Þjóðviljinn - 01.02.1946, Blaðsíða 8
Hannibal & Co. æfir yfir að hafa tapað
meirihluta smum á Isaíirði -- Viiia gera
• F
jarstjormna
• »
Alþýðublaðið breiðir út tilhæfulausar Gróusögur Hagaííns
Hannibal & Co., sem hafa ráðið ísafirði í 24
ár, eru æfir yfir því að hafa tapað meirihiutanum,
©g eiga nú þá ósk eina að gera bæjarstjórnina
óstarfhæfa. Þess vegna sendir fíagalín Alþýðu-
blaðinu tilhæfulausar Gróusögur til birtingar.
Staðreyndirnar eru þessar:
1 Það er tilhæfulaust með öllu að sósíalistar
©g sjálfstæðismenn á ísafirði hafi samið um stjórn
bæjarins fyrir kosningar.
2. í bæjarmálastefnuskrá sinni og á framboðs-
Ifundum lýstu sósíalistar sig reiðubúna til að vinna
með hverjum sem vilji vinna að framgangi stefnu-
skrárinnar.
3. Að sjálfstæðismenn óskuðu samstarfs við
sósíalista að kosningum loknum og að flokkamir
gerðu drög að samningi, sem eingöngu er um bæj-
armál.
4. Að Alþýðuflokknum er sent þetta samnings-
uppkast, boðið að gerast aðili að því og boðið að
ræða breytingartiHögur þær er hann vilji gera.
5. Að Alþýðuflokkurinn sendir ósvífið svar-
bréf, neitar að ræða samningsuppkastið og hafnar
algerlega að gerast aðili að því.
umr&ðum um malefnasamn
ing var algerlega hafnaö.
Hannibal & Co. lætur
hatrið til sósíalista ráða
geröum sínum og í staö
þess að taka upp samvinnu
um hagsmunamál ísfirzkrar
alþýöu óska þeir þess e'ns
aö gera bæjarstjórnina ó-
starfhæfa, fyrst þeir geta
ekki einir öllu ráðið, en það
áform mun þe'm Hannibal
mistakast með öllu.
Þaö er auðséö á fram-
komu ísfirzku kratanna og
Gróusögum þeim sem Ai-
þýðublaðið birtir í gær að
þeir herrar hafa ekkert
lært, aö skammsýnin, hrok-
inn og hatrið á Sósíal'stafl.
stjórnar enn geröum þeirra.
Fi'ásögn Alþýöublaösn^
um það aö sósíalistar og
sjálfstæðismenn á ísafiröi
liafi samið um stjórn bæjar
ins fyrir kosningar ,er til-
liæfulaus upþspuni.
í bæjarmálastefnuskrá
Sósíalistaflokksins á Isa-
í.iði, sem dreift var um bæ
inh hálfum mánuði fyr:rj
kosningar, lýsti flokkurinn'
Samlíeppnin
i
21.
20.
12.
6.
16.
23.
14.
18.
28.
27.
11.
7.
25.
10.
24.
15.
19.
3.
8.
26.
4.
2.
22.
1. deild sigraði
deild
505.39
415.53
309.71
303.57
287.67
246.07
181.32
174.29
174.17
165.50
163.02
161.93
161..18
152.00
149.11
147.22
141.54
140.45
128.42
117.14
114.08
109.57
91.75
76.76
1. deild hefur siigrað í 1.
umferð, en samkeppninni
verður bráðum haldið á-
fnam og verður þá byrjað
með þær tölur, sem nú
liggja fyrir.
sig re'öubúinn t'l þess aö
vinna meö hverjum þeim
einstaklingum og félagssum
tökum er vinna v.ldu að
frameangi þe'rra stefnu-
"nála er þar voru sett fram.
Þessu var einnig lýst vfir i
framsöguræðu fulltrúa j
flokksins á framboösfundi. j
'
H'nsvegar liggur þaö núj
Ijóst fyrir aö krötunum r '
það meira áhugamál aö
drottna yfir ísafirði en r.ð
vinna að nauösynjamálum J
bæiarbúa. Það hvarflaöi
ekki að þeim aö taka já-
kvæöa afstöðu til stefnu-
skrái' sósíalista.
Um samninga sósíalista
og sjálfstæð'smanna er
sannlelkiirinn þessi: Daginn
eftir kosningar kom Sigurö-
ui' B.jarnason að máli v ð
sósíalista og óskaöi við-
ræöna um væntanlega
stjórn bæjarins. Daginn eft-
ir ræddust fulltrúar flokk-
anna viö cg geröu drög að
málefnasamn'ngi um stjórn
bæjarins. 'l ; iW|'^
Samningsuppkast þetta er
eingöngu um bæjarmál og
er þar hvergi brotið í bág
við stefnuskrá sósíalista.
Þessi drög aö samn'ngi
var síöan send Alþýöufl.
honpm boðiö að gerast aöili
og boönar umræöur um
breytingartillögur sem hann
kynni aö óska eftir. Meö til
liti til þess aö taka skyldi
fullnaöarákvöröun um samn
ingsuppkastið á fundum í
flokksfélögum Sósíah'stafl.
og Sjálfstæðisfl. á miöviku-
dagskvöld var óskaö svars
AlþýÖuflokksins kl. 2 þann
dag.
Hannibal fékk svarfrest-
inn framlengdan og loks
þegar svar Alþýoufl. barst
» var þaö ósvífið bréf þar sem
Norskt tilboð um
200 þúsund síldar-
tunnur
íslenzk samninganefnd
sem atvinnumálaráðherra
sendi utan til að semja um
kaup á síldartunnum, er nú
stödd í Osló.
Hefur nefndin feng'G til-
boö mn 200 þúsund tunnur
frá norskum verksmiöjum.
í nefndinni eru Ársæll
Sigurösson (formaður), Ing
var Vilhjálmsson útgeröar-
maöur og Jón Stefánsson
f ramkvæmdarst j óri síldar-
útvegsnefndar.
Nefnd n fer síðar til Finn
lands og ef til vill víöar
til að athuga um kaup á
tunnum og sennúega einnig
uni: cölu á saltsíld.
Frú Teresía Guð-
mundsson settur
veðurstofustjón
Þcrkeli Þorkelssyni veitt
lansn frá embætti með
fullum launum.
Þorkeli Þorkelssyni veður-
stofustjóra var í gær veitt
lausn frá embætti, með full-
um launum samkv. hcimi'tí
Alþingis.
Atvinnumál aráðherra setí p.
í gær frú Teresíu Guð-
mundsson veðuríræðing til
að gegna embætti veður-
stofustjóra.
Einmitt nú liggja mjög
mikil verkefni til úrlausnar
fyrlr veöurfræöinga á ís-
landþ vegna hinna miklu
flugferöa, sem fyrirhugaöar
eru um Norður-Atlanzhaf.
Er ánægjulegt aö.frú Teres-
ía hefur veriö valin til for-
stööu VeÖurstofunnar, því
hún er traustur fræðJmaöur
og starfsmaöur í grein sinni.
Frú Teresía er norsk að ætt,
en íslenzkur ríkisborgari og
talar og ritar íslenzku. Hún
er gift Barða Guömunds-
syni þjóðskjalaveröi.
Verzlunarmannafélag Reykja-
víkur 55 ára
Verzlunarmannafélag
%
Reykjavíkur var 55 ára 27.
janúar s. 1., stofnað 27. jan.
1891.
Einn aöalhvatamaöur að
stofnun þess var Þorl. Ö.
Johnson, en fyrsti formaöur
þess var Th. Thorsteinsson.
Á 50 ára afmæli fél. 1941
gaf það út minningarrit. Ár
iö 1942 varð Hjörtur Hans-
sen formaður félagsins og
var þaö tvö ár en árið áður
var Egill Guttormsson form.
Á þeim tíma barst félaginu
80 þús. kr. gjöf frá Thor
Jensen til stofnunar styrkt-
arsjóðs ril verzlunarnáms og
bar hann heitið Námssjóður
Thor Jensen. í stjórn þess
sióðs eru: Haukur Thors,
form. Hallgrímur Benedikts
son stórkaunm. og Adólf
Björnsson bankafulltrúi, en
varamenn: Hiörtur Hans-
son og Stefán G. Biörnsson
skrifstofustjóri. Á þessum
árum var gerð mik’l brevt-
íno- til batnaðar á heimili
félaesins.
Oddur Helgason útgeröar
maöur var formaöur félags-
ins 1944. A því ári jókst
húsbyggingasj óður félagsins
um í’úml. 70 þús kr. Enn-
fremur jókst félagatalan
meír en nokkvu sinni fyrr.
Á s. 1. ári voru í fyrsta
sinn geröú’ samningar um
launakjör verzlunarfólks. og
er þar um aö ræöa allmikla
bót fýr'r þá lægst launuöu.
Stofnaðar vcru starfsdeildir
í félaginu: Skrifstofumanna
deild, form. Baldur Pálmas.,
afgre' Öslumamiadei ld, form.
Björgúlfur Sigurðsson og
sölumannadeild, form. Carl
Hemm'ng Sveinsson.
Hlutverk sérdeildanna er
aö vinna aö áhugamálum
deildanna, svo sem kjara-
málum og fræöslumálum,
en de'ldirnar eru undir yf-
irstjórn félagsins.
Kjarasamn'ngarnir voru
gerðir til aðeins árs og mun
launanefndin starfa áfram,
en í henni eru: Adólf Björns
son, Björgúlfur Sigui’ðsson,
Gyöa Halldórsdóttir, Bald-
ur Pálmason og Carl Hemm
ing Sve'nsson.
Félaaiö hefur gefið út
tímaritið Frjáls verzlun og
hefur nú Baldur Pálmason
verið ráðinn ritstjóri henn-
ar frá 1. þ. m., verður ritið
stækkað, kemur út einu
slnnl í mánuö'.
í verzlunarmannaheimil-
inu mun verða starfa’ækt
upplýsí ngarstöö fýrir verzl-
unarfólk og verzlunareig-
endur. Kom'ö hefur til mála
aö breyta starfsemi heimil-
isins þannig aö einungis
félagsmenn hafi þar aö-
gang.
Núverandi stjórn félags-
ins, sem kosin var. 3. nóv. s.
1. skipa: fcrmaður: Guöjón
Einarsson, varaform.: Bald-
ur Pálmason, ritari: Carl
Hemm'ng Sve'nsson, gjald-
keri: Sveinn Ólafsson. Meö-
stjórnendur: Björgúlfur Sig
urðsson, Konráö Gíslason
Pétur Ólafsscn. Varastjórn:
Gunnar Ásgeirsson, Gunnar
Magrnússon og Sveinbiörn
Árnason.
Heiöursfélagar eru 10.
Félagiö m'nn'st afmælis-
ins með hófi aö Hótel Borg
í kvöld.
Frá vinnustöðvum og verkalýðsfélögum
Stjómarkosning í Sjó-
mannafélagi Hafnar-
fjarðar
Talning atkvæöa viö stjórn
arkosn'ngu í Sjómannafél.
Hafnarfjaröar fór fram í
fyrradag.
Úslit voru þessi:
Borgþór Sigfússon form.,
Pétur Óskarsson ritari,
Pálmi Jónsson gjaldkeri,
Þórarinn Kr. Guömundsson
varaform., Ingimundur Hjör
leifsson varagjaldkeri.
Atkvæöi greiddu 155.
Aðalfundur Félags
bifvélavirkja
Félag bifreiðavirkja hélt
aöalfund sinn í fyrrakvöld.
Stjórn félagsins var öll
endurkosin en hana skipa:
Valdimar Leonhardsson
fcrmaður, Sveinbjörn 3ig-
urðsson varaform., Sigur-
gestur Guðjónsson ritari,
Guömundur Þorsteinsson
gjaldkeri, Gunnar Bjarna-
scn varagjaldkeri.
Gjaldkeri styrktarsjóös fé
lagsins var kosinn Á.rni Jó-
hannesson.
Æ. F. H.
Æskulýðsfylkingin í Hafnar-
firði heldur félagsfund á
sunnudaginní Góðtemplara-
húsinu uppi.
Áríðandi mál á dagskrá.
Fundurinn er einnig fyrir
félagsmenn í Sósíalistafélagi
Hafnarfirði. f
Áríðandi að allir mæti. |
Stjórnin. 1