Þjóðviljinn - 01.11.1945, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.11.1945, Blaðsíða 3
r Fimmtudagur 1. nóv. 1945. ÞJÓÐ'VtLJINN JjAÐ er enginn gamanleik- ur fyrir sósíalísk ríki að eiga skipti við auðvalds- heim allt í kringum sig. Það er svona álíka eins og var fyr.'r lausnarann að umgang ast faríseana og hina skrift- lærðu í Gyðingalandi forð- um. Jesús reið asna inn í borg þessara manna og ætl- aði að sigra hatur þehra með áfram hinni óhjákvæmilegu kærle'ka, en auðvitað tófcu; sjálfsvarnarstefnu sinni) þeir hann strax og kross- minnug þess hugarfarSi sem festu. Ríkjasamband hinna hinar vestrænu lýðræðis. sósíalísku ráðstjórnarlýð-1 þjógir böfðu allajafna vottað Jóhannes úr Kötlum: Hmar samemuðu þjóðir Geta kapítalismi og sásíalismi unnið saman? velda í Rússlandi er ekki alveg á því að láta fara þann ig með sig. í sambúð sinni inn á v'ð láta þau svo dyggi- lega stjórnast af hugsjón og siðalögmáli sameignarstefn- unnar, sem Kristur boðaði, að aldrei fyrr í veraldarsögunni hafa hundrað og sjötíu þjóðir l'.fað saman í öðrum eins skapandi friði, öðru eins ör- yggi um bióðerni s:tt og menningu. En út á við mót- ast afstaða þessara ríkja af þe'.rri staðreynd, að þau eru einu sósíal'stísku ríkin í heimi auðvaldsríkja,— utan- ríkispólitík Ráðst jórnarríi. j- anna er byggð á fullkomnu raunsæi. En all'r samningar standa eins og stafur á bók. Þetta verður að hafa þeim, áður en beizk nauðsyn gerði þær að samherjum þeirra, og heyrandi vel þann kórsöng, sem nú er aftur tek- inn að glymja við í þe'rra garð. Hitt er annað mál, hversu friðvænleg slík nauð- syn er. í síðustu grein minni leit ég ærið efagjömum augum á eft'rstríðstima þá, sem nú eru gengnir í garð. Sumir kunna að líta á sldkt sem hrakspár eða jafnvel stríðs- æsingaskraf, og er mér þó sannarlega ekkert skapi íiær. Hver einasti óspilltur .alþýðu maður þráir ekki e'nungis frið, heldur öruggan og ævar andi frið. En friðurmn verð- ur aldrei unninn með kæru- hættur fyrir heimsfrið'nn en svo, að unnt sé að leggja koll húfur framan í þær. Allt eru þetta svik við þær hugsjón- ir, sem þjóðirnar héldu sig vera að berjast fyrir í sex voðaleg ár. En víkjum nú að þe'm stað reyndum, sem að því hníga, að mannkynið kunni þó þrátt fyrir allt að bera gæfu til að vinna sinn dýrkeypta frið. Koma þá fyrst af öllu tvær meginspurningar til greina: Geta kapítalismi og sósíal- 'smi unnið saman að alþjóða- málum? Geta atvinnurekend- ur og launþegar unnið saman að 'nnanlandsmálum? Enda þótt ómögulegt sé að svara slíkum spurningum til nokkurrar hlýtar í stuttri blaðagrein, má varpa fram svari: Já, livort tveggja gæti átt sér stað það leng: og í svo öðrum orðum um það að ræða, hvort alþýða heimsins á að kaupa sér líf og frið með því að reyna að fullnægja auðsýki og valdagræðgi for- réttindastéttanna enn um skeið. Þetta er vissulega umtals- verð tilraun, ef hún gæti orð ið til þess að bjarga mann- verkalýðsflokka og er slíkt satt að segja meira en tíma- bært, enda þótt afturhaldinu hafi tekizt að koma í veg fyr ir það enn um sinn. En öll sýnir þessi þróun þó eitt og h:ð sama: þjóðirnar heimta efnahagslýðrœði í einhverri mynd. Þær krefjast sem sagt þungamiðjunhar í ráðstjórn- arlýðræðinu, e'ns þær s^m enn hafa ekki áttað sig a van mætti stéttaþjóðfélagsms tií að firamkvæma slíka hluti. Þá hefur merkilegt þing nýlega ver ð háð í Parísar- borg, þar sem nýtt alþjóða- samband verkalýðsins var stofnað af fulltrúum oO mill- jóna verkamanna í 65 lönd- þetta langsamlega atburðurinn síðan kyninu frá tortímmgu, ein-Jum- mitt þegar það stendur við [ merkasú dyr allsnægtanna á leið sinni styrjöldmni lauk, ekki sízt út úr þrældómshúsinu. Ef nú hegar þess er gætt, að skipu- kjarnorkan og aðrar furður j lagsskrá hins nýja sambands vísindanna yrðu teknar í var samÞykkt e'nróma. Her þjónustu þessarar t'lraunar, tóku loks höndum saman mætn emnig svo fara, að á verklýðsfulltrúar vestrænna slíku maiamiðlunartímabili; lvðræðisþjóða og ráðstjóinar- þjóðanna, sósíaldemókratar yrði voxtur efnahagsþróunar- innar svo ör og auðsöfnunar- brölt einstaklinga þar af le'ð- andi svo hlægilega fávís- legt, að fonréttindastéttirn- ar læknuðust að einhverju 1, Igys'slegri bjartsýni eða veg fyrir ófrið. ríkum mæli, að komið yrði í. leyti af þessum sínum gamla huga, þegar lit'ð er á a]bjóða| strútsflótta frá veruleikonum mál. Og þá ekki síður hitt, að heldur með sem skarpastr' ogdllkynjaða sjúkdóm''. Eitt- og kommúnistar. Og fyrsta verk þessa nýja sambands var að sambykkja kröfu til að verða viðurkennt sem að- ili að alþjóðasamstarfi. Segja má, að hér hafi fegursta von heims'ns endurfæðst: vonin ef Rússland hefði ekki rekið þessa raunsæu pólitík gagn- ýart auðvaldsheimmum, — ef það hefði í kærleika á- ptundað afvopnun e:tt út af íyrir sig og lagt einhliða á- herzlu á sína friðsamlegu uppbygg.'ngu, svo freistandi sem slíkt var, — þá væri nú fasisminn búinn að kross- festa þessar hundrað og sjö- tíu ráðstjórnarbjóðir og ekki einungis þær, "heldur senni- lega flestar eða jafnvel allar. h'.nar vestrænu lýðræðisþjóð- ir. Það getur stundum verið nógu broslegt, þegar auð- valdsheímurinn er að ásaka Ráðstjórnarríkin fyrir að beita samskonar leikreglum og hann gerir sjálfur. En það er ekk; nóg með að þetta sé hans daglegur plagsiður. heldur er og staðreyndum og hugtökum beinl'nis snú;ð við til þess að reyna að v'lla al- menningi svn. Þann'g þótti það fín pól:t'k hiá Pretum að fleygja Tékkóslóvak'u í g'n fasismans- aftur á mót' þóttimsv.'virðilegt af Rússum oð b'irgi austurhluta Pól- lands úr bessu sama g ni. Þ" þvkir ekki mýög slorlegt af Bretum að hindra Grik'k' með vopnavaldi frá því að endurskapa þióðfélag sitt’ hinsvegar er Rússum tal:ð það 11 höfuðsyndar að hiálpa þjóðum Austur-Evrópu til að uppræta fasismann og koma á hjá sér eínahagslegu lýð- ræð'. En hér tjóar ekki um að tala: hvers sem kristilegir kærleikspostular auðvalds- heims'ns kunna að óska, munu Ráðstjórnarríkin halda sjón á hverskonar hættur og hindranir og síðan ótrauðr; og látlausri baráttu fyrir út- rýmingu þeirra. Það er ekki til ne’ns að loka augunum fyrir því, að uop úr bessum stríðslokum standa allar þjóðir heims grá ar fyrir járnum og ráðgera aukinn vígbúnað í stað af- voonunar. Það er ekki til ne'ns að loka augunum fyrir bví, að í stað bess að skamm- ast sín og nefna ekk' kjarn- orku í sambandi við hern- "ðarsnrengji’r, veifar nú eng ilsaxneska lýðnæðið þessu Hin nýafstaðna styrjöld sannaði gervöllum heimi, svo að ekki verður um v'llzt, að auðlindagnótt jarðarinnar og íramleiðslugeta mannkynsins eru nú vaxnar upp í þann mæli, að takmarklaus má he;ta. Le'tinni að fullnægj- andi uppsprettum lífsgæð- anna er því í rauninni lokið, — eftir er aðeins að sk'pu- leggja friðsamlega notkun beirra með þeim hætt', að allir njóti þar mannsæmilegr- ar hlutde'ldar. En þar stend- 'ir einmitt hnífurinn í kúnni. Nokkur hluti mannkvnsins v'rð'st haldinn svo óseðjandi brá eftir einkasöfnun auðs og djöfullega morðtæki eins og j valds, að hann vílar ekk' fvrir sér að leita henni full- neegingar, hvað sem bað kost Nt, ^ jafnvel þótt það yrði sjálfri menn'ngunni að. falli. rauðr: dulu frrman í heims- f’’ ðir.n, og mun bað ætlun hins ameríska Trumans að varðveita leyndarmal brss fyrir óðrum þjóð- hvað þessu líkt mun nú ein-jum sameiningu allra vmn- mitt vaka fyrir þeim hluta manna tú barattu ga9n hins alþjóðlega auðvalds, sem; kmvnum og styrjoldum auð- lætur eins og það sé með j valdsins. fuílu v:ti og v'rðist tala af ’ iTaííist ekki að gera hmar raunverulegu þjóðir, alþýður einlægni um hin same;ginlegu vandamál mann kynsins. Og þetta mun ekki hvað sízt h'ggja til grund- vallar h'num ýmsu alþjóða- samtökum, sem nú er sem óðast verið að koma á fót. Hin helzta slíkra stofnana er öryggisbandalag það, sem hlotið hefur hið veglega he;ti: Hinar same'nuðu þjóðir. Mun þar eiga að leitast við að skaoa það jafnvægi milli þjóða sem bezt má verða, e.’ns og nú standa sak'r, og sk;pta heiminum í ábrifa- svæði milli stórveldanna, en þó sérstsklega ,.vestræna“ og landanna að HINUM SAM- EINUÐU ÞJÓÐUM, þá mun örvggisstofnun sú, sem ber þetta vplduga nafn, verða vanmáttugt tæki í höndum fjandsamlegra stjórnmála- manna. Takist ekki verk'alýð he'msins, í bróðurlegri sam- vinnu við eioa verkalýðsrík- ;ð, sem til er, að knýja auð- lindagnótt landauna og fram- le;ðslumátt þjóðanna t'l sið- ferð'legra markmiða, þá mun mannkynið farast í mótsögn- um þeim, sem felast í snilli- tækni þess annarsv. og félags milli hins , legu þroskaleysi hinsvegar. ,.austræna“ | gg gat hess j síðustu grein Spursmál ð sýnist þá vera ^ lýðræðis. Slíkt jafnvægi get- | m;nnh að tilgangslítið væri uttö. Það er ekk' t'l 'ne’ns að j betta, hvort nægilega -mikill1 ur þó naumast staðið stuno. j að varpa allrl sök og ábyrgð ' 'nni leogur, nema fundinn j á einstakar þjóð'r eða per- verði grundvöllur fyr;r já- { sónur og gagnslaust að hefn- loka augunum fvrb því. að þrátt fvrír sex ára styrjöld tptu kúgun og háværa svar- daga '”u sjálfsákvö-ðunar- rált v»:óða'nr)a. ætlar brrgka -ð'ð að halda áfram ný- ■'-v-idnkúmm s'on’ í Iodlandi. '-'"'■•k'i ivðræðið í Indó-Kína, ’,0n-'"’'ka lvð"æðið á Ind- ^aod'oví’rm. Það er ekki til '°'ns "að l/'ka auguonm fyr- 'r bví, að brátt fvrir öll sin 'átíðlefru lofiorð rm lausn frá akmti og ótta, er bandaríska ivðræð:ð í óða önn að búa t'l allt að tíu milljónum atvinnu levsingia og vonast eftir "ð hafa lokið því starfi fyrir næstu áramót. Það er ekki til neins að loka augunum fyr ir bví. að í Evrópu bíða tur- milljónir manna hurgur- dauða eða króknunar á kom- andi vetri. Allt eru þetta alvarlegri hluti auðstéttanna fengist til að tryggja albvðu manna sómasamleg lífskjör og lýð- réttmdi gegi því fororði, að siálfar mættu' þær halda áfram arðráni sínu eftir sem áður í skióli hinna óþrjót- andi möguleika. Slík úrlausn gæti vitanlega ekki orð;ð að veruleika, nema með því móti fyrir kvæðri hagnýtingu auðlind- anna, sem miðuð væri við efnahagslegt öryggi allra manna, jafnvel þótt arðránl yrði ekki útrýmt um sinn. En þáð eru fleiri hræring- ar uppi í heiminum nú en þær. sem gerast á h;nu hála að stéttabarátta viki | skákborði stórveldaleiðtog- samstarfi atvinnurek- anna. Hvarvetna, þar sem ast á glæoahyski, ef orsök- unum til afsiðunar samfélags ;ns væri ekk’ útrýmt um leið. Eg endurtek þetta hér og fnllvrðu að ef hinn almenni þegn tekur ekki fulla ábyrgð á lífi sínu og menningu, þjóð- félagi sínu og um le;ð örlög- um alls mannkynsins, þá mun enginn annar gera það, enda og launþega og albjóða- j kosningar fara fram, vinnur j en þó allra sízt böðlar þeir, samkeppni í framleiðslu og verkalýðshreyf 'ngin mjög á, i sem um aldarað'r hafa leikið viðskiptum fyrir alþjóðlegri .sk'pulagnmgu og samvinnu. Ætti slíkt ekki að þurfa að : hlutum álfunnar. Sósíaldemó- vera auðvaldsheiminum þyrn | kratar taka forystuna í Bret- að vísu í misjafnlega rót-|bá list að gera hann að sem tækri mvnd í hinum ýmsu 1 hentugustum leiksoppi í bar- ir í augum, með því að þró- un hans stefnir hvort eð er til æ víðtækari skipulagning- ar, hvað svo sem spekingar hans segja um „frjálsa sam- keppni“ og aðrar úreltar auð söfnunaraðferðir. Hér er með landi og á Norðurlöndum, kommúnistar í Austur-Ev- rópu, en í Frakklandi við- ist fylgi þessara flokka svo að segja vega salt. Hafa víða verlð tilraunir uppi um sameiningu þessara tveggja oss tll agna! áttu sinni til auðs og valda. Sé fögnuður vor yfir sigr- um lífsins ékki alvarlegri en svo, að vér brjótum glerið í stað þess að byggja upp heiminn, þá eigum vér ekki sk lið að lifa, — látum þá kjarnorkusprengjuna sundra

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.