Þjóðviljinn - 23.06.1945, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.06.1945, Blaðsíða 7
Laugaxdagur 23. júní 1945. ^jÖÐVÆíLJINN 7 ■•PEARIL S. Bö€K: ÆTTJARÐARVINUR Selmí. Lagerlöf. Lappi fög Gráfeldur Iljappi hafði sagtt GráfeMi ifrá eitnuðum höggormum í sköginum og þegar snákurinn rétti !hvæsandi út úr sér 'klöfna tunguna, varð Gráfeldur haræddur og hélt, að þetta væfi höggormur. Hann steig framfætinum ofan á höfuð snáksinsiOg bram það. Síðtan flýði hann sena fætur togúðu. Þegar Gráfeldur var feorfinn, kom annar snákur^ Ilangur og svartur éins og hínn, skríðandi upp úr tjörn- iinni. Hann injakaðs sér að (dauða snáknum og sleikti Á honum brotið höfuðið. „Er það mögulegt, að þú aér dauð,. Meinlaus mín? Wð höfum verið hér í mörg ár, látið æikkur koroa vtel saman 'itg erimi orðin ældri en allir aðrir snákar í skóg- anaám. líeitta var það versta, sena fyrir mag gat komið.'“ Snákwrinn var svo Ihryggur, ;að hann engdist sund- ur ©g sainan. Jafnvel froskarnir í tjörnirmi, sem stöð- ugt -voru Ihræddij' við hann, kenndu í brjósji um hann. f>að hiýtur áð vera grimm skepna, sem xotar aum- ingja, méiniausan snák,“ hvæsti sá snákurinn, sem lifði. „Hún hefur unnið til að ífá makleg málagjölld.“ Hann lá enn am tíund og engdíst sundur og saman af sökn- uðí. „Svo sannarlega sem ég heiti Varnarlaus og er elztí snákurinn í skóginum, skal ég hefna mín. Eg skal ekki gefast upp, fyrr en elgurinn þama liggur stein- dauður, eíns og blessrwð kerlingin mín," sagði hann. Þegar ormurinn hafði heitíð þessu, hringaði hanri sig saman og fór að hugsa ráð síít. Það var áreiðanlega erfitt verk fyrir gamlan, umkomulausan snák að hefna sín á stærðar elgí. Emda braut Vamarlaus gamli heíl- ann um þetta í marga sólarhringa, án þess að finna ráð. En einu sinni' að næturlagi, þegar hann lá andvaka af hefndarlöngun, heyrði hann skrjáfa í trénu fyrir ofari sig. Hann leit’ upp og sá fáein náttfiðrildí, sen; léku sér milli greinanna. Snákurinn horfði lengi á þau, Seinast fór hann að hvæsa og hvæsti þar [tíl hann sofn- aði. Nu hafði hann fundið ráð. Daginn eftir lagði snákurinn af stað til að finna höggorminn, sem átti heima á grýttum bletti í skóg- inum. Hann sagði honum, hvernig Meinlaus hefði verið drepin og bað hann að bíta elginn svo rækilega, að ÞETT4 Hver hafði á réttu að standa? (Umtalsefni handa þrætugjörn- um rrjönnum): Ungur maður 1 Aþenu lærði lögspeki af vitrum manni. Helxv ing kennslugjaldsins greiddí hann þegar. En hinn helm- inn átti hann að greiða, þegar hann hefði unnið fyrsta mál fyrir rétti. En svo leið langur tími, án þess maðurinn ynni nokkurtmá. Spekingurinn hótaði að kæra hann. „Þér er bezt að greiða skuldina,“ sagði hann. „Vinm ég málið, hljóðar dómurinn þannig, að þú eigir að borga, en vinnir þú, þá hefurðu ein- mitt unnið fyrsta mál þitt og ert skyldugur til að greiða mér skuldina.“ En ungi maðurinn leit öðruvísi á: „Vinnir þú, þá hef ég ekk- ert mál unnið og þarf ekki að greiða skuldina. En vinni ég, hljóðar dómurinn þannig, að ég þurfi ekki að borga.“ Þegar fyrsta járnbraut Rúss- lands var lögð árið 1851, milll Moskvu og Péturöborgar.varþað álitinn svo hátíðlegur atburður. að Nikulás I. skipaði mönnum að ganga berhöfðaðix. um járn- brautarstöðina og sitja berhöfð- aðir í lestinni. Þessi regla va - í gildi i mörg ár. „Eg Tiefði fmaiáð þig,“ sagði Ihann...„Þú ert hvergi óhult fyr- Jr mér.J< „Nei, þú hefðir , ekki átt að leyna |c.xð.“ „Jú, Tama.“ „Veiztu það, að ibráðum kem ■jaa: stríðT“ T ,Ekki já milli oHsar.“ , Eg geí ekki — get ekki. En viS höfum ekkert iirræði. Eg vjeáð að ge-a skyldu roina." ,JEr þér það alvars, að það sé skylda þín að gif.ta.st göml- um rnanni, -sem þú hefur við- bjóð iá?“ spvrði hann æstur. „Nú er afctaða mín breytt. Í ófriði eiga japanskir kaxlmenn .að berjast og japanskar ikonur Ætð fæða syni.“ „En, Tama. Exú þú ekki nng stáxlka .xsieð núrímaskoðamr?‘‘ spurði hasin. ,,5.ú, en — þeí&a er annað. ,Og fevað gsetum við líka tekoð til bragðs?“ Haxxn þrýsíi henni ,að sér og íbjartsJáttur hsns nálgaðist sárs- anka. „Við verðum að flýja/' sagði hann. ,,— Flýja eitthvað, þang- að sem ekki er strið — og þar sem kemur engum við, áð ég er kínverskur og þú japönsk.“ „Sá staður er ekki til í víðrí yeröld,“ sagði hún. ,Jú, — jú. Lofaðu því aðeins, að giftast Seki ekki. Svo kem ég þessu öllu fyrir — og Jæt þig vita.“ Fótatak heyrðist. Það brast í gr*ein, sem stigið var á. Þau gripu hvort utan um annað í skelfíngu, og sáu Muraki gamla koma fyrir húshornið. Tama tók þegjandi 1 handlegg- inn á I-wan og dro hann inn í herbergið. Nú stóðu þaa bak við þilið. ekki lengra en tnttugu fet frá honum. Hann hafði num ið staðar ,við fossinn, stóð þar og laut höfði. Þau sáu hvitt hár hans í tunglsljósinu. Hann hélt á hvítum blómvendi, sem han.n hafði týnt af myrtutrénu um leið og hann gekk framhjá. Þama stóð hann svo lengi Mð þau voru orðin stirð og dofm af að standa í sömu sporum. Loks laut hann niður og lagði blóinvöndinn í tjömina rétt undir fossinn. Þau heyrðu hann andvarpa og síðan gekk hann hægt til baka. Þau þorðu þó ekki að dvelja hér lengur. I-wan laut að henm og fann dúnmjúkan vanga henn ar við andlit sitt. „Lofaðu því,“ hvíslaði ha'rin. „Æ,“ sagði hún. „Þú verðuv að fara.“ „Lofaðu því að biða. Lofaðu því að minnsta kosti að bíða þar til við sjáum, hvort nokkuö verður af þessari styrjöld. Það er ekki víst að komi til ófrið- ar.“ Hún snerti vanga hans með vömnum. „Farðu. Eg heyri eitt- hvað.“ _Henn gekk út í tunglsljósið og f]ýtti sér inn í herbergi sitt. Voru ekki til einbverjar eyjar, sem lógu fjarri öllum vandræð- .um vtjg styrjöldum, sem menn- imir koma af stað? Hann 16 'l .andvaka og hugsjúkur í rúmi sínu. Slikar eyjar voru áreið- anlega til. JEn þ'á mundi hann allt í einu að hún hafði engu lofað. „’Þetta er Seki herforingi,“ :sagði Muraki og kyxmti þá. I-wan Lafði borðað morgun- verð .einn í herbergi sínu. En þar að hann vissi tæpast hverj- ar af áætlunum sínum hann ætti að framkvæma fyrst, gekk hann íim í stofuna, sem fjöl- skyldan kallaði nýtízkuherberg- ið, af því að þar voru bakháir stólar, klæddir grænu flaueli. I-wan kunní alltaf betur við að sitja á stól en á gólfinu að jap- önskum sið. Muraki hafði keypt þessi húsgögn fyrir nokkr um árum, áður en aðalverzlun- in var flutt til Yokohama og bauð þá hingað inn amerísk um viðskiptavinum. Nú var stof an sjaldan notuð og I-wan hafði oft farið þangað ixm, þeg- ar hann langaði til að hvíla augun frá þessu undarlega húsi með dragþíljunum. Hér voru veggir og hurð, eins og hann hafði vanizt húsum. Hann var ekki fyrr seztur og búinn að kveikja í vindlingi en hurðin opnaðist. Muraki kom inn og að baki honum stóð digur, lágvaxinn maður í einkennisbúningi. I-wan spratt á fætur. I Muraki setti í fyrstu upo undrunarsvip. I-wan hneigði sig. Honum fannst allt blóðið streyma til höfuðsins og líkam- inn verða ískaldur og máttlaus. Muraki snerí sér að Seki her- foringja. „Þetta er sonur kín- verska bankastjórans Wu Yung Hsin,“ sagði hann. Seki heilsaði með því að hneigja sig lítið eitt. „Eg var rétt að fara,“ sagð: I-wan. „Verið þér kyrr,“ svaraði Seki. Hann settist með erfiðis- munum því að einkennisbún- ingurinn hindraði hreyfingai' hans. Sverðið slóst í stólinn. „Eins og þér. viljið,“ tautaði Muraki og leit á Seki. I-wan hafði ekki önnur í'áð en að setjast aftur. Hann tyllii sér á brúnina á einum tréstóln- um, og nú fór það öngþveiti, sem ríkti í huga hans að taka á sig ákveðna mynd. Hér sat ógeðslegur, svíradigur maður. Hann minnti á turteldúfu, höf- uðið var svo lítið og hnöttótt og hálsinn því nær enginn. Hnakkinn sat á treyjukraganum Andlitið var breitt og flatt. i Skeggið vár grátt og stinnt i eins og kampar. Hann minnti i raun og veru alls ekki á gam- almenni, hugsaði I-wan. Svipur hans var svo stálharður og grimmdarlegu r. „Þér getið, ef til vill, frætt mig um ýmislegt," sagði herfor- inginn og sneri sér að I-wan. „Getið þér; sagt mér í hvaða borgum í Mandsjúríu faðir yð~ ar hefur útibú sín?“ I-wan hugsaði með sér:- Eg segi honum ekkert. Nú munai hann það allt í einu, að En-lan hafði sagt, að Japanir væru van ir að leggja fyrir menn spurn- ingar, sem í fljótu bragði virí- ust meinlausar, þegar þeir þyrftu að fá að vita eitth’vað. „Eg veit það ekki,“ svaraði I-wan. „Það er undarlegt, að þ'ér skuluð ekki vita það,“ sagð: Seki eftir nokkra þögn og stöðugt á I-wan. „En það skípt- ir engu máli. Eg fæ allar upp- lýsingar sem ég þarf hjá yfir- herstjórninni. Eg spurði aðeins viðvíkjandi minnháttar fyrirætl unum, sem við Muraki vorum einmitt að tala um. En þér get- ið, ef til vill, sagt mér hvað margra klukkutíma ferð er frá Peking til Harbin?“ ,,Eg hef átt hekna í Shanghaj mestalla ævi mína,“ svaraðí I- wan. Rauð æð kom í ljós á enni her- foringjans. Hann sneri sér að Muraki og var háróma: „Yður er óhætt að treysta því sem ég segi. Þetta verðxxr ekki nein styrjöld, svo að telj- andi sé. Það tekur okkur ekki nema þrjár vikur að berja nið- ur fáeina kínverska uppreisn- arseggi. — En þó er tíminn oi' naumur núna. Eg fer héðan samstundis. En þegar ég kem aftur, tek ég mér hvíld —" Hann brosti ógeðslega. „— Og það verða beztu stundir ævi minnar:“ I-wan sat kyrr og starði á hann. Honum var það ljóst, aá Seki herforingi hafði ánægiu af að skeyta skapi sínu á hon- um, af því að hann var Kín • verji. Að minnsta kosti hafði hann ætlað að hræða ham:. Ofsaleg í-eiði nísti hjarta hans. En allt í einu fór hann að hugsa skýrt. Voru þrjár vikur nægi- legur tírni? — Hingað til hafði hann ekki getað hatað Japani. En nú hafði hann séð það sem ekki var unnt annað en hata — það var þessi hrokafulh, valdagráðugi stríðsæsingamaó- ur, sem ætlaði að taka unnustu hans af honum. „Búizt þér ekki við neinm mótspyrnu?“ spurði í-wan ro- lega. „Ef Kínverjar veita mó.- spyrnu gerum við loftárásir i þá,“ svaraði Seki reigingslega. I-wan gat ekki stjórnað reiði sinni. Hann stóð á fætur. En hatrið var þó ekki það eina. sem bærðist í brjósti hans: Það átti ekki að koma til ófriðar’

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.