Þjóðviljinn - 23.06.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.06.1945, Blaðsíða 6
P JÖSW V IL JIJÍ7S. LaugardagurrSSi. jiib£ LSitL > TJARNARBÍÓ Rödd í storminum (Voice in the Wind) Einkennileg og dular- full amerísk mynd. ERANCIS LEDERER SIGRID GURIE í myndinni eru lög eftir Schopin og Smetana, leik- in af píanósnillingnum Shura Cherkassy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. * N'ÝJA BÍÓ Kátur ptltur („Ohip of the Old. BIock>t)i Bráðskemmtileg söng\ra~ og gamanmynd. Aðalhlutverk leika:- DONALD O'CONNOR PEGGY RYAN ANN BLYTH. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. S.K.T. EldW dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. —< Aðrgongumiðar seldir frá kl. 5 e. h. - Sími 3355. ■*"■*■* TILKYNNING um vátryggingar Svíþjóðarbáta. I, Bátaábyrgðarfélögunum er heimilt að vátryggja Svíþjóðarbátana frá því þeir láta úr sænskri höfn fyrir væntanlegri matsfjárhæð og sömu iðgjöld og gilda í hverju félagi. Einnig mega þau stríðstryggja bát- ana fyrir þeirri fjárhæð, sem sam- komulag verður um. Bátaeigendur geta snúið sér hvort , sem þeir heldur vilja beint til félags síns, eða til Samábyrgðarinnar. SAMÁBYRGÐIN T I L liggur leiðin Kaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. •- —-----—ii--ir íiix^ini'vw n«i nðBiB ÍSLAND t : heitir nýja skáldsagan eftir Guðmund: G. Hagalín,,sem’ í gær kom í bókaverzlanir í Reykjavík. Móðir ísland er bók, sem menn hafa> lengi beðið eftir,. * því að hún tekur til meðfei'ðar á frjálsmannlegan. hátt: lífið í Reykjavík á hernámsárunum. Þrátt fyrir hina raunsæju frásögn höfundar markast hinar þróttmiklu persónur bókarinnar þó fyrst. og fremst af samúð og réttlætiskennd höfundarins.. Bók þessi sneiðir að mörgu, sem aflaga hefur þótt fara í bæjarlífinu á hinum svonefndu „ástandsárum“, en er þó engu að síður fagurt og stílhreint listaverk og bráðskemmtileg aflestrar. Bókfellsútgáfan H. F. ! Ðaglega NY EGG, soðin og hrá.] Kaffisalan H AFN ARSTRÆTI 16. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519. IMUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 KAUPIÐ ÞJÖÐVILJANN TILKYNNING ! Viðskiptaráðið hefur ákveðið að hámarks- álagning á innfluttar rafmagnseldavélar megi hæst Jvera 20% (ein álagning). § Þurfi að skipta álagningunni ber innflytj- anda að tilkynna þeim er hann selur hvað útsölu- verðið megi hæst vera. Ákvæði þessi ganga í gildi frá og með 22. júní 1945. Reykjavík, 22. júní 1945. VERÐLAGSSTJÓRINN. VALUR VÍÐFÖRLI Eftir Dick Fioyd Við borð í kaffi'húsi situr maður í þýzkum hermannabúningi, annar einkennisklæddur maður gengur til hans og segir: — Fyrirgefið, én þér eruð framandi í þessum bæ, ekki satt? IT IS UNHSALTHy HERE. IF THE ENEMy WANTS TO iNVADE SSRMANy |THlS WILL 3E THE j SEACH HEAD. THE PARTy <, MEMBERS ARS SHAKy, THEy ARE ElTHER CORRUPT OR WSAPPEARINS, ANDI DON'T BLAME THEM. Þetta er ekki öruggur staður. Ef fjandmenn- hverfa, og ég áfellist þá ekki. En meðal ann- imir gera innrás 1 Þýzkaland munu þeir ráð • annarra orða ... Eg er Horn kapteinn. Og ast til landgöngu hér. Flokksmennirnir eru óá- þér ... ? reiðanlegir, þeir ýmist þyggja mútur eða

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.