Þjóðviljinn - 28.06.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.06.1945, Blaðsíða 1
Samningaumleitanir t standa yfir um síld- veiðikjör sjómanna Samningaumleitanir um kjör sjómanna á síldveiðum hafa staðið yfir, en án ár- angurs. Stóðu sainkoiyulags- uinleitanir yfir í gær og' verð ur þeim lialdið áfram í dag. Stjórnir sjómannafélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði hafa ekkí fengizt til þess að setjast að samningaborði með fulltrúum .annarra sjó- mannasamtaka og Alþýðu- sambandsins, þótt þess hafi verið óskað. Félög sjómanna hafa þegar fengið heimild til vinnu- stöðvana, sem kemur til framkvæmda upp úr mán • aðamótum ef ekki hefur náðst samkomulag fyrir þann tíma. 10. árgangur. Fimmtudagur 28. júní 1945 BRETAR LEYSA UPP FULLTRÚARÁÐ VERKLÝÐSFÉLAGANNA í HAMBORG Ráðinu er gefið að „sck“ pólitísk starfsemi og að það hafi beitt sér fynr stofnun landssambands þýzkra verkalýðsfélaga J apanir búa sig undir stórkostlega innrás Ekkert lát á loftárás- um Bandamanna Ótti japanskra stjórnar- valda við innrás Banda- manna í Japan kemur fram í margvíslegum ráðstöfunum, sem gerðar eru í vamar- skyni. Talsmenn japönsku stjórn- arinnar segja hiklaust, að yf- irvofandi sé stórkostleg jnn- rás, er ekki muni minni en innrás Bandamanna í Nor- mandí í fyrrasumar. Segja þeir að Bandaríkjaflotinn sé nú aðeins 300 km frá Japans eyjum, og hafi, öflugar inn rásarstöðvar á Okínava. Bandaríkjaflugvélar, gerðn enn í gær stórkostlegar loft- árásir á japanskar borgir, þar á meðal Nagoje Brezka hernámsst.iérnin í Hamborff hefur látið leysa upp fulltrúaráð verkalýðsfélaffa þar í borff, er myndað'hafði verið með samþykki her- námsstjórnarinnar. í brezkum fresmtm segir, að til þessa hafi verið ffripið vegna þess að fulltrúaráðið hafi haft með höndum pQlitíska starfsemi, sem ekki snerti hið eiginleffa verksvið verkalýðsféiaffa. Fulltrúaráðinu er einnig sefið að „sök“ að það hafi beitt sér fyrir myndun landssambands þýzkra verkalýðsfélaga, með svipuðu sniði óff starf- aði í Þýzkalandi fyrir valdatöku Hitlers. 141. tölublað Franska hernáms- svæðið ákveðið Parísarútvarpið tilkynnti í gærkvöld að samkomulag hefði náðst í Evrópunefndinni um hið þýzka hernámssvæði Frakka. Hernámsstjóri Frakka verð- ur de Tassigny .hershöfðingi. Segtr í fregnum brezka út- varpsins að starfsemi full- trúaráðsins hafi rekizt á störf hernámsstjórnar Breta Hinsvegar er lögð áherzla á, að þessi ráðstöfun þýði ekki, að brezka hernáms- stjórnin hafi horfið frá þeiri afstöðu sinni að ieyfa þýzk- um verkamönnum að stofna verkalýðsfélög sé vissum skii yrðum fullnægt. Eru tólf verkalýðsfélög nú starfandi í Ham'borg, og hefur eitt þeira um 2000 rneðiimi. Haimboi'g yar ein af sterk- ustu stöðvum þýzku .verk- lýðshreyfingarinnar fvrir valdatöku nazista, og fregnir hafa borizt af öflugri leyni- starfsemi verkamanna þar á undanförnum árum. . BREZKUR HER A IÆIÐ TIL BERLÍNAR Brezkar hersveitir eru nú á leið til Berlínar, til þátt- töku í hernámi borgarinnar. •en samið hefur verið úm að Berlín verði undir sameigin- legri hernámstjórn Breta, Bandar'íkjamanna og Rússa Munu brezku hersveitirn- ar far sigurgöngu frá Braun- schweig til Berlínar. Suðvest ur af borginni eiga þær að c,ameinast hevsveitum Banda ríkjammna, sem hliald.i þang að sörnu eriada. Montgomery tilkynnti í gær að aðalstöðvar 2. brezka hersins yrðu levsiar upp og kæmu í þeirra stað nýjar að- aistöðvar fyrir aiian brezka herinn í ÞýzkaJandi. Bretar hafa gofið Þjóðverja einum að nafni Heinrieh Hol lanz leyfi til blaðaútgáfu, og er hann fyrsci Þjóðverjinn á hernaðarsvæði Breta sem fær slíkt leyf.i. Blað hans er ,,Aachener Nachrichten11. Áð ur hafa fregnir borizt um útgáfu þýzkra blaða á her- námssvæðj Rússa Stettmius fuíltrúi Bandáríkjanna í öryggisráðinu Lætur af embætti utanríkisráðherra Truman Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær, að Edward Stettinius yrði hinn fasti fulltrúi Banda- ríkjanna í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, og mundi láta af starfi utanríkisráðherra. í' öiyggisráðinu eiga fulltrúar Sovétríkjanna Bandaríkjanna, Bretlands, Kína og Frakklands föst sæti, en aðrir sex meðlimir ráðsins eru kosnir af þingi Sameinuðu þjóðanua. Pólsku stj ómmálamennirnir komnir heim til Varsjár Bierut og Mikolajzyk ræða samkomulagið og framtíð Póllands Pólsku stjómmálamennirnir, sem sátu ráðstefnuna í Moskva, komu til Varsjár síðdegis í gær með flugvél og var þeim vel fagnað við komuna. í ræðum sem Bierut og Mikolajzyk Iiéldu við það tækifæri lögðu þeir áherzlu á mifeilvægi þess .samkomu- lags, sem náðst hefði í Moskva um endurskipulagningu pólsku Stjórnarinnar á breiðum grundvelli. Bierut ræddi meðal annars um alþjóðlega þýðingu þess, að lausn hefði fengizt á hinni svonefndu Póllandsdeilu. Sú lausn mundi áreiðanlega stuðla að bættri sambúð stór velcíanna og gera ■samvinnu þeirra auðveldari, en á fram tíaldi slíkrar samvinnu gæti friðurinn oltið. Það mund sannast, að hinn jákvæði ár- NorskLrássiisskt felag stofnað Hnefi bandaríska ílughersins greiðir Japan þung högg. Avarp hefur verið gefið út til norsku þjóðarinnar um að fylkja sér í norskt-rússneskt félag sem verður myndað innan skamrns. Ávarpið er undirritað af mörgum kunnum og merk- um Norðmönnum, m. a. Rolf Andvord. norska sendiherr- anum í Moskvu, Sven Arnt- zen, lögmanni, Einar Ger- hardsen, forsætisráðherra, Ti-ygve Lie, utanríkisráð- tíerra, frú Kristen Hansteen, ráðherra án stjórnardeildar, Otto Ruge, hershöfðingja, og próf. U. D. A. Seip. rektor Oslóarháskóla. Tilgangur félagsins á að veralð auka þekkingu Norð manna á menningu sovétþjóð anna og að leitast við að leiðrétta misskilning um hið hagfræðilega, félagslega, menningarlega og pólitíska ástand í Sovétríkjunum. Til- gangur félagsins er einnig að auka þekkingu á Noregi og norsku þjóðinni í Sovét- ríkjunum. angur ráðstefnunnar í Moskva hefði ekki einungis gildi fyrir Pólland. heldúr einnig friðinn í Evrópu. Mikolajzyk, fyriverandi forsætisráðherra pólsku stjórnarinnar í London lét svo ummælt, að vegur pólsku þjóðarinnar frá 1939 hafi ver ið langur og þyrnum stráð- ur. Nú verði öll pólska þjóð- in að leggjast á eitt við sköp un betra og stærra Póllands, landið hafi í styrjöldinni' verið sært djúpum sárum, og veiti ekki af öllum þrótti þjóðarinnar til að þau megi gróa. Útvarpið í Lúblín tilkynnti í gær að nýja pólska stjórn- in væri að gera ráðstafanir til þess að flytja heim pólska herinn sem enn er elendis. Senditíera Póllands í Moskva hefur boðið rúss- neskum blaðamönnum og fulltrúupi blaða og frétta- stofnana í Vestur-Evrón i að fara til Póllands og kynn?st landsmálum þar af cigi'h veynd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.