Þjóðviljinn - 28.06.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.06.1945, Blaðsíða 6
6 ÞJ ÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. júní 1945. Lappi og Gráfeldur Nú hélt höggormurinn, að snákurinn vildi sitja einn að krásinni og sagði vingjarnlega: „Viltu, að ég segi uglunum að láta lirfurnar í friði?“ ,,Já, það þætti mér vænt um, ef þú hefur ein- hver ráð hér í skóginum“. „Þá væri líklega rétt, að ég segði örfá orð við þrestina líka“, sagði höggormurinn. „Eg vil gjarn- an gera þér greiða, ef þú biður ekki um það, sem ómögulegt er“. „Þú hefur gert mér mikinn greiða“, sagði Varn- arlaus. „Mér þykir vænt um, að ég fór til þín“. Mörg ár liðu. Einu sinni að morgunlagi svaf Lappi utan við dyrnar. Það var vor og dagurinn langur.. Sólin var þó enn ekki komin upp. Lappi vaknaði allt í einu við, að kallað yar á hann. „Ert það þú, Gráfeldur?“ spurði Lappi. Elgur- inn var vanur að koma til hans nærri því hverja nótt. Enginn- svaraði en eftir litla stund var kallað aftur. Lappi þóttist þekkja rödd Gráfelds og gekk á hljóðið. Hann heyrði, að Gráfeldur hljóp á undan hon- um, en náði honum ekki. Hann hljóp gegnum þéttasta' greniskóginn og fylgdi engum stígum. Lappi átti fullt í fangi með að rekja slóðina. (MÞETX4. Á tímum frönsku lénsherr- anna þóttu einvígi hin glæsi- legus’tu>æyintýri og spunnusl um þau rnargar hetjusagnir. Frægt einvígi fór til dæmis fram í Frakklandi árið 1547 í viðurvist konungs, hirðar, kirkjulegra embættismanna og skrautklæddra aðals- ktfénna. Einvígishetjurnar komu inn á bardagasviðið með fríðu förunevti og hornablæsíri, og kallari kon- ungs tilkvnnti þeim hátíð- léga, að það væri vilji hans h'átignar, að þeir útkljáðu deilu sína með vopn í hönd. — Sá, sem undir varð í við- ureigninni, dó af sárurn sín- 'um „æpandi háít og bölv- andi guði og mönnum“. Frægum einvígishetjum var fyrirgefið meira en öðr- ufn’ möi^num. Var einn slík- ur berserkur, barón Vitaux, jáfnan kallaður ..sómi Frakk- lands“. Vóg hann menn þó varnárlausa í rúmum sínum, ef því var að skipta, og framdi rnargt annað, sem ehginn annar en einvígis- kappi gat leyft sér ámælis- laust. Jafnvel konur tóku þátt í einvígum. Frægust þeirra var leikkonan Maupin. Iiún hafði verið ástmey skilm- ingakennara og numið af honum listina. Einu sinm reiddist hún á grímudansleik við þrjá dansherra, skoraði þá alla á hólm, hvern eftir annan og gekk af þeim öll- um dauðum. Konungurinn varð svo hrifinn af' hugprýði hennar, að hann lét„ niður falla kærur á hendur henni: • Árið 1828 skoraði ung stúlka, Jaguette Rameau, mann á hólrn út af tryggðar- rofum. Hún skaut tvisvar, en andstæðingurinn skaut upp í loftið. Varð strilkan svo hrærð af göfuglyndj hans, að hún íleygði sé-r í faðm hans — og þau giftust-. Fyrsta loftorusta heimsins var einvígi, sern tveir Frakk- ar háðu út af ástamálum ár- ið 1808. Einvígi héldust lengst við 1 þýzka hernum. Þar tíðkuð- ust þau alveg fram að styrj- öldinni 1914, þó að þau væru bönnuð með lögum, fyrir tengdason. Það var mikið lán, jafnvel þó að harm sé gamall og feitur. En svona réð ég fram úr þessu og allt leiddi hvað af öðru, þar til mér hafði tek- izt að greiða öll vandræðin. Og nú getið þér farið — ekki þó heim til þeirra, heldur eigið þér að hitta alla fjölskylduna á gisthúsi í suð- urhluta borgarinnar niðri við sjóinn. Þar eigið þið að talast við og drékka te, eins og siður er. Siðan er hægt að ákveða brúðkaupið eftir siðum og reglum. Málið er því svo að segja til lykta leitt“. „En úlnliðurinn á henni?“ spurði I-wan. Hann gat ekki gleymt því, að blóðið hafði streymt úr sári á handlegg hennar. „Það var vont sár“, svar- aði gamli maðurinn. , En hún var víst viss um. að þetta væri eina ráðið til að fá föð- ur sinn til að láta undan. Þá sá hann loksins að hún var jafn staðföst og hann. — Já, nú er þetta allt komið í kring. En mig langar til að gefa yður eitt ráð: Flýtið þér ýður að bindast henni, áður en hún hefur fengið tíma til að átta sig betur. Þegai: kona er svona viljasterk er hún óviðráðanleg eins og sjálft hafið“. Gamli maðurinn tók papp- írsblað úr ermi sinni, spýtti á það og lét það undir borð- ið. Þá var hann laus allra mála og beið aðeins rólegur eftir launum sínum. I-wan brosti og stóð á fæt- ur til að greiða honum féð. „Eg skal gefa yður helmingi meira á brúðkaupsdegi mín- um“, sagði hann. Gamli maðurinn tók við peningunum og gekk frá- þeim í belti sínu. „Þið Km- verjar“, sagði hann, „hugsið áldréi. lgngra en til næsta dags. En brúðkaupið er að- eins upphaf hjónabandsins. Ójá, þannig' er. það“. Hann reis á fætur, hó'staði, hneigði sig og fór leiðar sinnar. Þetta var atvinna hans,>og það hafði verið mik- ið lán fyrir hann, 'að unga stúlkan var reiðubúin til að ffemja sjálfsmorð vegna bið- ilsins. - ~ Þegar hann var farinn. tók I-w_an spariföt sín og lét þau niður í ferðakoffort. Á moi'g un ætlaði hann að biðja Shio um leyfi til að fara og segja honum hvert erindið væri. Hann bjóst ekki við, að það hefði nærri því eins mikil á- hrif ,á Shio að frétta það og að finna gamalt fílabeinslík- neski. En þrátt fyrir það, varð hann nú að líta á Shio sem bróður sinn og sýna hon um vinsemd. Hann ætlaði að gera allt, sem krafizt yrði af honum. — Tama hafði ætlað að deyja hans vegna Og vegna hennar sætti hann sig við athöfnina, sem fór fram á gistihúsinu. Hann varð að hitta fjölskylduna þar, eins og hann væri al- gjörlega ókunnur maður. Frú Muraki var klædd í þykkan, svartan hátíðarbúning, sem hann hafði aldrei séð áður. Fáeinir vinir og ættingjar sem hann þekkti ekki, voru með í förinni og meðal þeirra var Tama, sem hann þekkti ekki heldur —■ eins og hún var nú. Hár hennar var greitt og smurt á japanska vísu og andlitið málað rautt og hvítt. Og þegar hún hneigði sig, brosti hún þessu tómlátlega, kurteisisbrosi, sem japönsk- um konum er kennt. Hann varð ekki rólegur fyrr en hann mætti augnaráði henn- ar. Það ljómaði af fögnuði og glettni. „V-ið reynum að hafa þetta af“, sögðu augu hennar. Og hann sætti sig við það allt. Jafnvel þegar Muraki krafðist þess, að fá bréflegt samþykki föður hans, lét I-wan það gott heita. Hann var líka yiss um samþykki föður síns, því að hann hafði jafnan sótzt eftir að votta Japönum vináttu sína. Faðir hans- mundi líka hugsa sem svo, að hann væri Kínverji, hvort sem kona hans væri japönsk eða eitthvað^-annað. I hans augum hlaut Tama aðeins að vera tengdadóttir. Þegar bréfið kom var það alveg eins og I-wan hafði bú~ izt við. Faðir hanís skrifaði Muraki og kvað það gleðja sig að friður héldist milli þjóðanna. ,.Við eigum að vinna að bræðr.alagi milli .þjóða vorra“, skrifaði hann. ,„Og þetta er einmitt .farsæl- asta ieiðin“. Og í bréfi til I-wans sagði hann: , Það eru ek.ki til í víðri veröid ko’nur, sem eru betur upp aldar en þær jap- önsku. Þær eru námfúsar. auðmjúkar og góðár húsmæð ur. Þú munt verða hamingju samur heimilisfaðir Ein hvern tírna geíur. þú komið. með konu þina hingað heim. En ekki nú. Hér. ríkir hatur í garð Japana vegna þessara síðustu óeirða. En ómerki- legur almúgi er alltaf fávís og gjarn á ,að gera mistök. Þessar -deilur ‘ íMahchuríu verða jafnaðar á skynsam- legan hátt. En þrátt fyrir það, er þér bezt að bíða enn um stund, áður en þú kem- ur heim til Kína með jap- anska eiginkonu“ I-wan brosti og braut bréf föður síns saman. Hann lang aði ekki til að fara til Kína, hvorki með konu sína eða án hennar. Enn hafði hann orðið að sætta sig við siði landsins og ekki sjá konuefni. sitt fyrr en á brúðkaupsdeginum. En hann var ákveðinn óðar og bréf föður hans kaemi. Brúðkaupið fór fram á þessu sama gistihúsi, þar sem trúlofunin hafði verio opinberuð. Og hann hitti -þar sömu gestinS 1 eyðilegu stof- unum, sem voru að hálfu leyti japanskar og að hálfu leyti með erlendu sniði. Skömmu seinna komu Mur- akihjónin, Shio og með hon- um lítil, kyrrlát kona, hæru- grá. Það var kona hans. Og loks kom Tama. Þau drukku vín og fóru í öllu eftir þeim reglum, sem gamli giftinga- miðlarinn hafði sett þeim. Hann var undarlegá ein- mana, þó að Tama sæti við hlið hans. Þetta var líka sú Tama sem hann þekkti ekki. þögul og máluð. Hann hafði ekki séð hana eða heyrt rödd hennar, eins og hún var í raun og veru vikum saman. En Muraki hefði aldrei við- urkennt hann sem tengda- son, hefði hann kvænzt dótt- ur hans eftir sínu höfði. Hér var brúðkaupið á vegum fjöl- skyldunnar, og vegna henn- ar. Þegar áthöfninni var lokið, leit hann yfir hópinn — á allt þetía smávaxna,. alvar- lega, kurteisa fólk að baki Murakihjónanna. Þetta voru frændúr og frænkur, sem störðu á hann með vandræða brosi. Þau voru öll hvert öðru lík. Jafnvel Taraa var svipuð þeim. Allt í einu datt honum \ hug, að- hánn hefði í raun og veru kvænzt Japan. Þetta snerti hann óþægilega, rétt gins og' hann hefði sv.ikiö einhvern. En bá heyrði hann gamla giftingamiolarann hvisla við hlið sér: ,,Ef þér hafið fataskipti“, sagði gamli maðurinn viss. í sinni sök, ,„þá: vérður - brúð- urin tilbúin- og bifreiðin bíð- ur ykkar við dyrnarh I-wap kom aftur til veru- leikans. Nú mundi hann, að þau höfðu ákveðið, að fara upp til fjalla, og dvelja. eina viku á. veitingahúsinu við

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.