Þjóðviljinn - 04.09.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.09.1945, Blaðsíða 1
10. árgangur Þriðjudagur 4. sept. 1945. 196. tölublað Fiskimálanefnd hrekur lið fynr lið ósannmdi Al- þýðublaðsins, Tímans og Vísis Nefndin hefur þegar greitt rúmar 7 milljónir króna til Færeyinga en það eru allar áfallnar sreiðslur samkvæmt samningnum Alþýðublaðið, Tíminn og Vísir hafa ( undan- farið birt hverja róggreinina eftir aðra um Fiski- málanefnd, haldið því fram að um stórfelldar vanefndir væri að ræða á greiðslum þeim, sem ákveðnar voru í samningum við Færeyinga um fiskútfl.skipin, og starfsemi nefndarinnar verið í slíkri óreiðu að ríkisstjórnin hafi krafizt skýrslu af nefndinni áður en greiðslur til Fiskimálanefnd- ar vegna Færeyingasamninganna væru inntar af hendi. Fiskimálanefnd; Þorleifur Jónsson Lúðvík Jósepsson og Páimi Loftsson, svara þessum furðu- legu ósannindum og níði með yfirlýsingu, sem send var blöðunum í gær til birtingar. í yfirlýs- ingu þessari hrekur nefndin lið fyrir lið ósann- indi og dylgjur blaðanna. Það kemur í ljós að allar áfallnar greiðslur samkvæmt samningunum við Færeyinga eru þegar greiddar. Bomba Alþýðu- blaðsins í fyrradag að nefndina vanti nú V/2 millj. króna til að geta staðið í skilum samkvæmt samn- ingnum, er tilhæfulaus ósannindi. Með yfirlýsingu Fiskimálanefndar er í eitt skipti fyrir öll kveðinn niður sá svívirðilegi róg- burður sem Alþýðublaðið, Tíminn og Vísir hafa látið sér sæma að flytja um þetta mál. Höggið sem svo hátt var reitt og átti fyrst og fremst að hitta atvinnumálaráðherra varð máttlaust vind- högg, og sýnir aðeins á hve lágu stigi blaða- mennska stjórnarandstöðunnar er. Yfirlýsing Fiskimálanefndar er , um svik nefndarinnar við F.'jer- eyinga, þá vill Fiskimáianefnd lýsa yfir eftirfarandi: inga í flestum íslenzkum liöfn- um og einnig úti í Englandi. 4. Þar sem launagreiðslur skips- hafnar samkvæmt færeysku- launakjörunum miðast að lang mestu Ieyti við nettóútkomu livers sölutúrs, verða skiljan- lega allir reikningar varðandi túrinn að berast áður en hægt er að gera hann upp, og þar sem ýmislegur kostnaður fell- ur á túrinn á ýmsum höfnum á íslandi, úti í Énglandi og í Færeyjum, þá er auðskilið mál, að nokkur dráttur hlýtur að verða á uppgjörinu. Auk þess veltur mikið á að skipstjórinn gefi strax og nákvæmlega upp nöfn skipshafnar í hverjum túr, og skilagrein yfir pen- inga þá sem skipshöfnin hefur fengið. 5. bað er ineð öllu tilhæfulaust, að rikisstjórnin hafi krafið Fiskimálanefnd um skýrslu yf- ir rekstur skipanna eða fram- kvæmd samningsins, og þar af leiðandi jafn tilhæfulaust að ncfndin þrjózkist við slík.vi beiðni. Það er á sama hátt algjör- lega ósatt að nefndina vanti nii 1>4 milljón króna til þess að geta staðið í skilum samkvæmt samningnum. Nefndin liefur eðlilega allan timann frá því skipin voru leigð, þurft á nokkrum yfir- drætti á peningum að halda, Framhald á 8. síðu. Tilhæfulaus ósann- indi að stjómin hafi sett skilyrði fyrir greiðslum til Fiski- málanefndar vegna færeysku skipánna Yfirlýsing frá fjár- málaráðherra sýnir að engin skilyrði voru sett Yfirlýsing fjármálaráðherra er svohljóðandi: „Með - tilvísun til samtals við atvinnumálaráðherra um ábyrgð . fyrir Fiskimálanefnd skal. fi-am tekið, að hinn 23. f. m. skrifaði fjármálaiáðu- neytið Landsbankanum á þessa leið: „Hér með er Landsbank- inn beðinn að heimila Fiski- málanefnd yfirdráttarlán allt að 2 milljónum króna og mun ríkissjóður ábyrgjast skilvisa greiðslu lánsins, ásamt vöxt- um og kostnaði.“ Önnur afskipti hefur fjár- málaráðuneytið eigi haft af :náli þessu. Pétur Magnússon. Einar Bjarnason. Til atvinnumálaráðuneytisins." Heimsstyrjöldinni lokið eítir sex ára ófrið Uppgjafarskilmálamir undirritaðir aðfaranótt sunnudags — Bretar komnir til Singapore svohljóðandi: „í tilefni af ítrekuðum árásum nokkurra bæjarblaðanna á Fiski- málanefnd, og marg-endurteknum dylgjum þeirra og fullyrðingum Athugið flokksmenn! Enn einu sinni er skorað á þá fáu flokksfélaga, sem cnnþá hafa ekki Skilað ýmsum gögnum," sem þeir hafa í höndum frá flokkn- um, að gera það strax. Þessi gögn eru: Söfnun- arlistar frá 8 £Íðu söfaun Þjóðviljans (gulir listar með rauðum haus). Söfn- unarblokkir frá prenísmiðju söfnuninni og síðast en ekki sízt könnunarlisíaruir sem hafa verið sendir öllum flokksmönnum. Allir sósíalistar skílja hve geysimikla þýðingu pessir könnunarlistar hafa og er bráðnauðsynlegt að þeim sé skilað strax. 1. Fiskimálanefnd hefur þegar greitt í skipaleigur fyrir fær- eysku skipin kr. 3.271.907,23 auk allmargra viðhaldsreikn- inga; sem hún liefur greitt víðsvegar í höfnum hérlendis og í Englandi, en sem enn hafa ekki borizt, og eru því ekki bókfærðir, ne meðíaldir í áðurgrcindri upphæð. ALLAR ÁFALLNAR SKIPALEIGUR FRAM TIL ÞESSA ERU ÞVÍ AÐ FULLU GREIDDAR. 2.1 launagreiðslur til færeysku skipshafnanna hafa þegar ver- ið greiddar kr. 4.094.598,40, sem er fullnaðaruppgjör vegna þeirra skipa, sem gengin eru úr leigu, og fullnaðaruppgjör til allra hinna skipanna svo langt fram sem nauðsynlegar upplýsingar frá sölufirmum í Englandi og skipstjórum skip- anna ná til. 3. Skipverjar færeysku skipanna hafa æfinlega fengið þá pen- inga sem þeir hafa beðið um, enda hafa þeir tckið út pen- Heimsstyrjöldinni er nú formlega lokið IIpp-4 gjafarskilmálarnir milli Japana og Bandamanna voru undirritaðir um borð í bandaríska orustu- skipinu „Missouri“ skömmu eftir miðnætti að- faranótt s.l. sunnudags, eða réttum sex árum eftir að styrjöldin hófst með árás Þjóðverja á Pólland 1. september 1939. Brezk herskip eru komin til flotahafnarinnar miklu, Singapore, og er gert ráð fyrir að Banda- menn hafi lokið hernámi borgarinnar og umhverfis hennar á þremur dögum. Mountbatten lávarður, hefur útvarpað fyrir- skipunum til japanska hershöfðingjans í Singapore um framkvæmdaratriði uppgjafarinnar. Herir Bandamanna halda áfram hernámi jap- önsku heimaeyjanna. Gert er ráð fyrir að fjögra manna ráði verið falið að stjórna Japan þar til upp kemur stjórn, sem Bandamenn treysta, og eiga sæti í ráðinu fulltrúar Bandaríkjanna, Sovétríkj- anna Bretlands og Kína. Áður en uppgjafarskilmál- arnir voru undirritaðir, höfðu ráðstafanir verið gerðar til þess að hægt yrði að útvarpa athöfninni. Var henni útvarp að til Bandaríkjanna en það an var henni endurvarpað um allan heim. UNDIRSKRIFTARAT- HÖFNIN Athöfnin hófst á því, að MacArthur yfirhershöfðingi Bandamanna gekk að borði því, sem uppgjafarplöggin láu á og fulltrúar Banda- manna og Japana sátu við, og spurði japönsku fulltrúana hárri röddu, hvort þeir væru reiðubúnir til að undirrita uppgjafarskilmálana. Sjigemitsú, utanríkisráð- herra Japana, skrifaði fyrst undir. Hann hikaði lítið eitt áður, en síðan tók hann penn- Framhald á 8. síðu Sovétríkin örugg fyrir árásum úr austri og vestri segir Stalín Stalín tilkynnti í ræðu í fyrradag, að stríðinu við Jap- an væri formlega lokið Sovét- ríkin og bandamenn þeirra hefðu sigrazt á síðasta frið- rofaríkinu, er nú hefði verið gersigrað og neytt til uppgjaf ar. Hyllti Stalin rauða her- inn fyrir afrek, og lét svo ummælt, að nú væru Sovét- ríkin örugg fyrir árásum úr austri og vestri. Sovétríkin fá alla Sakalín- eyju og Kúríleyjar allar, en þessi rússnesku lönd hafa verið á valdi Japana síð- an í styrjöldinni 1905. Æ. F. R. Félagar! Mætið á Skólavöróastíg 13 í kvöld kl. 8 Afar áriðandi. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.