Þjóðviljinn - 25.10.1945, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 25.10.1945, Qupperneq 2
co ll ÞJOÐVI?jJINN Fimxntudagur 25. okt. 1945 NÝJA BÍÓ Harðstjórinn (Hets). Sænsk mynd. Aðalhlutverk: Alf Kjellin Mai Zetterling. Sýnd kl. 9. Börn fá ekki aðgang Flóttinn úr fanga- búðunum. („Bombers Moon“). Spennandi og vel leik- in mynd. Annabella. George Montgomery. Bönnuð börnum yngri en 15 ára. Sýnd kl. 5 og 7. TJARNARBÍÓ t Sími 6485. Sigur í vestri (True Glory). Þættir úr sögu ófriðar- ins í Vestur-Evrópu frá innrásardegi til ófriðar- loka. Myndin tekin að til- hlutun herstjórnar Breta og Bandaríkjamanna. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Kosningaskrifstofa Sósíalistaflokksins er opin alla virka daga kl. 4—7 Kaupið Þjóðviljann [ur leiðin Fjalakötturinn sýnir sjónleikinn Maður og Kona eftir Emil Thoroddsen í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519 j ; l. Stuðningsmenn séra Jóns Auðuns hafa opnað skrifstofu í Kirkjustræti 4, uppi (inngangur frá Tjarn- argötu), opin alla daga frá kl. 2—7 og 8—10 e. h. Sími 4037. r Ragnar Olafsson Hæstaréttariögmaðrr og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, simi 5999 Skrifst.tími 9—12 og 1—5. Nýsköpun atvinnulífsins er rit sem allir þurfa að lesa. Kostar aðeins fimm krónur. Fæst í bóka- verzlunum í Reykjavík og Hafnar- firði. '1 Daglega NÝ EGG, soðin cg hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. Kaupið Þjóðviljann Unglinga vantar strax til að þera Þjóðviljann til kaupenda í eftirtalin hverfi: Vesturbær: Vesturgata Tjamargata Miðbærinn. Austurbær: Norðurmýri Langholt Afgreiðsla Þjóðviljans Skólavörðustíg 19, sími 2184. Sveitm heill ar Ensk barnasaga með 30 myndum er komin í bókaverzl- anir. Sagan lýsit skemmtilega æv^nltýrum fjögurra Lundúnabarna í sveit, kynnum þeirra af dýrum og sam- skiptum þeirra við „útilegumanninn“, hann Tomma gamla. — Bókin hefur náð feikna útbreiðslu í Englandi og verið gefin út hvað eftir annað. Sigurður Gunnars- son, skólastjóri á Húsavík, þýddi. RÖKAÚTGÁFAN BJÖRK Valur víðförli Myndasaga eftir Dick Floyd Valur snýr frá viðureigninni við nazistann. Valur: Ertú meidd'. Marta: Já — ég, en sjáðu Kalla.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.