Þjóðviljinn - 29.12.1945, Side 7

Þjóðviljinn - 29.12.1945, Side 7
Laugardagur 29. des. 1945 Þ J C B V I L J I N N. 7 T* 1 Dansleikur verður í kvöld kl. 10 í samkomuhúsinu Röðli. Hljómsveit hússins leikur Símar 5327 og 6305 TILKYNNING til félagsmanna KRON Félagsmenn KRON eru áminntir um, að halda til haga öllum kassakvittunum (arð- miðum) sínum. Þeim á síðan að skila í lokuðu umslagi á skrifstofu félagsins, Skóla- vörðustíg 12, strax eftir áramótin. Munið, að félágsréttindi yðar framvegis, eru bundin því skilyrði, að þér skilið kassa- kvittunum. Auglýsið í Þjóðviljanum Prentnám Ungur maður; 16—18 ára, sem vill læra prentiðn, óskast í prentsmiðju hér í bæ. Umsókn með upplýsingum um menntun sé skilað á afgreiðslu Þjóðviljans fyrir 7. janúar n. k. Yfirkjörstjórn við kosningar til bæjarstjómar Hafnarf jarð- arkaupstaðar, sem fram eiga að fara 27. jan. 1946 skipa þeir: Guðjón Guðjónsson skólastjóri, oddviti Dr. Bjarni Aðalbjarnarson, kennari og Sigurður Kristjánsson, fyrrv. kaup- félagsstjóri. Framboðslista ber að afhenda oddvita yf- irkjörstjórnarinnar eigi síðar en tuttugu og einum degi fyrir kjördag. Hafnarfirði 28. des. 1945 Bæjarstjórinn Sænsk fimburhús Vér útvegum hin þekktu tilbúnu timburhús frá Standardhus A-B Hultsfred, Svíþjóð sem framleiðir 60 mismunandi gerðir af vönduð- ustu tegund sem fáanleg er af tilbúnum húsum í Svíþjóð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri kl. 1—3 daglega. Almenna Byggingafélagið h. f. Lækjargötu 10A, símar 4790 og 2506. A hreindýraslóðum Öræfatöfrar íslands Þessi hrífandi fallega og skemmtilega bók er nú loksins komin í allar bókaverzlanir. Bókin segir frá lífi hreindýranna á hálendi íslands, veiðisög- um og svaðilförum. Fjöldi mynda eru í bókinni og margar þeirra litprentaðar. Hreindýrin em léttstíg og hljóð eins og öræfanáttúran sjálf. Þaðan eru þau úr jörðu runnin, og þangað hverfa þau aftur. " Þau eru orðin órofa þáttur öræfanna og gæða þau holdi klæddum persónuleik og sérkennilegu, unaðsfögru lífi. Þau eru ráshvikull andi öræfanna. Fegurðarauki þeirra og dá- samleg prýði. Norðri Er nafn þitt á kjörskrá! Systir mín Laufey Valdimarsdóttir andaðist í París 9. þ. m. úr hjartasjúkdómi, og var jarðsett þar. Kjósendur Sósíalistaflokksins ættu að athuga strax hvort nöfn þeirra eru á kjörskrá. Kærufrestur er útrunninn 5. janúar. Kjörskrá liggur frammi í kosningaskrifstofu Sósíal- istaflokksins Skólavörðustíg 19. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 10—10 á sunnudögum 2—7. Auglýsingasími Þjóðviljans er 6399 Héðinn Valdimarsson

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.