Þjóðviljinn - 01.02.1946, Blaðsíða 4
4
ÞiJ ÓÐVILJINN
I östaóagur 1. febrúar 1946.
jSIÓÐVILIINN
Cteefandi: SameiningíÆokkur alþýíiu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofa: Austurstræti 12, sími 2270. (Eftir kl.
19.00 2184).
Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184.
Auglýsingar: Skólavörðustig 19, sími 6399.
Prentsmiðjusími 2184.
Askriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Úti á landi: ICr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
Fjögur stórmál
Alþingi hefur fundi sína að nýju í dag, fyrir tyí liggja
stórm'ál til úrlausnar og er þess að vænta að það taki á
þeim með festu og dugnáði.
Það málið sem mesta athygli mun vekja, er frumvarp
uim lánastarfsemi til handa sjávarútveginum. Frumvarp
þetta. sem er samið af Nýbyggingarráði og flutt að tiihlutan
Áka Jakobssonar, atvinnumálaráðherra, er nauðsynlegur
liður í því nýsköpunarstarfi sjávarútvegsins, sem nú fer
fram. Lánakjör þau, sem útvegurinn á við að búa eru með
öllu óþolandi og' verði ekki gerð breyting þar á, verður
nýsköpun sjávarútvegsins stórlega torveiduð og mörgum
gert ókieift að afla sér nýrra tækja og ókleift að reka
þau, verði við svo búið látið standa.
Eips og kunnugt er hefur Landsbankavaldið lagzt
harkalega gegn þessu frumvarpi, og að sj'álfsögðu hefur
komið í ljós að það á sina fulltrúa á þingbekkjum meðal
þingmanna íhaldsins. Spurningin sem fyrir liggur er 'því
BRÉF FRÁ NOKKRUM j
SJÚKLINGUM
„Nokkrir sjúklin®aT“ hiafia
skrdfað mér bréf það sem hér
fer á eftir:
„Kæri Bæjarpóstur! Við fyll-
umst réttlátri reiði yfir meðferð-
inni á okkur. Við erum sjúkling-
ar á sjúiknahúsi, og af þvi að við
erum ekkd flutningsfærir á kjör-
stað, er okkur meinað að kjósa
og fáum því ekki að njóta kosn-
ingaréttiar okkar.
Já, þeitía er ástæðan, rétt eins
og við höfum brotið einhver ó-
sköp af okkur, með bví að verða
fyrir þeirri óheppni að leggjast
inn á spítala, í langvarandi veik-
indum.
Hér hafa .( sem eðlilegt er) orð
ið heitar og háværar umræður,
um -bettia mál, og hafa flestir ver
ið sammála um að við séum ó-
ii'áíti beittir. En ef bað er brot
við iandslög, að vera vedkur, þá
er ebkert við bví að segia. En
annars spyrjium við, bar sem við
erum andlega heilbrigð, höfum
við ekki rétt á við hvern annSn
í þessu lýðfriálsa landi? Við von
um_að við fáum heilsuna aftu-r,
getum orðið góðir og nýtir borg-
arar, og þá verðum við auðvitað
að viðurkenna þá bæjarstjórn,
se-m situr, og hlýta hertnar lög-
um. Því krefiumst við þess að
fá að 1-áta o-kk-ar álit í Ijós um
valið í stjórni-n-a, hver eftir sinni
skoðun, því hér ríkir lýðræði,"
ERU EKKI EINHVER RÁÐ TIL
AÐ FÁ AÐ KJÓSA?
„Segðu okkur í hreinskilni, er
þett-a ósanngjcrn kraf-a? Þessar
kosningar eru liðnar hiá, en í
sumar standia að-nar fyrir dyrum.
Eru ekki einhver ráð til bess að
fá að kjósa, þó við komumst
ekki á kjörstað. Og við segjum
einu -sinni enn, að okkur finnst
mjcig leiiðinle-gt að vera með-
höndluð eins og afbrotame-nn.
Við vonum fastlega að bú sv-ar
ir þessu bréfi og leiðréttir það, ef
þ-að er á misskilningi byggt, en
vonum að þú reynir annars að
hjálpa okkur til að ná rétti
okktar.
Með fyrirfnam þakklæti.
Nokkrir sjúklingar."
UTANKJÖRSTAÐAKOSNING
EKKI LÖGLEYFÐ
Samkvæmt kosning-alögunum
eru utanikjörstiaðakosningiar ek-ki
leyfðar, og get-a siúkli-ngar á
spítölium þess vegna ekki neytt
kosning-a-réttar síns ne-ma jreir
s-éu flutti-r á kiörst-að til að kjósa.
Til þess þa-rf að sjálfsögðu leyfi
frá laekn-i þeim er hefur sjúk-
linginn í sinni umsiá, end-a þótt
sjúM-ingurinn sjálfur óski eftir
því að verð-a fluttur á kjörstað.
ELLIHEIMILIÐ ER UNDAN-
TEKNING
Um Elliheimilið gegnir öðru
máli. Þar er, samkvæmt ákvörð-
un bæja-rstjórn-ar, sérstök kjör-
Reykjavíkur-flug-
völlurinn
Fram-hald af 1. síðu.
hér á landi og um þjálfun
íslenzkra flugvallasérfræð-
inga bæöi á íslandi og í
Bretlandi, meS þaS fyrir
augum aö islendingar gætu
sem allra fyrst tekið allan
rekstur flugvallarins í sínar
hendur.
Sjangkai-sék
Frh. af 1. síðu.
undanfarið mun afsala
ýmsu af völdum sínum Lil
kjörinna fulltrúa, þjóðarinn
ar. Þá munu kommúnistar
fækka í her sínum niður í
20 herfylki og her Sjangkai-
séks veröur minnkaður nið-
ur 1 90 herfylki.
deild. Væri það vel athugandi
hvort ekki mætti komia því við
að kjcrdeildir væru einni-g hafð-
-ar á spítölunum, því eins og
ré-ttilega er fram tekið í bréfinu,
er það fullkomin réttlætiskrafa
að sjúklingum sé gert kleift að
greiöa atikvæði við kosiningia-r, ef
þeir óska efti-r því siálfir og
eru nægilega heilbrigðir til þess.
LEITIÐ AÐSTOÐAR NÓGU
SNEMMA
I-Ivað viðvíkur mö.guleikum á
því að bréfritarar m-íni-r fái að
kjósa t. d. við Alþingiskosning-
-arn-ar í vo-r, vi-rðast ekki önn-
ur ráð fyrir hendi en þeir sjálf-
ir útvegi sér, nó-gu tímanlega,
aðs-toð til þess að komast á
kjörstað, og er sennilegt að kosn
ingaskrifstofur flokkanna yrðu
þeim hjálplegar í þvi efni.
blátt áfram sú, h-vort LancMbankavaldi-nu takist með
aðstoð þing-þjóna s.nna að hindra framgang þessa mesta
stór-máls útvegsins. Það mun nú brátt koma í ljós-
©
Þá ligg-ja fyrir b'nginu sjö frumvörp um skólamál,
samin af milliþinganefnd og flutt að tilhlutan Brynjólfs
Bjarnasonar, menntamálaráðherra. : Þessi fr-umvörp munu,
ef að lögum verða, marka. tímc rr. ót í skólair.-álasögu lands-
:ns. En sem kunnugt er hafa þau hlotið góðar undir-
tektir rnanna úr öllum flokkum og virðist því mega vænta
að þ>ingið beri gæfu til að afgreiða þau fljótt og vel.
Enn liggur fyrir þinginu frumvarp til laga um al-
mannatryggingar. Fr-umvarp.ð er samið af milliþinga-
nefnd, sem i áttu sæti fulltrúar frá öllum- flc-kkum og
flutt að tilhlutan félagsmálaráðherra. Þetta er mikill laga-
bálkur og til mikilla bóta frá því sem nú er, þó einstök
atriði þurfi ugglaust endurskoðunar. Þess má vænta að
þlngið afgreiði þetta mál, og verði það fre-mur bætt en
því spillt í meðförum þingsins. Fáam við þá næsta f-ull-
kcmna tryggingalöggjöf, en-þó. þannig úr garði gerða að
naumast verður hún framkvæmd til fulls nema allir vinnu-
færir menn verði starfandi við arðbæra vinnu. Eri þ-v-í mið-
ur getum við ekki vænst að komast hjá atvinnuleysi;
nema fiokkar hins vinnandi fjölda ta-ki völdin í landinu.
Fjórða ■ stórmálið, sem fyrir þinginu liggur er frurn-
varp urn fyrirgreiðslu við byggingu íbúðarlhúsa. Þetta frv.
er samið eftir fyrir-mælum Alþingis af félagsmálaráðu-
neytinu, og flutt að tilhlutan félagsmálaráðherra. Frum-
varpið er til verulegra bóta, og m-undi opna leiðir til
stórfel-ldra framkvæmda bæjarfélaga í byggingarmálum,
;og eins greiða verulega fyrir bygging-u verkamannabústaða
og sa-mvinnubústaða. Þetta frumvarp þyrfti þó að taka
miklum framförum í meðferð þingsins, en fullkc-min lög-
gjöf á þessu sviði er ein brýnasta börf sem að kallar og
,þi-ngið rækir. illa sínar skyldur ef það. daufheyrist. við því
kalli.
irwara
Heildsalaheilsa
Aöalfc-lað heildE-al-anna, Vísi-r,
sikrifar dag hve-rn um kosning-
arnar. Me-ginviðí-an-gsefni blaðs-
ins er að telia lesendum sínum
trú um að eini flokk-urinn, sem
-stórt-ap-aði í kosningunum, þegar
litið er á 1-andið sem heild —
Sjálfstæðisflokkuri-nn — hafi sig-r
að, cg að eini flok-kurinn, sem
tiapáÖ: hvergi bæjarf-ulltrúa, né
-hreppsnefnd-armiánni, eini flok-k-
urir.n 'sem nú á fleiri menn í
þes-sum stöðum en áður — Sós-
íialistaflokkurinn.— hafi tapað.
Sósíialiist-afloikk-urinn á nú 15
fiulltrúu-m fleira í bæjars-tjórn-um
cg hreppsnefndum en fyrir
kosningar, en-ginn anmar flokkur
hcfur fiöl.gað fulltrúu-m sínum.
Það þarf heiidsalaheilsu til að
hialda bví fria-m d-ag e-ftir dag að
þessi flokkur einn h-afi tap-að.
Það e-r slík heildsia’ia-heiisa, sem
veitti kosn-ingasmölum íhiaildsins
kj-ark til að renna um bæinn
flytj-andi öll þ-au ókjör af óheið-
arle-gum áróðri, sem raiun bar
vi-í-ni, á kjördag og síðustu d-aga
fyrir kjördag.
Heildsálar skipa í hlutverk
En bl-að hei-ldsalanna, Vísir, er
líka önnum kafið v-ið að skipa
mönnum og flok-kum í hlutverk í
f-ramtíÖarlei'kriti sínu. En það
hei-tir „Til Ves-turheims vil ég
halda“, aðialpersc-nur eru „Okr-
ið“ og „Fialsið", Alþýðuflokknum
er ætl-að aukahlutvepk í leik þess
um. Um það segir Vísir svo,
miðvikuda'gm-n 30. jian. 1946.
„Hiann er þeg-ar kominn niður
í öldudalinn og tekinn að vinna
á. Er þ-að í sjálfu sér ánægju
efni, miðað við heilbrigða flokka
skipíingu, með því að 1 takist Al-
þýðuflokknum að far-a að dærni
slíkra flokka á Norðurlöndum,
hefur hann miklu hlutverki að
gegn-a, en fyrir því h-af-a for-
ystumenn flokksins b-arizt og
þolað fyrir þungar naunir og
hra'kni-nga. Stefna beirra hefur
sigrað og sanniað sig-ur s-inn þeg-
iar í • þes-sum kosningum.11
Þ-annig fiarast Ví-si orð, sjálf-
s-agt er Stefán heildsali og Stefán
ritstjóri reiðubúnir að taka við
þvi hlutverk-i gem þeim er ú-t-
hlutað í hinum ágæt-a heildsala-
leik: „Til Vesturheims vil ég
h-and-a“. En h^pð se-gja heið-a-r-
legir men-n F Alþýðuflokknum?
Al-þýðublaðið endurpren-t-aði
þessi ummæli Vísis í gær án
atíbu'gasemda.
En svo förlast Vísi
Þó vel tækist fyrir Vísi að
skipa Stefán-aklíkunni í hlut-
verk, förlast honum þeg-ar h-ann
fer að fást við ,,komm-an-a“. Um
,þá segir hann: „Smnir ráðamenn
kommúnista telja brýna nauðsyn,
áð þeir losi' sig se-m fy.rst ú-r
stjórniarsiamvinnunn-i". Því miður
fyri-r Vísi eru þessir — „sumir“
— ekki ti-1. Sósíalistiar, allir sem
einn, eru samia sinnis og áður,
um að bað verk-efni, se-m stjó-rnin
er að vinna, samkvæmt samnin-gi
milli flokka og stétta, sé* svo
mi'kilvægt að sjálfsiagt sé að
vinnia með sínum svömustu and
stæðingum að framkvæmd
þeirra. Ekki ferst Vísi betur þeg
ar hann fer að tal-a um ágreining
i-nman Sósiialistalokksins, bví mið-
ur, fyrir Vísi, er sá ágreininigur
ekiki til, nemia í heildsalaleik--
ritinu „Tii Vesturheims vil ég
hald-a".
En eitt er þáð sem sósíalistum
þykir leitt, og þáð er að 'háía
e-kki aðstöðu til að tak-a í lurg-
inn á heildsölunum eins og þeir
eiga skilið. En bíðu-m, kannski
nálgast þeir tímar að það verði
hægt.
Ivosið í nefndir
Á morgun er fyrsti fundur
bæjairs-tjc-rnarinniar, biar fer fram
kosning starfsmanna bæjarstjóm
ar, forseta og ri-t-ara, kosning
borgars-tjóna og kosin 21 nefnd.
Sjálfstæðisflokkurinn, sem hefur
minnihlufa kiósenda á bak við
sig fær meirihlu-ta í öllum þes-s
um nefndum. Sós'íiaiistaflokkur-
inn fær full-trúa í aliar nefndir,
sem skipaðar e-ru þremur mönn-
um effa fleiri, en bar ::em kjósa
á tvo eins og í skólianefndum,
ræður hlut-kesti milli ann-ars
m-anns Sjálfstæð's-flckksins og
fyrs-ta m-anns Só-siíialistaflokksins,
báffir hljóta þeir fjcig-ur atkv.
Alþýffufl. lær engan mann í
nefnd sem skipuð er fær-rr en 7
mönnum, en í fimm manna nefnd
um, eins og bæiarráði, ræður
hlutikesti milli fjórða manns
Sjálfstæffisflokksins, anna-rs
manns sósí-alista og fyrsta manns
Alþýðuflokksi-ns. Framsó-kn fær
etngian roann í ne-fnd. Þetta er
miðað við að ekkert samstarí sé
milli flokka í kosningum.
Auðvitað ættu sósíalistar og AI-
þýðuflokkurinn að vinna saman.
Ef sósí-alist'ar og Aiþýðuflokik-
urinn vinna sa-man í nefndarkosn
imgum get-a þeir komið tveimur
mönnum í bæjarráð og aðrar
nefndir sem skipaffar eru 5
rnönnum. Blíkt S'ams'ta-rf er. í alla
staði eðlilegt, og sósíalistar hafa
þeg-ar boðið Aíþýðuflo-kknum
það.