Þjóðviljinn - 08.08.1945, Blaðsíða 8
Næsla sameiginlega þing verkalýðssambanda
Norðurlanda verður haldið í Kaupmannah'öfu
Fulltmar Alþýðusambandsins á norrænu verkalýðsráðstefnunni í
Stokkhólmi komu heim sl. sunnudag
Þeir Hermann Gulffmunds
son, forseti Alþýð’usam-
bands íslands o g Eggert
Þorbjarnarson, formaður
Fulltrúaráðs verkalýðsfélag-
anna í Reykjavík komu
hingað fíugleiðis frá Stokk-
hóími s.L sunnudagskvöld,
en þangað fóru þeir 14. júlí
s.l. og voru fulltrúar Al-
þýðusambands íslands á
ráðstefnu verkalýðssam-
banda Norðurlanda.
Ýmis næstu verkefni
verkalýðssambandanna >voru
rædd á ráðstefnunni m. a.
var ákveðið að næsta sam-
eiginlega þing verkalýðs-
sambanda Norðurlanda
verði haldið í Kaupmanna-
höfn.
Þjóðviljinn mun næstu
daga birta frásagnir þeirra
félaga af ráðstefnunni.
Þjóðviljinn hafði snöggv-
ast tal af Hermanni Guð-
mundssyni, forseta Alþýðu-
þlÓÐVILJINN
Eggert Þorbjarnarson og Hermann Guðmundsson (Myndin
er tekin í för þeirra til Svíþjóðar)
Á )úðstefnunni var rætt
um ýmis næstu verkefni
verkalýðssambandanna, —
væntanlega stofnun nýs al-
þjóðasambands verkalýðs-
ins o. fl. og m. a. ákveðið
að næsta sameiginlegt þing
sambandsins eftir að hann 1 verkaiýðssambanda Noröur-
kom heim. j íanda skuli haldið í Kaup-
Þeir félagar fóru héðan
flugleiðis til Stokkhólms 14.
júlí s. 1. og sátu þar ráð-
stefnu verkalýössambanda
Norðurlanda, sem hófst þar
15. júlí.
mannahöfn. Hvenær það
verður haldið er enn ekki
ákveöið, en það verður vafa
laust gert eins fljótt og á-
stæður leyfa.
Þegar ráöstefnunni var
Borgaríjarðarför Sósíalistafélags Reykjavík-
ur og Æ. F. R.
Sósíalistafélag Reykjavík-
ur og Æskulýðsfylkingin í
Reykjavík fóru skemmti-
ferð um Borgarfjörð, dag-
ana 4.—6. þ. m. Farið var
í tveim langferðabílum og
voru þátttakendur í förinni
yfir 40. Gunnar Össurarson
var fararstjóri.
Síðdegis á laugardag var
lagt af stað frá Reykjavík
og ekið um Kaldadal að
Húsafelli og tjaldað þar um
Hefur þú skilað)
Flokksmenn eru alvar
lega minntir á að skila
strax eftirtöldum gögn-
um í skrifst. miðstjórnar
eöa félagsins:
Söfnunarlistum frá 8
síðu söfnun Þjóðviljans
(gulir listar með rauðri
fyrirsögn, Söfnunar-
blokkum frá prentsm'ðju
söfnun Þjóðviljans og
könnunarlistum þeim,
sem öllum flokksmönn-
voru sendir í pósti fyrir
skömmu
Það er mjög áríðandi
að flokksfélagarnir geri
þá sjálfsögðu skyldu sína
að draga ekki lengur að
skila þessum gögnum og
gera ekki skrifstofum
flokksins erfiðara fyrir
í starfi en þörf er á.
kvöldið. Stillt veður var um
daginn og skyggni dágott.
Á sunnudag var gengið í
Surtshelli og Beinahelli. Var
komið við í Kalmannstungu
og fenginn þar fylgdarmaö
ur um hellana.
lokiö íerðuðust þeir um Sví-
þjóð á vegum landssam-
bands sænsku verkalýðsfé-
laganna, heimsóttu m. a.
skóla sem sambandiö starf-
rækir í Dölunum.
Því næst fóru þeir til
Gslo, í heimsókn til Lands-
sambands norsku verkalýðs
félaganna. I Noregi dvöldu
þeir í viku og komu til
Stokkhólms s.l. miövikudag.
Hingað komu þeir sem fyrr
segir s.l. sunnudagskvöld
með ámerískri 32ja manna
farþegaflugvél, ,,Snowball“.
— Með flugvélinni voru 12
eða 13 farþegar, margir
þeirra á leið til Ameríku.
Þjóöviljinn mun næstu
daga birta frásagnir þeirra
félaga af feröalaginu.
Mænuveildt
Veitingamaður í Hótel
Meöan ' Selíossi> Steingrímur Karls-
gönguförin í Surtshelli stóð
yfir, var veður bjart, en er
líða tók á daginn þykknaði
upp með smáskúrum. Voru
þá tjöld tekin upp og hald-
ið frá Húsafelli áleiðis niður
í Þverárhlíð, en þar hafði
veriö ráögert að dvelja
næstu nótt. Við Barnafossa
var staðnæmst og fossarnir
skoðaöir. Seint um kvöldið
var tjaldað í Þverárhlíð og
látið fyrirberast þar um
nóttina.
Veður var fremur óhagstætt
á mánudaginn, rigningar-
súld mest allan daginn og
skyggui slæmt Var ekið að
Hreðavatni og gengið það-
an að Glanna en síðan þeg
inn beini í veitingaskála
Vigfúsar Guðmundssonar.
Frá Hreöavatni var hald-
ið viðstöðulítið til Reykja-
víkur, og var ekið fyrir Hval
fjöi'ð.
Munii ferðafélagarnir vera
á einu máli um það að
ferð þessi hafi tekizt mjög
vel og skilji eftir margar
ljúfar endurminningar.
Róma þeir mjög ágætar við
tökur og fyrirgreiðslur á
viðkomustöðum.- •
son, hefur sýkzt af mænu-
veiki. Var hann fluttur á
Farsóttahúsið hér í bænum.
Hótel Selfoss var þegar
sett í sóttkví er veikinnar
varð vart og mun vera það
til 12. þ. m.
Auka-Búnaðarþing
ræðir verðlags- og
afurðasölumál
Búnaðarþing — aukaþing
— var sett hér í Reyltjavík
í gær.
Aðalviðfangsefni þess eru
verðlagsmál, afurðasölumál
Iandbúnaðarins og framtíð-
ar skipulag
Fyrsti forseti þingsins var
kosinn Pétur Ottesen. ann-
ar forseti Jón Hannesson.
Þingið kaus í gær þriggja
manna nefnd til að ræða
við Alþýöusamband íslands
og voru kosnir þeir Haf- E’ehrímnir, Þingeyri
steinn Pétursson, Þorsteinn
Þorsteinsson og Siguröur
Jónsson frá Arnarvatni.
Frh. af 7. síðu.
Fiskakiettur, Hafnarfj. 3348
Freyja, Rvík 4590
Friðrik Jónss. Rvík 3105
Eróði, Njarðvík 707
Fylkir, Akranesi 1650
Garðar, Garður 294
Geir, Siglufjörður 1162
Geir Goði, Keflavík 308
Gestur, Siglufj. 121
Glaður Þingeyri 2298
Gotta, Vestm. 8
Grótta, Siglufj. 1538
Grótta, ísafj. 4531
Guðm. Þórðarson Gerðar 1445
Guðný, Keflavík 1399
Gulltoppur, Ólafsfj. 1648
Gullveig, Vestm. 86
Gunnbjörn, ísafj. 1870
Gunnvör, Siglufj. 2799
Gylfi, Rauðavík 812
Gyllir, Keflavík 250
Haf-borg, Borgarnes 1043
Heimir, Vestm. 1351
Hermóður, Akran. 1064
Hilmir, Keflavík 981
Hólmsberg, Keflavík 432
Hrafnkell Goði, Vestm. 1730
Hrefna, Akranes 531
Hrönn, Siglufj. 548
Hrönn, Sandgerði 1124
Huginn I. ísafjörður 3097
Huginn II. ísaf jörður 3455
Huginn III. ísafj. 1510
Jakob, Reykjavík 208
Jón Finnsson, Garður 437
Jón Þorláksson, Rvík 1364
Jökull, Vestm.eyjar 790
Kári, Vestm. 2446
Keflvíkingar, Keflavík 1474
Keilir, Akranes- 890
Kristján, Akureyri 4412
Kristjana, Ólafsf. 1066
Kári Sölm., Ólafsf. 9
Leo, Vestm. 92
Liv. Ak. 982
Magnús, Neskaupst. 2734
Már, Rvík 425
Meta, Vestm. 658
Milly, Siglufj. 1006
Minnie, Litli Árskógs. 254
Muggur, Vestm. 798
Nanna, Rvík / 23
Narfi, Hrísey 4859
Njáll, Ólafsfj. 1600
Olivette, Stykkishólmur 416
1260
467
2081
3610
3626
358
1738
3332
876
506
2068
1514
758
3190
614
5296
714
138
2298
2326
906
3499
3010
2981
1274
2317
794
Valbjörn, ísafj. 938
Valur, Akranes 150
Villi, Siglufj. 84
Víðir, Garður 424
Vébjörn, ísafj. 823
Von. II. Vestm. 992
Vöggur, Njarðvík 746
Þorsteinn, Rvík 1402
Mótorskip (2 um nót):
Alda—Nói 580
Baldvin Þorv.— Ingólfur 1142
Barði—Vísir 2324
Björn Jörundss.—Leifur
Eiríksson 2043
Bragi—Gunnar 337
Egill Skallagr.—Víkingur 648
Einar Þveræingur—Gaut-
ur' 1052
Freyja—Svanur 1502
Frigg—Guðmundur 1336
Fylkir—Grettir 366
Magni—Fylkir 2185
Guðrún—Kári 562
Gunnar Páls—Jóhann
Dagsson 343
Hilmir—Kristján Jónsson 359
Jón Guðm—Þráinn 604
Vestri—Örn 728 (140)
Fœreysk skip:
Bodasteinmy Fær. 2373 (273)
Borglyn, F.ær. 1248
Fagranes, Fær. 125
Fugloy, Fær. 1136
Kyrjasteinur, Fær. 3981 (378)
Mjóanes, Fær. 2074
Nordstjarnan, Fær. 2811 (219)
Seagull, Fær. 247
Suduroy, Fær. 1825
Svínoy, Fær. 132
Von, Fær. 578
Yvonna, Fær. 3056
Svigatölurnar hér að ofan
tákna síld til frystingar, talið í
tunnum, hafa því verið fryst-
ar til beitu samtals 1034 tunn-
ur síldar.
Otto, Ak.
Reykjaröst, Keflavík
Richard, ísaf.
Rifsnes, Rvík
Rúna, Akureyri,
Siglunes, Siglufj.
Sigurfari, Akranesi,
Síldin, Hafnarfj.
Sjöfn, Akranes
Sjöfn, Vestm.
Sjöstjarnan, Vestm.
Skálafell, Rvík
Skógafoss, Vestm.
Sleipnir, Neskaupstað
Snorri, Sigluf j.
Snæfell, Ak.
Stella, Neskaupst.
Stuðlafoss, Reyðarfj.
Súlan, Akureyri
Svanur, Akranes
Sæbjörn, ísafjörður
Sæfari, Rvík
Sæfinnur, Neskaupstað
Særún, Siglufj.
Thurid, Keflavík
Trausti, Gerðar
ATÓMSPRENGJAN
Fvamhald af 1. síðu.
tímum, en menn gera sér mikl
ast. Mun þessi uppfinning þá
ar vonir um, að það megi tak-
valda gerbyltingu á fram-
leiðslusviðinu, þar sem þarna
er um að ræða ótakmarkaða
orkulind. Enn er þó að sjálf-
sögðu eftir að sigrast á mikl-
um örðugleikum til þess að
svo megi verða.
Fjöldi vísindamamia
vann að uppfinnmgunni
Mkill fjöldi brezkra og
bandarískra vísindamanna
vann að uppfinningunni í
sameiningu. Tilraunir voru
gerðar í Bandaríkjunum fyrir
bandarískt fé, en Kanada
lagði fram mikið af hráefn-
unum, sem til þeirra þurfti.
Hinn heimsfrægi danski eðlis-
fræðingur Niels Bohr, sem
er- einn fremsti vísindamaður
heimsins á sviði atómrann-
sókna, tók einnig þátt í til-
raununum. Hann hafði unnið
að svipuðum tilraunum heima
í Danmörku, en flúði úr landi
til Svíþjóðar, er Þjóðverjar
komust að því. Þeir sendu
Gestapómenn á eftir honum,
en Svíar komu honum undan
til Bretlands.