Þjóðviljinn - 12.09.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.09.1945, Blaðsíða 1
10. árgangur Miðvikudagur 12. sept. 1945 203. tölublað. Italskir sósíal- demókratar óráð- þægir við Harold Laski Harold Laski, miðstjórn- arformaður Verkamanna- flokksins brezka, ritaði ný- lega grein i ítalska tímarit- „La Nuova Europa“ er hann nefndi „Ráð mitt til Signor Nenni,“ og hélt þar fram að sameining Sósíai' demókrataflokksins og Kom únistaflokksins á ítaiíu mundi leiða til einræðis. Enskur fréttaritari í Róm segir að greinin hafi vakið mikla gremju bæði meðal sósíaldemókrata og komm- únista. Sósíaldemókrataforinginn Nenni segir m. a. í svar- grein: „Eg fiábið mér þann þátt af í'áðleggingum Lask- is sem sakar mig eða flokk rninn um einræðistilhneig • ingar. Að svo miklu leyti sem ég fæ ráðiö, veröur Frh. á 8. síðu. Friðarsamningar við Italíu fyrsta verkefni utanríkisráðherranefndarinnar FyTsti fundur nefndarinnar í London í gær Sósíaiistafélag Reykjavíkur Fundir í 3., 6., 12., 15., 18., 23., 26 (Láugarneshverfi), 28. (Sogamýrin) fimmtu- daginn 13. sept. kl. 8.30. Áríðandi málefni á dagskrá. Þeir sem ekki geta komið í skrifstofu Stjórnin. tilkynni forföll félagsins. Utanríkisráðherranefndin kom saman á fyrsta fund sinn síðdegis í gær. Verkefni þessa fundar var að ákveða fundarsköp fyrir nefndina. Sam- þykkt var, að utanríkisráðherrarnir væru forsetar fundanna til skiptis. Molotoff verður í forsæti á öðrum fundi nefndarinnar í dag. Aðstoðarmenn ráðherranna nefndinnt er 11 menn, en 23 1 munu koma saman fyrripart þeirri frönsku. dags og undirbúa dagskrá hvers fundar, en ráðherr- arnir koma saman síðari hluta dags og taka ákvarð- ÞÝZKALANDS. anir um málin. FRIÐARSAMNINGAR VIÐ BANDAMENN FJÖLMENNAR SENDI- NEFNDIR. Utanríkisráðherrarnir hafa með sér ýmsa aðstoðarmenn og sérfræðinga, og er Sovét- sendinefndin fjölmennust, tel ur 33 menn. í Bandaríkja- Potsdamráðstefnan ákvað að utanríkisráðherranefndin skyldi undirbúa friðarsamn- inga við fyrrverandi banda- lagsríki Þýzkalands, Ítalíu, Finnland, Rúmeníu, Búlgaríu og Ungverjaland. Fyrst munu friðarsamningar við Ítalíu verða undirbúnir, og eru sendiherrar Sovétríkjanna og Frakklands í Róm komnir til London í sendinefndum landa sinna. BYRNES RÆÐIR VIÐ BLAÐAMENN Byrnes, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, átti fund með blaðamönnum í London í dag. Var hann spurður, hvort Bandaríkjastjórn hefði ákveð ið að leggja til, að ítalir fengju að halda nýlendum' sínum, að Tylftareyjum ein- um undanskildum. Byrnes er Japanar réðust á Bandarikin. Er bandarísk herlöqreqla ^,Va-SÍ fF* J " 1 akvorðun hefði venð tekm. kom til að handtaka hann, reyndi hann að fremja sjálfs- mprð með því að skjóta sig, en læknar telja að takast muni að bjarga lífi hans. Mac Arthur fyrirskipar hand- töku 40 stríðsglæpamanna Tojo fyrrverandi forsætisráðh. japan reynir að svipta sig lífi hann og aðstoðarmenn hans kvöldu áður fanga sína. Bandaríkjamenn tóku Allen- berg til fanga í maí í vor, og var hann þá í Tyról og ætl- aði að reyna að fela sig þar, svo að Bandamenn næðu ekki í hann. yfirheyrður Gestapoforinginn Allenberg, sem stjórnaði Gestapo í París meðan borgin var á valdi Þjóðverja, hefur nú verið fluttur til Parísar til yfir- heyrslu. Hann varð alrœmd- ur fyrir grimmd og ill- mensku við franska ættjarð- arvini og hlaut viðurnefnið „Parísarslátrarinn“. Hann verður yfirheyrður í Avaxpið er undirritað af pmmgarklefunum, þar sem ólafí krónprinS) Paai Berg Nordahl Grieg rdst veglegt minnismerki í Bergen Stúdentar í Bergen hafa byrjaö landssöfnun í því skyni að reisa Nordahl Grieg veglegt minnismerki í Bergen, en hann er fædd- ur þar. í ávarpi um söfnunina seg ir’ að Grieg hafi verið skáld þjóöarir,nar aUrar, er „á stríðsárunum tjáði tilfinn- ingar okkar og vonir og fórnaði lífi sínu í barátt- unni fyrir sameiginlegum hugsjónum okkar. Líf hans og ljóö eru orðin eitt og hið sama.“ hæstaréttarforseta, Einar Gerhardsen forsætisráð- herra, Invald Haugen rit- ara Sj ómannasambandsins, NygaRrdsvold ) fyn'verandi forsætisráöherra, Seip rekt- or, Arnulf Överland o. fl. frægum Norömönnum. Mac Arthur hershöfðingi hefur fyrirskipað að 40 hátt- settir Japanar skuli handteknir. Eru þeir sakaðir um stríðs- glœpi, grimmdarverk og undirróður gegn Bandamönnum. Einn þeirra var Tojo, er var forsœtisráðherra Japan 1941, Er hópur lögregluþjóna með herlögregluþjónunum, kom inn í garöinn kringum | og er Tojo fékk meövitund hús Tojos, kom hann út í sagöi hann viö þá, að hann glugga og spuröi um erindi tæki á sig alla ábyrgð á þeirra. Þeir sögðu sem var, því aö Japanar hefðu farið að þeir ættu aö handtaka í stríöiö. Stríðið . í í'öi orðið hánn og skellti hann þá Japan til ills eins og nú aftur gli gganum og j yröi hann að d_eyja. Helzt skqmmu síöar kvað við skoh kvaðst hann hafa viljað inni í húsinu. Lögregluþjón J deyja fyrir sveröi, en hann arnir ruddust þá inn í hús jyröi að láta sér nægja iö og brutu upp dyrnar á herberginu, sem skotiö hafði heyrzt úr. Sat Tojo þá í stól og var meðvitund arlaus. Hafði hann ætlaö aö skjóta sig í hjartaö, en er læknar skoöuöu hann kom í ljós, aö skotiö haföi fariö fyrir neöan hjartaö. Telur sig bera ábyrgð á stríðsþáttku Japana. Blaöamenn voru í fylgd skammbyssuna. Á borði fyrir framan hann lágu tveir kviöristu- hnífar, hin hefðbundnu sjálfsmoröstæki Japana. Talinn munu ná sér. Læknar komust aö raun um, aö kúlan haföi hvorki snert hjartað né lungun, og ségja þeir, aö hermenn, er fengiö hafi slík sár, hafi Framhald á 8. síðu. Blaðamaðux einn spurði Byr- nes, hvort rætt yrði um al- þjóðaeftirlit með framleiðslu atómsprengjunnar og frekari atómrannsóknum. Svaraði hann því ákveðið neitandi. TILKYNNINGAR ÖÐRU HVORU Ákvéðið var á fundinum í gær, að tilkynningar um störf nefndarinnar yrðu gefnar út öðru hvoru meðan á fund- um hennar stæði. Helzt er búist við að ágreiningur geti orðið um ákvörðun landa- mæra milli Ítalíu og Júgó- slavíu, en Júgóslavar hafa sem kunnugt er gert tilkall til hafnarborgarinnar Tri- este og héraðsins þar í kring, sem Italir fengu við friðar- samningana í Versölum 1919. Talið er að rætt verði um matvæla- og eldsneytisástand ið í Evrópu og skipulagningu flutninga á Rín og Dóná. Uppgjöf Japana í Suðaustur-Asíu undirrituð í Singapore í dag Innrás á Malakkaskaga var ákveðin 9. sept. Mountbatten lávarður, yfirhershöfðingi Bandamanna í Suðaustur-Asíu, kom til Singapore í gær og mun taka við upþgjöf Japana þar í dag kl. 3,30. Svæði það, er Jap- anir gefast þá upp á, er 3.800,000 ferkm. og þar búa 128 millj. manna. Mountbatten hefur skýrt j landseyjum gefast nú upp á frá því, að áður en Japanar gáfust upp, hafi verið ákveð- ið að gera innrás í lönd þau á Malakkaskaga og Austur- Indlandi, er þeir réðu y|ir, og hafi hún átt að hefjast 9. september. VARNIR JAPANA LÉLEGAR Mountbatten kvaðst nú bú- inn að skoða varnarvirki Jap- ana, er menn hans hefðu orð- ið að vinna bug á, hefði kom- ið til árásar, og segist hann sannfærður um, að her hans hefði brotið varnir Japana á bak aftur eins og ekkert væri. Talið er að 250.000 stríðsfangar og Bandamanna- þegnar séu í haldi hjá Japön- um í Suðaustur-Asíu. UPPGJÖF í AUSTUR- INDÍUM. Japanskar hersveiti.r á Ind- hverri eyjunni eftir aðra. Hershöfðingi Japana á eyj- unum Timor og Nýju-Gíneu gafst upp fyrir Ástralíumönn um og afhenti yfirforingja þeirra sverð sitt. Meðan á þeirri athöfn stóð, tautaði hann í sífellu afsökunai'bæn- ir til forfeðra sinna. Kennsla byrjuð í skólum Þýzkalands Kennsla er nú að hefjast í skólum víðsvegar um Þýzka- land. Á hernámssvæAi Breta einna er þegar haf. i lcen-isla 1 millj. skólabarna, oq haldsskólar munu verðg opn- aðir á nœstunni. Framhald á S. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.