Þjóðviljinn - 01.02.1946, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.02.1946, Blaðsíða 5
Fc\f o'riagur 1. febrúar 1946. ÞJ ÓÐVILJINN 5 LOFSÖNGVAR TIL LÍFSINS Jóhannes úr Kötlum Sól ter sortna. — Kvæði. Heimskringla h.f. Reykjavík 1945 Meöan Ijóöskáld slíkt sem Jóhannes úr Kötlum, þýö- andi sem Magnús Ásgeirs- son, rithöfundur sem Hall- dór Kiljan og fræöimaður slikur sem Siguröur Nordal ennþá lifa skapandi lífi á ís- landi, geta íslendingar ver- iö hreyknir af gróandi and- legs lífs á þeim hluta hnatt- arins, sem þeir eru bornir til, og hafa jafnframt fullan rétt td aö vona, aö sænska akadeniíiö vendi ekki, að óbreyttri skipan þess, aug- Tti sínu til íslands, þegar þaö svipast um eft’r manni, sem það telji veröskulda bókmenntaverölaun Nóbels. Jóhannes úr Kötlum er ekki skáld lífsins. Hann er lífiö sjálft: allt, sem þráir, allt, sem þjáist, hatar, unn- ir, vinnur og getur ekki tap að. H’ð síðasta ljóöasafn hans geymir þá dásamleg ustu söngva, sem nokkur; íslenzkt ljóöskald hefur um la.ngan aldur sungið. Hiö dumbslega og örvæntandi samhe ti þeirra. „Sól tér sortna“, er í rauninni rano,- nefni. Þetta eru fyrst og fremst söngvar til lífsin^, þess lífs. sem korna skal nú. er halir hafa helveg troöio um mörg ár og myrk. Þvi hefði bókin fremur átt að heita: Böls mun alls batna.“ Jóhannes úr Kötlum á ekkert skylt viö akkjuna við ána, sem elskaði ekki land- ið, en aðeins þennan .nlett. Hann elskar ekkl aöoins landið, heldur öll lönd. er ekki aðeins skáld íslenzkrar þjóöar, heldúr allra þjóða. Ekkert mannlegt er honum óviökcmandi. Hann er and- inn, sem skynjaö hefur til fulls. aö vandamál Kínverja eru viöfangsefní, sem íslend ingum ber lífsnauösyn til að ráða fram úr, aö örlög einstakra þjóöa eru þættir sama vaös og alllr jafnstyrk ir. Kynning n er stutt og yfirlætislaus í upphafi fyrsta kvæöisins: „ Jóhannes Bjarni .Tónassdn skáld úr Kötlum, — fyrrum Jói í Seli, litli óþékktarhnokkinn, sem óítaðist hjólið; Iiataði fjall- drapavöndinn, en hlaut þó sannleikans vegna að stelast í rokkinn, — ....“ En sá Jóhannes úr Kötl- um, sem viö þekkjum úr „Hrímhvítu móÖur“, „Hart er í heimi“ og nú síðast „Sól tér sortna“ er fyrir sjónum okkar oröinn tals vert annað og meira: Hann er hin skapandi siðgæðis- vitund er leggur bitrum banavigri í brjóst hinna brúnu vestanböðla, þegar „úrslit tímans yfirþynna unga Stalíns borg.“ Hann er sá, sem „veít, aö iþað sem koma skal það kemur, góðir menn, þótt öllum heims no moröingjum sé att gegn því í senn.“ Hann er þrurnu- raustin, sem slöngvar af brjáluöum frelsisrnóöi sær ingum „án vægðar yfir lydd urnar“ frá predikunarstóli lítillar kirkju við Viöarsæ, raustin, sem er þögguð, en endurhljömar í sálum milli- ónanna. Hann er kyndilber- :nn, sem grípur blysið úr hendi hins stolta söngvara Noregs, er hamur hans hrap ar óg hverfur á dimmri des- embernótt yfir dauöans borg. Hann er æskuvinur- ínn tryggi, er hvarflar mun arsjónum t:l unna og byggöa Breiðafjöröar í sællj vissu þess, - aö sú tíð er í nánd, er æskusveitin hans fær að gefa börnum sínum allt, svo að þau þurfi ekki að flýja fátækt hennar. Hann er gervingur íslenzkr ar tryggðar í sinni flekk- lausustu fegurð. Hin tæra, einfalda fegurð í hinu und- ursamlega kvæöi: „GóÖra vina fundur“ er nærri því einstök: „Símun, andi Færeyja, í sannleika fann, hve hjarta íslands, Aðalsteinn, elskaði hanu.“ Jónas Hallgrímsson slær hörpuna varla af meiri snilh. • Andi Jóh.annesar úr Kötlum er orðinn sannleik- ur vors lífs. Slík gæfa var Jóa í Seli, litla óþekktar- hnokkanum, ætluð. Unnendur lífsins- munu kaupa þessi ljóö, lesa þau og læra. Sumir hmna munu lesa þau sér til sálubótar. En ólæknandi féndur rnann legrar giftu munu ýmist leggja á þau fæð eða fullt hatur, eftir vitsmunum. Lundi á gamlárskvöld 1945. F/nar Bragi. Ahöfn galeiðunnar Mprgunbl. birti í fyrradag, á freinstu síðu einkar athyglis- verða ljósmynd af hinucn ný- kiörnu fulltrúum og varafull- trúurn íhaldsins í bæjarstjórn Reykjavíkur. Það er bæði fróðlegt og lærdómsríkt fyrir meirihluta kjósendanna í höfuðstaðnum, verkamenn og launbega, að virða íyrir sér ásjónur þessara fuiltrúa, sem brutust til valda núna um helgina með ósvífnari og fyr- irlitlegri bfögðam en dæmi munu til í íslenzkri stjórn- ! málascgu. Kesningabaráttu í- ! haldsins að þessu srnni verð- I ur lengi minnst’. Helldsalarn- i ir, braskararnir, milljóna- 1 mæringarnir og arðræningj- rnir svifust einskis til að j h r ’á völdum sínum í bæn- | um. Morgunblaðlð laug- af' slíku c í ’vkappi, að það var engu likar" en þýzka nazista- milgagnið B: ■ Stiirmer hefði flutzt til íslan :I r. Lýðskrumið freyddi, smalarnir rrdlu inn í sénhverja ibúð í bxrn og vei.gruðu sér jafnvel ek : við að heimsækja fólk'ð í brögr- unum og skúr'unum, sern í- haldið hafði ofsótt af 'óþrfeýt- andi elju síðastliðið kjörtima- bil. Mútum var beitt, loforð- um, hótunum, blekkingum, falsi og ofbeldi. Jafnvel ’fár- sjúkar manneskjur fengoi ekki að vera í friði fyrir sendiboðum auðvaldsins, sem margir hverjir höfðu eitt sinn gengið í þýzkum nazista- búningi um götur höfuðstað- arins og hrópað: Hitler ,er guð vor! Svo það er engin furða, þótt flestir íhaldsfulltrúarnir á ljósmyndinni í Morgun- blaðinu séu næsta brosleitir og hreyknir En 1 þegar betur er að gætt, virðist gleðin-ekki •vera óblandin- Við skulum: líta snöggvast á fremri röðina •vinstra megin, þar sem Frið- rik Ólafsson skólastjóri situr með krosslagðar hendur og star'r hyggjuþungur út í blá- in-n, rétt eins og hann hafi ekki hugboð um kætina og grobbið í félögum sínum. Flvað er maðurinn að hugsa? Er hann kannski að rifja upp fyrir sér sögu siglinganna? Er hann kannski að hugle'ða •msð sjálfum sér, að þróunin jverði ekki stöðvuð, jafnvel Jpótt allir heildsalar og í- 'haldskurfar heimsins leggist l á eitt til að hindra framgang | hennar? Sér hann kannski í i anda rómversku galeiðurnar, ss-m urðu að víkja fyrir betri og fullkomnari skipum? Og rænir sú vissa hann allri gleði, að íhaldsflokkurinn á íslandi sé eins og rómversk galeiða, sem hefur flotið af e'ohverjum misskilningi ,inn í nýöld bróunarinnar, en hlýt ur að sökkva fyrr en varir? Sigurður Sigurðsson yfir- læknir, sem situr hið næsta honum, er engu hreasari né up'plitsdjarfari, því að hann veit áreiðanle~a. að he Ibrigð- Mxólum Re*-V '’k'r.ga verður aidrei kippt i undir stjórn íhaldsins, þótt hann legði fram alla krafta sína í því skyni. Hann veit, að íhaldið mun framvegis láta hundruð og þúsundir fátækra manna hafast við í vistarverum, sem ekki eru bjóðandi skepnum. Hann veit, að rotturnar einar munu blómgast. og dafna undir stjórn íhaldsins, ásamt heildsölum og annarri ó- menningu af sVipuðu tagi. Hann veit, að flokkur auð- kýfinganna ber öll merki hrörnunar, úrkynjunar og gpillingar og hlýtur að deyja dróttni smu-m innan skamirs Bretland yrði fyrsta fórn- arlambið í kjarnorkustríði Enn hafa menn ekki gert'sér Ijóst hverja þýðingu hagnýting kjarnorkunnar og kjarnorkusprengjan ihafa fyrir framtíð þjóðanna og alls mannkynsins. Vísindamenn, sem einir geta talað um þessi mál af nokkurri þekkingu, hafa fengið misjafnar viðtokur, er þeir hafa reynt að koma vitinu fyrir bá stjórn- málamenn, sem leika sér að kjarnorkusprengjunum eins og þeir hefðu ekki hugmynd um, að örlög mann- kynsins væru komin undir ráðstöfunum þeirra. Frank Pitcairn, þingmaður brezkra kommúnista, ritar nýlega um slíka viðureign milli vísindamanna og stjórnmálamanna í „Daily Worker“. Pitcairn kemst svo að orði: „Vísindamenn, þar á meðal einn af merkustu kjarnorkufræðingum okkar, hafa unnið ákaft bak við tjöldin til að sannfæra stjórnina uml eina augljósa staðreynd. Hún er sú, að ef til kjarn- orkustríðs kæmi, þá væri a. m. k. eitt land, sem brótt myndi aðeins hafa fræðilegan áhuga á úrslitunum. Það land ei* Bretland. Skoðun vísindamannanna er nefnilega sú, að hver sem bæri sigur af hólmi, þá myndi Bretland verða gert að duffhrúgu í fyrstu lotu. Þeir hafa rætt við ráðherra- Þeir hafa komið þingmönnum af stað. Og loksins .hefur náðst só órangur, að stjórnin hefur viðurkennt sjónarmið þeirra. Hún er sannfærð.“ © „En nú er eftir að vita, hvort hún hefur hugrekki til að standa við sannfæringu sína. í gær var sagt að hún beitti sé.r af alefli gegn öllum, sem reyndu að veikja Moskva-samþykktina um eftirlit með beit- ingu kjarnorkunnar. En er þá öruggt, að hætt verði allri undanlátssemi við bandarísku afturhaldssegg- ina? Eru .allir búnir að varpa frá sér þeirri von, að við getum, með því að gérast fótaþurxkur þeirra, bjargað sjálfum okkur- frá glötun, ef sprengju- kastið skyldi byrja? Vísindamennimir benda á, að ,ef til þess kæmi, væri öllu öryggi fyrir Bretland loklð. Þess vegna ætti allur styrkur Bretlands — og ÖLL þekking olskar á kjarnorkumálum — að beinast að því að gera Moskva-samkomulagið víðtækara í 'stað þess að veikja það. Afstaða fulltrúa okkar á þ'.ngi Sameinuðu þjóð- anna mun leiða allt þetta í ljós“. samkvæmt ófrávíkjanlegu lögmáli. Og hann blygðast sín tvímælalaust fyrir hina siðlausu kosningabaráttu þess flckks, sem hann léði nafn sitt til brautargengis. Frú Auður Auðuns leikur hinsvegar á alsoddi, því að hún er ekki í neinum vafa um. að fina fólkið mnni bjóða henni í veizlur, meðan hún ver sérréttindi þess í bæjarstjórninni. Höfuðpaur- inn sjólfur, Bjarni Benedikts- son, hristist allur af hlátri. og má virða honurn það t!l voi’kunnar, því að hann er strax búinn að gleyma öllum loforðunum og afráða að kaanast ekkert við þau. þeg- ar farið verður að minna hann á að standa við heit sín. Sömaleiðis er ekki hægt að segja annað en Gvendur gamli Ás'björnsson sé hróð- ugur á svip, en bros hahs er mjög sérkennilegt, því að maður nn virðist hafa pening uppi í sér cftlr öllum sólar- merkjum að dæma. Og síðan ksmur röðin að Gunnarf Thoroddsen. Hvers vegna er hann svona áhyggjufullur?. Hvers vegna getur hann ekki tekið þ:.tt í fögnuði blót- veizlunnar, skurðgoðum gulls og kúgunar til dýrðar? Hvers vegna hlær honum ekki hug- ur í brjösti, þegar pípuhatt- amir hafa enn einu sinni sigrað verkamenn og laun- þega? Nei, það er ekki von, að G unnar'Thoroddsen iði af ’kátínu -og' fjöri. Hann veit nefnilega, hvað gerðist í söl- ■um Albingis í október og nóveniber. Hónum er Ijóst, að hefði þjóðin fengið ná« kvæma ' vitneskju af þeim; furðiilegu tíðindum, sem. áttui-. sér stað á þessu tímdbili, þá Ftamhald á 7. síðiu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.