Þjóðviljinn - 22.08.1945, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.08.1945, Blaðsíða 7
Miðvikud. 22. ágúst 1945 ÞJÓÐVILJINN 7 Ólafsvaka Færeyinga var f jölmennari og f jölþæitari en nokkru sinni Ólafsvakan heima í eyjum var haldin 1 og Fær- ein- muna blíöviðri og var hún sótt af fleirum en nokkru sinni áður. Fæi'- eyingar hvaðanæva úr út- eyjum fylktust til Þórshafn- ar, og hinn rétti Ólafsvöku- svipur var á hátíðahöldun- um öllum. Eins og venju- lega, voru háðar íþróttir, ýmis konar skemmtiatriöi flutt og fjöldafundir haldn- ir. I aðalíþrótt Færeyinga, kappróðri, bar byggðin Vest manna enn sigur af hólmi sem löngum fyrr. Ung- mennafélag Færeyja gekkst fyrir almennum fundi úti fyrir Lögþingshúsinu, og hélt Hans A. Djurhuus, skáld mjög snjalla ræðu. Við Ólafsvókuguðsþjónustu prédikaði núverandi prófast ur í Færeyjum, Gulak Jak- obsen. Færeyski dansinn Söngför Soniiu- kórsins á ísafirði Sunnukórinn á ísafirði er vœntanlegur hingað til Reykjavíkur í lok þessa mán- aðar. Mun kórinn halda hér fimm hljómleika, tvo kirkju- hljómleika og þrjá hljóm- leika fyrir almenning. Söngstjóri Sunnukórsins er Jónas Tómasson, en ein- Kjartan söngvarar frú Jóhanna John- son, frú Margrét Finnbjörns- dóttir, Jón Hjörtur Finn- björnsson og Tryggvi Tryggvason. Sigurður Birkis söngmála- stjóri hefur dvalið á ísafirði að undanförnu og æft kór- inn undir þessa söngför. dunaði og svall alla nóttina og sannaöi enn á ný hylli sína og snaran þátt í lífi Færeyinga. Ólafsvökunnar var minnzt með útvarps- dagskrá víðar en á íslandi. Bæöi í Kaupmannahöfn og Osló var kvölddagskráin helguð Ólafsvökunni. Hér á íslandi var dagsskráin með allra bezta móti. Útvarps- skráin var prýðileg og veizlu höldin á „Röðli“ voru með ágætum, skiptust þar á gam an og alvara. Þar voru flutt ar snjallar ræður á fær- eysku, íslenzku, norsku og dönsku. Þó vakti það einna mesta athygli að heyra Jón Helgason, prófessor, tala á færeysku til Færeyinga —. og þó vissum við, að það var Ur borglnní Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturakstur: Aðalstöðin, sími 1383. Ljósatími ökutækja er frá kl. 21.00 til kl. 4.00. -jtvarpið í dag: 19.25 Hljófnplötur: Óperulög. 20.30 Útvarpssagan (Ragnar Jó- hannesson). 21.00 Hljómplötur: Söngvar úr sjónleikjum. 21.20 Erindi: Útlendingahersveit- in franska (Baldur Bjarna son sagnfræðingur). 21.45 Hljómplötur Frönsk þjóð- lög. Skipafréttir: setur nýtt met 1 m hlaupi Stefán íslandi urland Flugbáturinn frestaði förinni Flugbátur Flugfélagsins varð að fresta för sinni til Skotlands í gær vegna óhag- stæðs veðurs í Skotlandi. Fer báturinn í dag ef veður breytist til batnaðar. þessu meti var rutt í sumar hafði það staðið í 15 ár en þá var það Geir gígja sem setti það. Er Kjartan í stöð- ugri framför, og virðist eiga mikið eftir enn og vonandi fær hann notið þeirrar beztu aðstöðu til að bæta sig sem völ er á. Á þessu innanfélagsmóti ÍR var einnig sett drengja- met í 400 m. grindahlaupi. Setti Haukur Clausen' það á l, 03,6 mín. Allir keppend- urnir hlapu undir gamla m. etinu sem var 1,09,9 mín. Á söngskránni voru lög eft- ir innlenda og erlenda höf- unda. „Reykjafoss" kom til Gauta- ekki í fyrsta skipti. Ólafs-*borgar kl- 11--00. 20- Þ- m- vakan, hvar sem hún fór2'lor er. nuo lsalirðl- ..Smdri“ fram í heiminum, sýnir2v°m- dí , , - . , .. ’ J -*or i gærkvold til Englands. Ol- bezt, að það er nokkuð að*íuskipið j|Elora« er komið með gerast, sem ekki hefur áður2oiíufarm tii Shell. ,,súðin“ kem verið jafn greinilegt: Hin^ur hingað í dag. ,,Ésja“ var á fámenna, færeyska þjóð er*Kópaskeri í gærmorgun á aust- að finna sjálfa sig. «urleið- Sámal <* Hallgrímur Benediktsson stór- "kaupmaður tekur sæti á Alþingi, ^ pí stað Jakobs Möller sendiherra. ' -'fr : N Hjónaband: S. 1. sunnudag voru VT/.L ~„,v,,.„^„,'°’geíin saman 1 hjónaband ungfrú IVjartan JÓnannSSOn^jjóra Haraldsdóttir, Hringbraut <|153 og Guðmundur Jónsson |000isongvari’ Öldugötu 26. Á innanfélagsmóti ÍR, ýlsÖndör UWl Norð- helt afram s.l. fostud., bætti| O Jóhannsson fyrra'] met sitt í 1000 m. hlaupú frá 1 sumar og hljóp vegarú lengdma á 2,35,3 mín. eni eldra metið var 2,38,0. Stefán Islandi er nú á söng Iferðalagi um Norðurland. .Söng hann nýlega á Sauðár- Hljóp Óskar Jónsson emn%krók\ °9 í fyrrakvöld í Nýja ig á sama tíma. Áður enf^ió á Akureyri. Maðurinn minn Sæmimdur Sigurðsson, Urðarstíg 6, Hafnarfirði, andaðist mánudaginn 20. ágúst. Fyrir hönd mína og barna okkar. Guðrún Jónsdóttir. Fóstra mín Steinunn Árnadóttir andaðist að heimili sínu í Borgarnesi hinn 21. þ. m. Guðmundur Sigurðsson. Kattarþvottur og yf- irklór Sigurjóns Framhald af 4. síðu. ins degi áður en þær héldu sinn fyrsta fund með útgerð- armönnum og vissi því stjórn S. R. þá mjög vel um efni þess, enda er það m. a. stað- fest af meðstjórnanda Sigur- jóns, Garðari Jónssyni, í grein hans til Jóhanns Kúld, en þar viðurkennir Garðar að bréf þetta hafi borizt stjórn S. R. 28. maí — eða degi áð- ur en fyrsti fundurinn með útgerðarmönnum er haldinn. Ekki er úr vegi að geta þess hér, að í svarbréfi Sigur- jóns og þeirra félaga, sem ritað er daginn eftir fundinn með útvegsmönnum, er hvergi minnzt á það, að bréf sambandsins hafi ekki bor- izt þeim nægilega snemma, né það að þeir hafi þegar byrjað samningaumleitanir og afhent gagnaðilja uppkast sitt. Með því að ég tel hér með Ágæt ÍBÚÐ með sérinngangi í nýju húsi í Háteigshverf- inu, er til sölu. — Stærð 124 fermetrar, 4 herbergi, bað, innri forstofa og eldhús á hæðinni, 3 herbergi og snyrtiherbergi í risi. Ennfremur getur fylgt bílskúr. Fasteigna- og Verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrm.) Suðurgötu 4. Símar: 4314, 3294. ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu flugvallar í Vestmannaeyjum. Útboðslýsingu og teikningar afhendir skrifstofa flugmálastjóra, Garðastræti 2, gegn 100 króna skilatryggingu, og veitir allar nánari upplýsingar. Flugmálastjórinn Erling Ellingsen. TILKYNNING Viðskiptaráðið hefur ákveðið, að meðan núgildandi verð helzt á nýju dilkakjöti, sé greiðasölustöðum heimilt að reikna kr. 2.00 til viðbótar leyfðu hámarksverði fyrir hverja kjötmáltíð, sem framleidd er úr hinu nýja kjöti. Reykjavík, 18. ágúst 1945. VERÐLAGSSTJÓRINN Knattspyrnufélagið Fram efnir til hinnar árlegu skemmtiferð- ar næstkomandi laugardag. Lagt verð- ur af ’ stað frá Iðnskólanum kl 1.30 e. h. Farið verður að Hvítárvatni og gist í sæluhúsi Ferðafélagsins. Far- miðar verða seldir í „Gefjun“ Hafn- arstræti 4 til fimmftudagskvölds. Stjórnin Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 kippt fótum undan megin- röksemd Sigurjóns læt ég hann fara í friði að sinni, með syndapoka sinn, en vík kanski nánar að þessum málum við tækifæri. Jón Rafnsson. FARFUGLAR Farið verður í Fljóts- hlíð um helgina. Ekið að Múlakoti og gist þar. Á sunnudag verða svo farn ar gönguferðir um ná- grennið. Tilkynnið þátt- töku í skrifstofunni Brautarholti 30 kl.‘ 8.30 —10 í kvöld. ‘ Ferðanefndin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.