Þjóðviljinn - 18.05.1946, Qupperneq 5
Laugardagur 18. maí 1946.
ÞJÓÐVILJINN
5
Vísir iýsir klofningsátökunum innan Sjálfstæð-
isflokksins í Reykjavík
Klofningur Sjálfstœðisflokksins í Reykjavík ,hcinlinis vísar minnihiutanum
er að verða opinber staðreynd.
Vísir skýrir frá þessu í gœr, í feitletaðri grein
um „ágreininginn í Sjálfstœðisflokknum.“ Þar er
uppljjst að Vísisliðið hafi heimtað eitt af
fimm efstu sœtum á lista Sjálfstœðisflokksins í
Reykjavík. Því hafi verið neitað en sjötta sœtið
boðið. Þessum upplýsijigum lœtur Vísir fylgja
hótun um að fylgi þess hluta Sjálfstœðisflokks-
ins, sem hann er málgagn fyrir skuli kannað utan
„vébanda þingflokks og frúnaðarráðs.“
Peir eru seinheppnir, Morg- Þessu lilboði um
unblaðsritstjórarnir, því ein-
mitt í gœr eru þeir að reyna að
telja lesendum sínum trú um að
klofningurinn í Sjálfstæðis-
flokknum sc tilbúningur Þjóð-
viljans. Ein greinin byrjar svo:
„Þjóðviljinn talar þessa dagana
mikið um klofning innan Sjálf-
stæðisflokksins. Má þar segja að
svo tala börn sem vilja.“
Sama daginn kennp' svo ann-
að aðalblað Sjálfstæðisflokksins,
samvinnu
liefur ekki verið tekið, þótt ekk-
ert sé um það opinbert enn.
Hinsvegar liefur verið boðið
sjötía sætið á listanum, sem
telja verður lítið sæmdarboð,
þar sem öllum er ljóst, að það
sæti er langt frá því að vera
tryggt. Þetla er því í raun og
veru aðeins tylliboð.
Þessari afstöðu fárra ráða-
manna flokksins befur ekki ver-
inn á þá braut, að berjast fynr
skoðunum sínum utan vébanda
þingflokks og trúnaðarráðs.
Slíkt verður nú gert. Mun þá
koma fram, áður en langt líður,
hvort skoðanir minniblutans
bafa jafnlítinn bljómgrunn lijá
Sjálfstæðismönnum í bænum og
tilboðið um samstarf hefur haft
bjá forustum. flokksins. En slík-
ar undirtektir þegar liönd er boð
in fram tib samstarfs, eru ekki
rétta leiðin til að kæfa þær
raddir, sem flokksforustan telur
sér ekki heppilegt að hlusta á,
eins og nú standa sakir.
Fjölda mörguin Sjálfstæðis-
að fiokkurinn geti haldið sainan
á þeim tímamótum, sem í bönd
fara, og það því fremur sem
þeim er ljós hættan af því, að
flokkurinn þurfi öllu lengur að
Vísir, með grein sem beitir: margvíslegar og einlægar tilraun
„Ágreiningurinn innan Sjálf- ir 19 -ná samkomulagi. Lr
stæðisflokksins.“ Þar segir m.a.: sýnilegt, að með þessu furðu-
„Eins og kunnugt er, liefur Jega tilbliðrunarleysi vill meir
um all-langt skeið verið ágrein-
ingur innan Sjálfstæðisflokks-
ins, sérstaklega út af samvinn-
unni við kommúnista og þeirri
stefnu í opinberum málum, sem
sú samvinna befur liaft í för
með sér . .. . “
„Aðstaða flokksins í samvinn
unni hefur verið veik, og það
liefur opnað kominúnistum leið
til þess að knýja fram ýmis aí
sínum sjónarm. og hagsmuna-
málum, sem náð liafa fram að
ganga vegna bótana um að sam
vinnan yrði rofin að. öðrum
kosli.
Af öllu þessu hefur ágreining-
ur staðið djúpt í flokknum, og
þeir Sjálfstæðismenn, sem eru i
lireinni og beilsteyptri and-
stöðu við kommúnista og allar
þeirra kennisetningar, telja allt
samstarf við þá þjóðhættulegt.
Þeir álíta, að flokkurinn verði
sín vegna og þjóðarinnar, að
liafna slíkri samyinnu.
En þrátt fyrir þennan ágrein-
ing studdu þeir Sjálfstæðis-
menn, sem öndverðir standa
kommúnistum, flokkinn af full-
um heilindum við bæjarstjórnar
kosningarnar og tryggði með
því meirihluta lians í bænum.
Nú liefur þessi liluti flokksins
lioðið flokksstjórninni, þrátt fyr
ir ágreininginn, stuðning og
samvinnu í alþingiskosningun-
um, á þeim grundvelli, að þess-
um hluta sé tryggt eilt af fyrstu
fimm sætunum á lista flokks-
ins í Reykjavík. Vill þessi bluti
á þann hátt koma skoðunum sín
um og sjónarmiðum á framfæri
i þingflokki og flokksráði, innan
vébanda flokksins, á flokksleg-
an og lýðræðislegan liátt. Jafn-
framt var ineð þessu leitazt við
að lægja deilúr og ágreining,
sem verið liafa að undanförnu.
Var þetta einlæg tilraun til að
skapa ciningu í flokknum.
ið bægt að liagga, þrátt fyrir marka afstöðu sína til ýmsra
vandamála, með tilliti til sam-
vinnunnar við Kommúnista. En
slíkur skilningur virðist ekki
ríkja á þeim stöðum, þar sem
blutinn láta kenna aflsmunar og
Víkjum ekki af verðinum!
Framhald af 2. síðu.
haldsblaðanna hér í bænum,
hve hatrið er takmarkalaust
á þjóðinni, sem stærsta þátt-
inn átti í sigrinum yfir naz-
istaböðlunum; nei, það er
hægt að segja þessum for-
vígismönnum afturhalds og
nazisma til verðugs hróss, að
þeir leggja spilin á borðið.
Þessi hreinskilni afturhalds-
afla allra landa er mikils
virði þeim, sem ef til vill
hafa verið farnir að trúa því,
að hryðjuverk og grimmd
þýzku nazistanna hefðu upp-
lokið aui?u þessara manna,
og gert þá að mannvinum.
Það er mikii? virði, að vita
með vissu, að þessir menn,
sem á dögum styrjaldar, sem
háð var gegn miðaldakúgun
og yfirdrottnunarstefnu. þótt-
Það verður að endurvekja þjóðarein-
inguna frá 1944 og helga þjóðhátíðar-
daginn 17. júní í sumar kröftmni um
brottför Bandaríkjahersins af íslandi
ÞjóSareiningu um sjdlfstæSismdl íslendinga rnega ritsljórar
MorgunblaSsins ekki lengur heyra nefnda. Vér skiljum vel hver
ástæSan er.
Frd þeim degi, aS Ikindaríkin gerSu kröfur um. herstöSvar
á Islandi, hefur MorgunblaSiS litiS á þaS sem hlutverk silt aS-
hindra þaS, aS þjóSin fengi nokkra vilneskju ujn þessar kröfur.
Svo langt gengu ritstjórar blaSsins, aS þeir bannfærSu orSiit
sjálfstæSi og frelsi. Enga. fregn mátti birla i blaSinu, sem beint
eSa óbeint gal slutt málslaS tslcndinga. Ummæli Henry Wallace,
varaforseta Bandarikjanna í tíö fíoosevelts, máttu ekki sjást i
MorgunblaSinu, vegna þess aS þau voru á þá leiS, aS hann taldi
rétt, aS Bandaríkjaherinn færi frá íslandi. fíitstjórqr Morgun-
blaSsins settu bann á þann kafla lir ræSu Ólafs Lárussonar
mönnum er ljós nauðsyn á því, /jáskólarektors, þar sem Iumn Iwatti stúdenta (il aS standa á
verSi um sjálfslæSi Islands. Þegar stúdentar báSu MorgunblaSiS
fyrir auglgsingu um úlifund sinn um lxerstöSvamáliS, þá sagöi
afgreiSslumaSurinn, aS þelta væri auglýsingin, sem Jón Kjartans-
son vildi fá aS sjá, áSur en Iiún væri birt, og þaS kom á daginn,
aö nöfn ræSumanna voru felld burt úr auglýsingunni. En úti-
fundur stúdenta var sem kunnugt er landsölumönnum hinn
mesti þyrnir í augum, og MorgunblaSiS svífSisl þess heldur ekki
aS koma mcS árásir á slúdenta út af fundinum, og lygar, sem
þaS varS aS cta ofan í sig.
SiSan skýrsla ríkisstjórnarinnar kom og MorgunblaSiS
neyddist til aS birta hana, hafa ritstjórar þess tekiS upp þá
aSferS í herslöSvamálinu, aS telja þjóSinni trú um aS mátiS
sé úr sögunni.
Bandaríkjunum hefur vcriS neitaS um herstöSvar hér TIL
LANGS TÍMA. Eftir scm áSur silja þeir hér sem fastast meS
hcr sinn. Þetta veit MorgunblaSiS, og ennfvcnmr liitt, aö Banda-
ríkin eru ekki fallin frá kröfu sinni um herstöSvar hér heldur
liafa frestaö málinu „i bili“, þ. e. a. s. fram yfir kosningar, o<J;
næst mun koma krafan um herslöSvar TIL SKAMMS TÍMA.
fíitstjórar Morgunblaösins Uta nú á þaS sem hlutverk sitt aS
hindra þaS aS þjópin fái aS vita um þessa hætiu. Og þessvegna
má krafan um brottför Bandaríkjahersins ekki heyrast nefnd i
MorgunblaSinu. Ungir sjálfstæSismenn vildu setja inn í ályktnn
sína beina kröfu um brottför liersins. Hana varS að oröa anv
i mildara form. Bandalag íslenzkra listamanna geröi nokkrae
ályktanir á aöalfundi sínum. MorgunblaSiS birti þær allar, nema:
kröfuna um, aS Bandaríkjaherinn fævi héSan. Hún ein var tekin
út úr og mátli hvorki birlast i Morgunblaöinu, AlþýSublaSinu né
Tímanum. Morgunbl. hefur margÍekiS undir ályktun listamanna
um inngöngu Islands i Bernarsambandiö, en steinþagaö um þá
ályktun listamanna er varöar sjálfstæöi íslenzku þjáöarinnar.
HvaSa ályktun veröur dregin af þessu? Ekki önnur en sú, aö
rilstjórar MorgunblaSsins eru í samsæri meS þeim öflum, sem
silja á svikráSum viS sjálfstæSi hins nýstqfnqSa ístenzka lýS-
hans er mest þörf.“
þeir gefa ríkmannlega af
stríðsgrþða sínum þýzku þjóð
inni til bjargar og viðreisn-
ar. Þessir íslenzku „velgerðar
menn“ klökknuðu ekki né
gáfu af auð sínum, þegar
börn spönsku alþýðunnar
áttu í hlut ,öðru nær, þeir
börðust gegn því.
Sósíalistum og öllum hugs-
andi mönnum er ljóst, að
framkoma afturhaldslns hér
á landi sem annarsstaðar á að
miklu leyti rót sína að rekja
til óttans við vaxandi fylgi
þeirra manna, sem berjast
fyrir réttlátara þjóðskipulagi
og gegn þeim öflum, sem
hika ekki við að selja land
s tt, ef von er til þess að
komast í tengdir við þau aft-
urhaldsöfl, sem virðast, sem
stendur, vera mestu ráðandi
ust virða einhvers sjálfssögð (í „heimi hinna enskumæl- vel(lis• All,lv hil,n rógburSur um sósialista er lika ein
mannréttindi, eru nákvæm- andi‘
lega sömu mennirnir, sem
nú kasta grímunni og standa
auðkenndir frammi fyrir
alþjóð.
Við þekkjum þessa menn,
sömu mennina, sem fannst
það réttmætt að munaðar-
laus börn spönsku alþýðunn-
ar yrðu hungrinu að bráð,
börn þeirrar alþýðu sem með
frábærum hetjuskap barðist
gegn fasistaforingjanum og
uppreistarmanninum Franco
og hans fylgifiskum. íslenzk
alþýða minnist þessa, þegar
hún hlustar nú á þessa sömu
menn klökkna við tilhugsun-
ina um hungur og vanlíðan
þýzkra nazista, og veit að
Okkur er e'^nig ljóst, að
ennþá er hér á landi stór hóp
ur kvenna og karla, sem tel-
ur sig í áhorfendahópnum,
jafnvel þótt þeir skilji vel
hvað fram fer á leiksviði
stjórnmálanna, og lætur sig
það litlu skipta. En þessi hóp
ur er óðum að vakna og
hverfa inn á sjálft starfssvið-
ið. Við þurfum að vera lið-
mörg til þess að standa á
verðinum. Láttu ekki lengur
standa á þér! Taktu virkan
þátt í baráttunni gegn fas-
isma og stríði og fyrir aukn-
um mannréttindum og friði
í heiminum!
^ Á. J.
göngu fluttur í þeim tilgangi aö veikja mótspyrnu ístcnzku þjóS-
arinnar i sjálfstæöismáli hennar.
Vér sósialistar lýsum hiklaust yfir því, aS vér viljum engan
crlendan her á Islandi, ekki Bandaríkjanna, Brctq né Sovétríkj-
anna né neinnar annarrar þjóSar. Vilja ritsljórar MorgunblaSsins
lýsa því undanbragöalaust yfir, aö þeir krefjist brottfarar Banda-
rikjahersins? Þeir munu ekki gera slikt. ÞaS fær cnginn krafa
um slíkt aö birtast i MorgunblaSir.it.
Rilstjórar Morgunblaösins eru staSnir aS svikum viS islenzku
þjóöina. Þessvegna vilja þeir ekki heyra þjóSareiningu liefnda
um sjálfstæöismáliö.
En þjóöin veröur aö svara þessum svikurum á eftirminni-
legan hátt.. Hún á aS svara þeim á þjóShátíSaFdcyinn í sumar,
17. júni meö því aö endurve.kja jýóSareininguna frá 19'i'i og
hciga þjóShátíSardaginn kröfunni:
Burt með erlendan her af íslenzkri grund.
Niður með svikarana við sjálfstæði íslands*