Þjóðviljinn - 08.08.1945, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.08.1945, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 8. ágúst 1945 ÞJÓÐVILJINN 3 / T STJÓHl: SIGRÍÐUR ARNLAUGSDÓTTIR Hafa Sovétríkin snúizt til ,,hægri“? Ameríska blaSakonan Elle Winter telur undirstöðuna óbreytta Fyrstu breyíingarnar í Sovétríkjunum Við ræddum þetta í þrjár klukkustundir, rit'ari ung- kommúnistasamþandsins og ég. ,,Ég var nú aftur í Moskva eítir 13 ár, ég vildi sjá með eigin augum breytingarnar í Sovétríkjunum á fjölskyldu- lífi, trúmálum, menntun og aístöðu til konunnar. Ég sá það á svipstundu, er ég var að sinna nauðsynleg- um erindum í borginni. Voru Sovétríkin að snúast til ,,hægri“ eða voru breyt- ingarnar framkvæmd marx- ismans í stjórnartíð Stalíns. „Hvaða breytingar áttu við?“ spurði Nikolai Nikolaie- vich Romanov aftur og aftur. Fyrstu rosasögurnar, sem komu frá Sovétríkjunum eft- ir byltinguna voru um „þjóð- nýtingu kvenfólksins“ og það var almenn skoðun að fjöl- skyldulífið ætti að hverfa. Okkur var sagt að börnin væru tekin frá mæðrunum strax eftir fæðingu og fengin í hendur ríkinu til uppeldis. Engin hjónabönd, skilnaðir ó- þarfir og hver sem vildi gat látið framkvæma fósturlát — og gerði það. Við hlustuðum með skelfingu á þessar sögur frelsis og frjálsra ásta. — Fyrstu 10 árin eftir bylting- una var vissulega mikil ring- ulreið. Allskonar tilraunir tali og 20 hegðunarreglum. Meðal þeirra eru þessar: Hlýðið skólastjóra og kenn- urum ykkar orðalaust. Verið alltaf kurteis við eldra fólk, nærgætin og sið- prúð. Hegðið ykkur vel í skóla, á götum úti og í fjölmenni. Blótið ekki eða segið dóna- legar upphrópanir, reykið ekki eða spilið fjárhættuspil. Haldið fötum ykkar og skóm hreinum og vel viðgerð- um. Standið uþp, þegar kennari kemur eða fer úr kennslu- stofu. Drengirnir taki ofan. Framfarir í barnasálar- fræði Hvar sem ég kom, í telpu- og drengjaskóla — í Moskva eða lítinn samyrkjubúskóla, í herskóla Suvorovs í Kalinin eða smábarnaskóla sælgætis- verksmiðjunnar við Moskvuá — stóðu börnfn upp eins og einn maður. Allar tilraunir til að skilja börnin virðast hafa snúizt al- gjörlega við. Áður voru ein- hverskonar sálfræðinga-kenn- arar 1 hverjum skóla, sem höfðu það starf að kynnast sálarlífi hvers barns. — Þetta er nú lagt niður. > „Aðferðin var röng“, sagði prófessor Smirnov, undir- forstjóri við Sálfræðistofn- voru reyndar. Fjölskyldan unina í Moskvu. „í stað þess var ekki heimur fyrir sig, | að lomast að raun um hvað Stjórnmálin áttu fólkið og' barnið gat gert fundu þeir út, fjölskyldumeðlimirnir til- hvað það gat ekki. Þeir not- heyrðu þeim eftir aldri og á- •'*” n”’k:ð skyndioróf, en hugamálum og köllun. Jafn- lögðu of litla áherzlu á mennt- ova mor' Hon kenndi 25 ar 1 vel börnin voru félagsmeð- un og uppeldi.“ ! Sálfræðistofnunin var opn- uð á sl. ári til þes að athuga ! vandamál kennara og mennt- unar. V’sindalegar athuganir upp, þjálfuð í góðri hegðun, siðum og reglusemi. Afbrotabörnum hefir fjölg- að í stríðinu. En það eru færri ,villtir götudrengir1 heldur en eftir síðasta stríð. Mikið af vanskilabörnum, sem misst hafa foreldra sína í stríðinu og verða að sjá fyrir sér sjálf — óft á götunni. Þessi börn hafa mörg tekið upp „götu- líf“, reykja, bölva, stela og káupa aðgöngumiða og selja aftur með ágóða!! Börnum þesum er stranglega refsað, í verstu tilfellum dæmd ófrjáls nokkur ár. Vandræðastúlkuf eru miklu færri, aðeins 10%, og kynferð isafbrot ungra stúlkna eru ekki til. Fólk starði skelft á mig er ég spurði um þetta. En það eru til stelpoþjófar, sem er líka hegnt. Mér virðist vera ný stefna uppi hjá kvenfólkinu — í kvenlega átt. Eg spurði kennara um þetta. Hann svaraði: „Finnst yður ekki fallegt sítt hár?“ Ungur kommúnistaleiðtogi sagði: „Tízkan var stutt hár, nú er hún sítt. Er það nokkuð und- arlegt?“ Eg tók líka eftir því að stúlk ur voru mikið til hættar að reykja. Eg spurði hvers vegna hefðu verið teknir upp sérskölar fyr ir drengi og stúlkur. „Við vitum að sérskólar voru gamaldags á keisaratímunum meðan stúlkur hlutu miklu ó- merkilegri menntun en dreng ir“, sagði Ekaterina Markian- FalliiLifarsioK.K, er uijuy umsœl iþrott i Sovétríkj- unum, og stunduð bæði af konum og körlum. — Myndin: Sovétflugkona, sem hefur spennt á sig fallhlíf og ætlar sýnilega að fara að stíga upp i flugvélina um og annast sjúkraflutn-j Ekki er svo að skilja að kon inga. Konur eru lögfræðingar, ur megi ekki starfa á heimil- læknar, húsameistarar, raf-! unum ef þeim sýnist svo. En limir. Hvernig er í Sovétríkjunum 1914? Stúlkurnar ganga með langar fléttur. Telpuskólar kenna sauma, matreiðslu, út- saum, dans — ekki rumbu og • Jass — héldur polonaise, bjóð- lega dansinn frá tímrm Katr- ínar rraiklu. Fóstureyðingar ó- löglegar, sk'lnaðir erfiðari en í mörgum auðvaldslöndunum. 'Giftingar hátíðlegri en áður. Reglur fyrir drenyi. Drengjum er fyrirskipað að ■vera með hreina kraga (flibba), vera kurteisir, hjálpa stúlkunum í kápurnar, láta eftir sæti í opinberum farartækjum. — Þegar börn- in koma í skólana fá þeir 4 virkjar, vélvirkjar, járnbraut- arstjórar, umferðalögregla, og fultrúar í æðstu stjórn Sovét- ríkjanna. 70% allra lækna í Sovétríkjunum eru konur (í Bandaríkjunum 6—7%). Sér- hver kona í Kúslandi vinnur. Hún hefur verið kvödd til þjónustu síðan stríðið byrjaði. En það er ekki eingöngu að þær geti unnið og vinni hvaða verk sem er, þær eru óhrædd- ar um atvinnumissi þegar karlmennirnir koma aftur. Fyrst og fremst af því það getur ekki orðið atvinnuleysi í Sovét-Rússlandi. Það er of mikil vinna cg hefur alltaf verið. Og ef landið verður nokkurntíma byggt upp aftur og fjárhagsafkoma er góð, verður vinnutírninn styttur hjá öllum. Offramleiðsla verð- ur ekki fyrirbyggð með því að keisaraveldinu og' 27 ár undir Sovétstjórn. Stúlkum er nú ekki haldið frá drengjum utan skóla eins | skerða daglaunin og segja upp v'u gerðar á hvernig börnin "m”n að list, dansi, stærð- f"æði, hverníg bau starfa, hugsa og hegða cér. Þarm er nýiu kennurunum kennt. Þúsundir karl- og kven skálakennara hafa verið dreooT af Þjóðverjum — aðr- T hafa starfað sem skærulið- er, oft með heilum bekk nem- enda með sér. Börnin hafa misst margra ára námst’ma. V andræðabörnin 1931 var ekkert of gott fyr- ir börnin — þau gengu fyrir öllu. Það máfti ekki refsa þeim, varla finna að við þau. blaðsíðna bækling með daga-iNú eru þau alin strengilega og áður. Við aðskiljum kynin verkafólki. eingöngu vegna menntunar- innar. Engin breyting á póli- tískri stefnu er fléttuð þar inn í. Rússneskav og amerískar konnr Er staða konunnar í Sovét- ríkjunum sú sama og í Ame- ríku núna? Það er einn stórkostlegur munur, sem er undirstöðuat- riðið. Konur Sovétríkjanna hafa frjálsan aðgang að hvaða starfi sem er, fyrir sömu laun og við sömu aðstæður og karl menn. Stúlkur berjast, fljúga, skjóta, aka drekum sigla skip-' an( Engir fordómar gegn konum af kynferðis- ástæðum Hvergi rekst maður á neitt, ér minnir á minnimátt kven- fólksins. „Vilduð þér ekki heldur hafa konuna yðar heima“, spurði ég vélamann nokkurn. ,,Iivað ætti ég að gera með það“ svaraði hann hissa. „Vilduð þér ekki heldur vera einn um fyrirvinnuna?,, spurði ég. „Ó nei“, svaraði hann, „kon an mín er líka læknir og okk- ur þykir gaman ao vinna sam- húsverkin eru líka launuð sem atvinna. Mæður sem eiga 6 börn og fleiri eru verðlaun- aðar af ríkinu. Rækt fjölskyldulífsins tekin upp að nýju Enn spurði ég: „Eruð þér ekki hrædd um að upptaka allra þessara gömlu kurteisisvenja leiði til þess að konan verði aftur und irgefin?“ „Hvernig gæti það orðið þegar þær standa karlmann- inum fullkomlega jafnfætis og fá laun eftir því á öllum sviðum. „Þjóðfélag okkar hefur nú náð því þroskastigi, að við get um komið í framkvæmd mörgu því, sem ekki var hægt fyrr.“ Vig höfum á engan hátt snúið aftur til gamla fjöl- skyldulífsins. Við launum mæðurnar ekki vegna þess að kvenfólk sé undirgefið, heldur vegna þess að börnin eru þjóðarheill. —Við segjum drengjunum að sýna stúlkun- um virðingu af því það er kurteisi. Nú er fjölskyldulíf vort ekki grundvallað á dyggð og trú eða arfi og þjóðerni. Kon ur okkar þurfa ekki lengur að berjast fyrir frelsi úr ánauð.“ Löggjöf um siðferði Haldið þið að hægt sé að semja löggjöf um siðferði? spyr ég. „Því ekki það? Við höfum burrkað út hórulifnað á ein- Frh. á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.