Þjóðviljinn - 01.02.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.02.1946, Blaðsíða 1
4--------------------------a vélagar! Skrifstofa Æskulýðsfylking- ar'nnar er á Skólavörðustíg 19, og er opin kl. 4—7 e. h. Ilafið stöðugt samband við ikrifstofuna og greiðið félags- gjöldin skilvíslega. H----------:------------------♦ KA STJÓRNIN BÝÐST TIL AÐ AF- ÍSLENZKUM YFIRVÖLDUM í MARZ Bretar ætla að flytja allt herlið sitt burtu héðan á áæstu mánuðum sam- kvæmt samnin?um við Islendinga Brezka ríkisstjórnin hefur tjáð sig fúsa til að afhenda íslenzkum yfirvöldum Reykjavíkurflug- völlinn, og mun hafa fullan áhuga fyrir því að flytja úr landi allt það lið úr brezka flughern- um, sem hér dvelur enn. Atvinnumálaráðherra hefur skipað þriggja manna nefnd til að ræða við brezku herstjórnina um afhendingu flugvallarms. Er Erling Ellingsen flugmálastjóri formaður nefndarinnar, en með- nefndarmenn Gunnlaugur E. Briem stjórnarráðs- falltrúi og Gunnlaugur Briem símaverkfræðingur. Þessi fregn um vilja Breta til að fara burt með allt íierlið sitt af íslandi mun vekja fögnuð ailra sannra íslendinga, og er þess að vænta að ekki þurfi lengi að bíða þess að bandaríska her- stjórni;n kalli einnig si,tt lið heim og afhendi Keflavíkurflugvöllinn. ÁstæÖa er til aö taka stjómarvöld munu hai'a fram að brezku hernaðaryf-1 sýnt alveg sérstaka vinsémd í rvöldin og önnur brezk1 í íslendinga garö i þeim um Svar fólksins til aftur- haldsins: 102 gengu í Sósíalistaflokkinn í gærkvöld Húsíyllir í Listamaimaskólaiiiim * Sósíalistafélag Reykjavíkur hélt fyrsta fund sinn eítir kosningarnar í Listamanna- skálanum í gærkvöld. Brynjólfur Bjarnason flutti snjalla fram- söguræðu um viðhorfið eftir kosningarnar og verkefni flokksins. Að ræðu hans lokinni hófust hinar fjör- ugustu umræður, nær 20 manns tóku íil máls og var einróma áhugi ríkjandi á fund- inum fyrir auknu starfi fiokksins. 102 gengu inn í Sósíalistafélagið á fund- inum. Þannig er svar fólksins til afturhalds- ins. Reykvísk alþýða lætur það ekki á sig fá þótt afturhaldinu íækisí að vinna varnar- sigur í bili, alþýðan fvlkir liði til nýrrar sóknar. Fundarsalurnn var þéttskipaður flokks- mönnum. ræöum um þetta mál, sem^ fram hafa fariö. Gert er ráð fyrir sam- vinnu við íslenzk yfirvöld um farþegaflug yfir Norður- Atlanzhaf. Með undirskrift sinni aö flugmálasáttmálan um í Chicago tókst ísland á hendur skyldur varöandi flug yfir Noröur-Atlanzhaf, sn um skilnúig þsss sam- komulags 1 einstökum atrið- um mun í ráöi aö halda ráð stefnu allra viðkomandi þióöa í Dubl;n í marz n. k. íslenzk yfirvöld munu íelja sig fær um að taka víð al- mennri stjóru Reykjavíkur- flugvallarins þegar í marz, en sennilegt er aö íslenzkir sérfræðingar veröi ekki þá begar til staöar v ð öll hin teknisku störf í sambandi viö rekstur flughafnarinnar. Hafa Bretar boöiö aö skilja eftir nokkra sérfræöúiga til aö annast þessi störf þar til íslendingar hafa þjálfað menn til aö taka viö þeim. i Hefur brezka stjómin boöiö aö senda fulltrúa | brezka flughersins og far- þegaflugráðsins hingaö til aö ræöa um það sem far- þegaflug Breta þarfnaöist, Framh. á 4. síöu. UNRRA leitar til- boás um 300 þúsund tunnur af íslenzkri £ r & P r skora á stjórmea að slíta 9 © Pom Iiian og Franeo lieíja samemga Bar_la’íska verkalýðssambandið AFL hefur eiiiróma samþykkt áskorun til utan- ríkisráðuneytisins, að slíta þegar stjórnmála- sambandi við Francostjórnina á Spáni. Don Juan, sem telur sig réttan ríkiserfingja Spán- ar kom tíl London í gær á leið til Lissabon, þar sem hann mun ræða við fulltrúa Franco saltsíld UNRRA, hjáiparstofnun hinna samri nuöu þjóða hef- ur sent hingaö fyrirspurn um hvort hún gæti fengiö frá íslandi tilboð um 300 bú'Und tunnur af saltsí’d á næsta sumri. Mun síld n eiga að fara fil Póllands og Sovétríkj- anna. Övíst er hvort UNRRA get ur útvegaö tunnur undú’ síldina, en það gat hún ekki á sumri sem leiö Þess sjást nú glögg merki, aö dagar Francos sem ein- ræðisherra á Spáni eru tald ir. En hann reynir aö bjarga því, sem bjargaö verður meö því að hefja samninga viö Don Juan, sem telur sigj réttborinn til konungdómsj á Spáni. Ekki er v'tað' i hverja skilmála Franco set-l ur fyrir því aö fá Don Juan konungdóm á Spán;, en tal- iö er aö hann vilji fá aö vera forsæt'sráöherra og halda völdum yfir hernum. Juan vill ckki Franco Kcnungssinnar, sem styöja Don Juan, segja að eicki komi til mála, aö Franco haldi ne'num völdum á Spáni. Vilja þeir gefa öllum upp pólitiskar sakir og láta fara fram þjóöaratkvæða- greiöslu um stjórnarfyrir komulag landsins. Treysta þeir því aö stuön ingur kaþólsku kirkjunnar og Falangista, sem telja aö Don Juan yröi vægari vlö þá en spánskir lýöveldissinn ar, ríöi baggamuninn, svo aö konungdæmi veröi of- an á. TaliÖ er að Páfastóll- inn standi aö baki Don Ju- an. Mótspyrnuhreyfing á Spáni Á Spáni starfar öflug mót spyrnuhreyfing gegn 'Fran- co. í nýlegum fréttum var þess getiö til, aö í henni væri 40,000 manns. Hefur Franco vísaö brezkum frétta íiturum úr landi fyrir a'ö skýra frá starfsemi mót- spyrnuhreyfingarinnar. í fyrrinótt kom til vopna- viöskipta á strönd Noröur- Snánav, milli skæruliöa, sem komu með vopnabirgö- 'r sióleiðis frá Bordeaux í Frakklandi, og strandvarða Franco. Segjast strandverö- ivnir hafa fellt þrjá skæru- liöa. en hinir hafi sloppiö til fjalla. Völd Sjankaiséks skert Samningar hafa staöiö yfir undanfaii'ð í Sjúng- king um framtíðarstjórn- skipun Kína. Hefur samkomulag náö um ýmis atriði milli fullt ' • allra flokka. Sjangkais,':, sem veriö hefur raunveru- legur einræöisherra Kína, Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.