Þjóðviljinn - 21.06.1945, Síða 6

Þjóðviljinn - 21.06.1945, Síða 6
ÞJOÐVIL JINN Fimmtudagur 21. júní 1945. • TJARNARBÍÓ Rðdd í storminum (Voice in the Wind) Einkennileg' og dular- full amerísk mynd. FRANCIS LEDERER SIGRID GURIE í myndinni eru lög eftir Schopin og Smetana, leik- in af píanósnillingnum Shura Cherkassy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519. NÝJA BÍÓ Makt myrkranna („Son of Dracula“) Dularfull og spennandi mynd gerð eftir hinni frægu draugasögu. Aðal- hlutverk: LON CHANEY LOUISE ALLBRITTON ROBERT PAIGE Sýnd kL 7 og 9. Bönnuð bömum yngri en 16 ára. WWWWWWWWWVUWWWVWVUWW^WWWWWWWVWWUWW' I. 0. G. T. Lítla prínsessan hin fagra litmynd með SHIRLEY TEMPLE Sýnd kl. 5. Templarar í Reykjavík. Safnazt verður saman við Templarahúsið kl. 1.15 e. h. í dag og þaðan farið í hópgöngu til kirkju áður en stórstúkuþingið verður sett. Allir félagar góðtempl arastúknanna í Reykjavík. sem mögulega geta fengið frí frá störfum rétt á með- an skrúðgangan fer fram, eru beðnir að mæta, svo og bömin úr barnastúkun- um, svo hópurinn verði sem myndarlegastur. Ætl- azt er til að bömin gangi í fararbroddi og hafi með sér litla íslenzka fána, þau sem þá eiga. Nefndin. Gift eða ógift Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Aðeins tvær sýningar eftir. I HHiAyniUi) ArOsútborgun Arður fyrir árið 1944 hefur verið ákveðinn 6% og verður útborgað- ur í skrifstofu vorri gegn fram- vísun arðmiða. Stríðstryggingafél. íslenzkra skipsbafna GARÐASTRÆTI 2. Súðin vestur og norður klukkan 8 í kvöld. Ægír vestur og norður klukkan 8 í kvöld, tekur póst og far- þega til ísafjarðar. Sudrí Vörumótttaka til Vest- mannaeyja árdegis í dag. Vantar Vélvirkja og menn vana véla- og mótorviðgerðum. HAMAR H. F. ■ Félag kennara við framhaldsskóla í Reykjavík, heldur aðalfund sinn í Menntaskólanum föstudag- inn 22. þ. m. kl. 8.30 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjómin. AUGLYSING frá fískímálanefnd Fiskimálanefnd hefur nú lokið við að reikna út verðuppbót á fisk veiddan í febrúar s. 1. Verðuppbótin er sem hér segir: 1. verðjöfnunarsvæði 7.756% 2. verðjöfnunarsvæði 4.1999% 3. verðjöfnunarsvæði 5.166% 4. verðjöfnunarsvæði ekkert 5. verðjöfnunarsvæði 15.494% 6. verðjöfnunarsvæði 9.623% Útborgun verðuppbótarinnar annast sömu menn og áður. FáskímáiancfndL ■ AUGLYSIÐ í þióðviuanum •••••••♦••••••••••••••••••»•••••••••••••••♦•♦♦•••••••••••••••< VALUR VÍDFORLI f/l /í % Eftír Dick Flpyd <*&> 3* 1^11 BO\ BECAU5E A WOMAN HA5 COMMITTED THE ACT,TME WOMEN OP TMB-TOWN WILL SUFPER/EACM DAY TEN OF you WILL BE SHOT- UNTIL THE ASSAS5IN MAKE5 MER IDENTITÝ KNOWN. i/*\J IT HA5 BEEN OUB CONTENTION TMAT TME WOMAN® PLACE IS. IN THE HOME-INTME KlTCHEN. you WILL FlND FAONG POTS AND PANS PBEFEBABLE TO FAClNG TME BRINB-SQUAPh/ C ■tHS CL U Í2 Kona úr leynihreyfingunni hefur drepið hátt settan nazista. Gestapo hefur handtekið 100 konur sem gísla, og sakar þær um að hafa átt þátt í morðinu. Jæja! Fyrst kona er völd að verkinu, munu konur þessarar borgar verða fyrir þungri hegningu. Tíu af ykkur .munu verða drepnar dag hvern, þangað til morðinginn hefur gefið sig fram. , • Við höfum álitið, að konuna%æri að finna á heimilinu — í eldhúsinu. Þið munuð komast ■að raun um, að ákiósanlegra er að standa frammi fyrir pottum og pönnum heldur en byssuhlaupuniun.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.