Þjóðviljinn - 21.06.1945, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.06.1945, Blaðsíða 3
s Fimmtudagur 21. júní 1945. ÞJOÐ V IL JINK jT'RÁ og með 1. júní 1945 muri tímarit þetta, sem tvö ár foefur borið nafnið ;,Stríðið og verkalýðsstéttin“, koma út und- ir nýju nafni: „Nýir tímar“. „Stríðið og verkalýðsstéttin1' hóf göngu sína þegar ættjarð- arstyrjöld Sovétríkjanna við Hitlers-Þýzkaland stóð sem hæst. Hin rángjama þýzka foeimsvaldastefna steypti Ev- rópu og öllum heiminum út í hringiðu blóðugustu tortíming- arstyrjaldar sem heimurinn hafði nokkurn tíma séð og frek ■ ari framhald baráttunnar .var komið undir hagnýtri fram- kvæmd bandalags hinna þriggja lýðræðisríkja, Sovétrikjanna, Bandaríkjanna og Stóra-Bret- lands. Myndun annarra vig- stöðva í Evrópu var geysilega mikilvægt atriði. Þegar svo stóð á, ræddi tímarit okkar um al- þjóðaviðburði frá sjónarmiði þeirra verkefna sem stríðið gegn Hitlers-Þýzkalandi leiddi af sér, og lét í ljós álit almenn- ings og sérstaklega verkalýðs ■ félaganna í Sovétríkjunum á þeim. Sú hugsun, sem ríkti ein - göngu í hugum og hjörtum sov- étþjóðarinnar var að tryggja sem skjótastan og algerastar. ósigur hinna þýzku og fasist- isku áróðursmanna. Almenningsálitið í Sovétríkj- unum foixiæmdi allt, sem gæt' hafa hindrað það, að þessu tak- marki væri náð. Tímarit okkar ■fordæmdi allar tilraunir til að rangfæra tilgang og eðli utan- ríkisstefnu Sovétríkjanna, þeg- ar það ræddi um gang styrjald arirmar og um alþjóðleg vanda- mál, sem af henni leiddu, og afhjúpaði hin ýmislegu her brögð hinna nazistisku æviri- týramanna, bandamanna þeirra og meðvitandi og óafvitandi stuðningsmanna í löndum Bandamanna. Almenningsálit Sovétríkjanna mat mjög mikils bræðralag hinna frelsiselskandi þjóða sem myndaðist þegar á leið styrj ■ öldina. Sagan fékk hinu and- nazistiska bandalagi undir leið- sögu Sovétiikjanna, Bandaríkj anna og Stóra-Bretlands í hend ur ekki einungis hið geysilega verkefni að sigra gersamlega voldugan og hættulegan andstæðing heldur einnig að tryggja varanlegan frið og ai- þjóðlegt öryggi að stríðslok um. Tímari't okkar fordæmd' ■allar gerðir, álit og skoðanir brutu í bága við gagnkvæman skilning meðal Bandamanna Það ræddi um frelsisbaráttuna, sem þjóðir Evrópu háðu, og þau vandamál sem leiddu af henni í þehn tilgangi að efla , raunverulega einingu og sam- heldni meðal lýðræðisaflanna, sem gátu barizt fyrir algerðri tortímingu fasismans. Barátta hinna frelsisunnandi þjóða, sem ekki á sinn líka í sögunni, náði glæsilegu hámarki sínu í algerðum sigri hins rétt- láta málstaðar. „Tímabili Ev- rópustyrjaldarinnar er lokið. Tímabil friðsamlegrar þróunar er hafið.“ (Stalín). Hinn nýji þáttur söguþróun- arinnar er að hefjast. Stríðið olli geysilegum breytingum í lífi Evrópu og alls heimsins. í mörgu tilliti kréfst hið nýja Rússneskt tímarit um alþjóðastjórnmál og verkalýðshreyfingu - »Nýir tímar« Ritstíórnargreín «ir hínu kunna rússneska fímarítí „Strídíd og verkalýóurínn", sem nú breyfír um nafn ástand að tekið sé nýjum tök- um á nýjum vandamálum. Það er einnig mjög mikilvægt að taka fullt tillit til þeirrar miklu reynslu sem þjóðimar hafa öðl azt á styrjaldarárunum. Á þess • um árum erfiðustu þrekraunar lærði mannkynið að greina milli vina og fjandmanna. Með þessa þekkingu að vopni sem var keypt svo dýru verði, eru þjóðimar að byrja að leysa yerk efni sem eru jafnstórfengleg og viðreisnin eftir eyðileggingu stríðsins, sem hefur sett sjálfan grundvöll Evrópu úr skorðum og að byggja upp heim eftir- stríðsáranna á grundvelli vin- áttu og eindrægni meðal þjóð- anna. Fasisminn hefur verið rifinn upp með rótum og er þó ekki gersigraður. Myrkraöflum hins alþjóðlega afturhalds, sem átti fasismann að ógeðslegasta af ( kvæmi sínu, hefur ’ ekki verið enn vikið úr öllum áhrifastöð- um sínum. Fjöldi fasist'aleifa em enn til, sem hefur ekki ver- ið sópað burtu með jámsÓD andfasistisku baráttunnar. Það er ekki minnsti efi á því að hm sigruðu öfl þýzku heimsvalda- stefnunnar muni leita að hverri mögulegri leið til að reisa við áftur og búa sig undir nýtt hermdarstríð, þó að ein ráða- gerð misheppnist, mun það ekki hindra eftirmenn Hitlerssinn • anna til að endurnýja slíkar til- raunir við sérhvert tækifæn. Við endalok styrjaldarinnar ’breytist ástandið og óvinir frið- samlegra viðskiptaþjóða vinna nú með meiri varkárni. Berg- mál styrjaldargnýsins sem hljómaði um Evrópu hefur vart þagnað, en undirróðui'smena hafa þegar byrjað hina hættu- legu iðju sína með því að kveikja bál nýri'a alþjóðlegra óeirða. Gjaldþrota afturhaldsæv intýramenn, liðhlauparar. sem þjóðirnar hafa varpað úr póli- tísku lífi, eins og hinar aumkv- unarverðu vei'ur í London, sem kalla sig „pólsku stjórnina". eru að reyna að fiska í gruggug vatni í hagnaðaxvon fyrir sjálfa sig' og verndara sína. Þeir sem trufla friðinn í dag koma franx í ýmislegum gervum, jafnvel í geivi forystumanna lýðræðis- ins. En þjóðirnar mega ekki láta blekkja sig. Þær hafa borg að nógu mikið fyrir þær yfir- sjónir, sem fjölda marglr skammsýnir leiðtogar hafa drýgt, fyrir eigin kæruleysi á árunum milli styrjaldanna. Auk inn stjórnmálaþroski fólksins,_ árvekni gegn öllum óvinum fi'elsisþjóðanna, einbeitni til að koma í veg fyrir að ái'ásaröflin rísi upp aftur með öllum ráðum. þetta er tx-ygging fyrir enduv- fæðingu Evrópu og alþjóðaör- yggi alstaðar í heiminum. Séi'staklega er mikil sú á- byrgð, sem nú hvílir á herðum verkalýðsstéttarirmar, á herð- um atvinnulegra og stjómmála- legra félagsskapa. Verkalýðs- stétt hinna friðarunnandi þjóða gegndi einu mikilvægasta hlut- verkinu í baráttunni gegn Hitt- erismanum, versta óvini mann- kynsins, bæði á yígstöðvunum og með störfum sínum bak við víglínuna. í hemumdu lönd- unum var verkalýðsstéttin og samtök hennar í fylkingax- brjósti í þjóðfrelsisbaráttunni, sem hinn föðurlandselskandi al- múgi háði gegn hinum erlendu fasistisku árásarmönnum. Ekki síður mikilvægt er það hlut- verk, er vex'klýðsstéttin sem leið togi alls hins vinnandi fólkr folýtur að gegna á eftirstríðsái’- unum. Það verður skylda henn- ar að verða ákveðnasti og stöð- ugasti baráttumaður fyrir aí- gerðri útrýming fasismans í eiri • stökum löndum og raunhæfu lýðiæði á öllum sviðum opin- bers lífs — pólitískum, hagfi'æði legum og menningarlegum — í öllum löndum, og fyrir serr víðtækastri hagnýtingu lýðræð- islegra Idgmála bæði í innan- Leíkfélag Hafnarffardar KrnssMi á HFaoiwi Gðtnaolcikaf í þreaiur þáffum effír Loft Guðmundsson kennara Eg veit ekki hvoi't ísl. muni eiga hlutfallslega fleiri þúsund- þjalasmiði en aði’ar þjóðir. En víst er um það, að meðal okn- ar fámennu þjóðar ei'u þeir furðulega margir, sem leggja á fjölda hluta gjörva hönd. án þess þeir, að því er virðist, hafi nokkurrar tilsagnar notið. Einn þessai'a manna er Loftur Guð- mundsson. kennari í Vestmanna eyjum. í honum býr meira en meðalhæfni til margi'a lisí- greina. Hann er góður skraut • í'itari, slyngur áhugamálari, hag ur á bundið mál. en hefur senni lega náð einna lengst í leikrita- smíði af þeim listum, sem hann hefur iðkað. Loftur hefur tals- vert fengizt við að semja garn- anleiki, en mér er ekki ótnitt um. að með þvi sé hann fremur að gera tili'aun til að þjóna fýsn bess hluta fólks, sém ekki vill annað sjá né heyra en ,„eitt- 'hvað létt“ heldur en sínu eigin eðli. bví að mér finnst hinn ab I varlegi tónn láta honum betur, j og ef .,klassisks“ keims kennir í | gamanleikjum hans er það ein ' mitt þar, sem alvaran slær und- ir: Dæmi: „Öll mín afreksvei'lr hef ég unnið i peysu. Peysa er minn einkennisbúningur,“ segh’ Am'brósíus Ambi'ósíusson á ein- um stað í Hreppsstjói'anum a. Hraunhamri. Ef til vill er þessi setning ætluð til að skopast að Ambrósíusi hreppstjóra, sem annar-s var með afbrigðum hé- gómagjar'n. En hún gerir það ekki. Hún hittir áhorfandann á bann hátt, að hann finnur, að hér er í fám orðum sagc stei'kt eðliseinkenni íslenzka bóndans frá upphafi vega1 tiJ þessa dags. Mai'gt fleira mætti minnast á. sem bendir til þess, að Loft- ur myndi geta betri árangri náð, ef hann léti af því að freistast til að taka þá brandai'a, sem „fljóta ofan á“ og tengja þá saman í leikþætti. Það er t. d. mjög áberandi, að í þessu leik- i'iti hans ei'u þær gamansetn- ingarnar langbeztar. sem hann virðist sjálfur hafa lagt sig nið ur við að ,.konstruei'a“. Eg held, ’’ að Lofti væx'i holt'að velja séc ei'fiðari viðfangsefni og alvar- legri, taka til meðferðar líf þess Eyrún, heimasæta á Hraunhamri: Þorbjörg Magnúsdóttir. Ambrósius hi'eppsstjóri: Sveinn V. Stefánsson. ríkispólitík hinna leystu þjóða Evrppu og í alþjóðlegum við- skiptum — á einingu og sam- heldni verklýðsstéttarinnar og samtaka hennar, á starfsemi hennar ogósveigjanlegri afstöðu í baráttunni gegn öllum ráða- gerðum óvina lýðréttinda og friðar meðal þjóðanna, byggis: að langmestu leyti framtíð mannkynsins á komandi áram. Lykill að árangursríkri lausn hinna flóknu, og erfiðu vanda- mála eftirstríðsáranna er fólg- inn í frekari eflingu.alþjóðlegr- ár samvinnu og sérstaklega í bandalági hinna miklu frelsis- unnandi sigurvegara. Sovétrík in eru eina ríkið þar sem engar opinberar klíkur eru til, sem era óvinveittar þessari sam- vinnu, byggðri á réttláturu grundvelli, algei'ðri gagnkvæmri virðingu lagalegs réttar og mik- ilvægra hagsmuna. Það er vitað mál. að í okkar landi eru engax stéttir, sem hafa áhuga á at- vinnulegi'i og pólitískri kúgun annarra í'íkja. Framh. síðar. fólks, sem hann sjálfur þekkir til hþtar af eigin raun. Um þetta leikrit er það skemmst að segja, að' það -_r með afbrigðum rislágt og skil- ur litið eftir hjá áhorfandan- um. Leikendurnir fara flestir mjög hikandi og viðvaningslega með hlutverk sín, en þó er þar nokkur munur á . Sveinn V. Stefánsson leikur íslenzkan hreppstjóra, Ambrósí- us Ambrósíusson, sem hefur gegnt flestum þeim ábyrgðar,- stöðum í héraði sínu, sem vana- legast eru talin upp í hrepps- stjóraafmælisauglýsingum Rík • isútvarpsins. S. V. S. hefur jafr- framt leikstjóm á hendi. Sveinn fer mjög sæmilega með þetta hlutverk, en hreppsstjóranum eru mjög léleg skil gerð fi'á höfundarins hendi. Hreppsstjór- inn er gei'ður að svo trúgjörnu viðundri, að engum' kemur til hugar að ti'úa því, að slíkur.i kjána hafi verið falin þau störf sem hann hefur með höndurn. Hann skoi'tir alia verðleika til þess ti'austs, sem hann nýtur. Ambrósíus er langósannásta persóna leiksins. Ársæll Pálsson leikur Bjara- þór, léttlyndan stx’ákgopa, fóst- urson hreppsstjórans. Bjarnþór' eru bezt skil gei'ð bæði fva hendi höfundar og leikarans. Ái'sæll fer ágætlega með þetta hlutverk og ber langt af öllur.x hinum leikui'unum. Frú Jensína Egilsdóttir leik- ur Þorbjörgu Elliðadóttur, kven skörung nokkum. Er hún ráðs- kona hreppsstjórans og einlæg- ur aðdáandi, og hreppir hún karlinn í leikslok. Þá er á heimilinu fáviti, Cæs- ar fjósamaður, og leikur hann Franxhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.