Þjóðviljinn - 28.06.1945, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.06.1945, Blaðsíða 2
2 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. júní 1945. W& TJARNARBÍÓ NÝJA BÍÓ $$$ Annríki og ástir (No Time for Love) Amerískur gamanleikur Claudette Colbert. Fred MacMurray Fréttamynd frá Noregi: Olíuleiðslan mikla yfir Ermarsund Sýnd kl. 5, 7 og 9 Vargar á vígaslóð („Frontier Badmeh“) Mjög spennandi mynd. Aðalhlutverk ■ ROBERT PAIGE DIANA BARRYMORE LEO CARILI>0 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gift eða ógift Skopleikur í 3 þáttum-eftir J. B. Priestley. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Síðasta sýning Umsóknir um bátakaup Sj á varútvegsnef nd Hey kj a ví kur bæ j ar hafa borizt tilboð um smíði á vélbátum í Svíbjóð eftir teikningu og smíðalýsingu bæj- arins og með sömu kjörum og gilda um bá báta, er nú er verið að smíða bar eftir beirri teikningu. Þeir, sem kynnu að vilja gerast kaup- endur að bessum bátum, sendi bindandi um- sóknir til Sjávarútvegsnefndar, Austur- stræti 10, 4. hæð, fyrir 5. júlí næstk. Sett er að'skilyrði, að bátarnir verði skráðir hér hér í bænum og gerðir út héðan. Væntanlegir kaupendur bessara báta njóta sömu lánskjara og beir, er áður hafa gerzt kaupendur að Svíbjóðarbátum f.yrir milligöngu nefndarinnar, enda uppfylli jDeir sömu skilyrði. Nánari upplýsingar um bátana gefur Björn Björnsson, hagfræðingur bæjarins, Austurstræti 10, 4. hæð, sími 4221. Sjávarútvegsnefnd Reykjavíkurbæjar Af mælishljómleikar Kristján Kristjánsson syngur í Gamla Bíó í kvöld kl. llVz- Fritz Weisshappel, Þórir Jónsson og Þórhallur Ámason aðstoða. Aðfföngumiðar hjá Eymundsen. Uppboð Opinbert uppboð verðui haldið að Miklubraut 4 í dag kl. 2 e. h. Selt verður: Jámklæddur skúr 6 x 10 metrar, timbur, tjörupappi, fíltpappi, gólf- dúkur, ýmiskonar listar o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Jónsmessumót sósíalista Þeir sem eiga reikning a á mótið eru beðnir að framvísa þeim í dag og á morgun kl. 4—7 í skrifstofu miðstjórnar Sósíalista- I flokksins, Skólavörðustíg 19. ATH. Á sama stað eru í ósklium bensínbók og tvær lyklakippur. Á GULLFOSS af kaffi og kökur fæ mest og cakaó í skömmtunum yænum. Lengst af öll afgreiðsla líkar þar bezt:, Þar langmest er salan í bænum. L~ Nýkomið: BORÐDÚKAB, SÆNGURVER, KADETTATAI TVISTTAU Off SIRZ. EToft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. r Ragnar Olafsson Hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999 Skrifst.tími 9—12 og 1—5. Kaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Sími *>292 • Ú-Ái’ • í i ■ 'V' T ' Jónsmessumót sósíalista Þeir, sem tóku ljósmyndir á Jónsmessu- móti'sósíalista í Hvannagjá, eru vinsamlega beðnir að lána eða selja mótsnefndinni ein- Wtak af beztu myndum sínum, og skila beim á Skólavörðustíg 19, sími 4757. Mótsnefndin. AUGLYSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 1 Hið íslenzka náttúrufræðifélag Félagið efnir til Krísu- víkurferðar sunnudaginn 1. júli 1945. Þátttaka til- kynnist í síma 5487 eigi síðar en á hádegi á laug- ardag. Félagsst.iórnin. Samúðarkort Slysavamafélags íslands kaupa flestir Fást hjá slysavarnadeild- um um allt land, í Reykja vík afgreidd í síma 4897. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og-matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519 ~| Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. Auglýsendur Munið, að vegna þess að vinna í prent- smiðjunum hættir á há- degi á laugardögum verða auglýsingar, sem birtast eiga í sunnudags- blöðum Þjóðviljans að hafa borist fyrir kl. 11 f. h. á laugardögum. Þjóðviliinn Fagranesið Vörumóttaka til ísafjarð ar síðdegis í dag. Ægir Væntanleg ferð með póst og farþega til ísa- fjarðar síðdegis í dag. KVENBLÚSUR hvítar og mislitar. H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.