Þjóðviljinn - 22.08.1945, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.08.1945, Blaðsíða 3
Miövikud. 22. ágúst 1945. ÞJOÐVILJINN 3 RITSTJÓRl: SIGRÍÐUR ARNLAUGSDÓTTIR Hverji ir eru fínir menr^ Það stingur einkennílega í stúf- við þær fréttir, sem far- ið hafa af Þjóðverjum undan- farin ár, þegar haft er eftir bandarískum hermönnum að þeir séu hrifnari af þýzku þjóðinni en nokkurri annarri Evrópuþjóð. Þar finnst þeim allt gott, þjóðin elskulegri og frjálslegri en allar aðrar, stúlkurnar fallegri og tæknin fullkomnari en alstaðar ann- arsstaðar — allt auðvitað að undanteknum amtmanninum, — Ameríku. Mér datt í hug, þegar ég las þessar lýsingar í Mbl. (Á alþjóðavettvangi) fyrir fáum dögum, mynd sem ég hafði nokkru áður séð af þýzkum stúlkum, fangavörðum í ein- hverri af illræmdustu fanga- búðum Þjóðverja, þær voru ekki fallegar eða frjálslegar, þar voru engin elskulegheit að sjá. Það eru ekki mörg ár síðan Hitler og legátar hans voru sem hefur með hernaðartækj- álitnir fínir menn, studdir bæði leynt og ljóst af fínum mönnum um allan heim. Þeir farið frjálsir ferða sinna í Moskva? 50. Ganga karlmenn þar með dýrmæta skartgripi? 53. Vita íbúar Moskvu nokkuð um París? 55. Eru nokkrar bifreiðar framleiddar í Ráðstjórnar- ríkjunum? 59. Hvað kostar eitt lak bar, ef það fæst þá nokkuð iak þar? 60! Gengur kvenfólkið á háhæluðum skóm? Þrátt fyrir yfirlýsingar held ég að engum dyljist til- gangur þessara spurninga og á hverja þeim er ætlað að hafa áhrif. Af 60 spurning- um um lífið í Moskvu eru 11 bundnar við kventízkuna. Þó er ef til vill spaugilegust spurningin um bifreiðarnar. Það þarf alveg sérstakan hugsanasljóleika til að hugsa ;ér eða reyna að koma þeirri •koðun inn hjá fólki, að þjóð, um sínum bjargað heiminum kunni ekki að búa til bifreið- ar. Þar að auki hafa bifreið- voru ekki ruddamenni eins ar Ráðstjórnarríkjunum og þessi lýður, sem myrti hvað eftir annað verið á bif- fallegar keisarafrúr og kunni enga mannasiði, það var nú öðru nær. Það væri ástæða til að ætla að hörmungar stríðsáranna hefðu að fullu breytt þessu áliti. Stórt blsð í París leggur spurningabálk fyrir lesendur sína í því augnamiði að sögn að efla þekkingu þeirra og á- huga fyrir lífi Ráðstjórnar- þjóðanna. Eftirfarandi spurningar, teknar sem dæmi úr þessum bálki, varpa dálítið eink°nm- J ^ern einstaklingamir reyna legu ljósi á þennan heiðar-; maka krókinn ef ríkið þarf lega tilgang: | eitthvað á landareignum 15. Eru til glæsilegar kon- ,þe:rra að hilda. ur í. Moskvu? | Hertogi einn í Englandi 16. Eru þar nokkrar há1'-; heimtaði 4.500 pund fyrir að greiðslukonur? Er hægt'að fá leyfa viðkomandi yfirvöldum reiðasýningum 1 París. — Að hverju stefna skrif eins og bessi. Á aftur að upp- hefja skoðun fína mannsins á heiminum og byrja leikinn að nýju? Það er full ástæða fyrir al- býðu allra landa að vera á verði. Það er full ástæða fyr- ir okkur konurnar að vera á verði, við höfum of lengi ver- 'ð handhægasta verkfærið í höndum þeirra ævintýra- manna, sem bezt kunna að nota sér fáfræði almennings. Það er víðar en hér heima Sullað í mjólk og gruflað í kökum Varla er setzt svo til borðs þessa dagana að talið berist ekki að útvarpserindi próf. Dungals, bæði í gamni og alvöru. Allir vilja forðast mænuveikina og fara eftir seltum reglum. Nú er eins og augu manna opnist fyrir margs konar sóðaskap sem hefur allt of lengi átt sér stað við afgreíðslu mjólkur og brauðmats, og þar af leiðandi sýkingarhættu. Hver hefur sína sögu að segja úr þessari eða hinni búðinni. Ekki veitir áf að brynja fólk fyrir bakteríum í mjólk og bakaríiskökum, hvers kyns sem þær eru. Það hlýtur hver húsmóðir að geta dæmt um, sem verður að heimsækja þessa staði þrisvar á dag. Það er út af fyrir sig ósköp vandræðaleg ráðstöfun að ekki skuli vera hægt að kaupa mjólk, brauð og kökur í eitt og sama skiptið daglega. — Það er enn eitt skref aftur á bak. Áður gat maður keypt ný brauð strax að morgnin- um. Nú er það ekki hægt lengur og það er heldur ekki hægt að kaupa brauðin öll í einu. Hveitibrauðið kemur á þessum tíma, rúgbrauðið á hinum. En það er nú önnur saga, einhverskonar ráðstöfun til þess að halda kvenfólkinu við efnið. Aftur á móti er aðkoman í bakaríunum alveg óþolandi. Viðhaldsleysið á búðunum og húsmununum. — Brotnar flís ar úr veggjum og borðum og skörðin skálduð af skít. Hirðu leysið gengur jafnvel svo langt að yngstu stúlkurnar reykja inni í búðunum. Fyrir tíu til fimmtán árum voru tengur, gaflar og spaðar í öllum kökum og smákökur voru undantekningarlaust geymdar í luktum blikkköss- Nii eru guðsgaflarnir not aðir í allt nema rjómakökurn- ar — enda eru þær ekki svo beisnar að þola mik:ð grufl, þær renna jafnvel sundur án þess komið sé við þær. — Aðrar kökur liggja á berum hillum og opnum bökkum hingað og þangað um búðina og eru tví og þrí teknar fram á afgreiðsluborðið til að skera af þeim. Þó blöskrar manni mest sóðaskapurinn við mjólkuraf- greiðsluna. Eg hef komið í mjólkurbúð þar sem stúlkan hefur farið' beint úr gólfföt- unni að mæla mér mjólk, aðeins stungið fingurgómun- um ofan í þvalan bo^ðdúk sem hún þurkaði með mjólk- urslettur utan af ílátum kaup endanna. — Eg keypti á dög- unum mjólk og rjóma : sömu könnu. Kannan tók minna en stúlkan áætlaði, svo flóði yfir barmana og hendurnar á henni ofan í mjólkurílátið. Síðan hellti hún borði ofan af könnunni í rjómaílátið, svo ekki er að furða þótt stundum gangi erf- : iðlga að þeyta rjómann. Utan úr heimi þar Dermanent og handsnyrt- ingu? 19. Eru til gistihús í Moskvu? Eru herbergin eins manns, eða er mörgum ætl- :að að vera saman í hverju? 20. Eru þar til glæsilegar. konur? 25. Er leyft að hunda? ið taka vatn í landareign únni til afnota fyrir héraðið. Englendingar hafa fram- leitt sæmilegan fatnað öll stríðsárin, þó kvenf atatízka reglulega beirra hafi verið langt frá j því að vera eins íburðarmikil hafa þar og Parísartízkan. Nú er þetta að brsytast; á tizkusýningu, 27. Lakkar kvenþjóðin negl sem haldin var í London ur sínar? 34. Er hægt fyrir skömmu sáust íburðar- að fá þar á-1 miklir fatnaðir, en þeir eru fenga drykki? Ef ekki, hvað i ekki ætlaðir Englendingum. er þá drukkið í Moskva? | Þeir eru allir seldir úr landi 38. Geta útlendingar nú og eru mjög dýrir. Fyrir skömmu var í Lon- don mjög merkileg sýning á nýjungum í eldhússfyrir- komulagi. Þar var meðal ann- ars íaus eldhús „innrétting" sem ætluð er til að setja í ömul eldhús. í þessari sam- setningu er kæliskápur, elda- él, vaskur með þurkvindum, rekkur fyrir diska; skápar og ö.cúffur. úrganskassi og þvottapottur. Þessi samsteypa r um það bil 2,15 m. á lengd, 1,98 m. á hæð og tekur 45 'm. fram á gólfið. Henni er ’allega og haganlega fyrir komið og er öll glerhúðuð í sléttum flötum svo mjög auð- /elt er að hreinsa hana. Lit- :rnir eru bja.rtir, aðallitur t. i. daufgulur og skápar og kúffur að innan ljósgrænar. iamsteypur þessar eru ekki .romnar á markaðinn ennþá en talið er að þær muni ekki verða mjög dýrar því þetta verður fjöldaframleiðsla og allt af sömu gerð, þá er líka hægt að kaupa stykki og stykki í einu og setja saman eftir vild. ★ Enn eru í þessum samsteyp um mjög athyglisverð nýung. Það er áhald til að fjarlægja alla gufu og matarlykt. Þetta er lítið áhald fest ofarlega á útvegg, eins nálægt eldavél- inni og unnt er svo það geti safnað matargufunni áður en hún dreifist- um eldhúsið. Þetta er sérstaklega gagnlegt þar sem borðað er í eldhús- irfu eða eldhúsið og borðstofa eru að meira eða minna leyti i einu lagi. Franskar konur fá núi kosningarétt í fyrsta skiíti. | I því tilefni fór nýlega frarn skoðanakönnun meðal franskra kvenna um ýms mál er snerta viðreisn lands þeirra. Spurningunni, „hvert ligg- 50% franskra kvenna álítur franskt-rússneskt bandalag rpuni bezt til fallið að varð- veita frðinn í Evrópu, 47% álita franskt-enskt-amerískt bandalag líklegast. % hlutar (76f%) allra franskra kvenna viija láta sundurlima Þýzkaland og 94% svöruðu játandi spurn- ur straumurinn í stjórnmál-1 ingunni, „eiga Bandamenn að hernema Þýzkalgnd?“ En um Frakklands?“ svaraði nærri helmingur (44%) þeirra „til vinstri“, 8% sögðu „til hægri“, 22% sögðu „eng- in breyting" og 26% sögðust ekki vita það. skoðanir voru nokkuð skiftar um hvað hernámið ætti að standa lengi. 21% svöruðu 10—25 ár, 4% sögðu „alltaf“. Fjólublá kápa úr alullavefni. Framleidd í Englandi til út- flutnings.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.