Þjóðviljinn - 22.09.1945, Page 5
Laugardaginn 22. sept.1945
Þ J Ó ÐVILJINN
Gunnar Benediktsson:
Sökurrt vanrœkslu Búnaðarþings í vetur og Búnaðnr-
félagsstjómar, komst ríkisstjómin ekki hjá því að leysa
verðlagsmálin með því að gefa út bráðabirgðalög wm nýja
skipan þeirra. Ríkisstjórnin stuðlaði fyrir sitt leyti að því.
að málið yrði leyst með samkomulagi milli Búnaðarfélags-
ins og Alþýðusambandsins, en Búnaðarfélagið vanræktÁ
þá leið.
SAGA MÁLSINS ’
Það er fyrir nauðsyn stétt-
arinnar, að hið opinbera tek-
ur verðlögn búvaranna í sín-
ar hendur 1935. Og það var
Frarnsóknarflokkurinn, sem
þá hafði forustu þeirra mála.
Þá var málum þannig komið,
að bændastéttin stóð í inn-
byrðisstyrjöld um markað-
irirí og hver var tekinn að
bjóða niður fyrir öðrum, bæði
mjólk og aðrar mjólkurvör-
ur. Framboð þeirra vara var
þá meira en dftirspurnin,
fyrst og fremst fyrir þá sök,
hve kaupgeta alþýðunnar í
Reykjavík var af skornum
skammti.
1942 gerist það, að fulltrú-
ar bændasamtakanna mis-
nota mjög herfilega það vald,
sem þeim var gefið með af-
urðasölulöggjöfinni. Verðið
er keyrt upp úr öllu valdi.
Það var ekkr fyrir, kröfu
bændanna, að slíkt var gert,)
það voru spilltir .foringjar,
sem ákváðu vérðið undir leið
sögn Framsóknárfiokksins,
sem hafði það að marki með
aðgerðum sínum að spenna
dýrtíðina sem allra hæst, í
hefndarskyni fyrir það, að
verkamenn höfðu ekki leyft
að haláa kaupgjaldi niðri á
hungursstiginu frá
Framsókn_ sagði, að
verðhækkun væri til
1939.
þessi
í veg fvrir frekara ris. í
öðru lagi fékkst friður um
málið til styrjaldarloka og
hömlur settar á skemmdar-
starf Framsóknarflokksins i
gegnum verðlagsnefndirnar.
í þriðja lagi sannfærðist al-
þýðan, bæði til lands oíi sjáv-
ar, um það, að með þessu
fyrirkomulagi yrði fengin hin
hagkvæmasta lausn verðlagn-
ingamálanna, framleiðendur
og neytendur áttu að koma
sér saman um grundvöll, sem
verðið yrði reiknað út frá.
VANRÆKT ENDURSKOÐ-
UN Á GRUNDVELLINUM
Þótt Alþýðusambandið
væri því. mjög fylgjandi, að
þessi háttur yrði upp tekinn
um verðlagninguna og legði
sig fram um. að samkomulag
næðist í sexmannanefndinni
sumarið 1943, þá lýsti það
því þegar yfir, að það teldi
mikla galla á þessum grur-d-
velli, enda hafði nefndin allt
of litlum tíma yfir að ráða
til að fullnægjandi vinnu
væri hægt að leggja fram við
svona margbrotið mál. Al-
þýðusambandið æt-laðist til,
að nefndin starfaði áfram við
að endurskoða þennan grund-
völl, og þingmenn Sósíalista-
flokksins báru fram tillögu
um það á Alþingi, en sú til-
sam' laga va-r felld af öllum hin-
ræmit við launahækkanirn-
ar. En samræmið má fá, úr
eftirfarandi tölum:
Haustið 1942 hafði kaup-
gjald Dagsbrúnarmanna i
Reykjavík hækkað um 204%
síðan í stríðsbyrjun. En með
verðlaginu sem ákveðið var
þetta haust, hafði kjöt hækk-
að um 412%* smjör um 40%,
mjólk um 295%, en seinna á
árinu hækkaði hún enn meir
og var þá komin upp í 320%.
Þetta er Framsóknarsamræm
ingin! Það skal tekið fram,
að hvarvetna úti um land sló
miklum óhug á bændur við
þessar aðgerðir.
SAMKOMULAG UM
VERÐLAGSGRUNDVÖLL
Þá kom sex mannanéfndar-
samkomulagið til sögunnar.
Með því vannst þetta tvennt:
í fyrsta lagi lækkun á verði
búvaranna og þar með nokk-
ur leiðrétting á ósköpunum
frá haustinu 1942. Þótt ekki
tækist að kveða- niður þá
bölvun dýrtíðaraukningar-
innar, sem upp koin við fyrri
verðákvörðun, -þáVarðkomið
sem mest svo .séð verði hvort
málið verði ekki leyst . með
samkomulagi .. milli. þessara
aðilja.
En ráðherra varaði sig ekki
á því, að Búnaðarfélagsstjórn
in hafði með öllu vanrækt
að halda uppi viðræðum við
Alþýðusambandið. Þær eru
fyrst teknar upp, um leið og
Búnaðarþing hefst. Þá var
vitanlega enginn tími til svo
ýtarlegra viðræðna og óhjá-
kvæmilegar voru til að fá
samkomulag um nýjan verð-
lagsgrundvöll.
HIN SVARTA HÖND
FRAMSÓKNAR
Það var hin svarta hönd
Framsóknar, sem leitt hafði
Búnaðarþing og Búnaðarfé-
lagstjórnina. í stað þess að
taka þegar í vetur upp samn-
inga við Alþýðusambandið
um endurskoðun verðvísitöl-
unnar, þá gerir það bara sam-
þykkt um það, að sexmanna-
nefndarsamkomulagið skuli
gilda áfram. Það er sami
tónninn og kveður við í Tím-
anum enn í dag. Þannig haga
þeir einir sér, sem umfram
allt vilja forðast samkomu-
lag. Sexmannasamkomulagið
er gert fyrir ákveðið tímabií,
og því er löngu yfirlýst af
Alþýðusambandinu að það
vilji ekki una því lengur en
tilskilinn tíma án endurskoð-
unar.
ENGINN TRÉYSTI VERÐ-
LAGSNEFNDUNUM
Fyrst Búnaðarfélag íslands
hafði með öllu vanrækt að
leita samkomulags við Al-
þýðusambandið fyrr en
um fiokkunum, sameiginlega.
Þegar sýnt var, að Alþingi j óefni var komið, þá varð ekki
vildi ekki stuðJa að þessari hjá því komizt að landbún-
lausn málsins, þá sneri Ai-
þýðusambandið sér til bænda
stéttarinnar. Bændaráðú dn-
an í fyrra lagði áherzlu á að
verðlagsmálin væru leyst
með samkomulagi. Og þegar
Búnaðarþing kom saman í
vetur, sneri Alþýðusambands
stjórnin sér þegar til þess
með tilmælum um að við-
ræður væru teknar upp um
aðarráðherra yrði að taka
sínar . ákvarðanir. Eðlilegt
hefði mátt virðast að málið
hefði að nýju verið gefið í
hendur verðlagsnefndunum,
eins. og lög stóðu til. En það
kom í ljós, að allir aðilar
virtust sammála um, að
þann kost væri alls ekki
hægt að taka. Þegar litið er
til ársins 1942, síðasta árið,
sameiginleg hagsmunamál sem verðlagsnefndirnar höfðu
verkamanna og bænda og verðlagninguna í sínum hönd
sérstök áherzla lÖgð á endur-! umj þá liggur í augum
skoðun verðlagsvísitölu bú-1 uppi, að landbúnaðarráð-
varanna. Þegar líður að lok-
um júlímánaðar í sumar og
vitað, að ríkisstjórnin varð
að fara að taka ákvÖrðun í
málinu, þá biður Búnaðarfé-
lagsstjórnin um frest, þar til
Búnaðarþing hefði komið
saman. Og landbúnaðarráð-
iierra veitir þann frest og
tckur það sérstaklega fram
um leið, að hann óski eftir.
að samningaumleitunum milli.
Alþýðusam'bandsins og Bún-
aðárfélagsins verði hraðáð
herra gat alls ekki leyft séf
að fara að eiga það á hættu
að málið væri í höndum
skemmdarvarga, sem áttu
það eitt áhugamál að koma á
ringulreið í þjóðfélagsmálun-
um. Og Búnaðarþingi dettur
heldur ekki í hug að gera
kröfu til þess, að verðlags-
nefndirnar fái málið að nýju
í sínar hendur, Tíminn er
ekki einu sinni svo forhertur
áð fara fram á það.
Framhald. ^
Stjórnmál og þjóðernismál
í Tékkóslóvakíu
^LÓVAKÍSKI : blaðamaðurinn J. O. Langer, ritaði
nýlega i Bandaríkjablað fróðlega grein um stjóm-
málaástandið í landi sínu, og fara hér á eftir. fyrstu
kaflar. hennar:
^ENNILEGT- er, að kommúnistísku varafprsætisráð-
herrar Tékkóslóvakíu, Klement Gouwold og Willi-
am Siroky, haldi nú ráðstefnur með flokksmönnum
sínum í sömu salarkynnum bánkahússins við hina
viðhafnarmiklu Prokopybraut í Prag, þar sem sam-
an komu fyrir stríð fulltrúar stórbankanna og auð-
manna til að ákveða síendurteknar fangelsanir þess-
ara stjórnmálamanna, er starfsemi þeirra varð höfð-
ingjunum óþægileg. Flutningur flokksheimkynna
Kommúnistaflokksins þangað, úr þröngu útborgar-
húsnæði, er. táknrænn fyrir þá miklu breytingu, sem
er að verða á nær öllum sviðum þjóðlífsins í Tékkó-
slóvakíu.
yiÐ FRELSUN LANDSINS urðu þeir stjórnmála-
flokkar að engu, sem höfðu ekki einungis samþykkt
Múnchensáttmálann, heldur orðið samverkamenn
nazista. Eftir það úrval urðu ekki eftir í Bæheimi
nema fjórir flokkar af þeim fjórtán, sem sæti áttu
á þinginu 1938. Þeir eru Kommúnistaflokkurinn,
Sósíaldemókratar (Fierlinger forsætisráðherra),
Tékkneski Þjóðernissósíalistaflokkur (Benes forseti)
og Tékkneski kaþólski flokkurinn (Faðir Sramek,
fyrrverandi forsætisráðherra útlagast jórnarirínar).
Þrír fyrstnefndu flokkarnir, sem eru að langmestu
leyti alþýðuflokkar, gerðu með sér bandalag í sum-
ar byggt á víðtækri sameiginlegri stefnuskrá og
starfsáætlun. í Slóvakíu eru aðstæður aðrar, vegna
leppstjórnarinnar er þar ríkti og skæruliðauppreisn-
arinnar. Þar eru aðeins tveir flokkar, hinn samein-
aði flokkur kommúnista og sósíaldemókrata og hinn
nýstofnaði Lýðræðisflokkur.
j^VO VIRÐIST sem eitt erfiðasta vandamál áranna
fyrir stríð, sambúð Tékka og Slóvaka, sé nú end-
anlega leyst. Árið 1918, þegar lýðveldið Tékkósló-
vakía var myndað, voru Tékkar ekki einungis fjöl-
mennari en Slóvakar, heldur stóðu á hærra menn-
ingarstigi vegna þess, að þeir höfðu notið miklu
meira frelsis í menningarmálum sem austurrískir
þegnar en Slóvakar undir ungverskri stjórn. Tékkar
urðu því að leggja Slóvökum til kennara og embætt-
ismenn, því í Slóvakíu var varla til nein mennta-
mannastétt. En á örfáum árum tóku Slóvakar furðu-
legum framförum í menningarlegum efnum. Jafn-
framt efldist þjóðernisvitund þeirra. En Slóvako. fór
ekki varhluta af þjóðfélagsvandræðum þessara tíma,
atvinnuleysi og óhollusta í hagstjórnarmálum gerði
hinni uppvaxandi slóvakísku kynslóð ófært að koma
sér fyrir á þann hátt að henni fyndist sér borgið.
Ástandið er leiddi til Munchensamningsins og hroki
tékkneska af turhaldsins varð vatn á myllu slóvakísku
fasistanna, er unnu fyrir Hitler.
JjAÐ KOSTAÐI harða baráttu að Slóvakar fengju
jafnréttisaðstöðu í tékkóslóvakísku útlagastjórn-
inni, sem mynduð var í London. Það er nú fyrst að
Slóvakar eru viðurkenndir sem þroskuð, sjálfstæð
þjóð. Þeir hafa sérstakt þjóðþing og aðeins nokkur
ráðuneyti; eins og landvarnir, utanríkismál og fjár-
mál, sameiginieg Tékkum, og eiga að sjálfsögðu sæti
í ríkisstjórninni: En einmitt þessi aðskilnaður á innri
málum þjóðanna mun auka gagnkvæmt traust þeirra
og vináttu, óg sýna enn skýrar að rök standa til að
Tékkar og Slóvakar lifi saman í einu lýðveldi.