Þjóðviljinn - 08.08.1945, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.08.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 8. ágúst 1945 ÞJÓÐVILJINN 7 Jens Figved 1907—1945 Naar engang i fjeme tider med vemodig lyst aandens.blik tilbake glider mot vor ungdomskyst, da vil mindet om hvert möte . med en ungdomsven smile som en morgenröde over livet hen. O. A. Jens Figved fæddist á Eski- firði 11. maí 1907. Foreldrar háns voru hjónin Andreas Figved, kaupmaður á Eski- firði og kona hans Marie. Fað- ir hans er látinn fyrir nokkr- um árum, en móðir hans er enn á lífi, búsett á Eskifirði. Á síðasta fjórðungi 19. ald- ar og fram yfir aldamót námu Norðmenn land á Austfjörð- um í ríkum mæli. Á sama tíma og vesturfarir Austfirð- inga voru einna örastar barst fjórðungnum nýtt blóð frá ættlandinu forna, Noregi. Mestur hluti landnemanna nýju voru atorku og dugnað- armenn, sem fluttu með sér ný atvinnutæki og lögðu grundvöll að blómlegu tíma- bili á Austfjörðum, en heims- styrjöldin fyrri og kreppurn- ar, sem fylgdu í kjölfar henn- ar, færðu Austfirðingum eymd og volæði á nýjan leik. Landnemarnir nýju gerðust fljótt íslendingar og afkom- endur þeirra blönduðu blóði við landsmenn og er nú uppi önnur og þriðja kynslóð frá þeim og vita allir, sem til þekkja, að ekki er ástæða til að kvarta yfir þeim mannafla, sem landinu hefur borizt með þessu móti. í þessum innflytjendahópi voru foreldrar Jens. Þau færðu landinu fjögur efnileg börn og var Jens þeirra næst- yngstur. Hin eru: Else, gift Eiríki Bjarnasyni, útgerðar- manni á Eskifirði, Olene, gift Hreini Pálssyni, útgerðar- manni í Hrísey og Augusta Marie, gift Arnljóti Davíðs- syni, verzlunarmanni í Rvík. Þegar Jens var barn að aldri, þjáðist hann af hættu- legum hjartasjúkdómi og lá þá oft þungt haldinn, vikum og mánuðum saman. Foreldr- ar hans spöruðu hvorki fé né fyrirhöfn til þess að reyna að fá honum bætt og leituðu lækna bæði innan lands og ut- an með litlum árangri, en álit margra var, að hann gæti ekki orðið nema fárra ára 'gamall. Eins og að líkum lætur, háði þetta honum mjög í bernsku og æsku. Hann gat ekki nema stundum 'tekið þátt í leikum okkar og þegar til barnaskóla- göngu kom, varð hann að vera kyrr heima. Að vísu naut hann góðrar kennslu, þegar heilsan leyfði, og stóð jafn- öldrum sínum a sporði, því námsgáfur hafði hann góðar. Á milli veikindakastanna var hann röskur og fjörugur og hverjum okkar sprækari. Tefldi hann þá oft á tæpasta vað með að ofbjóða ekki kröft unum, en lítið tjóaði að reyna að halda aftur af honum, því að hann kunni aldrei að hlífa sjálfum sér. Þó að foreldrar Jens væru vel stæð, vandist hann snemma allri almennri vinnu, éins og aðrir unglingar í sjáv- arþorpum, og hafði frá blautu barnsbeini náið samband við verkamannastéttina og kom sú þekking og reynsla, sem hann þá öðlaðist, sér vel síðar á ævinni. En þar sem ég er að- eins að rif ja upp persónulegar endurminningar skal ekki farið lengra út í það mál, enda mun það verða gert af öðr- um. Ef ég væri spurður, hvaða lyndiseinkunnir bezt mundu lýsa Jens, mundi ég hiklaust svara: hjálpsemi og fórnfýsi. Hann var þegar í æsku svo, að hann vildi mikið að sér leggja til þess að hjálpa öðrum og margar ferðir vissi ég hann fara til foreldra sinna, til þess að leita aðstoðar í þeim efn- um. Fljótt á litið mætti ætla, að sjúkdónjserfiðleikar hans hefðu valdið því, að hann væri næmari fyrir bágindum annarra en við hinir ungling- arnir, en ég hygg, að svo hafi ekki verið. Ég var heimagangur á heimili foreldra hans og kynntist þeim. náið síðar, sem fullorðinn maður, og þá varð mér fyrst ljóst, að það bezta í fari Jens var arfur frá for- eldrunum. Nú, við fráfall Jense, þegar ég renni huganum yfir meira en þrjátíu ára vináttu okkar, Aferða sterkastar minningarn- ar frá æskuárunum. Heimili þeirra Figvedshjóna var slíkt, að fæstum mun gleymast, sem kynni.höfðu af því. í stuttri grein er ekki hægt að lýsa því sem skyldi. Á ár- unum . fyrir fyrri heimsstyr j- öldina kom fjöldi norskra línuveiðara hingað upp á vor- in. Stundum voru fjöldamörg þessara skipa á Eskifirði á þjóðhátíðaí'degi Norðmanna, 17. maí. Þá voru allir skip- verjar’ boðnir til þeirra Fig- vedshjóna og þágu þar veit- ingar og fundu blett af ætt- Bræðslusíldaraflinn 323 þúsund hektól. minni en á sama tíma í fyrra Nemur nú samtals á öllu landmu 364570 hektólítrum Brœðslusíldaraflinn var sl. laugardag, samkvæmt skýrslu Fiskifélagsins, 364 þús. 570 hektólítrar, ‘samtals á öllu land- inu og er það 323 þús. hl. minna en á sama tíma sl. ár. Á sama tíma 1943 nam bræðslusíldaraflinn 860 969 hl. og 1942 1 201 547 hl. Þrjú aflahæstu skipin eru m. s. Snœfell, Akureyri, með 5296 mál, m. s. Dagný, Siglufirði, með 5008 mál, og m. s. Narfi, Hrísey, með 4859 mál. Bræðslusíldin skiptist þannig á verksmiðjurnar: Hektólítrar. H. f. Ingólfur, Ingólfsfirði 32721 H. f. Djúpavík, Djúpavík 40742 Ríkisverksmiðjurnar, Siglufirði 90948 Síldarverksmiðja Siglufjarðarkaupst. 12117 H. f. Kveldúlfur, Hjalteyri 67146 Síldarbræðslustöðin Dagv.eyri h.f. 9830 Ríkisverksmiðjan, Raufarhöfn 96795 H. f. Síldarbræðslan, Seyðisfirði 14271 Afli einstakra skipa, talinnj Botnvörpuskip: í málum, var sl. laugardag íslendingur, Rvík sem hér segir: Bragi, Njarðvík 446 Bris, Akureyri 994 Dagný, Siglufjörður 5008 Dagsbrún, Rvík 238 Dóra, Hafnarfj. 2342 Edda, Hafnarfj. 4573 Edda, Akureyri 2244 Egill, Ólafsfjörður 990 Eldbörg, Borgarnes 4532 Erlingur II., Vestm. 484 Erna, Siglufj. 2429 Ernir, Bolungavík 423 Fagriklettur, Hafnarfj. 4113 Framhald á 8. síðu. landi sínu. — Þó voru þau ekki síður íslendingar en Norðmenn. Frú María, móðir Jens, mun ætíð verða talin til kvenskör- unga. Slíkar hafa verið for- mæður okkar, sem íslendinga- sögurnar segja frá. Það vita ekki aðrir en þeir, sem vel þekkja til, hvílíkt fádæma- þrek hún sýndi, þegar verzl- un þeirra varð gjaldþrota á kreppuárunum og þau þurftu, þá roskin orðin, að koma fót- unum fyrir sig að nýju og þá ekki síður, er hún við fráfall manns síns tók .við verzlun- inni og rak hana að mestu leyti ein, þó að hún nyti að- stoðar dóttur sinnar og tengdasonar. Þessar hugleiðingar áttu ekki að vera starfs- eða ævi- saga Jens, en ég vil þó geta nokkurra atriða. Á árunum 1928—1931 dvaldi hann við nám og vinnu í Sovétríkjun- um og ferðaðist þar víða um og fór allt austur að Kyrra- hafi. í Rússlandi var hann um tíma í sjúkrahúsi og taldi sig hafa fengið allgóða bót meina sinna þar. Einnig dvaldi hann um tíma í Svíþjóð og kynnti sér samvinnumál. Jens kvæntist 1933 Önnu Halldórsdóttur læknis Stef- ánsonar. Þau eignuðust eina dóttur. Þau skildu samvistir. Fvrir tveimur árum' kvæntist hann öðru sinni Guðrúnu dóttur Jóns Laxdal. 2539 Ólafur Bjarnas., Akran. 3004 Gufuskip: Alden, Dalvík 2851 Ármann, Reykjavík 1634 Bjarki, Siglufj. 2394 Eldey, Hrísey 2752 Elsa, Rvík 2374 Huginn, Rvík 3960 (24) Jökull, Hafnarfj. 2569 Sigríður, Garður 1121 Mótorskip (1 um nót): Álséy, Vestm. 2663 Andey, Hrísey 2692 Anna, Ólafsf. 815 Ársæll, Vestm. 958 Ásbjörn, Akranes 600 Ásgeir, Rvík 2213 Auðbjörn, ísafj. 640 Austri, Rvík 1464 Baldur, Vestm. 1266 Bangsi, Bolungavík 984 Bára, Grindavík 546 Birkir, Eskifj. 1179 Bjarni Ólafss. Keflav. 204 Björn, Keflavík 1613 Handaþvottur uPbopgÍDni Næturlæknir er í lætaavarð- stofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs apó- teki. Næturakstur: Hreyfill: sími 1633. Útvarpið I dag: 20.25 Útvarpssagan: „Jónsmessu- hátíð“ eftir Alexander Kielland (Sigurður Einarsson). 21.00 Takið undir (Þjóðkórinn — Póll ísólfsson stjórnar). 21.45 Hljómplötur: Ungversk fantasíe fyrir flautu eftir Doppler. Esja fór frá Akureyri í gær á- leiðis vestur um land til Reykja- víkur. Súðin var á Hvammstanga í gær. Lagarfoss fór frá Gautaborg 4. þ. m. óleiðis til íslands. Brúar- foss, Fjallfoss og Reykjafoss voru í Reykjavík í gær. Selfoss er í Strandferð vestur um land. Kæra frú María Figved! Fjarlægðin meinar mér að finna hlýja handtakið þitt og þakka þér fyrir allar þær á- nægjustundir, sem.ég átti méð Jens á. heimili þínu og láta í ljós samúð mína við andlát einkasonar þíns, sem mér og öðrum æskuvinum hans þótti ætíð svo vænt um. Vestm. 31. júlí 1945 Eyjólfur Eyjólfsson. Sigurjóns Framhald af 5. síðu. áður, svo sem Vestm.eyjum og Akureyri. Og að endingu þetta. Það er þyðingarlaust fyr- ir Sigurjón Ölafsson að hrópa um kommúnistaróg þegar hann vinnur illa, það bjargar honum ekki. Stað- reyndirnar tala sínu máli, þær verða ekki baröar nið- ur meö glamuryrðum. T annlækningastof a mín er opin aftur, á sama tíma og áður. Hallur Hallsson tannlæknir Hafa Sovétríkin snúizt til ,,hægri“? Frh. af 3. síðu. um mannsaldri. Við höfum eytt gamla hugtakinu um lausaleik. Við lögum'hegðun, siðferði og siðfræði eftir þörf- um þjóðfélags vors, eins og þið lagið síðustu bifreiðatízku ykkar eftir nýjustu vélfræði uppgötvunum. Við erum alltaf á þróunar- braut. Verð f jarverandi til mánaðamóta og gegnir dr. Jóhannes Björnsson Læknir sjúkrasamlagsstörf- um fyrir mig, Bankastræti 6, kl. 1—3, sími 5989. Pétur II. J. Jakobsson Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFN ARSTK ÆTI 16.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.