Þjóðviljinn - 08.08.1945, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.08.1945, Blaðsíða 2
KJÓÐVILJINN Miðvikudagur 8. ágúst 1945 S8$tjarnarbíó Hitlersklíkan (The Hitler Gang) Amerísk mynd um sögu nazistaflokksins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára ÞJOÐVIL JINN er blað hinna starfandi stétta. — Kaupið og- les- ið „Þjóðviljann“. nýja bíó Tónaregn („The Gang’s all here“) Afburða skemmtileg og skrautleg dans- og söngva- mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Alice Fay, Phil Baker, Carmen Miranda og jazzkongurinn Benny Goodman og hljómsveit hans. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. Auglýsingasími Þjóðviljans er 6399 Munið Iíaffisöluna Hafnarstræti 16 i. s. I. I. B. R. Knattspyrnumót r Islands (Meistaraflokkur) heldur áfram í kvöld kl. 8,30. Þá keppa VALUR og VÍKINGUR Dómari: Sigurjón Jónsson Hver verður íslandsmeistari í ár? Nú er það spennandi. MÓTANEFNDIN r Ragnar Olafsson Hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999 Skrifst.tími 9—12 og 1—5. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519 u____________________ 1 Ansjósur Agúrkusalat Kavíar Sardínur í tómat nýkomið Niðursuðuverksmiðja S.Í.F. Símar 1486 og 5424 / Auglýsið í Þjóðviljanum 9? a íí Áætlunarferð austur um land til Sigluf jarðar og Ak- ureyrar um næstu helgi. Flutningi til hafna frá Húsavík til Hornafjarðar veitt móttaka í dag og fram til hádegis á morgun. Far- seðlar óskast sóttir á sama tíma. Bátar /örumóttaka í dag til Þing- eyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, Bolungarvíkur, Súðavíkur, ísafjarðar, Ing- ólfsfjarðar, Norðurfjarðar, Djúpavíkur, Drangsness og Hólmavíkur. Verkamenn Nokkra verkamenn vantar í bygg- ingavinnu í bænum. Upplýsingar í kvöld og annað kvöld kl. 7—10 Einar Kristjánsson Freyjugötu 37, sími 4229 Gísli Þorleifsson Grenimel 25, sími 4971 Barnavagnar Ensk^r bamavagnar, mjög fallegir og vandaðir, en samt ódýrir Byggingarvöruverzlun ÍSLEIFS JÓNSSONAR Aðalstræti 9, Reykjavík. Sími 4280 SKIP/UiTC EPÐ Hefi flutt húsgagnavinnustofu mína í stfræti 5 úr Bankastræti 7. Mið- Guðlaugur Bjarnason húsgagnabólstrari, sími 5581 (áður húsgagnavinnustofa Ólafs og Guðlaugs Bankastræti 7) FÉLAGSLÍF Farfuglar fara að Trölla- fossi um helgina, gengið þaðan á Esju. Farið verður í bíl og á hjólum. Tilkynnið þátttöku á skrifstofunni í kvöld kl. 8.30—10. mr lciðin Kaupið Þjóðviljaim Valur Víðförli ]CjC±* c J ~ym tmat's tqqq .perfect, □QOD Myndasaga eftir Dick Floyd ai I V' ■ -;■• í/ S' |--s! 'A 4*"Ay • , í ... ■ ( ; i t ■•■ c-?■* Valur: Þetta er ágætt! Hann bemir Dyssunni ao stormsveitarmonnmium a siuusiu siunau og skytur þá, en ekki gislana

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.