Þjóðviljinn - 05.10.1945, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.10.1945, Blaðsíða 3
Föstudagur 5. okt. 1945. ÞJÓÐVILJINM 3 19. Sögur, eftir þingeyska snillinginn Þorgils Gjallanda, kr. 15.00. 20. Tveir komust af. Átakanleg hrakninga- saga, kr. 14.00. 21. Úrvalssögur. Þýddar. Karl ísfeld, kr. 6.00. 22. Þrjátíu og niu þrep, ensk leynilögreglu- saga, kr. 12.00. 23. Þúsund ára ríkið. Upton Sinclair, kr. 10.00 24. Ættjörðin umfram allt, söguleg skáldsaga, kr. 8.00. 25. Æfintýri — skáldsaga. Jack London, kr. 8.00. 26. Heiðaharmur. Nýjasta skáldsaga eftir Gunnar Gunnarsson. Áður ib. kr. 20.00, pú kr. 12.00. 27. Babbitt, I—II, eftir ameríska Nobelsverð- launaskáldið Smaclair Lewis. Bók þessi hefur farið sigurför um allan hinn mennt- aða heim. í fínu alskinnbandi. Áður kr. 64.00, nú kr. 35.00. Ób. Áður kr. 30.00, nú kr. 15.00. Síðustu forvöð að ná í eftirtaldar Nonna- bækur: Nonni og Manni, ib. kr. 8.00. Ferðin til Hróarskeldu, ib. kr. 6.00. í Tatarahöndum, ib. kr. 6.00. LjóÖ2.bœkur: Eilífðar smáblóm. Ljóð. Jóhannes úr Kötlum, kr. 7.00. Fáeinir smákveðlingar. Ljósprentað rithand- arsýnishorn af síðustu kvæðum Bólu- Hjálmars, kr. 12.00. Guðrún Ósvífursdóttir. Söguljóð. Brynj. frá Minna-Núpi, kr. 4.00. Hendingar. Stökur. Jón frá Hvoli, kr. 5.00. Hinir tólf. Frægur ljóðaflokkur. A. Block, 10.00. Hamar og sigð. Ljóð. Sigurður Einarsson, dósent, kr. 7.00. Hjálmar og Ingibjörg. Sig Bjarnason. Kr. 6.00 Ljóðmál Dr. Richard Beck, kr. 10.00. Ljóðmæli. Með mynd. Jón Hinriksson. Kr. 7.00. Ljóðmæli. Brynjólfur Oddsson, kr. 10.00. Ljóðmæli. Sigurður Bjarnason. Voru gefin út aðeins 250 eintök. Aðeins örfá eintök, kr. 10.00. Ljóðmæli. Björnstjerne Björnson, ib. kr. 20.00. Ljóð. Gísli Ólafsson, kr. 5.00. Ljóðmæli. Gísli Brynjólfsson. Lítið eitt til. Kr. 15.00. — í þessari bók er að finna beztu ljóð sinnar tegundar á íslenzka tungu, t. d. „Grátur Jakobs yfir Rakel“, Magyara ljóð. Flokkur Sapo o. fl. o. fl. Ljóðabók. Jón Þorsteinsson, Arnarvatni, kr. 5.00. Ljóð eftir þýzka stórskáldið Heine, í rauðu smekklegu bandi, kr. 16.00. Rökkursöngvar. Örfá eintök. Kristmann Guð- mundsson, kr. 10.00. Stýfðir vængir. Ljóð. Holt, kr. 7.00, ib. kr. 10.00. Við lifum eitt sumar. Ljóð. Steindór Sig- urðsson, kr. 12.00. Þýdd ljóð, II. hefti, kr. 20., VI. hefti kr. 19.00. Barnabækur: Barnagaman. Sögur, Ijóð o. fl., kr. 5.00. Bók náttúrunnar. Zakarías Topelius, kr. 6.00. Odysseifur. Frásagnir fyrir börn með mynd- um, kr. 4.00. Sextíu leikir, vísur og dansar. Steingrímur Arason, ib. kr. 6.00. Æfintýri og sögur. H. C. Andersen, ib. kr. 20.00. Æfintýri. Safnað hefur Dr. Björn Bjarnason frá Viðfirði, ib. kr. 5.00. Tímarit. Af neðantöldum tímaritum er af flestum um aðeins eitt eintak að ræða, og er því betra fyrir þá, sem vilja eignast eitthvað af þeim, að gera það í tíma. 1. Rauðir pennar I—IV, complet, í ósam- stæðu bandi, kr. 80.00. 2. Spegillinn I—XX á'rg., complet. Fyrstu 9 árgangarnir bundnir 1 rautt, ágætt skinnband, kr. 650.00. Do. annað eintak, fyrstu 5 árg. bundnir í svart skinn, kr. 600.00. 3. Doktorinn 1—4, allt sem út kom, — hálf- gerður spegill, kr. 15.00. 4. Verði ljós I—IX, allt sem út kom. Eitt merkilegasta guðfræðitímarit, sem út-hef- ur komið á íslenzku, kr. 75.00_. 5. Fálkinn I—XVIII árg., comolet. Fyrstu 9 árg. í skinnbandi. Aðeins kr. 600.00. 6. Læknablaðið, allt til 1940, mjög fágætt, kr. 600.00. 7. Alþingisbækur íslands, complet, I—VII, - kr. 15.00. 8. Kennarablaðið, complet, kr. 20.00. 9. Heimir, I—IX, allt sem út kom vestur- íslenzktf kr. 80.00. 10. Höfuðstaðurinn, blað sem Bjarni frá Vogi gaf út, complet. Fágætt. Kr. 250.00. Látið eigi slíkt kostaboð grang-a yður úr greipum, því það kemur aldrei aftur. Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar Lækjargötu 6A -- Sími 3263. —■ — r- 1 rp , —— i, i | ♦ - _______ : _ _ _ _ _ _ _ I I- - - - - 1 ——1 J1 1 UNGLINGA VANTAR • ' " ■ . • ' ) 1 ! Strax til að bera Þjóðviljann til kaupenda víðsvegar um bæinn Afgreiðsla Þjóðviljans Skólavörðustíg 19, sími 2184. ^ Sendisveinar óskast strax. Gott kauj J Þjóðviljinn Valur víðförli Myndasaga eftir Dick Floyd / sv cl=k.'< ! IM ANV CROCERy . . .- r p.i'S'ró', l ... ■. T -■ cs:_y fh> - r= W'OU-O mm ■ -yív>. Í>Í DAYS Or CLD WORE FEPCC OLiS BEÁRD5 TO SGARE ■Tr.c DATLiSHTS OUT OF ClVIL ROLK, A eOOO OROA'TH COVERS UP A BILLY S.vvlE, SIVES A TERRíFyiN& APPH.ARA'CE TO Tl-E '/AOST SAd-V, beníiGN p, ■. V / .J ‘ - • '• •D.Á' - . mmm s.' TG-á: ... • Valur: Hvernig ertu eiginlega skegglaus? Rauðskeggur. Eins og hver annar búðarmaður, þá yrði enginn hræddur við mig nema rotturnar. Sjóræningjar létu sér vaxa skegg í gamla daga til þess að hræða almúgann, skeggið getur gert englaandlit grimmileg. Þér finnst það sjálfsagt fordild af mér að hafa svona skegg? Gríptu í tóið, sonur, við erum komnir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.