Þjóðviljinn - 25.10.1945, Page 8

Þjóðviljinn - 25.10.1945, Page 8
Samþykktir 9. þings F. F. S. í. Samræming á kjörum hinna ýmsu starfsgreina sambandsins Leitað sé afstöðu stjórnmálaflokkanna til n narmnar Sáttanefnd í sjómannadeilunni Ríkisstjórnin hefur skip- að tvo menn, Guðmund I. Guðmundsson bæjarfógeta og Gunnlaug Briem stjórn- arráðsfulltrúa til aðstoðar sáttasemjaranum, Torfa HJartarsyni, í sjómannadeil unni. Eins og skýrt var frá i leiðara Þjóðviljans í gær benti Sósíalistaflokkurinn, samkvæmt tilmælum forsæt isráðherra, á Guðmund Vig þlÓÐVILJINN Níunda þ'ng Farmannasambandsins samþykkti að fela stjóm sinna að kynna sér afstöðu stjómmálaflokkanna til nýsköpunarfrgmkvœmda. Þá samþykkti það ennfremur að fela stjórn sinni að semja tillögur - um samrœmingu milli. fussorl til að taka sæti , , . , , , . , . , , . þessari sattanefnd, en for launakjara starfsgrema sambandsms og leggja þær fynr nœsta þing þess. — Þessar samþykktir þingsins fara hér á eftir. Afstaða fiokkanna til nýsköpunar. í beinu áframhaldi af sam- þykktum 8. þings FFSÍ um nýsköpun og endurnýjun skipastóls landsmanna, beinir 9. þing þeim tilmælum til stjórnar FFSÍ að hún kynni sér afstöðu stjórnmálaflokk- anna til frumvarps Nýbygg- ingarráðs um lánsskilyrði til nýsköpunarframkvæmdanna. Þingið lítur svo á, að þetta frumvarp stuðli í ríkum mæli að því, að sú aukning skipastólsins, sem 8. þing FFSÍ taldi börf fyrir, nái fram að ganga. Samræming á kaupi og kjörum sambandsfé- laganna. 9. þing FFSÍ ályktar að fela stjórn sambandsins að gjöra alla kaup og kjara- samninga fyrir hönd félag- anna, að fengnum tillögum þeirra, enda óski félögin þess og hafi áður gert sér fulla grein fyrir hvert hlutfall skuli vera í lau'nagreiðslum til meðlima sinna innbyrðis. Félög’n skulu í samráði við stjórn sambandsins, ák/eða hve marga fulltrúa þau hafa henni til aðstoðar við samn- inga um kaup og kjör. Þó mega þeir ekki vera fleiri en 3 og ekki færri en 1 frá hverju félagi. Ennfremur samþykkir þing ið að fela stjórninni að vinna að því að uppsagnarfrestur kaups og kjarasamninga allra sambandsfélaga sé útrunn- inn á sama degi. 9. þing FFSÍ . samþykkir að fela stjórninni að semja tillögur um hlutföll í kjörum og launagreiðslum milji hinna einstöku starfsgreina innan sambandsins og leggja þær fyrir 10. þing FFSÍ. Við samn ingu þeirra tillagna skal hafa til hliðsjónar þá samninga, sem gerðir hafa verið milli 9. og 10. þings þær venjur, sem tíðkast hafa hérlendis og það sem til þe.kkist erlendis. Nýjan rafljósvita á Sjó- mannaskólann. 9. þing FFSÍ. skorar á hafn arstjórn og hafnarstjóra Reykjavíkur: Að setja sem allra fyrst fullkominn raf- magnsljósvita í turn Sjó- mannaskólans, þareð telja verður að viti sá, sem nú er í turninum, sé svo ómerkileg- ur, að eigi verði við unað, enda ekki í neinu samræmi við þær framfarir sem átt hafa sér stað á sviði vitamál- anna á síðari tímum, hjá þeim þjóðum er teljast til menningarþjóða. 9. þing FFSÍ óskar þess eindregið að b. liö 8. gr. laganna um atvinnu við Siglingar no. 68 hinn 12. apríl 1945 veröi breytt. Lið urinn hljóði svo: b. Hefir verið, eftir 16 ára aldur, 36 mánuði háseti á skipi 30 rúmlesta eða stærra 9. þing FFSÍ skorar á hiö háa Alþingi er nú situr, aö breyta lögum um skrá- sætisráðherra taldi sig ekki geta skipað hann vegna þess áð hann væri „deilu- 1 aðili". Hafi forsætisráðherra tal ið Guðmund Vigfússon „að- ila“ í sjómannadeilunni af því að hann sé líklegur til að taka fyllsta tillit til mál- staðar sjómanna, má það til sanns vegar færast, en ráðherrann þarf ekki aö halda að hann fái neinn mann úr Sósíalistaflokkn ■ um, sem ekki sé í þeirn skilningi aðili aö réttinda ig launabaráttu sjómanna og annarra alþýöustétta. setningu skipa á þann veg að skip, sem byggö eru sem fluthingaskip og stunda mestmegnis flutninga á milli landa verði skráð ser.\ verzlunarskip. Quisling var tehinn af lífi í gær Frá kosningaskrifstofunni. Kosningasöfnunin 16 deildir hafa skilað. 3. deild.............. kr. 700.00 5. deild .............. — 100.00 6. deild............... — 350.00 7. deild ............. — 50.00 10. deild.............. — 100.00 11. deild................— 50.00 12. deild.............. — 400.00 16. deild............... t— 405.00 18. deild............... — 50.00 19. deild.............. — 300.00 20. deild............... — 325.00 22. deild............... — 20.00 23. deild............... — 210.00 24. deiid.......:...... — 800.00 25. deild............... — 250.00 28. deild............... — 510.00 Skrifstofan ........... — 1211.10 Á manntalið skal skrifa alla þá sem hér eiga lögheimili, þótt þeir kunni að vcra fjarstaddir. Munið að láta þá, sem húsnæðislausir eru í þessari fyrirmimdarborg íhaldsins, skrifa sig á manntalið. Það er sérstaklega hætt við, að einstaklingar, sem hafa orðið að hrökklast úr bænum vegna húsnæðisleysis, en telja sig eiga hér heima, falli af manntali og kjörskrám. Minnið þetta fólk á að láta skrá sig í manntalsskrifstof- unni ef það skrifar sig ekki á manntalsskýrslurnar núna. i ♦ Börn rekin af leikblettum sínum með lögregluvaldi Othlutun leikvallarsvæðis á GrímsslaÖar- holti brýn nauðsyn Fjölskyldumaður á Grímsstaðaholti kom að máli við fréttamann Þjóðviljans í gær, um þörfina á leikvallarsvœði fyrir börnin á Holtinu. „Það er eitt af okkar mestu áhyggjuefnum, að hafa engan verustað fyrir börnin okkar á daginn nema götuna“. Quisling og tveir aðrir fangar ganga til klefa sinna. Á fyrsta tímanum í gæmótt var Quisling tekinn af lífi í fangelsisgarði Akershuskastala við Osló. Sveit tólf hermanna skaut hann. Kona Quislings hfaði sent Hákoni konungi náðun arbeið'ni á síðustu stundu, en henní var hafnað. Þár með ér þessí erkiföð- urlandssvikari afmáður úí tölu lifenda, en eins og Winston Churchill sagði ræðu 1940, mun „nafn hans um ókomnar aldir tákna fyrirlitlegasta verknað, sem heiðarlegir menn geta hugs að sér/‘ Og ekki nóg með það. Nokkrir drengir hafa í sum- ar tekið sig til og hreinsað og lagað til ekki færri en fimm svæði til leika (fót- bolta o. fl.), en verið reknir í burtu jafnharðan, og þá með lögregluvaldi, og eru það einu skiptin sem lögregluþjón ar sjást á Grímsstaðaholti. Svo rammt hefur kveðið að þessu, að börn hafa verið keyrð niður á stöð til yfir- heyrslu fyrir þetta „brot“. Fjölskyldufólk á Grímsstaða holti hefur í huga að skrifa bæjarráði og biðja það að út- Sukarno skorar á Bandaríkin Frh. af 1. síðu. rísk einkenni af hergögnum er beitt sé gegn þjóðemis sinnum á Java og í Indo- Kína, og fengin em með láns og leigukjörum frá Bandarí kj unum. hluta nú þegar svæði sem börn mættu leika sér á, án afskipta lögreglu, nema þá til góðviljaðrar gæzlu. Mik ð er af óbyggðum svæðum þar suður frá, og hafa Garðarnir og Grimsstaðaholtsblettur verið tilnefnd sem líkleg leik vallarsvæði. Þetta er réttlætismál, sem verður að leysa nú þegar. Það á ekki að líðast að í nokkru hverfi bæjarlns sé búið svo að börnum sem hér hefur verið lýst. Vonandi tek- ur bæjarráð vel og rösklega undir málaleitun Holtsbúa, því krafa þeirra um úthlutun leikvallarsvæðis fyrir svo f jöl mennt bæjarhverfi er sjálf- sögð réttlætiskrafa. En það er aðeins byrjunin, að sjálfsögðu þarf að koma upp góðum leikvelli á Grímsstaðaholti, með tækj- um og föstu eftirliti. Fyrr á ekki að skiljast við þetta mál.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.