Þjóðviljinn - 05.10.1945, Blaðsíða 2
CM II
ÞJOÐVILJINN
Föstudagur 5. okt. 1945.
STORKOSTLEGUR BOKAMARKAÐUR!
Enn einu sinni býðzt yður tækifæri til að eignast gott úrval íslenzkra bóka,
með ótrúlega litlum tilkostnaði. Síðustu eintökin af mörgum eftirtöldum bókum
hafa komið í leitirnar, og verða næstu daga seldar við verði, sem er hverfandi,
miðað við núgildandi verðlag bóka.
1. í Álögum, I—II sjálfsævi og ferðasaga eft-
ir Jean Valtin, áður kr. 50.00 nú kr. 25.00.
2. Ævisaga Beethovens eftir Romin Rolland,
bók þessi er stórbrotið listaverk á borð
við það bezta eftir Beethoven sjálfan, kr.
áður 15.00, nú 10.00.
3. Hitler talar ób. áður kr. 12., nú 6.00.
4. Árásin á Noreg ib. áður kr. 10.00 nú 4.00.
5. Menn og menntir II—IV., samið hefur Dr.
Páll E. Ólason. Þetta stórmerka verk um
menningar- og bókmenntasögu íslend-
inga frá öndverðu, fáið þér á meðan til er
fyrir (yfir 2000—tvö þúsund bls.), aðeins
kr. 40.00.
6. íslenzkar fornsögur I—III, sérstök útgáfa
frá 1880, í stóru broti. 650 bls. kr. 20.00.
7. íslenzkar árstíðaskrár I—IV — fyrsta
stóra ættfræðiritið, sem út hefur komið á
íslenzku — með sérstökum ættartöflum.
Örfá eintök. Aðeins kr. 20.00.
8. Huld I—II. Merkilegustu íslenzku sagna-
þættirnir sem út hafa komið hé.r á landi.
Á þrotum 512 bls. Aðeíns kr. 25.00.
9. Áttunda bindi Jarðabókar Arna og Páls,
kr. 24.00.
10. Svipleiftur samtíðarmanna, ævisögur
fjögurra Bandaríkjaforseta, ferðasaga, vís-
ur, bréf frá Káinn o. fl., með 22 mynd-
um, ib. kr. 15.00.
11. Úrvalsrit séra Magnúasar Grímssonar
þjóðsagnasafnara — sögur, leikrit, ljóð,
þjóðsögur, fyrirlestrar o. fl., í góðu bandi,
kr. 16.00.
12. Sögur af Snæfellsnesi I—IV — þjóðsögur
og sagnaþættr, safnað af Óskari Clausen.
— Á þrotum, kr. 24.00.
13. Rímur fyrir 1600. Tekið hefur saman Dr.
Björn Karel Þórólfsson, 540 bls., kr. 20.00.
14. Heimsstyrjöldin 1914.18 (I—II). Þorsteinn
Gíslason. Á annað þúsund bls., með 200
myndum. Eignizt þessa stórmerku heim-
ild um næstsíðustu heimsstyrjöld. Örfá
eintök, aðeins kr. 50.00.
15. Ársrit Fræðafélagsins. 8. árg., um ísl. forn
og nútíma bókmenntir, listir, vísindi, ævi-
og ferðasögur o. m. fl. 1100 — ellefu
hundruð blaðsíður. Aðeins kr. 20.00.
16. Sagnakver. Dr. Björn Bjarnason, ísl. þjóð-
sögur, sagnir og ævintýri, kr. 10.00.
17. Afmælisdagbókin. Útg’, sem gerð var upp-
tæk. Örfá eintök. Áður kr. 38.46, nú 20.00.
18. Veraldarsaga Sveins frá Mælifellsá. — í
þestari bók er að finna einhverja feg-
urstu landslagslýsingar í ísl. bókmennt-
um. Alveg á þrptum, kr. 10.00.
19. íslenzk ævintýri. Fyrsta bókin sem út
kom á íslandi um ísl. bjóðsögur. Jón
Árnason og Magnús Grímsson. Alveg á
þrotum. Kr. 25.00.
20. Heilsufræði fyrir skóla og heimili eftir
Steingrím Matth'asson lækni, með 122
myndum. Ib. kr. 16.00.
21. Íslendingabók Ara Fróða, gefin út 1886,
með skýringum eftir Dr. Finn Jónsson. —
Örfá eintök. Kr. 9.00.
22. Jarðskjálftar á íslandi, I—II, eftir Þor-
vald Thoroddsen. Alveg á þrotum. Kr.
15.00.
23. Minningar eftir Guðbjörgu frá Brodda-
nesi. Kr. 4.00.
24. Ævisaga hins þjóðfræga Saura-Gísla. Ósk-
ar Clausen. Á þrotum. Kr. 6.00.
25. Thules Beboere, eftir Einar Benediktsson
skáld. Kr. 6.00.
26. Þjóðir, sem ég kynntist, ferðaþættir eftir
prófessor Guðbrand Jónsson. Kr. 6.00.
27. Ævisaga Jóns Thorkellssonar skólameist-
ara í Skálholti, I—II. 730 bls. Aðeins kr.
30.00.
28. Benedikt Gröndal áttræður. Um ævi
hans sftáldskap o. fl., eftir Þorstein Er-
lingsson skáld. Björn Bjarnason, Guðm.
Finnbogason o. fl. Aðeins kr. 4.00.
29. Bókin um veginn, einhver frægasta bók
Kínverja. Kr. 4.00.
30. íslenzkur aðall. Þorb. Þórðarson. Kr. 16.00
31. Líðandi stund, fyrirlestrar um bókmennj--
ir, listir o. fl. Sig. Einarsson fyrrv. dósent.
Aðeins kr. 6.50.
32. Minningarrit Stúdentafélagsins. Indriði
Einarsson, kr. 5.00.
33. Norðlenzkir þættir, þjóðs. og sagnir, eftir
Bólu-Hjálmar o. fl. Á þrotum. Kr. 8.00.
34. Orð í tíma töluð, skrítlur og skopsögur
um ísl. jnenn og konur, kr. 6.50.
35. Sagan af Þuríði formanni og Kambsráns-
mönnum, kr. 27.00.
36. Saga Alþýðufræðslunnar á íslandi. G. M.
Magnússon (310 bls.), kr. 10.00.
37. Vestfirzkar sagnir I—VI, alveg á þrotum,
kr. 36.00.
38. Þættir af Suðurnesjum, sagnaþættir, ævi-
sögum o. fl. Á þrotum. Kr. 8.00.
39. Vídalínspostilla og höfundur hennar. Stór
merkt og vandað rit um Jón Vídalín og
hina frægu postillu hans. 440 bls., í sama
formi og Nýja útgáfan af Postillunni. Kr.
25.00.
40. Kristur vo.rt líf, prédikanir um alla helgi-
daga ársins, eftir Jón Helgason biskup.
616 bls. í vönduðu bandi, kr. 20.00.
41. Enn grjót, eftir Kjarval listmálara, kr.
4.00.
42. Alþingismannatal, 1845—1930, með 300
myndum, kr. 10.00.
43. Fornar sjávarminjar við Borgarfjörð, rit
vísindafélags íslands. Guðm. G. Bárðar-.
son, kr. 25.00.
Gv.ðspeki og sálarrannsóknir.
1. Andatrú og dularöfl. Bjarni frá Vogi, kr.
2.00.
2. Einar Níelsen miðill, kr. 3.00.
3. Hví slær þú mig, I—II. Har. Níelsson kr,
6.00.
4. Kristindómurmn. Acolf Harnack. 220 bls.
kr. 6.00.
5. Ódauðleiki mannslns. Dr. Guðm. Guð-
mundsson skáld þýddi, kr. 3.00.
6. Trú ng töf’-ar. Guðm. Guðmundsoon skáld
býddi, kr. 2.00.
7. Trúmálavika Stúdentafél-agsins, ób. kr.
4.00, ib. kr. 6.00.
8. Um vetrarsólhvörf, I—II, Sig. Kristófer
Pétursson, kr. 6.00.
9. V:ð fótskör meistarans. A. Kristnamurti,
kr. 6.00.
10. Æðri heimar I—II, C. W. Leadbeater, kr.
8.00.
11. Lífið eftir dauðann, G. T. Frekner, kr. 3.00
Leikrit.
1. Álfkonan Selhamri,. S: Björgúlfs., kr.
.4.00.
2. Á heimleið. Guðrún Lárusdóttir, kr. 5.00.
3. Bergmál I—III. Loftur Guðmundsson, kr.
5.00.
4. Bjargið, Sig. Heiðdal, kr. 4.00.
5. Dóttir Faraós, Jón Trausti, kr. 4.00.
6. Dauði Natans Ketilssonar, Eline Hoff-
mann. Kr. 4.00.
7. Formáli í leikhúsi, Bjami frá Vogi, kr.
2.00.
8. Flugur. Jón Thoroddsen, kr. 4.00.
9. Hinn sanni Þjóðvilji. Matth. Joch., kr. 3.00
10. Ingimundur Gamli. Halldór Briem, kr.
4.00.
11. Jón Arason. Matth. Joch. kr. 4.00.
12. Kvenfólkið heftir okkur. Oskar Braaten,
kr. 6.00.
13. María Magdalena. Jón Thoroddsen, kr.
5.00.
14. Manfred. Byron lávarður, kr. 5.00.
15. Misskilningurinn. Kristján JónsSon skáld,
kr. 3.00.
16. Sendiherran frú Júpiter. Guðm. Kamban
kr. 5.00.’
17. Síðasti víkingurinn. Indriði Einarsson. kr.
5.00.
18. Skipið sekkur. Indriði Einarss. kr. 4.00.
19. Systkinin. Davíð Jóh. kr. 4.50.
20. Teitur. Jón Trausti, kr. 6.00.
21. Vesturfararnir. Matth. Joch., kr. 4.00.
22. Ævintýri á gönguför. C. Hostrup, kr. 5.00.
23. Ævintýraleikir. Ragnh. Jónsd. ib. kr. 6.00
24. Óskastundin. Kristín Sigfúsdóttir, kr. 6.00.
25. Einn þáttur eftir Kjarval listmálara, kr.
4.00.
26. Skuggasveinn, hið þjóðfræga leikrit Matt-
híasar Joch. Alveg á þrotum. Kr. 15.00.
Skáldrit, þýdd og frumsamin.
1. Ástir og ævintýri Casanova, með 30 fögr-
um myndum, (á þrotum), kr. 34.00.
2. Ástir, skálds., Stanley Melax, ób. kr. 6.00,
ib. kr. 9.00.
3. Á valdi örlaganna. G. Goodchill, 300 bls.
kr. 20.00.
4. Björn formaður. Af þessari afbragðs
snjöllu bók er lítið til, kr. 15.00.
5. Brennumenn. Guðmundur Hagalín. Á
þrotum. — Kr. 7.00.
6. Ben Hur. L. Wallace, um 800 bls. aðeins
20 kr.
7. Dætur Reykjavíkur. Vorið hlær. Þórunn
Magnúsdóttir, kr. 9.00.
8. Einn af postuOrnim. Guðm. Hagalín, ób.
kr. 7.00, ib. kr. 8.50.
9. Fjórar frægar sögur. R. Stevenrrn, o. fl.
Á þr"ti:.m. Kr. 10.00.
10.00 Hulia. ensk ástarsaga. kr. 4.00.
11. íslandsklukkan. H. K. Laxness. Á þrotum.
Kr. 40.00.
12. Kapitóla, I—X. S. D. S. Á Lrotum, kr.
85.00.
13.00 Karl og Anna. Leonard Frank, ib. kr.
6.00, ób. kr. 3.50.
11. Kósakkar, rússnesk ástarsaga. L. Tolstoy.
Örfá eintök, kr. 24.00.
15. Ljósið sem hvarf. R. Kipling, ib. kr. 22.00.
16. Ljós og skuggar. Jónas frá Hrafnagili, 358
bls., kr. 8.00.
17. Nátttröllið glottir. Kristmann Guðmunds-
son. Á þrotum. Kr. 32.00.
18. Stiklur. Sig. Heiðdal. Á þrotum. Kr. 6.00.