Þjóðviljinn - 01.02.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.02.1946, Blaðsíða 2
ÍjJÓÐVILJTINN Fostudagur 1. februar 1946. NYJA BIO Jane Eyre Tilkomumikil stórmjmd eftir hirmi frægu sögu eftir Charlotte Bronte. Aðálhlutverk: Orson Welles, Joan Fontaine Sýnd kl. 7 og 9. Hernjósnarar ‘ Ævintýrarík ög spenn- andi mynd. Aðalhlutverk: . .Lynn Bari Edward Robinson Aukamynd: HÁLFSOKKA-TELPUR (March of Time) Sýnd kl. 5. gTJARNARBÍÓ Sími 6485. Að jörðu skaltu verða (Dust Be My Destiny) Áhrifamikil og spennandi mynd eftir skáldsögu eftir Jerome Odlum Priscilla Lane John Garfield Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára liggur leiðin Kaupið Þjóðviljann r T ónlistarf élagið: Guðmunda Elíasdóttir heldur SÖNGSKEMMTUN í kvöld, (1 febr.) kl. 7 e. h. í Gamla Bíó Dr. Urbantschitsch aðstoðar Aðgöngumiðar fást hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal Munið Kaffisoluna Hafnarstræti 16 Það eru milljónir manna um gjörvallan heim, sem eiga Gillette að þakka spamað, flýti og þægindi við daglegan rakstur. Gillette blöð eru öllum öðrum rak- blöðum fremri. BLUE m GILLETTE BLADES FRAÍvlLEIDD f ENGLANDl Verð kr. 2.60 pk. með 5 blöðum lofthitun loftkæling loftræsting (lllHIAr Veltuskattur Samkvæmt sérstakri heimild til- kynnist hér með, að frestur til að skila skýrslum um veltuskatt í Reykjavík framlengist til 10 febr n.k. Skattstjórinn í Reykjavík Snæfellingafélagið heldur umræðu og skemmtifund í sölum nýju Mjólkurst. laugard. 2. febr. n. k. kl. 8,30 Dansað fram eftir nóttu. Félagar fjölmennið og takið gesti með. Stjómin. 1 r Utborgun C-listans fer fram í dag og á morgun kl. 2—4 í kosningaskrifstofunni Nýtt hefti af Tímariti Máls og menningar flytur m. a. ritgerðir eftir Jón Helgason, prófessor, Halldór Kiljan Laxness, Pálma Hannesson, Gils Guðmundsson, minningarljóð um Sigurð Thorlac- ius, skólastjóra eftir Jóhannes úr Kötlum, kvæði Överlands, er hann flutti í haust við setningu háskólans í Osló, smásögu eftir Halldór Stefánsson, ritdóma o. fl. Félagsmenn í Reykjavík eru vinsamlega beðnir að vitja heftisins í Bókabúð Máls og menningar. Mál og Menning Laugaveg 19, Sími 5055 Þogar Valur. ksmur að húsinu í bæjarjaðr.'num sér hann auglýsingu, þar sem . launum er heitið beim, sem hand- ■ sami Rauðskegg, dauðan eða lifandi. Valur: Eg þarf að fá'leigt herbergi í viku. Húseigandinn: Öll herbergí upptekin. vamr: pao var la'icara. Eg hef enga peninga og hélt bæti' borgað leiguna í eggjum. Húsráðandi: Egg! þú færð herfcegi í leigjandann í mína íbúð. Valur víðförli • /jtTKjii'Srí ■ Myndasaga éftir Dick Floyd

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.