Þjóðviljinn - 25.07.1945, Page 3

Þjóðviljinn - 25.07.1945, Page 3
Miðvikudagur 25. júlí 1945 ÞJÓÐVILJINN 3 RIT8TJÓRI: SIGRÍÐUR ARNLAUGSDÓTTIR Ritstjóri leynilegs kvennablaðs varð ráðherra Húsmóðir í Kaupmannahöfn Húsmæðurnar sem komu með Esju segjast hafa haft nóg að borða, en mat okkar á peningum og verðmætum er þeim fjarlægt og ókunnugt. Hernámsárin 1 Danmörku vöndu þær ekki á bruðl. Allar nauðsynjar voru skammtaðar og hætt- er við að okkur hér heima hefði þótt sá skammtur naumur um margt. Hvert heimili fékk einn eld- spýtnastokk á vikú, má nærri geta hve vel hefur gengið að láta þann skammt duga þeg- ar allt var eldað við gas. Skömmtuninni var þannig framfylgt, að neytandinn hafði sitt kort, sem margskon ar innkaup voru stimpluð á. ur skermur, svo að sem allra j fá állskyns fatnað, kápu, pils, minnst af hitanum færi til ó-1 dragt, buxur o. s. frv. nýtis. Pottunum var oft raðað hverjum ofan á annan svo hægt væri að sjóða sem flest í einu. Öll hugsanleg ráð voru notuð, en samt gekk illa að láta gasskammtinn duga. Eæri gaseyðsla heimilisins 10 % fram úr hámarki var lokað alveg fyrir gasið. Þessir erfiðlekar bitnuðu auðvitað mest á 'húsmóður- inni. Hún þurfti að sjá fjöþ skyldu sinni fyrir mat þrátt fyrir allt gasleysi, hún þurfti á allri sinni hagsýni að_ halda. Innkaup voru líka erfið, fólk þurfti oft að standa tímunum saman og bíða eftir að fá i Stimpillinn um síðustu eld- matinn, sérstaklega var þetta spýtnakaup þurfti þannig að slæmt í kjötverzlununum. vera orðinn vikugamall til að hægt væri að fá einn stokk í viðbót. Gas var af mjög skornum skammti. Fólk varð að beita ýmsum brögðum til að láta það duga. í dönskum blöðum var alltaf mikið af ráðlegging um um hvernig spara mætti gasið. Alþekkt ráð var að sjóða kartöflur til tveggja daga í einu, kaldur matur varð mjög í tízku og moðsuða mikið notuð. Yfir eldavélina var byggður nærri loftþétt- Mestur skortur var á öllum fatnaði. Danskir klæðskerar og saumakonur auglýstu breytingar á fatnaði og saum ipp úr gömlu. Ef maðurinn Eórnaði gömlum frakka gat konan fengið saumaða úr hon um kápu. Svartar dragtir voru orðnar mjög algengar, bær voru saumaðar upp úr ■;ömlum smoking- og kjólföt- im. Skozk stórköflótt ullar- eppi voru líka mikið notuð í :ápur og frakka. Lak var ann rs töfraorðið, úr lökum mátti ■■■■■ ' ■■ ■ ■ ■ : ■ Á mörgum stöðum í Kaup- mannahöfn voru líka gömul föt seld í umþoðssölu, þar sem hægt var að selja gamlan kjól sem maður var orðinn leiður á og fá annan í staðinn. Þess- ar verzlanir voru mjög vin- sælar og mátti oft sjá fólk í margfáldri biðröð fyrir utan þær. Eg hef líka séð mynd af iönskum húsmæðrum, þar æm þær standa og bíða eftir að fá keypt brauð, í fjórfaldri biðröð, svo langri að röðin "yrir utan Gamla Bíó á annan páskum varð að engu í sam- anburði við hana. Kvensokkar voru mjög '.jaldgæf vara, ekki féll nærri eitt par á mánuði í hlut hverr ir konu. Skortur var líka mik il á kven- og barnaskófatn- íði og var farið að smíða tré- rlossa til að bæta úr brýn- ustu þörfinni.Eg hef séð þessa klossa, þeir eru úr nokkuð þykku leðri að ofan, alveg heilir og án alls útflúrs, mál- aðir hárauðir. Mér’varð hugs- að til skófatnaðarins sem við búum til hér heima af meiri efnum. Einfaldir skór eins og leikfimisskór verða æ ólán- legri og ólögulegr: eftir því sem þeir eru framleiddir hér lengur. Þeir byi'juðu á því að vera sæmilegir, en nú er svo komið að þeir verða að telj- ast alveg óhæfir. Þessir dönsku klossar eru svo prýði- lega lagaðir og svo snyrtilegir ao öllum frágangi að þeir eru regluleg fótprýði. Það er hætt við að við ís- lendingar hefðum farið ver úr þessari ánauð en frændur okkar Danir. Við eigum margt af þeim ólært í verk- hyggni sem áður. Nú í fyrsta sinn hefur kona orðið ráðherra á Norðurlönd- um. Það er Kirsten Hansteen, ritstjóri „Kvennaritsins“ kona lögfræðingsins Viggo Hansteen, sem drepinn var af Þjóðverjum. Hún og Johan Strand Johansen eru fulltrú- ar norska kommúnistaflokks- ins í hinni nýju norsku ríkis- stjórn. Hún er því ekki að- eins fyrsta konan, heldur einnig annar af tveimur fyrstu kommúnistunum í nprskri ríkisstjórn. Hún er spurð hvernig hún líti á til- nefningu sína sem ráðherra í þessu sambandi. — Auðvitað gladdist ég yfir húsnæðismálunum. Ráðherra að kona fékk sæti í stjórn- án stjórnardeildar hefur rúmt inni, segir hún. Hlutur J starfssvið og getur gefið sig norskra kvenna í frelsisbar-, að ýmsu. FRÚ KIRSTEN HANSTEEN áttu þjóðarinnar hefur haslað þeim völl á þjóðmálasviðinu eftir stríðið. Fjöldi kvenna hefur tekic þátt í leynibaráttunni fyrir frelsi Noregs, þar hafa þæi leyst af höndum mikið oj gott starf, en þar hafa þæi líka orðið að fórna miklu. Nú bíða úrlausnar fjölmörg mál sem ýmist snerta konur í heild eða húsmæður sérstak- lega og þeim viljum við ráða fram úr sem allra fyrst. Þetts eru mál, sem alveg hefur ver- ið gengið fram hjá síðustu ár- in. Allra mest aðkallandi eru líklega húsnæðismálin, þar er ástandið alveg hræðilegt. — Er ennþá ákveðið að hvaða málum þú átt sérstak- lega að starfa innan stjórnar- innar? — Sennilega ýmsum félags málum og þá e. t. v. einmitt eggjarauðuna, rjómann, rauð- rófusaftið, sinnepið, saltið og piparinn, þá er bætt í smáum lengjum af eplum, kartöflum og rauðrófum. — Skreytið með skarfakáli. ■ v ■ ■ .. c . ' .. c .............■. ■: . í allsherjarverkfallinu í Kaupuiannahcfa í fyrrasumar svoruðu Þjóðverjar m. a. með því að lok.i fyrir vatuið og sasið. Fólk þurfti þá að fara langar leiðir til að ná í vata, og var það borið heim í föfum og faölum eins og sést á myndinni. Vi« elclliússborðið 1. Sænskt'salat. Blandið rjóma með svolitlu af ediki (eða helzt sítrónu- safa) og þeytið dálítið. Bætið síðan í eplabitum, soðnum rauðrófum cg smábituðu rauð káli. 2. Józkt salat. . 6 stórar kartöflur, 5 rauð- rófur, 2 epli, 2 harðsoðin egg, 1 hrátt egg, 1 msk. rjóníi, 4 msk. rauðrófusaft, sinnep, salt. pipar, skirfakál. Harðsoðnar eggjarauðurnar eru marðar í gegn um sáld, síð an hrærðar saman við hráu Frh. á 7. síðu — Hvernig lízt þér á sam- starfsmenn þína í nýju stjórn inni? — Eg verð að segja að ég er mjög ánægð með hvernig stjórnarmyndunin hefur tek- izt eftir alla þá erfiðleika, sem fyrst voru fyrir hendi. Eg gleðst yfir því að þjóð okkar fær stjórn sem starfar á breið um lýðræðis grundvelli og að frelsishreyfingin á svo marga fulltrúa í henni. Margir hafa setið í fangelsi lengri eða skemmri tíma meðan á her- náminu stóð. Þar að auki áttu tveir þeirra sæti í síðustu rík isstjórn, segir frú Hansteen að lokum. Við erum sannfærð um að norsku stjórninni hefur bætzt dugandi starfskraftur þar sem Kirsten Hansteen er. Hún tók mikinn þátt í leynibáráttunni [yrir þjóð sína á hernámsár- unum. „Rétt eins og aðrar konur“, segir hún aðeins, en beir sem þekkja hana, vita að hún hefur gert meira og fórn að meriu en margir aðrir. Eftir að nazistar höfðu myrt mann hennar, hringdu þeir dyrum hjá henni og köst uðu blóðugum fötum hans inn til hennar. Hermdarverk bö$ulsstjórn- 3. Nýtt kartöflusalat. Þegar nýju kartöflurnar koma á markaðinn má búa til reglulega gott salat. Soðnar endanna buguðu hana þó ekici kartöflurnar eru skornar í sneiðar meðan þær eru heitar og lagðar í salatskál til skipt- is við lög af grænu höfuð- salati og örlítið af saxaðri pétursselju. Á milli laganna er sprautað dálitlu ‘mayon- naise. ★ 4. Til að varna því að blóm- kálshöfuðið fari í sundur við suðuna, er gott að binda utan um það þunna rýju og sjóða það í henni. 5. Látið örlítið af hrísgrjón- uin í saltbaukinn svo saltið blotni ekki upp og fari í kögla. heldur stöppuðu í hana stál- inu að gera sitt ýtrasta í bar- áttunni gegn hinum hötuðu kúgurum. Hún ræddi við konur úr öll- um pólitízkum flokkum ' í landinu og reyndi að sameina þær um vandamál kvenn- anna, um vandamál þjóðar- inriar. Hún g.kipulagði ýmsa starf- semi leynihreyfingarinnar, var ritstjóri leyniblaðsins „Kvinnefronten“ o. sv. frv. Hvenær fáum við næst kven-ráðherra á Norðurlönd- um? (Úr sænska blaðinu Ny Dag).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.