Þjóðviljinn - 04.09.1945, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.09.1945, Blaðsíða 2
6 ÞJÓÐVILJINN ÞriSjudagur 4. sept. 1945. NÝJA Bíó ^^TJARNARmÓ^^ Dularfulla eyjan („Cobra Woman“) Spennandi ævintýra- mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Sabu Maria Montez Jon Hall Lon Chaney. Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. (—'■—--------------- ' ÞJÓÐVILJINN er blað hinna starfandi stétta. — Kaupið og les- ið „Þjóðviljann". Draugurinn glottir (The Smiling Ghost) Afarspennandi og gam ansöm lögreglusaga. Wayne Morris Brenda Marshall Alexis Smith. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. TILKYNNING til bifreiðaeigenda Bifreiðaeigendur eru hér með áminntir um að tilkynna tafarlaust hingað í skrif- stofuna, er eigendaskipti verða á bifreið- um, sem skrásettar eru í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Þeir, sem vanrækja að tilkynna eig- endaskipti verða látnir sæta ábyrgð sam- kvæmt bifreiðalögunum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 3. september 1945. Stjórn Iþróttasambands Islands hefur ákveðið, að veita ekki 3. fl. drengjum í knattspymu undanþágu til að keppa í 1. aldursfl. eða 4 fl. drengjum með 2. fl. Stjómin. liggur leiðin Kaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VTNN USTOFAN Baldursgötu 30. Sími ?2y?. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519 Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. Bóksalar Bókfróður menntamað- ur, sem er alveg á förum til Svíþjóðar og e. t. v. einnig Noregur og Dan- merkur vill taka að sér kaup á norrænum bókum í stórum stíl. Tilboð merkt: „Norður- landabókmenntir" sendist blaðinu fyrir fimmtudags- kvöld. _____________________ - r-r:-"- Almennar tryggingar hi. Austurstræti 10 Símar 2704 og 5693 Um aldamótin var nær öll verzlun í höndum erlendra manna og vátryggingar eru það að miklu leyti enn. Um leið og þér tryggið allar eigur yðar hjá oss, stuðlið þér að því að vá- tryggingar komastj innlendar hendur. Óhöppin gera ekki boð á undan sér, tryggið því eigur yðar strax hjá oss. Vér bjóðum yður eftirtaldar tryggingar með beztu fáanlegum kjörum: Brunatryggingar (ásamt tjóni af völdum tilfall- andi lekavatns úr heita- kaldavatns- leiðslum og leka af völdum frosts). Rekstursstöðvunartryggingar Jarðskjálftatryggingar Sjóvátryggingar Stríðstryggingar Bifreiðatryggingar F erða-slysatryggingar Almennar Tryggingar h.f. UTSALA í dag og á morgun verða seldir 150 kjól- ar úr . ýmsum efnum á 85 krónur stykkið. — Enn fremur útsala á bút- um o. fl. Verzl. ÞÓRELFUR Bergstaðastræti 1. Sími 3895 L________________________________ Efni bókarinnar Bifreiðaskrá af öllu landínu BÍL.ABÓKIN Sjálfsögð eins og bensín í hverjum bíl Bílabókin er komin út í 2. útgáfu, hún hefur verið auk- in cg endurbætt, einkanlega með tilliti til bifreiða og aksturs þeirra hér á landi. Fræðslukafli um bifreiðina, Um mælitæki bílsins, viðhald hans, ökuverjur og fl. þýtt af Ólafi Halldórssyni Umferðarreglur, eftir Erling Pálsson, yfirlögregluþjón Hjálp í viðlögum, eftir Jón Oddgeir Jónsson Bifreiðalög Umsókn um ökuskírteini Tilkynning um sölu bifreiða Kaupa notaðan bíl Einkennisstafir bifreiða Liósatími bifreiða í Reykjavík Fæst hjá bóksölum og beint Bílabókin er 280 blaðsíður að stærð, —>- yfir 100 myndir eru í bókinni, verð 35 krónur. frá Bókaútgáfu GUÐJÓNS ó. GUÐJÓNSSONAR Hallveigarstíg 6 a — Sími 4169

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.