Þjóðviljinn - 18.05.1946, Page 7

Þjóðviljinn - 18.05.1946, Page 7
Laugardagur 18. maí 1946. ÞJÓÐVILJINN 7 Ur borginni Næturlæknir er læknavarð- stofunni, Austurbæjarskólanu:n, sími 5030. Næturvörður í Ingólfsapóteki. Næturakstur: Bifröst, sími 1508 Landsbókasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 f. h., 1—7 og 8—10 e. h. Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 2—7 e. h. Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga, þnðjudaga og fimmtu daga, kl. 1—3 e. h. Bæjarbóka- safn Reykjavíkur: Lestrarsalur- inn er opinn alla virka daga kl. 10—12 f. h. og 1—10 e. h. — Útlánsdeildin er opin kl. 2— 10 e.h. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3 e. h. Ileimsóknartimi spítalanna: Landsspítalinn: Kl. 3—i alla virka daga, kl. 2—.4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Reykjavík kl. 22.00 6. þ. m. til Hull. Fjallfoss er í Reykjavík, kom 11 þ. m. frá Hull. Lagarfoss fór kl. 20.00 15 þ. m. til Leith og Kaupmannahafnar. Selfoss fór frá Leith kl. 14.00 14. þ. m. til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Rvík 11/5 til Engl. og Antw. Bunt-1 line Hitch fór frá New York 11/5. Acorn Knot fór frá Reykja- vík 6/5 til New York. Salmon Knot fór frá Reykjavík 11/5 til New York. True Knot er í Rvík, kom 12/5 frá Halifax. Sinnet er í Reykjavik, kom 12/5 frá Lissa- bon. Empire’ Gallop fór frá Hali- fax 11/5 til Reykjavíkur. Anne er í Reykjavík, kom 10 þ. m. Lech kom til Reykjavíkur 10 þ. m. frá Leith. Lublin fór fró Siglufirði til Akureyrar í gær. Horsa byrjaði að hlaða í Leith í fyrradag. Útvarpið í dag: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 1925. Samsöngur (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.30 Slrokkvartett útvarpsins: Kvartett í g-moll eftir Haydn. 20.45 Leikrit: „Blásnar lendur“ eftir Gunnar Árnason (Gestur Pálsson, Soffía Guðlaugsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Jón Aðils. •— Leikstjóri: frú Soffía Guð- laugsdóttir). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.25 Upplestur: Kvæði (Sigurð- ur Skúlason magister). 21.45 Lög úr „Carmen“ eftir Tundurdufl eyðilagt Segulmagnað brezkt tund- urdufl rak á land í Elliðaey á Breiðafirði að morgni þess 15. þ. m. og var gert óvirkt daginn eftir af kunnáttu- manninum Haraldi Guðjóns- syni frá Reykjavík. (Frá Skipaútgerð ríkisins). f------------------- Flokkurinn: Félagar! 1 Munið að tilkynna flokks- skrifstofunni strax fiutning ykkar. --------------------J — Tek aftur að mér Innanhúss málun í nýbygglngum August Hákansson málarameistari. Sími 4896 --------------------1 FÉLAGSLlF , 1 Ferðafélag Islands. Ferðafélag íslands ráðger- ir að fara 2 skemmtiferðir næstkomandi sunnudag. Reykjanesför- Ekið í bif- reiðum um Grindavík út að Reykjanesvita. Gengið um nesið, vitinn og hverasvæðið skoðað og þá líka hellarnir og annað markvert. A heim- leið gengið á Háleyjarbungu eða Þorbjarnarfell og staðið við stutta stund 1 Grindavík. Lagt af stað kl. 9 frá Austur- velli. Skarðsheiðarför. Þetta er göngu- og skíðaför á Skarðs- heiði. Lagt af stað frá Aust- urvelli kl. 8 og ekið kringum Hvalfjörð að Laxá í Leirár- sveit, en geng'ð þaðan á heið- ina og þá á Heiðarhornið (1053 m.). — Skíðasnjór er ágætur á heiðinni. Fólk hafi með sér nesti í báðar ferð- irnar. Farmiðar seldir á skrif stofu Kr. Ó. Skagfjörðs á föstudag og til kl. 12 á laug- ardag. Veitingaleyfi Á bæjarstjórnarfundi í fyrradag var samþykkt að veita eftirtöldum aðilum veit- ingaleyfi: Nikólínu Þ. Jónsdóttur Grundarstíg 4; H.f. Tivoli og Tryggva Þorsteinssyni mat- sveini, Reynimel 58. Hallgrímssókn. Messa á morg- un kl. 2 e. h. í Dómkirkjunni (ferming) sr. Jakob Jónsson. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Krist- ín Erlendsdóttir, Vesturgötu 7, Keflavík og Ragnar Þórðarson, Ystagili, Austur-Húnavatnssýslu. ----------------- Takið eftir. Kaupum notuð hús- gögn og lítið slitin jakkaföt. Fornverzlunin Grettisgötu 45. Sími 5691. — Kaiipendur Þjóðviljans cru vins-amlega lieðnir að tilkynna bústaðaskipti á afgreiðslu blaðs- ins, Skólavörðustíg 19, eða i síma 2184. H.f. Eimskipafélag Islands. Reikningur félagsins fyrir árið 1945 liggur frammi í skrifstofu vorri til sýnis fyrir hluthafa frá og með deginum í dag að telja. Reykjavík, 18. maí 1946. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. feSteiw Happdrætti templara Dregið var hjá borgarfógeta 16. maí 1946. — Upp komu þessi númer: 678 vinningur nr. 877 — 1655 — 1659 — 2017 ------ 2384 2393 — 2401 — 3344 — 3532 — 4179 — 4523 — 4591 — 4627 — 4642 ------ - 4996 — 5525 6706 — 7032 ------ 7063 — 7080 — 7128 —— - 7601 — 8539 8780 — 9364 30 48 98 99 47 56 66 53 33 41 89 34 5 22 67 6 102 20 35 11 78 79 80 88 16 77 9425 9483 9651 9663 9664 11121 11641 11933 12691 13216 14340 16725 17132 19069 19647 20794 20964 20988 21143 21602 22225 22571 22809 23356 23708 24097 vmnmgur nr. 76 72 46 45 69 29 58 14 12 63 54 32 39 93 101 86 95 85 62 70 44 97 92 15 73 8 24338 vinningur 24977 ------ 25416 ----- 25493 ------ 25498 ------ 25536 ------ 26479 ---- 26868 26901 26942 ------ 27432 ------ 27975 -----• 28208 — 28576 ------ 28594 ------ 29266 ------ 29268 ------ 29702 ------ 30143 ------ 30353 ----- 30537 ------ 30604 ------ 30630 ------ 31116 -----• 31377 ----- nr. 91 2 26 9 64 3 42 100 31 50 65 94 10 84 81 83 18 19 60 59 21 51 24 23 61 31704 vinningur nr. 31715 — 31923 — 31937 — 32606 — 33004 ------ ' — 33111 _ 33196 — 33343 ----. — 33469 _ 34761 _ 34971 — 35075 — 36176 ---------- 36353 - 36405 - 36501 - 36558 - 36911 ----. - 37587 - 38416 - 38954 - 39373 _ 39448 _ 39798 _ 43 75 28 52 57 68 49 37 27 71 40 25 4 82 13 90 17 87 7 1 74 36 38 55 96 Bizet (plötur). 22.05 Danslög. Vinninganna sé vitjað á Fríkirkjuveg 11 kl. 4—6 daglega. Valur víðförli Myndasaga eftir Dick Floyd ihO'Jlí?Á l V'*r TMIfvílMa IT“ Li'Ct' TÚS ?TtfV IN Tl-'s CCAH 300KS AY \CD V.i*. COJ*Ái,Z POM-T P.SAD Ti-'jVA A\y?-LF— X JUST Cl-ltrCy CS'étl AMY K=ý O'si’i Mc IM-..T yf OON'T LcT M'./A SJcA.O ThÉ j | T1?A5MY ONS5 -CNLY TM5/ \ GOOO ONE5. •S YWELL.X MAVE NO PAKDON, BUD.. \ SCRCý ) CiSAPETTE. EiTHES.) I SLS3S Y'SOT A MATCH?/ NO / DV Y'5EE THIS / THAT . >. /jNj/ ASOUT TUE SiA‘215 / STORY I /]/ ‘BLOWIM'UPAT' /WA5JUST r-> 11 A BANQUET? \ /AADE*FOR \ SOMETHINS TMEY 1 TME ( /Wjv ATE, MO DOU3T. / MOViES. J SU.'A’ C“ TAc AffB '<ú<iN3 T,-.SM55LS = 5 'CAUSE THEV OiOST THiN'< OP iT j BErOBE iT HAPPENED. S PAkOOn, BUD. CH.TUSY CAN SWiTCH iT — l<V\PSCV5 IT, Li<= THiS-INSTSAO OP THE MA2I5 DSSTSOY NS THSMSBLVES, THE- HETO IS 5UPP05EO TO OO !T, BUT WE SETS WINSSO, AMO ASAL HE CNOWS TAK55 OVEB. SHE CAPSíES A BOAVB / ON HEí?. SOMEWHcúE .. AVAYBS IN A PUi25c HANStNS CVES K=£ SH0ULDE5, GET5 iNTOTHE BAMQUET ( AMO AT T-E ^EHT MOA\SNT PULL5 THE PIM OM THE BOMS ano keseoom!! a HUMDPED naziS SPIATTER AROUND, AND THE OTiZENS PE'VOLT. ■ Tveir náungar í strætisvagni talast við um fregnina af sprengingunni í nazistaveizlunni, og eru á einu máli um það, að hún sé einna líkust ótrúlegum bíómyndum. Annar þeirra ímyndar sér að nazistarnir hafi sjálfir sprengt sig í loft upp,' en hinn telur það líklegra, að ung stúlka með veski um öxl sér hafi komið sprengjunni fyrir og sprengt hana svo með því að kippa í ósýnilegan þráð.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.