Þjóðviljinn - 15.09.1945, Page 2

Þjóðviljinn - 15.09.1945, Page 2
ÞJOÐVILJINN Laugardagur 15. sept. 1945. NÝJA BÍÓ S^TJARNARBÍÓ Sönghallarundrið („Phantom of the Opera“) Söngvamyndin góða með Nelson Eddy og Susanna Foster. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Samkvæmislíf. (In Society). Fyndin og fjorug skop- mynd með Ebbott og Costello. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. Leyf mér þig að leiða (Going My Way) Bing Crosby Barry Fitzgerald Risé Stevens óperusöngkona. Sýning kl. 6,30—9. Henry gerist skáti (Henry Aldrich Boy Scout). Skemmtileg drengjamynd). Jimmy Lydon Charles Litel Sýning kl. 5. — Paramount-myndir — S.K.T Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Sími 3355. STULKUR vantar í eldhúsið á Kleppi frá 15. þ. m. eða 1. október. Upplýsingar hjá ráðskonunni og í skrifstofu ríkisspítalanna. Leikskóli minn tekur til starfa á næstunni. Væntanlegir nemendur gjöri svo vel og tali við mig í dag kl. 2—4. LÁRUS PÁLSSON, Freyjugötu 34. — Sími 5240. Sósíalistar! Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda á Bræðraborgarstíg Rauðarárstíg Freyjugötu og Höfðabverfi strax. o g 1 Sogamýri cg Seltjarnarnes frá 1. okt. Afgreiðsla I’jóðviljans Skólavörðustíg 19, sími 2184 Húsnæði Starfsmann við Þjóðviljann vantar húsnæði, eitt her- bergi og eldhús eða eina stofu. Góð leiga og fyrir- framgreiðsla cftir sam- komulagi. Húshjálp getur einnig komið til greina. —. Upplýsingar á afgreiðslu Þjóðviljans og í síma 2184. liggur leiðin 1 Fjölbreytt úrval af glervörutn, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Kaupum tuskur HÚSGAGNA- VINN USTOFAN allar tegundir hæsta verði. Baldui-sgötu 30. Sími ?2i>2 ÞJÓÐVIL JINN er blað hinna starfandi stétta. — Kaupið og les- ið „Þjóðviljann“. ui n Dv ergur Tekið móti flutningi til Þmgeyrar, Flateyrar og Súgandafjarðar fram til hádegis í dag. í hraðferð vestur um land um miðja næstu viku. Tekið á móti flutn- ingi til Akureyrar, Siglu- fjarðar, ísafjarðar, Bíldu- dals og Patreksfjarðar fyrir hádegi í dag, og fram til hádegis á morg- un, ef rúm leyfir. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir á mánudag. Sendisveinn Þjóðviljann vantar sendisvein frá 20. sept. n k. Upplýsingar á afgxeiðslu blaðsins, Skólavörðust. 19, sími 2184 u. NÝKOMIÐ: 1 Gangadregl ar enskir, vönduð gerð, breidd 90 cm. Verð kr. 21.50 meterinn. Einnig enskar Gólfmottur Ú L T í M A Bergstaðastræti 28. Sími 6465. Esperantistafélagið Auroro hefur í hyggju að koma á fót námskeiði í Esperantó nú í vetur í samvinnu við Námsflokka Reykjavíkur. Aldrei hefur blásið byrlegar fyrir alþjóð- legar hreyfingar en einmitt nú. Má því gera ráð fyrir, að Esperantó-hreyfingin eflist mjög nú eftir styrjöldina. Notið því tækifærið og lærið alþjóðamálið. Innritun fer fram í Iðnskólanum daglega kl. 5—7 og 8—9 síðd. Einnig má senda skriflegar þátttökubeiðnir til forstöðu- manns Námsflokkanna, hr. Ágústs Sig- urðsson cand. mag., Freyjug. 35 Reykjavík. Stjóm Esperantistafélagsins Auroro. íbúð til leigu 3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. okt. Fyrir- framgreiðsla í 19 mánuði. Tilboð sendist af- greiðslu Þjóðviljans merkt „íbúð“. HÁDEGISVERÐUR, stór — lítill, kalt borð. Eftirmiðdagskaffi. Kvcldverður, stór — lítill. Góður matur. — Verð við allra hæfi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.