Þjóðviljinn - 25.07.1945, Side 1

Þjóðviljinn - 25.07.1945, Side 1
Kjarasamningum sjóinanna á kaup- skipaflotanum sagt upp Sjómannafélag Reykja víkur hefur sagt upp samningum félagsins við eigendur kaup- skipaflotans. — Eru samningar þessir út- runnir 1. október næst- komandi. Skipaeigendur höfðu áður sagt upp samn- ingum um stríðstrygg- ingu og áhættuþóknun sjónjanna. Frægur fiðluleikari væntanlegur til landsins Adolf Busch, einhver frœg- asti fiðlusnillingur Evrópu, er væntanlegur hingað í byrjun ágústmánaðar, og mun halda hér hljómleika á vegum Tón- listarfélagsins. Adolf Busch er meðal fremstu fiðlusnillinga Ev- rópu, en auk þess tónskáld. Hann er Þjóðverji, rúmlega fimmtugur að aldri. Um það leyti sem nazistar brutust til valda í Þýzkalandi, flúði Ad- olf Busch úr landi, og hefur dvalið í Sviss lengst af síðan, en nú síðast í Ameríku og kemur þaðan hingað, ásamt konu sinni. Skákkeppni milli Færeyja og Islands Fyrir tilmæli Færeyinga verður háð símskák mil'i Skáksambands ísland; og Færeyinga næslkonia’'ii föstudagskvöld og h u'A Listamannaskálanum >.! i :j e. h. Keppt verður á tveim borðum og eru þrír kepp- endur við hvort borð. Milli kl. 8 og 10 um kvöld ið, áður en keppnin hefst, tefla þeir Ásmundur Ásgeirs son, Baldur Möller, Guð- mundur S. Guðmundsson og Arni Snævarr fjöltefli við allt að 10 menn hver og hafa áhorfendur rétt til þátttöku eftir því sem til vinnst. 10. árgangur. Miðvikudagur 25. júlí 1945 162. tölublað. Kosningar væntan- legar í Færeyjum Færeyski sjálfstœðisleið- toginn Thorstein Petersen Lögþingsforseti, leiðtogi Fólkaflokksins, er kominn heim til Færeyja frá Dan- mörku eftir viðrœður við dönsk stjórnarvöld um réttar- stöðu Fœreyja. Samuelsen, leiðtogi Sam- bandsflokksins, Dam foringi Sósíaldemókrata og Zacharia- sen, sem telst fyrir flokks- broti úr gamla Sjálfstæðis- flokknum eru enn í Dan- mörku í sömu erindagerðum. Lögþingið kemur saman á Ólafsvöku (um næstu helgi), en búizt er við að þingið verði rofið og nýjar kosningar látn- ar fara fram. Flett ofan af svikum frönsku fasistanna Réttarhöldin yfir Petain héldu áfram í gær. Renaud og Dala- dier báru vitni Þýzka flóttafólk- ið í Danmörku ekki flutt heim strax Þýzka flóttafólkið í Dan- mörku, sem skiptir tugum þúsunda, mun ékki verða flutt heim til Þýzkalands, fyrr en eftir a. m. k. eitt ár. Stafar þetta af samgöngu- vandræðum, og hefur her- stjórn Bandamanna farið fram á það við Dani að þeir hýsi og fæði þetta fólk, þang- að til auðveldast með flutn- inga og matarbirgðir í Þýzka- landi sjálfu. Reynaud hóf mál sitt á því að endurtaka helztu at- riðin úr ræðu sinni f.rá því í fyrradag, þar sem hann bar Petain á brýn, að hann hefði jafnan óskað Þjóðverj- um sigurs, og því svikið land sitt í tryggðum á ör- lagastundu þess. Hann sagði, að hann (Reynaud) hefði verið reiðu búinn til að halda barátt- unni gegn Þjóðverjum á- fram eftir aö Frakkland hefði verið fallið, og hefði Darlan flotaforingi (sem síðar gekk í lið meö Vichy- sinnum) verið búinn aö árásunum. Var varpað sprengjum á Osaka og Nagoja, tvær af; Sela láðstafanil til ^að I koma franska flotanum stærstu borgum Japans, svo og á Kure, mikilvæga fccrg á suður- undan m nýiendnanna í strönd Honsjú. Hefur aldrei verið varpað* jafnmiklu sprengjumagni Mestu loftárásir gerðar ms a Kyrrahafsstríðs- Japan í gær Mestu loftárásir Kyrrahafsstyrjaldarinnar voru gerðar á Japan í g'ær. Tóku 1700 flugvélar, bæði brezkar og bandarískar, þátt í Réttarhöldin yfir Petain héldu áfram í gær. Rey- naud hélt áfram vitnisburði sínum, sem hann gat ekki lokið við í fyrradag. Réttarhöldin fóru nú öll skipulegar fram en í fyrradag, enda voru nú 1000 lögregluþjónar í og við Palais de Justice, þar sem réttarhöldin fara fram. einum degi í styrjöldinni á Kyrrahafi. Engar orustuflugvélar voru í fylgd með sprengjuflugvél- unum, enda gerðu Japanar engar tilraunir til að senda orustuflugvélar á móti þeim. Einu flugvélar Japana sem sáust, voru könnunarflugvél- ar, sem gerðu vart við sig ná- lægt 3. bandaríska flotanum, en þær voru brátt hraktar á brott eða skotnar niður. Fallinna hetja ifiimist Um sl. helgi var haldin minningarathöfn í París itm 60 föðurlandsvini, sem nazist- ar myrtu um þetta leyti fyr- ir fjórum árum. Flestir þeirra, sem myrtir voru, voru kommúnistar, þ. á. m. þrír ritstjórar komm- únistablaðsins L’Humanite. Einn þeirra var hinn þekkti kommúnistaleiðtogi Gabriel Peri. Þegar reynt var að sökkva Tirpitz. Brezka útvarpið skýrði í gœr frá tilraun, sem gerð var fyrir þrem árum til þess að sökkva þýzka orustuskip- inu Tirpitz, sem lá þá við akkeri í norskum firði. Til- raunin mistókst, en eins og kunnugt er, tókst Bretum seinna að sökkva skipinu. Norskur fiskibátur flutti nokkra sjóliða úr brezka flot- anum inn í fjörðinn, þar sem Tirpitz var, ásamt sprengjun- um. Var báturinn stöðvaður tvisvar sinnum af þýzkum varðbátum, en komst heilu og höldnu nálægt Tirpitz. En þegar árásin skyldi hefjast, tókst svo illa til, að ólag kom á bátinn, og féllu sprengjurnar í sjóinn. Öll á- höfnin komst þó undan til Svíþjóðar, nema einn, sem var skotinn Ekki víst hvor sigrar í dag verða tilkynnt úrslit- in í kosningunum til brezka þingsins. Er fullkomin óvissa ríkjandi um það, hvor hinna tveggja flokka, Verkamanna- flokksins og íhaldsflokksins, muni fá fleiri þingmenn. Eitt eru menn þó fyllilega sammála um, að ekki geti ver- ið um mikinn rneirihluta að ræða hjá hvorugum flokkn- um. Ekki er talið ósennilegt, að svo fari, að nauðsynlegt verði, að láta samsteypustjórn sitja áfram við völd, en eitt er talið fullvíst: að Verka- mannaflokkurinn og íhalds- flokkurinn muni ekki sitja í stjórn saman framar. Afríku eða Bretlands, þó að allt Frakkland félli í hendur Þjóðverjum. Hann hefði borið fram tillögu um að baráttunni skyldi haldiö áfram á ráöherrafundi í Tours, en hún hefði verið felld með 13 atkvæöum gegn C. Helztu undanhalds- sinnarnir heföu verið þeir Chautemps, varaforsætis- ráðherra, og Petain. Hann hefði því ekki átt annars úrkosta en að segja af sér og þá hefði svikastjóm Pe- tains tekið við völdum. Reynaud lýsti tilboði Churchills um sameiningu Bretlands og Frakklands í baráttunni gegn Þjóðverj- um á þann veg, að það hefði verið. bæði höfðing- legt og göfugmannlegt. Aö loknum vitnisburði Reynauds, spurðu verjend- ur Petains hann í þaula og Rússneskur stríðsfangi bendir bandrískum hermönnum á þýzkan fangavörð, sem misþyrmt hafði föngum. báru það m. a. á hann, að hann hefði skrifað Musso- lini bréf, og lofaö honum nýlendum Frakka í Afríku, ef ítalir færu ekki í stríðið. Reynaud mótmælti þessu, og kvaðst geta afsannað það. Annað vitnið í réttar- höldunum í gær var Dala- dier, sem var forsætisráð- herra Frakklands fyrsta styrjaldarveturinn. Hann var nýbyrjaöur á vitnis- burði sínum, þegar réttin- um var slitiö. Hann mun halda áfram með hann í dag. Eftir því, sem fréttaritar- ar segja, var réttarhöldun- um slitið svo snemma í gær vegna þess að Petain hafði kvartáð yfir hitanum í rétt- arsalnum. Ætla að hlýða á kosn- ingaúrslit Þeir Churchill, Attlee og Eden munu fara heim til Bret lands á morgun til að vera viðstaddir, er kosningaúrslit- in verða kunngerð. Búizt er við, að þeir muni fara aftur til Potsdam á föstudag. Starf ráðstefnunnar mun því lítið truflast við fjarveru þeirra. Allir herforingjarnir munu verða eftir á ráðstefnunni, svo og flestir ráðunautarnir og sér fræðingarnir, ,svo að undir- búningurinn undir næsta fund þeirra Stalíns, Trumans og Churchills, getur haldið áfram. Búizt er við, að ráðstefnan muni a. m. k. standa fram í miðja næstu viku og þó talið sennilegra, að hún muni drag- ast eitthvað lengur. ------------------------ ■* Moskva-Bsrlín Reglulegar flugferðir eru nú hafnar milli Moskvu og Berlínar. Eru flugferðir milli b. anna á hverjum degi og taka þær 5—7 tíma. Kcnrð er við í Smolensk, Minsk, Varsjá og Posnan, en þaðan er flogið í einum áfanga til Berlinar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.