Þjóðviljinn - 15.09.1945, Page 8

Þjóðviljinn - 15.09.1945, Page 8
Áhrifamikil sovétkvikmynd um rússneska hershöfðingjann Kútúsoff sýnd í Tjarnarbíó Sovétsendiherrann bauð í gær forseta íslands, ráðherrum og mörgum öðrum í Tjarnarbíó að sjá rússneska stórmynd um líf Kútúsoffs, hins heims- fræga hershöfðingja Kússa, er sigraði Napoleon 1812. Er myndin mjög áhrifamikil, áreiðanlega með beztu sovétkvikmyndum sem hingað hafa komið, og er þess að vænta að almenningi gefist kostur að sjá hana. Hefur myndin hlotið mikið lof fyrir áreiðanleik í e.fnis- meðferð og öllum frágangi. Einn kunnasti núlifandi sagn- fræðingur Rússa, Tarle, sem m. a. hefur ritað bækur um innrás Napoleons 1812, hefur yerið ráðunautur um söguleg atriði við myndatökuna. Gestir fengu rækilegt pró- gramm á íslenzku, og fylgir því eftirfarandi grein um Kútúsoff og tíma hans, og er hún góð til skilningsauka fyrir þá sem ætla sér að sjá myndina. Mikael Kutuzoff Mikael Kutuzoff, rúss- neski marskálkurinn, sem sigraði Napóleon í striöinu 1812, fæddist í St. Péturs horg 16. september 1745. Hann misti móður sína, ei' hann var enn í bernsku. Faðir hans, Illarion Kutu- zoff, hershöfðingi í verk- fræöingadeild hersins, var einn af menntuðustu mönn um sinnar samtíðar. Faðirinn innrætti syni sínum ástundarsemi og ást á þekkingunni — kosti, sem hann sjálfur var búinn. Mikael var settur til mennta í verkfræðingaskóla hersins og stórskotaliðsskólan i u u í St. Pétursborg, þar ;.em hann varð ágætur verkíræð ingur og stórskotaliðsmað- ur og fékk mikinn ábuga á stærðfræði. Kutuzoff gengdi fyrst herþjónustu lindir stjórn hins ágæta hershöfðingja Suvu'offs sem stjómaði i.usveit þeirri, sem Kutuzoff var skráður í. Suvoroff vetti brátt hinum unga liösfor ingja athygii, og urðu þeir upp frá því nánir félagar. Þátttaka Kutuzoffs í fjöl- mörgum herferöum undir forustu Suvoroffs og hins gáfaða Rumjantseffs mar- skálks, veittu honum ágæLa Féll í Jökulsá á Dal en bjarg- aðist Annar kláfstreng- urinn slitnaði Síðastliðinn miðvikudag var Páll Gíslason bóndi á Að- albóli á ferð yfir Jökulsá á 1 Dal. Féll hann í ána þar sem hún rennur í streng, en tókst þó að bjarga sér úr ánni. Páll var að fara yfir ána í kláf sem er fyrir neðan bæ- inn Brú. Slitnaði annar strengurinn sem kláfurinn rennur eftir oS, féll Fáll í ána. Áin rennur þarna í þrengsl- um með miklu straumkasti, en þó tókst Páli að komast á land og er það óvenjulega hraustlega gert. —91) var, Kutuzoff, sem nú hafði tekið við stjórn stór- fylkis, undir beinni stjórn Suvoroffs. Eftir töku tyrk- neska virkisins Ismail, sem tal'ið var ósigrandi, ritaði Suvoroff: „Hann (Kutuz- off) var í vinstri fylkingar- armi, en raunverulega var hann mín hægri hönd.“ Kutuzoff sýndi til fulln- ustu herstjórnarhæfileika sína í stríðinu við Napó- leon. Þann 21. júní 1812 gaf Napoleon Hernum mikla, sem 1 voru 600.000 manns, skipun um að ráðast á Rúss land án stríðsyfirlýsingar Hann hafði mestalla Ev- rópu á valdi sínu, og var það nú draumur hans að stofna heimsveldi. Hann bjóst við að sigra Rússland og ryðja sér þannig braut til Indlands, Persíu og Tyrk lands. Napóleon ráðgerði leiftur stríð gegn Rússlandi. „Eg held her mínum beint til Moskvu og bind enda á stríðið í einni eða tveim orustum," sagði hanrt við ráðunauta sína. Hlutverk það, sem Kutu- soff tókst á hendur, fól i sér ægilega ábyrgð. Óvinirn ir höfðu þegar brotizt langt inn í Rúsland og tekið Smol ensk, ,lykilinn að Moskvu“ En Kutusov missti aldrei trú á sigurinn. Hann hafði rótgróið tr. I .st á hinum rússnesku liðsforingjum og hermönnum, er höfðu fylgr, a lundl sinum 1 leyfa að bifreiðaafgreiðsla Þorvaldur Árnason fer utan til að kynnast nýjungum í uílariðnaði Nýbyggingarráð hefur í samráði við landbúnaðarráð- herra fengið herra yfirull- armatsmann Þorvald Árna- ,son til þess að fara til Bret- lands til þess að kynna sér nýjungar á sviði ullariðnað- arins, leita eftir hentugum vélum til nýtízku ullariðn- aðar bæði fyrir innlendan og erlendan markað, og athuga möguleika á námi fyrir unga menn við þennan iðnað. Fór Þorvaldúr héðan flugleiðis föstudaginn 14. september til Bretlands 1 framangreindu skyni. (Frétt frá Nýbyggingar- ráði). honum og Suvoroff í svo mörgum mannraunum. Leyft fyrst um sinn Bæjarráð samþykkti fyrir sitt leyti með 3 atkv. gegn 1, fundi sínum í fyrradag, að megi vera fyrst um sinn Eftir að hafa haldið und- Hafnarstræti 21, þar sem an, en jafnframt kappkost- að aö þreyta her Napóleons, lagði Kutuzoff loks til at lögu við hann um 120 km fyrir vestan Moskvu, í hinni frægu orustu viö Borodino. Sú orusta varð ein hin ör- lagaríkasta í allri sögu Rússlands, bæði frá hernað hagnýta þjálfun í hernaöar a.rlegu og stjórnmálalegu Hekla er nú, enda verði svo frá gengið, sem bæjarverk- fræðingur og lögreglustjóri telja nauðsynlegt. listinni. í stríðinu viö Tyrki 1787 Fulltrúi efnis- og áhaldageymslu Eftir tillögu bórgarstjóra samþykkti bæjarráð að Al- freð Guðmundsson verði skip aður fulltrúi, með því verk- •efni, að hafa stjórn áhalda- húss og efnisgeymslu bæjar- ins, undir yfirstjórn verk- fræðings í samráði við for- stjóra innkaupastofnunar hæjarins. sjónarmiði. Samkvæmt ummælum Napóleons sjálfs var þetta harðasta orusta, sem hann tók nokkru sinni þátt í. „Af öllum þeim orustum, -;em ég hef háð, var orust- rn vestur af Moskvu hræði- 'egust. Þar reyndust Frakk- ir vel að sigrinum komnir, Rússar unnu til að vera kallaðir ósigrandi,“ ritar hann í útlegð sinni á St. 'lelenu. Herinn, sem Kutuzoff hafði svo mjög lagt sig fram um að varðveita inu og átti síðan mikilvæg- an þátt í aö frelsa Evrópu undan haröstjórnaroki hans. Þann 20 febrúar 1813 fóru Rússar inn í Berlín og héldu frátt áfram för sinni til Parísar. En Kutuzoff hlotnaðist ekki að lifa stríðs lokin. Heilsu hans hrakaði óðum. Hann veiktist hættu lega og dó 28. apríl sama ár. í hinni hatrömmu bar- áttu við innrásarheri Hitl- ers minntist öll rússneska þjóðin hins mikla rúss- neska marskálks, er vísaði veg sannrar fööurlandsást- ar. Ein af æöstu hernaðar- oröum landsins, Kutuzoffs- oröan, var stofnuð 1 þjóð- frelsisstríðinu mikla gegn hrakti Napóleon út úr landÍÞýzkalandi Hitlers. þlÓÐVILIINN Dagsbrúnarmenn þurfa að leggja hönd á plóginn við að koma upp hvíldar- heimili félagsins Dagsbrún undirbýr 40 ára afmæli sitt Verkamannafélagið Dagsbrún hélt fyrsta fund sinn á haustinu í Iðnó í fyrrakvöld. Á fundinum var rætt um undirbúning að 40 ára afmæli félagsins í vetur, hvíldarheimili Dags- brúnarmanna að Stóra-Fljóti og að síðustu flutti Hermann Guðmundsson, forseti Alþýðusambands- ins, erindi um f-ör sína til Svíþjóðar og Noregs. Dagsbrún leggur nú megináherzlu á fjáröflun til byggingar hvíldarheimilisins og hefur efnt til ágæts happdrætti í því skyni, og ef allir Dags- brúnarmenn leggjast á eitt um þetta mál, ætti það að vera tryggt, að framkvæmdir geti hafizt á næsta vori. VINNUTRYGGING — V C V NUMIDUUN AF SKRIF- STOFA Fyrsta mál fundarins var félagsmál og hafði formað- ur Dagsbrúnar, Siguröur Guðnason framsögu. Skýrði hann frá samningaumleit- unum þeim sem fram íóru á sumrinu gangi þeirra og úrslitum. Þá ræddi hann ennfremur verkéfni er fyrir félaginu liggja á komandi vetri, ;sem verður m. a. aö ráða til lykta, gegn um félagiö eða á annan hátt, vinnutryggingu þeirri, sem félagið hefur barizt fyrir og skipulagningu mannaránð- inga gegn um eina vinni miölunarskrifstofu. FRÆÐSLUSTARFIÐ AUK- IÐ Á KOMANDI VETRI Logð verður aherzla á að auka fræðslustarfið í fé> laginu á þessum vetri og kopia því í fast horf. Fræöslunefnd hefur þetta mál nú í undirbúningi. Ungir Dagsbrúnarmenn hafa í hyggju að heija vetr arstarf sitt í næsta mánuöi. FJÁRSÖFNUN TIL HVILD- ARHEIMILIS DAGSBRUN- ARMANNA Eðvarð Sigurðsson hafði framsögu um hvíldarheiil- ið. Eins og oft hefur veriö frá sagt keypti Dagsbrún á sínum tíma land í Stóra- Fljóti í Biskupstungum, til að reisa þar hvíldarheimili Dagsbrúnarmanna. í Landnámssjóð Dags brúnarmanna hafa nú safn ast nokkur þúsund kr. en til þess að koma hvíldar ■ heimilinu upp þarf nokkur hundruð þúsund kr. Félag- ið hefur nú efnt til happ- drættis í fjáröflunarskyni og þurfa lélagsmenn aö vera samtaka um sölu happdrættismiðanna. Kom fram uppástunga um að hver félags-mað - ur tæki aö sér að selja vissa tölu happdrættismiða. Margir félagsmanna hafa lagt af mörkum í land- námssjóðinn og sumir gefið 6—8 dagsverk, en allt of margir Dagsbrúnarmenn hafa fram að þessu látið sig of litlu skipta þetta mál. Dregið vfcrður í happ- drættinu á fertugsafmæli félagsins, 26. jan. n. k. 40 ÁRA AFMÆLI ■dagsbrUnar Sem fyrr er sagt veröur félagið 40 ára í jan. í vetur. Er nú veriö að skrifa sögu félagsins og er ætlazt til að hún verði tilbúin á afmæl- inu. Stjórn Dagsbrúnar hefur fullan hug á því að gera afmælið sem veglegast, svo það geti verið samboöið Dagsbrún sem forustufélagi í verkalýðshreyfingunni. Á fundinum var kosin 11 manna nefnd til að undiiv búa afmælið og voru þessir kosnir: Pétur G. Guömundsson, Eðvard Sigurðsson, Kjartan Ólafsson, Þorsteinn_ Péturs son, Sigurðuy Guðmunds- son (Freyjug. 10.), Jón Agnarsson, Þorkell Gísla- son, Alfreð Guðnason, Guð- mundur Ó. Guðmundsson, Eggert Þorbjarnarson og Gunnar Daníelsson. SVÍÞJÓÐAR- OG NOREGS - FÖRIN Að lokum flutti Hermann Guömundsson, forseti Al- þýöusambandsins fróðlega og skemmtilega frásögn frá för sinni og Eggerts Þor- bjarnarsonar til Svíþjóðar og Noregs.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.