Þjóðviljinn - 05.10.1945, Blaðsíða 1
þJOÐVILJINN
10. árgangur
Föstudagur 5. okt. 1945.
223. tölublað'.
Reykjavíkuibær á að gera út togara sjálfur
til þ ess að tryggja íbúimum atvmnu
Sósíalistar fluttu í gær tillögu um að bærinn keypti 10 togara. -
Sjálfstæðismenn samþykktu að vísa henni frá þar sem bærinn vildi
ikki „hindra64 togarakaup einstaklinga og till. væri „óþörf”
ei
Á fundi bæjarstjórnar í gær báru fulltrúar
Sósíalistaflokksins fram tillögu um að bæjarstjórn
samþykkti „að heimila borgarstjóra og bæjarráði
að kaupa fyrir bæjarins hönd, eins fljótt og hægt
er, 10 togara, með það fyrir augum að bærinn geri
þá út sjálfur“.
í f ramsöguræðu sinni fyrir þessari tillögu lagði
Steínþór Guðmundsson megináherzlu á að bæn-
um væri það óhjákvæmileg nauðsyn að eiga og
reka sjálfur togara til þess að tryggja íbúunum
atvinnu og fyrirbyggja þá hættu að togarar þeir,
sem til bæjarins verða keyptir, flytjist eða verði
seldir úr bænum.
Tillanga þessi var við-
aukatillaga við þá sam-
þykkt bæjarráðs frá 21. f.
m. að fela borgarstjóra aö
óska eftir því við ríkisstjórn
ina, að til bæjarins veröi
úthlutaö 2/3 hlutum þeirra
30 togai’a sem ríkisstjómin
hefur nú samiö um smíði
á.
I framsöguræðu sinni fyr
ir þessari tillögu fórust
Steinþóri Guömundssyni
orð á þessa leið:
Sú ákvörðun, að fá til
Reykjavíkur 20 af hinum 30
togurum sem ríkisstjórnin
hefur nú samið um smíði á
verður bænum svo bezt til
varanlegra heilla að það sé
trá upphafi tryggt að þessir
mgarar verði í bænum til
frámbúöar, en hverfi ekki
aftur til annarra staöa.
Það er engin trygging fyr
ir því að togarar í eign ein-
staklinga verði ekki seldir
úr bænum eða fluttir til
annarra staða.
Fólkið 1 bænum þarf að
hafa tryggingu fyrir því að
héðan séu gerð út skip, aö
hér verði alltaf nægileg út
gerö.
Þótt þessi samþykkt verði
gerð er langt frá því að
togararnir séu komnir til
bæjarins, en á þeim tíma
getur bærinn gert undirbún
ingsráöstafanir til að gera
þá út.
Þaö eru vonir til þess að
útgerðin verði enn um
skeið fjárhagsleg lyftistöng
en ekki baggi og á bærinn
því aö geta notið hagnaðar
af .útgerðinni — þótt á
ýmsu geti oltið um -einstök
ár — en dæmin sýna að
bæjarútgerð á togurum hef
ur veriö mjög hagkvæm
tekjulind.
Jafnframt leggjum við á-
herziu á að fast verði hald-
ið á því áö þeir togarar sem
bærinn kaupi veröi olíu-
knúnir. Vænta má þess að
sækja verði á íjarlægaii
mið en nú og er. þá mjög
veigamikið atriði vegna
sparnaöar á flutningsrými
o. fl. aö togararnir verði
olíuknúnir annað hvort
dieseltogarar eða með olíu-
knúnum gufuvélum.
Með tilliti til þess ef bær
inn ræðst í mikil hafnar-
mannvirki er með bæjarút-
gerö tryggt að þau fái nóg
að starfa.
Trygging atvinnunnar
•í bænum.
Steinþór svaraði þessari
röksemdafærslu með því, að
húsnæðismálin hefðu verið í
höndum einstaklinga og af
því hefðu hlotizt núverandi
vandræði. Eins væri það
hættul^gt að togararnir séu
eingöngu í eign einstakl
inga, þar sem þeir gætu
hætt að reka þá eöa fluti
þá burt. Hér lægi megin-
ágreiningurinn því það væri
stefnumál sósíalista að bær
inn eignaðist togara til
Steinþór Guðmuudsson.
væri ákvörðun um bæjar
útgerð á móti ákvörðunum
Nýbyggingarráðs og ríkis-
stjórnarinnar.
þess að tryggja atvinnuna
í bænum.
Meö þessu væri ekki ráð
ist á stefnu ríkisstjórnar-
innar, þar sem hennar verk
efni er aö tryggja aukningu
atvinnutækjanna án tillits
Framhald á 5. síðu.
Laval
fyrir rétti
Pierre Laval var leiddur
jyrir rétt í París í gœr, og
ákœrður fyrir landráð, og
er ákœran sundurliðuð lýs-
ing á starji hans í þjónustu
þýzkra nazista.
Var allókyrrt í réttarsaln-
um, en Laval rauk upp í
reiði og neitaði ákærum þeim
sem á hann voru bornar sem
móðgunum, og hrósaði sér
fyrir „ættjarðarást“ sína.
Truman vill
fcamvinnu um
kjarnorku-
rannsóknir
Truman Bandaríkjaforseti
hefur lýst yfir að hann telji
rétt að stofnað verði til sam-
vinnu þjóða um rannsókn
kjarnorkunnar, og muni hann
fyrst hefja slíkar umræður
við Breta og Kanadamenn.
Samstarf þetta telur forset-
inn samt að eigi að beinast
að notkun orkunnar til frið-
arstarfa, en leyndarmálið um
framleiðslu kjarnorku-
sprengna verði ekki látið af
hendi fyrst um sinn.
S. A. Friid kominn
til Reykjavíkur
Farþegar með e. s. „Reykja-
foss“ frá Svíþjóð 4. okt. 1945:
Hr. blaðaíulltrúi S. A. Friid og
frú. Hr, Jóh. J. Reykdal. Hr.
Gísli Indriðason. Fr. Valborg Syre
Félög Verkamannaflokksins norska og Komm-
únistafl. halda sameiginlega kosningafundi
Verkamannafélög styrkja báða verkalýðsflokkana fjárhagslega
Sósíalistafélag
Hafnarf jarðar
kvöld,
síðdegis
(uppi
heldur fund í
þ. m. kl. 814
Templarahúsinu
lofti).
Mjög áríðandi
dagskrá.
Félagar, fjölmennið
takið með nýja félaga.
mál
og
Stjórnin.
Dekur vij einstaklings-
framtak.
Borgarstjóri kvað þetta
geta orðið eitthvað svipaða
f'/jaborgartillögu og till.
um að byggja yfir bragga
búana. Kvað hann þaö mið-
ur farið að bærinn færi aö'
„hlaupa í kapp viö einstak
lingsíramtakið“, bærinn
ætti ekki að kaupa togara
nema því aðeins að einstak
lingsframtakiö hryggi ekki
til að kaupa þá togara er i
bæjarins hlut féllu, enda
Þingkosningar fara fram í Noregi 8. þ. m. Kosninga-
baráttan er komin á hástig, en nún hófst sunnudaginn 23.
sept. Þá voru haldnir kosningafundir um allt land Almennt er
talið að borgaraflokkarnir hafí litla tiltrú kjósenda,' vegna
þeirrar afstöðu er þeir höfðu fyrir 9. apríl 1940 og þá
undanlátssemi sem stórir hópar borgarastéttarinnar hafa
sýnt á hernámsárunum, segir Oslóarfréttaritari sœnska
blaðsins Ny dag.
Verkamannaflokkurinn 1 bykktum verkalýðsfélaga heí
norski hefur haldið allmarga 1
fundi. Þó aðsóknin hafi verið
góð, hefur heldur lítið borið
á hrifningu yfir þólitík flokks
ins, og er það vafalaust að
nokkru vegna afstöðu hans
til tilboðs kommúnista um
samvinnu í kosningunum.
Samvinna um framboð hefði
tryggt alþýðunni sigur í kosn
ingunum 8. október.
Þrátt fyrir afstöðu stjórn-
ar Verkamannaflokksins hef-
ur samheldni norskra verka-
manna verið meiri en nokkru
sinni fyrr. Árásir „Arbeider-
bladets“ á kommúnista í
seinni tíð, og tilraunirnar að
stöðva útgáfu „Frihetens"
hafa vakið mikla óánægju
meðal verkamanna. í sam-
ur verið lagður sá dómur á
þgssi mál, að þá samheldni
sem skapaðist í stríðinu skuk
engum takast að rjúfa í friði.
Og sameiginlegir fundir fé-
laga hinna tveggja verkalýðs-
flokka hafa aldrei verið eins
tíðir og síðustu viku/nar.
Víða hafa félög Verkamanna-
flokksins og Kommúnista-
flokksins haldið sameiginlega
kosningafundi undir kjörorð-
inu: „Verkalýðsflokkarnir 1
meirihluta!“
Fulltrúaráð verkalýðsfélag-
anna á Telemark hafa skipað
kosninganefnd til að stjórna
kosningabaráttunni og boðið
báðum verkalýðsflokkunum
þátttöku. Verkalýðssamband-
ið hefur ákveðið að styðja
Egede Nissen, hinn vinsæli leið-
togi Kommúnistaflokks Noregs.
fjárhagslega Verkamanna-
flokkinn, en ýmis stærstu
verkalýðsfélög landsins h'fa
samþykkt að veita 1 "s m
verkalýðsflokkunum i
fjárupphæð til stuðnmgs.
Kosningafundir Kommimista-
flokksins hafa verið vel
sóttir.
*—