna í Reykjavík.
3. Öryggismálin.
4. Neytendasamtökin og verkalýðurinn.
5. Önnur mál.
STJÖRNIN.
Byrjað að leysa
þýzka hermenn úr
herþjónustu
i trúnaðarstöður
hver sem veitir.
Fyrstu þýzku hermennirnir á
hernámssvœði Breta í Þýzka-
Og svo kvað eiga að hreinsa Wi voru leysítr úr herþjón.
til þama hjá sakadómara, gott ustu f gœr
ef ekki er búið að lofa smákröt- Fjölda miðstöðva hefUr verið
um utan af landi fulltrúastoðum komið upp^ þar sem hermenn.
þar. Það er eins og Framsóknar- irnir verða leystir úr herþjón.
menn og Kratar séu ekki að ustu> Qg gr húizt við að um fQ
uerða öruggir um sig í Reykja- þús yerð. leystir úr herþjónustu
vík nema bak við virðuleg for- daglega þangað m þær 30Q þúg
tjöld hárra embætta. Vinsœldir manna gru fengnarj sem þarf m
þessara manntegunda má marka uppskeruvinnu og verða fyrry
af fylgishruninu vjð síðustu landbúnaðarverkamenn látnlf
kosningar her i borgmni Og það sitja fyrir
er mikið vafamál, að Reykvík- Engum ' liðsforingjum er þó
ingar haldi áfram að láta bjóða sleppt úr herþjónustunni
serMu flein Framsoknarlegata miklar gætur eru hafðar . ^
" « - bœnum — að stríðsglæpamenn sleppi ekki.
Þar sem borgaralegur klæðnað-
ur er af skornum skammti í
in í mjög ríkum mæli. Hann e> Þýzkalandi, eru hermennirnir
ágætur stærðfræðingur og iáínir halda einkennisbúning-
stjömuspeki og dulspeki hefui um sinuni) en oll merki tekin af
hann kynnt sér mjög rækilega. þeim
Hann hefur starfað mikið 1 fé- ____________________________
lagsskap guðspekinga hér á
landi. Hákon Noregskommgur lagði
í dag munu margir senda í Sær a^ stað heimleiðis til
Jóni Árnasyni hlýjar kveðjur, Noregs. Áður en hann fór hélt
og munu prentarar sérstaklega hann ræðu þar sem hann þakk-
minnast þess, áð hann er einn aði brezku þjóðinni ómetanleg-
af stofnendum H. í. P. a« stuðning í baráttunni fyrir
Eg á þá ósk bezta Jóni Árna- frelsi Noregs.
syni til handa, að honum end- ------
ist aldur og starfsþrek til að Matvælaástandið í Austur-
yinna að áhugamálum sínum "úbi sem var mjög slæmt, er nú
og að hann rnegi sjá Hið ísl orðið viðunanlegt, vegna þess
prentarafélag vaxa og dafna á að sovétstjórnin hefur sent mikt
komandi árum. ai matvælasendingar til lands-
Helgi Hóseasson, prentar.. ins.
Tilkynníng
frá Viðskiptaráði
Samkvæmt ákvörðun
Viðskiptamálaráðuneytis-
ins, hættir Innkaupadeild
Viðskiptaráðsins að taka á
móti nýjum pöntunum á
vönim. Hins vegar munu,
að sjálfsögðu, þær pantan-
ir, sem þegar hefur verið
tekið á móti, verða af-
greiddar eftir því,
efni standa til.
Viðskiptaráðið.
sem
' Nýtt Hraðfrystihús
Framhald af 2. síðu.
Fyrir voru hraðfrystihús Lax-
ins h.f. í Reykjavík, Hraðfrysti-
húsið ísafold. cign Þráins Sigurðs-
sonar á Siglufirði og Hraðfrysti-
húsið Hafnir 'h.f' i Höfnum. Um
útvegun og uppsetningu allra
þessara frystikerfa annaðist Gísli
Halldórsson h.f. og Vélsmiðjan
Jötun h.f í Reykjavík.
í undirbúningi eru nú fleiri hús
með loftft-vstingu. Þar á meðal
mjög stórt hraðfrystihús á Eski-
firði og í Reykjavík sem reist
verða í sumar. Hefur Gísli Ilall-
dófsson h.f. einnig útvegað vélar
til þeirra.
Hraðfrysting með lofti þykir
háfa geffst prýðilega vel og hið
•sama nrá segja um tveggja þrepa
frystiaðferð sem hagnýtt er í þess
um kerfum. Hvortveggia eru hér
á landi nýjungar, sem innleiddar/
voru með framangreindnm hrað-
frystihúsum.
Aðaleigándi frystihússins í
Grímsey er Garðar Þorsteinsson
hrl. ’