Þjóðviljinn - 10.03.1946, Page 6

Þjóðviljinn - 10.03.1946, Page 6
e ÞJÓÐVIL JINN Stinnudagúr 10. marz 1946 Kristalskúlan (Lauslega þýtt). 1 augun eins og stjörnur. Hún sagði 'ekki orð, bara horfði alvarlega á Lárus. Og kúlan var eflaust lokuð. Hann hneigði sig hæversklega fyrir atulkunni og horfði í kringum sig í salnum. Það var reyndar ekki margt að sjá: stóll á miðju góiíi og hrúga af soðnum kartöflum. Sumar voru afhýddar, sumar ekki. Lárus stóð í sömu sporum og var að hugsa um, hvaö þetta væri undarlegt heimili. Þá kom ris- inn allt í einu æðandi inn, tók hníf upp úr vasa slnum, settist á stólinn og fór að afhýða kartöflur aí miklu kappi. Jfann var alveg eins og hver annar maður í sjón að sjá, þessi risi, að öðru leyti en því, að hanr var svo magur, að birtan skein í gegnum hanri og engan skugga bar af honum. Þegar hann Jrafði setið svona um stund, leit hann upp. „Veikominn, Lárus á Sandhólum“, sagði hann. „Lg hijóp framhjá húsinu hennar mömmu þinn- -ár um daginn og sá þig úti. Eg vissi að þú mund- ir koma“. „Hefurðu farið svona langt að heiman?“ spurði Hárus undrandi. En risinn fór aftur að afhýða kartöflumar og hamaðist svo að kartöflurnar ru.ku eins og skæðadrifa í kringum hann. „Já, ég hef farið lengra en það, drengur minn“, sagði hann. „Eg er ríkasti risinn á Norðurhvelinu. Eg á gull í austri og vestri, silfur í norðri og suðri, kopar í norðvestri og suðaustri, blý í suð- vestri og norðaustri og járn í útnorðaustri fyrir ut.an allt annað. Heldurðu að ég verði ekki að bregða mér að heiman stöku sinnum svo að ekki sé stolið af mér því litla, sem ég á?“ Risinn hafði varla sleppt orðinu, þegar hann rauk á fætur og æddi út eins og fellibylur. — Lárus varð að grípa húfuna sína svo að hún fyki ckki í gustinum. Fyrr á öldum vom merk ir menn sums staðar heiðr að'r með því, eftir dauða sinn, að grafa þá í miðri göfcu. Síikar grafir eru til í Bologua á ítalíu. Albaníu, Xonscantinopel og Bom- bay. * Veag'r japanskra húsa cru festir saman með tjöru hornum kaðli en hvergi negldir. Er þetta gert til Þess, að húsið geti svignaö én þess að brotna, þegar landskjálfta ber að hönd- um. r- Kaupmaður nokkur í negraþorpi í Afríku fann ráð fcil þess að sigra keppi nnuta sina. Hann keypti rnikla fúlgu af vikublöðum meö myndum og notaöi í umbúðir. Negrarnir vildu ekki skipta við aðra kaup- nenn eftir það. * Georg VI. Englandskon- ungur og Elísabet drottn- ing komu einu sinni til Montreal og var höfð her- sýning þeim til heiöurs, Hesfcarnir voru æfðir í því að standa kyrrir undir fall byssuskothríð, en þegar til kom reyndist ómögulegt að venja einn þeirra við há- reystina. Hestarnir áttu all ir að vera brúnir, en með því að lítill tími var til stefnu, tókst ckki að út- vega hann, en hvítur hest- ur var í skyndi litáður í iö og hvarf inn 1 skóginn. Nú var ekki göngulagið ör- uggt og djarfmannlegt. „Eg fer heim meö þig“. sagöi Þorsteinn. Magða stökk á fætur og ætlaði að stíga út fyrir borðstokkinn. Hann gre:p hana. „Þú þarft ekki að vera1 hrædd. Eg sá að hann fór. Og þá kemui' hann ekki aftur í nótt.“ Magöa svaraöi engu. | ^x’ammbin rann inn í sefið við bakkann. Hún steig á land og gekk hægt í áttina heim, án þess að líta um öxl. Þcrsteinn sat hrevfingar lau’, haliaði sér fram á ár- "”nnr o?r horfði heim að Vatnsenda — hrörlega o-i’áa húshjallinum, sein stóö á grasbletti. við vatnið, afckekktur og einmanaleg- ur. Þangaö lá enginn veg- ur nema stígurinn gegnum skóginn — krókóttur, sem hann var vanur að fara. Þorsteinn mundi vel eftir stígnum, síðan hann var drengur. Þá hafði hanxi leikið sér við Mögðu. Hann heyrði líka oft talað um þennan stíg, og honum voru gefin mörg nöfn. Þeg'- ar gestir voru komnir á laugardagskvöldum voru bfih' oft að henda gaman að þessum stíg. ,.Hinn breiði vegur“, sögðu þe:r. „Hann ligffur til glötunar- ínnar, en þeir eru til, sem fara hann.“ Þorsteini fannst hann hevra hlátur- ínn enn í dag og sjá oin- bogaskotin, sem þeir gáfu hver öffrum. Þeir lyngdu augunum og litu á pabba hans. Hann lét sem hann skildi ekki neitt. En Þorsteinn skildi allt, og hann skammaðist sín svo mikið, aö hann langaði til að skríða burt. Og mamma hans skildi líka. Hún bar gestunum góðgeröir háðsleg á svip- inn og hnykkti til höföinu regingslega. Það var áðkomumaður, sem fyrst hafði byggt á Vatnsenda. Hann hét Jóa- kim og var klæðskeri. Það var cagt, að hann hefði verið í fangelsi og hann dó árið eftir að hann kom að Vatnsenda. Ingiríður, kona hans, var kvrr. Hún átti tvær telpur. Mögöu og Lydiu. Hún var við heyvinnu á bæjunum í nágrenninu, fyrst eftir að hún missti manninn, en fliótlega settist hún alveg sýningunni stóð. þeirri von að ekki kæmi rigning á meðan á skraut að heima og fór að saurna. Þau höfðu auðvitaö átt saumavél og Ingiríður var sérstaklega myndarleg í verkum. Hún saumaöi bæði karlmannsföt og kjóla, og enginn saknaði Jóakims. Onei! Jóakims var ekki sakn- aff. Til hvers heföi hann átt aö lifa? öaumavélin snerist eftir sem áður ug Ingiríður hélt áfram aö niga börn, eins og ekkert hefði. ískorizt. Hún eignað- ist tvær dætur í viöbót. En þar kom bó aö smám saman, að viöríáptavinirn- U’ fóru að verða tregari. j Það var húsfre/iunum að i kenna. Þeim var illa við, að bændur þeirra færu að Vatnsenda, til að láta taka mál af sér. Þeir þurftu líka að fara oftar en einu sinni til að máta fötin og voru óþarflega fúsir til þess, Það var aðeins einn, sem hélt áfram að vera tíður gestur á Vatnsenda. Hann átti líka konu, sem aldrei spurði, hvenær hann færi áð heiman eða hvert hann færi. Það var hann, sem kom baðan í nótt. Yngsta svstirin var lik honum. Hún fæddist ekki fyrr en hinar voru að komast af barnsaldri. Það var heimilislífið á Vatnsenda. sem var orsök bess. að Þorsteinn fór að heiman fvrir bremur árum. Hatur hans til föður; síns óx brí meir sem hann elt- ist. Móðir hans varð þess vör, en hún lét sig það engu skipta. Hún þagði og bar höfuðið hátt með háðs n-loH á vörum. En<rinn vtssi bvað hún hugsaði. Það var ekki einu sinni. að sonur hennar bvrði að tala v!ð hana í trúnaði. Hann hafði vevnt bað, en fariö snevpt- ur leiffar sinnar. Hún starffi á hann ókunnugleo-a o°' glotti. ..Þú ætlar bó ekki aff fara að ásaka mig — bú. sem ert sonur hans!'‘ bóttist bann geta lesið úr au°naráði hennar. Hann gafst uon. fór ein- förum. brann af hatri til föður síns np' hafði óbeúa- kennda meðaumkvun með móffur smni. Hún gerði sér betfca. aff góðu. og bað var lítiff betra. hugsáöi hann. Pabbi. hans bafffi tek’ð bað nær sér en hún. hegar hann fór. Hann var fálátur í nokkra daga eftir að Þor- "teinn hafði sagt að hann færi. Það var einu sinni beo-ar verið var að boröa kvöMverð: -,.Eg fer. Eg get ekki ver- ið hér lengur“, sagði hann. Móðir hans sat hreyfing- arlaus og bein í sæti sínu og lét sem hún heyrði þetta ekki. En faðir hans hrökk við og laut enn dýpra yfir diskinn sinn. Eftir litla stund rétti hann úr herðunum og leit á Þor- stein, raunalega og spyrj- andi, leit síðan á mömmu hans, en hörfaffi undan augnaráði - hennar. Svo stóð hann á fætur, gekk út og var úti í gripahúsunum allt kvöldið. Hann gekk ekki „breiða veginn'’’ það kvöld. Hann beið Þorsteins neð- an við stíginn morguninn offcir. þegar hann kom á fætur,. og fékk hann til að fara meö sér upp á loftið aftur. Þeir settust á rúm- stokkinn og pabbi nans strauk hendinni um úfið hárið, sem enn var ekki farið að grána, þó að hann Væri orffinn fimmtugur. „Langar þig til aff fara að heiman, drengur minn?“, spuröi hann stilli- lega. Þorsteinn þagði. „Og hvers vegna?“ Þorsteinn leit í augu hans. „Eg hélt að þú viss- ir það bezt sjálfur.“ Pabbi hans sat kyrr með hendurnar á hnjánum og beið eftir því að Þorsteinn segði eitthvaö fleira. En Þorsteinn gekk til dyra. „Já, drengur minn, ég skil það. Eg hef brotiff mik ið gegn þér — og henni. En hvaö gerðirðu, ef ég lofa því, aö þessu skuli verða lokið héöan í frá?“ „Lofar mér!“ Þorsteinn sagöi ekki fleira, en það var nóg. Pabbi hans reis snöírglega á fætur. „Já, ég ætla aö lofa þér. Helcluröu, aö einhverjum öörum sé bægð í loforöum mí.num? Ætlarðu að vera kyrr heima, ef ég lofa þér því. að . ... “ „Nei“, svaraöi Þorsteinn og opnaði hurðina. „Þú mundir ekki efna það.“ Þá leit faöir hans undan oo; gekk út að glugganum. Skógurinn náði alveg’ heim að húsinu. Þaff glytti í vatnið langt í burtu. Mjór revkiarstrókur . steig upp frá húsþaki. Hann horfði á reykinn um stund. ..Þú segir líka satt. Eg mundi. ekki geta efnt það. Þá veröur bú að fara leið- ,ar binnar í guðs nafni. En <>ó, dagur kemur Þorsteinn, að bú verður skilningsbetri °n bú ert nú.“ Hann fór. Stiginn brak- aði undir fótum hans. Þ">c- steinn leit út um gluggann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.