Þjóðviljinn - 29.12.1945, Side 2
E
P'öðviljinn
Laugardagur 29. des. 1945
NYJA BÍO
Heimar cr bezt
að vera
(Home in Indana)
Falleg og skemmtileg mynd
í eðlilegum litum.
Aðlalhltítverk leika hinar
oýju ,,stjömur“:
Lon McCallister
Jeanne Crain ásamt
Charlotte Greenwood
og Walter Brennan
Sýningar kl. 3, 5, 7 og 9
TJARNARBÍÓ
Sími 6485.
Unaðsómar
(A Song to Remember)
Stórfengleg mynd í eðlileg-
um litum um ævi Chopins
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Lajla
Sænsk mynd frá Lapp-
landi.
Sýnd kl. 3
Sala hefst kl. 11
I S.K.T Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Sími 3355. - , *
♦ —— —<►
Kafiisalan
HAFNARSTRÆTI 16.
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
r
Ragnar Olafsson
Hæstaréttariögmaðrr
og
löggiltur endurskoðandi
Vonarstræti 12, simi 5999
S.G.T.
DANSLEIKUR \ kvöld kl. 10 í Listamanna-
skálanum. — Aðgöngumiðar frá kl. 5—7.
Sími 6369
Hljómsveit Björns R. Einarssonar
Ungmennafélag Reykjavíkur.
Gestamót
í kvöld í Mjólkurstöðinni, Laugaveg 162.
Hefs’t með dansi kl. 10, síðar verður stutt
skemmtiskrá.
Aðgöngumiðar við innganginn frá kl. 9.
Ölvun bönnuð.
Félagar, komið áður en húsið fyllist, svo að
: þið þurfið ekki frá að hverfa. Öllum er heimill
: aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Þetta er skemmtun fyrir unga fólkið.
Stjómin.
UMFR
Munið
Kaffisöíuna
Hafnarstræti 16
--- ~ -----I
—
Karlmannaf ötin
frá
lUtíma\
Bergstaðas’træti 28
sími 6465
Fallegustu
bama-ballkjólana
fáið þér í
Verzl. Barnafoss,
Skólavörðustíg 17.
Félag járniðnaðarmanna
heldur jólatrésskemmtanir fyrir börn fé-
lagsmanna í samkomusal Landssmiðjunnar
3. og 4. janúar, hefjast kl. 4 síðdegis.
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins
miðvikudaginn 2. janúar kl. 3—7 síðdegis.
Nefndin.
—
S. G. T. Áramótadansleikur
í Listamannaskálanum á gamlárskvöld kl.
kl. 10 e. h.
Aðgöngumiðar frá kl. 2—5 á sunnudag.
Þeir aðgöngumiðar, sem þá verða eftir,
seldir gamlársdag frá kl. 3—6 e. h.
Sími 6369.
Jólatrésskemmtun -
Starf smannaf élags Rey k j avíkurbæ j ar
verður í Listamannaskálanum fimmtudag-
inn 3. janúar kl. 4 e. h.
Dansleikur fyrir fullorðna kl. 10 um
kvöldið.
Aðgöngumiðar í bæjarstofnununum.
Nefndin
Afgreiðslumaður
eða stúlka óskast nú þegar í kjötbúð vora
á Skólavörðustíg 12.
Upplýsingar í búðinni.
KRON
Valur víðförli
t- -
Myndasaga eftir Dick Floyd
WE2SELF UP IN TMAT
l-IOVEL, NOT WAMTINÍ&
to SEE AM/- smstíÚ
OME ASAiN.
WÍLL,LIE53ETM'S MOTMER OIEPSOON
AFTER TWE F4TMER'S FuMERal, ANP
LIES8ETH AWOKE TO i'WE FACT THAT
TME NAZlS 4I?EN'T NlCE F’EOPLE. SME
WAS OSTSACIZED By THE TOWMS*
?OL<, ANP SESPES, Vy'AS GOiNO TO
■^i r
SME FI6UREP TMAT UNTlL TME R4Sy
WAS 0ORN SME'P PZETENP TO W02<
WITM TME GEPMAnS. SME CAME TO
US, OFFEC’ING TO HELP OUI? CAUSE
WiTM WMATEVER INSiDE KMOWLEDGE
SHE GAINED FROM MER DEALiNGS
WITW TME ENEMV.
C|
Y' 1 " ""
WIT4 TMAT l,MFO??MATlON,WE WESE
ASLE To GÍVE TME NAZiS TME DEVil,
AND SME FELT TMAT MEP P4KT HAD
IN SOME SMALL mV MADE UP TO2
MER. PAS7 COLLASOeAT'ON. TMEN
SRD'ÆN AND SiC<, SME LOC<ED
00
SMs WAS A SOOD ACTRESS. TWE ,
FUNNy TMING iS To THiS DAy TME
NAZiS STILL THINKSWE IS
W0RKIN& FOR TUEM. tisÆ'-#!
Jæja, móðir Lísu dó skömmu
eftir jarðarför föður hennar. Lísa
uppgötvaði nú, að nazistarnir voru
engir öðlingar. Hún var útrekin
úr öllu samfélagi við borgarbúa
og auk þess var hún barnshaf-
andi.
Hún hugsaði sér að látast vinna
fyrir nazistana þar til barnið væri
fætt. Húnko m til okkar og bauðst
til að vera njósnari okkar hjá ó-
vinunum.
Fyrir upplýsingar frá henni gát-
um við náð okbur niðri á nazist-
unum, og Lísu fannst aðstaða sín
hafa að nokkru batnað. En hún
var orðin sjúk og mædd og lokaði
sig inni og vildi ekki láta neinn
sjá sig.
Hún var góð leikkona. Og það
er svo skrítið, að nazistarnir halda
að hún vimni enn fyrir þá.