Þjóðviljinn - 22.08.1945, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.08.1945, Blaðsíða 2
i IMÓÐVILJINN MiÖvikud. 22. ágúst 1945. æ&TJARNARBÍÓ Oklahoma (In Old Oklahoma) Spennandi og við- burðarík mynd. John Wayne. Martha Scott Sýnd kl. 5, 7 og 9. ------------------- ÞJÓÐVIL JINN er blað hinna starfandi stétta. — Kaupið og les- ið „Þjóðviljann“. NÝJA BÍÓ Draumur og veruleiki („Flesh and Fantasy") Sérkennileg og áhrifa- rík stórmynd. Charles Boyer Barbara Stanwyck Edward G. Robinson Robert Cummings. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. „Syngjum dátt og dönsum“ Sprellfjörug söngva- og gamanmynd með: Andrews-systrum. Sýnd kl. 5. TÓNLISTARFÉLAGIÐ Vegna fjölda áskorana endurtekur Rögnvaldur Sigurjónsson Píanótónleika sína í kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. — Verð 16 krónur. Pantaðir aðgöngumiðar verða ^ð sækjast fyrir kl. 1, annars seldir öðrum. ÍBÚÐ við Leifsgötu 3 stór herbergi, eldhús, bað og geymsla, er til sölu.- Upplýsingar gefur Fasteigna- og Verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrm.) Suðurgötu 4. Símar: 4314, 3294. TIL liggur leiðin '---------------------1 Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519 ______________________, ' ega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTKÆTI 16. Kaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINN USTOFAN Baldursgötu 30. Sími *>2y2 ornjpujg Sverrir Vörumóttaka í dag til Snæfellsnesshafna, Króks fjaröarness, Salthólma- víkur og Flateyjar. ---------------------------------------- TÓNLISTARFÉLAGIÐ Fiðlusnillingurinn Adolf Busch með aðstoð Árna Kristjánssonar Fyrstu tónleikar annað kvöld kl. 7 e. h. í Gamla Bíó. Aðrir tónleikar mánudaginn 27. þ. m. kl. 7. Þriðju tónleikar miðvikudaginn 29. þ. m. kl. 7. Vegna mikillar eftirspurnar verður að sækja aðgöngumiða að öllum tónleikunum fyrir kl. 2 í dag, annars seldir öðrum. ___— -------— --------—----—--------—i - Meðan sumarslátrun helzt, vill Kjötverðlagsnefnd vekja athygli slátur- leyfishafa á því, að nýr mör verði ekki hafð- ur í skrokkunum, frekar en verið hefur úr sumarslátrun áður, þar sem ekki er um út- flutning á því kjöti að ræða. Nefndin mun ekki gefa fyrirmæli um afslátt á heildsöluverði, en hefur þó ekkert við það að athuga, fremur en áður, og mæl- ir með því, að afsláttur sá frá heildsölu- verði 2%, sem oft hefur verið gefinn, verði gefinn nú meðan sumarslátrun helzt. Reykjavík, 20. ágúst 1945. Kjötverðlagsnefndin ‘ Valur Víðförli Myndasaga eftir Dick Floyd BUT SURELY HlTLER AND THE LEÁDERS HAVE FALLEN FROM THElR SRAND PEDESTALS h the peqpl&s MlND»•». BUT Again IT IS NOT BECAUSE OF IDEAL5. í HITLER IS HATED By THE RICH BECAUSE BUSINESS ISRUINED.. HITLER IS SCORNED BV THE SOLDIÉR BECAUSE OF 3LUNDER. ,INö MILITARy TACTICS ... • THE VOUTH WERE PROMISED WONDERFUL CAMPIN& TRlPS AND HIKE^ • THAT PROSPECT J SONE/ TH&y D6LIKE HlTLER * VaLur: En áreiðanlega haía Hitler og aörir helztu menn nazistaflokksins tapað hinum sterku ítökum í hugum fólksins. Franken: En samt er það ekki vegna hug- sjóna. Kramer: Hitler er hataður af þeim ríku, vegna horfinna gróðamöguleika þeirra. Og Hitler er hataður af hermönnunum vegna heimskulegrar herstjórnar. Franken: Æskunni var lofað frægð og frama. Hún hefur verið svikin um hvort tveggja. Þess vegná er hún á móti Hitler!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.