Þjóðviljinn - 07.06.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.06.1945, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. júní 1945. TJARNARBÍÓ Langf fínnst þeím sem bídur . XSince You Went Away) Hrífandi fögur mynd um hagi þeirra, sem heima sitja Sýning kl. 9. SÉÐASTA SINN Hækkað verð. Tvðfaldar skaðabasfur (Double Indemnity) Spennandi sakamálasaga. FRED MAC MURRAY BARBARA STANWYCK EDWARD G. ROBINSON Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 7. NÝJA BÍÓ Dularfulli ntaðurinn (Tlie Mask of Dimitrios). Afar spennandi mynd. PETER LORRE FAY EMERSON ZACHARY SCOTT SIDNEY GREENSTREET Aukamynd: FRÉTTAMYND FKÁ ÞÝZKUM FANGABÚÐUM o. fl. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. Nótt í Ríó (That Night in Rio) Söngvamyndin fræga eðlilegum litum, með ALICE FAY DON AMECHE CAEMEN MIRANDA Sýnd kl. 5 og 7. Skopleikur í 3 þáttum eftír J. B. Priestley. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. JvWVWWUVUVWUWUWUVUSWWtfVVUVVVVWUVWWVWWWWUUWAÍWs" Mnilja PIÉfliniiis Þeir, sem lofað hafa undirrituðum hlutafjár- framlagi í Prentsmiðju Þjóðviljans, eru vinsam- ' lega beðnir að koma á afgreiðslu Þjóðviljans við fyrstu hentugleika eða eigi síðar en 15. þ. m. og greiða framlagið. Ámi Einarsson, c/o afgr. Þjóðviljans, Skólavst/19, sími 2184, box 57. Hatreiðslnmann eða ráðskonu vantar strax yfir sumarmánuðina að Kaldaðar- nesi. Væri um gifta konu að ræða, gæti maður hennar væntanlega fengið a'tvinnu á staðnum. Upplýsingar í síma 4833. FÉLAGSLÍF FARFUGLAR Ekið og hjólað að Kleif- arvatni á laugardag og tjaldað þar. Sunnudag gengið á Keili og Trölla- dyngju. Hr. rektor Pálmi Hannesson verður með í förinni og útskýrir fyrir okkur grasa- og jarðfræði um þessar slóðir. Þessi ferð gefur gott tækifæri fyrir þá sem viija kynnast náttúru- og gróðurfari landsins. Farmiðar verða seldir í Bókabúð Braga Brynjólfssonar á föstudag kl 9—3. Ferðanefndin. T I L liggur leiðin Daglega NÝ EGG, soðin og hrá.1 Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. M%l Ragnr Úlalsson Hæstaréttariögmaður og iöggðtur endurslíoðandl Vouarstræti 12, sími 5999. Skrifetofutími 9—12 og 1—5. Samúðarkort Slysavamafélags ísiands kaupa flestir. Fást hjá siysavamadeildum um allt land, í Reykjavík af- greidd í síma 4897. Prentsmiðja Þjóðviljans Þeir sósíalistar í Reykjavík og úti um land, sem móttekið hafa frá undirrituðum kvittana- hefti vegna söfnunar á hlutafé fyrir Pren'tsmiðju Þjóðviljans, þurfa að gera skil í þessum mánuði. Búsettir í Reykjavík og nágrenni eigi síðar en 15. þ. m. og annars staðar á landinu eigi síðar en 24. þ. m. — Kvittanaheftum verður að skila hvort sem nokkru er safnað eða engu. Ámi Einarsson, c/o afgr. Þjóðviljans, Skólavst. 19, sími 2184, box 57. uvvvvwvvwvvvwuvvw/JV^nir^sn^^vwww'jwvsAA^vvwvvwv ■ Með því að dregið verður í happdrætti V. R. þann 17. júní, eru þeir meðlimir félagsins, er feng- ið hafa happdrættismiða til sölu og ekki hafa þeg- ar gert upp, vinsamlegast beðnir um að gera skil í skrifstofu félagsins, Vonarstræti 4, ekki seinna en mánudaginn 11. þ. m. Vilji menn heldur, að i uppgjörs sé vitjað til þeirra, skal það tilkynnt í síma 5293. Happdrættísnefndín, I STÆRRI — BETRI í HTTA og KULDA PEPSI-COL A MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Fjölbreytt úrval / af glervörum, búsáhöídum og matvcku. Verzliinm Nova Barónsstig 27. — Sími 4519. IX. I VALUR VÍÐFÖRLI Eftír Dick Floyd ^ w »' iýí) Já, hún er enn uppi á sólsvölun um, — er nokkuð að? Ellu finnst hún ekki geta lifað lengur. — Hún leysir öryggiskaðl- ana og ýtir stólnum út á yztu brúnina

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.