Þjóðviljinn - 01.11.1945, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.11.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 1. nóv. 1945. »0*9V8LJINN 1 Otvarpstæki til sölu BoIlag:ötu 10 kjallaranum, verð kr. 600,00. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Röskan Sendisvein vantar nú þegar. Fiðurhreinsun Aðalstræti 9B. Sími 4520. r Ragnar Olafsson HæstaréttaríögmaðKr og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sxmi 5999 Skrifst.tími 9—12 og 1—5. L Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir Fást hja .síysavaruadeild-; um um allt land, í Reykja vík afgreidd í síxna 4897,' Yfirlýsing frá ritstjóra Islendingasagna- útgáfunnar Þar sem ég hef orð’ð þess var, að Bókaverzlun Sigurð- ar Kristjánssonar hefur með þrálátum endurtekningum auglýst um „nýjar“ útgáfur nokkurra íslend.'ngasagna, með mínu nafni viljandi eða óv'ljandi lætt þeim misskiln- ingi að fólki, að ég sé enn að starfa að útgáfu þess fyrir- tækis, vil ég taka það skýrt fram, að svo er ekki. Hinar svokölluðu ,,nýju“ útgáfur eru aðeins nýjar Ijósprentan- :r af eldri útgáfum mínum (t. d. Snorra-Edda útg. 1935, Njáls sögu, útg. 1912, Eg'ls- sögu, útg. 1937), sem Bóka- verzlun Sigurðar Kristjáns- sonar hefur gripið til að ljós- prenta án míns leyfis. I Til þess að menn viti, hvers þeir mega vænta af slíkum „nýjum“, ljósprentuðum út- gáfum með mínu nafni hjá nefndri bókaverzlun, skulu hér taldar upp þær sögur, sem ég hef séð um útgáfu á fyrir hana: Harðar saga ok Hólmverja 1934. Gunnlaugs saga Orrns- tungu 1934, Snorra-Edda rneð Skáldatali 1935, íslend'nga þættir 1935, Egils saga Skalla Grímssonar 1937, Njáls saga 1942, íslendingabók og Land- náma 1942, Hrafnkels saga Freysgoða (1943—)1945. í þessu sambandi vil ég taka það fram, að ég hefi aldrei á nokkurn hátt verið bundinn neinum samningi eða loforðum um útgáfustarf fyrir Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar. Eg hefi að- eins tekið að mér á undan- fömum árum að gefa út ein- stakar sögur, sem voru búnar að vera uppseldar lengri eða skemmri tíma. Mér hefur því ætíð verið jafn frjálst sem hverjum öðrum að taka að mé.r útgáfur ýmissa sagna fvrir Hið íslenzka fornritafé- lag. Þetta vil ég taka fram til þess að varna öllum misskiln ingi um það, að ég hafi á ein- hvern hátt leikið tveim skjöldum með bví að taka að mér ritstjórn hinnar nýju og vönduðu íslendingasagnaút- gáfú. sem til er stofnað bæði nf stórhug og mvndarskap. Réýkjávík. 28. okt. 1945. Guðni Jónssón. Ui5 borglnnt Næturlæknir er í læknavarð- SLofunni Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturakstur: 1633. Hreyfill, sími Næturvörður er teki. í Ingólfsapó- Útvarpið í dag: 20.20 Útvarpshljómsveitin (í>ór- arinn Guðmundsson stjórn ar), a. „Blómstrandi skógur“, forleikur eftir Linat. b. Draumur, — vals eftir Waldteufel. c. Hægur dans eftfr Ernst dAgreves. d. Marz eftir Lehnhardt. 20.45 Lestur fornrita: Úr Sturl- ungu (Heigi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenfé- lagasamband íslands): a. Avarp (Ragnhildur Pét- ursdóttir formaður Kven félagasambandsins). b. Erindi: Um manneldis- sýningu (frú Rannveig Kristjánsdóttir). 21.40 Frá útlöndum. eftir Conan Doyle er frægasta söguhetja leynilögreglu- sagnanna. Þessar heimsfrægu leynilögreglusögur eru að koma út í heildarútgáfu á íslenzku og verða í 6 bindum. Tvö fyrstu bindi útgáfunnar eru komin út og fási í öllum bókaverzlunum. í fyrsta bindinu, sem er 330 bls. að stœrð, eru tvær langar leynilögreglusögur, en 2. bindið er ein saga, 300 bls. Tryggið yður strax þessi bindi, ef þér ætlið að eignast allt verkið, á 20 krónur hvort bindi SÍBS gefnar kr 2000 til bókakaupa Eftirtaldar gjafir hafa Vinnuheimili S.Í.B.S. borist: í minningu um Ófeig Þor valdsson frá Staö 1 Hrúta- firöi, gefiö af séra Þorvaldi Jakobssyni og börnum, og systkinum Ófeigs, til bóka- kaupa fyrir Vinnuheimiliö kr. 2,000 Frá gamalli konu, gefið Vinnuheimilinu á fyrsta starfsdegi þess 500, Þórhildur Magnúsdóttir 100 N. St. Þ. minningargjöf 100, Ónefndur 30, N. N. 20, Starfsmenn LandssmiÖjunn ar 500, N. N. áheit 25, Jóna Þóröardóttir 50, Gamalt á- heit frá Akranesi 200, S. J. áheit 100, Hákon Bjarnason 100, A. M. í minningu um Karl Matthíasson 100, Sig- urbjörn Stefánsson, Sand- geröi 500, Gamalt áheit 25, Gömul samskot frá félögum í U.M.F. Brúin 50, G. M. á- heit 20, N. N. Eyrarbakka, áheit 20, N. N. áheit 50, S. áheit 25. TILKYNNING Frá og með 1 nóvember þar til öðruvísi er ákveðið, verður leiga fyrir vörubíla í innanbæjarakstri sem hér segir: Dagvinna ...... kr. 18.65 með vélsturtum. — 21.46 Eftirvinna ..... — 22.93 með vélsturtum. — 25.74 Nætur- og helgidagav. .... — 27.20 með vélsturtum.. — 30.01 Vörubílastöðin Þróttur í Tillögur F.F.S.Í. Endurskoðun laga um fjarskipti Níunda þing Farmanna- og fiskimannasambandsins sam- þykkti eftirarandi tillögu um endurskoðun á lögunum um fjarskipti: 9. þing F. F. S. í. leyfir sér aö beina þeim tilmælum til hins háa Alþingis, aö endurskoöuö verði nú þeg- ar lög um fjarskipti frá 23.ibúnaðar og slíkra tækja. Atvinnuleysis- skráning Ráðaingarstofu Reykjavík- uröœjar Iwfir tilkynnt að at- vinnuleýsisskráning fari fram í skrifstofunni dagana 1. 2. og 3. þ. m. Sovétríkin svara . . . i Frh. af 1. síðu. i aö löglegir hagsmunlr Breta bíöi engan hnekki vi ' saraninga þessa. Lítur hún svo á, aö það sé í alla staöi eðliiegast, aö Sovétríkin ei-gí vérzlunarviöskipti viö ná- granna sína í vestri. Bevin kvað brezku stjórn na myndi taka það til at- Ráðnmgar.stofan er í Banka | hugunar aö viðurkenna ung stræti 7, og er opin kl. 10—12 versku stjórnina, er kosn- f. h. og kl. 1—5 e. h. þá daga ingar hafa farið fram í land er skráningin fer fram. .1 inu. Fjalakötturinn sýnir sjónleikinn „Maður og kona“, eftir Emil Thoroddsen í kvöld kl. 8. — Myndin er úr 1. þætti: Baðstofan í Hlíð. apríl 1941 og numiö veröi burt úr þeim allt þaö er varðar hömlur á sölu og notkun firðtækja og ann afra þeirra tækja, er teljast geta nau'ösynleg til öryggis og almennra viðskipta, en. setji í staöinn lagaákvæöi um þær lágmarkskröfur, tf gera ber til starfrækslu, út- traustleika Einnig aö hverjum þeim, er selur firð- tæki, sérstaklega talstöðv- ar, verði gert aö skyldu aö hafa kunnáttuménn tíl að gera við slík tæki í öllum helztu verstöövum eða nægilega mörg varatæki til aö láta í staö þeirra tækja. er kunna aö bila. Eftirlit meff skipum Um eftirlit með skipum samþykkti þingið svofellda ályktun: í 'sambandi viö frum- varp til laga um eítirlit með skipum ályktar 9. þing F. S. S. í. aö 'skora á ríkis- stjórnina, aö sömu nefnd,. er samdi lagafrúmvai’piö Framhald á 8. síöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.