Þjóðviljinn - 21.07.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.07.1946, Blaðsíða 1
II. árgangur. Sunmidagur 21. júlí 1946. 162. tölublað. r\ I kosningum Evrópulanda utan Sovétríkjanna, hafa kommún- istar aukið fulltrúatölu sína um nær 1200 prósent frá því fyrir Tryggve L,ie, aðalritari sameinuðu þjóðanna, er lagð- ur af stað frá Qslo til Moskva. Við norska blaðamenn lét Lie þess getið, að þótt ferðin vœri ekki opinber heimsókn, vonaðist hann til að fá tæki- færi að tala við stjórnmála- menn Sovétríkjanna um á- hugamál sín. stríð og hlotið 25 prósent atkvæða - segir United Press k^rnorkuspr;ngþ Að Sovétríkjunum meðtöldum hafa kommúiiistar fengið um m pro allra greiddra atkvæða í eftirstríðskosningum í Evrópu nt Niöurstöður athugana sem bandaríska frétta- einir í stjórn, en eru studdir hluti þeirra til Asíu, en taka stofan United Press hefur látið gera um kosn- 'af kommúnistum til allra að- hefði átt meirihlutann af ingaúrslit í Evrópu eftir stríð eru m. a. þessar: gerða, sem beinast gegn aft- þeim 99 miUjónum kjósenda, iz r • m u 4 ii • » i urnaldmu. Það er þvi sýni-lsem þar greiddu kommúnist- Kommumstar hafa fengw 25% allra greiddra ,^ , , * * ,, „ , , . .Z „ ,, |lega fjarstæða að tala um um atkvæði. Ef allir kjósend atkvœða i þeim Lvropulondum, oðrum en kofeí-jsameiginlegan meirihluta ríkjunum, sem kosningar hafa farið fram í síðustu j borgaraflokka og sósíaldemó árin, og hefur þannig einn af hverjum fjórum kjós krata gegn 25% minnihluta endumí löndum þessum veitt kommúnistum fylgi^ommúnista. Það er ekkert Þetta er gífurleg fglgisaukning frá því fyrir stríð, og segir United Press að miðað við fulltrúa- tölu sé aukningin 1188%. Framh. á 7. síðu. unum Bandaríkjaher Iætúr nú vinna að nppfinningu flug- skipa, sem geta borið kjarn- orkusprengjur hálfa leið um- hverfis Iinöttinn segir I út- varpsfrétt. Það er engu líkara en Bandaríkjastjórn sé lítt trú- uð á að friður haldist í heim inum. Sænska blaðið Expressen kommúnistum alkvæði og flokk- birtir niðurstöður athugunar, um, sem l>eir hafa ráð á. sem bandaríska fréttastofan United Press hefur gert um úrslit kosninga, sem farið hafa fram í Evrópu á stríðs- árunum og eftir stríð: Að svo miklu leyti sem hægt 1188%. er að telja kosningar mælikvarða á hinar raunverulegu skoðanir manna, má greina kjósendur Evrópu á þennan liátt: 1. Um 25% vinstriöfgamenn cða marxistar. 2. Mjög lítill minnihluti eru hægriöfgamenn. 3. Meirihluti, yfir 70% eru mið- flokkar, sósíaldemókratar og sós íalistar. Kommúnistar eru stærsti flokk urinn í Tékkóslóvakíu, Búlgaríu, Albaníu og Júgóslavíu. Aðeins í Tékóslóvakíu hafa kommúnistar náð þeirri aðstöðu einir, í hin- um löndunum með samvinnu. Tölurnar, sem ekki eru allar staðfestar sem opinberar tölur, sýna að af 109 098 451 kjósanda' legu greiddu 25 901 560 eða 23.8% annað en bandarískur óska- draumur. Athugunin nær til Evrópu- landa sem háð hafa kosning- ar nýlega. Hún nær ekki til Póllands og Rúmeníu, þar Fyrir siðari heimsstyrjöldinaj>sem kosningar hafa enn ekki voru 125 kommúnistar kosnir farið fram ega FrancorSpán- fulltrúar í þeim Evrópulöndum ar>( þar sem kosningar fara sem hér um ræðir en eru nú ekki fram< En sýnilega hefur 1480, en það er aukning um Qrikkland verið tekið með, Kommúnistafylgið lileypur á tölum frá 0,4% í Bretlandi og 5,4% í Austurríki upp í 38% i Tékkoslóvakíu og allt að 100% í Júgoslavíu. Eflir kosninf/ar i Rúmeníii oc/ Póllandi eykst trúlega hlutfall kommúnista, að þvi er fréttastof an telur. Niðurstöður þessar hafa vakið talsverða athygli á Norðurlöndum og víðar. — Gustav Johansson, ritstjóri sænska blaðsins Ny dag ritar um þær: „Skipting bandarísltu fréttastofunnar á kjósendun- um er furðuleg. — Hin lag- 25% kommúnistanna þó vinstri flokkarnir tækju ekki þátt í kosningunum. — Meðaltal kommúnistanna — 25% — hefur fengizt, þó Kommúnistaflokkur Bret- lands byði ekki fram nema í 21 af yfir 600 kjördæmum og fékk því aðeins 0,6% kjós enda í Bretlandi. Hinsvegar hafa Sovétríkin af einhverj- Þjóðverjar eru farnir að líta á her- námssvæði Sovétríkjanna sem framtíðarland segir Þýzkalandsfréttaritari enskablaðsins 'Time and Tide Frá því Parísarfundi utanríkisráðherranna lauk hafa umrœður um framtíð Þýzkalands haldið á- fram bak við tjöldin í höfuðstöðvum alþjóða- stjórnmálanna og er sem stendur aðalmálið, segir danska blaðið Politiken í grein sem byggð er á skeyti fréttaritara blaðsins í London. Þar segir m. a. að Winaut, Jþar sem því er yf.rlýst, að fyrrverandi sendiherra Banda afstaða Þjóðverja til hinna ríkjanna í Englandi, sé kom- inn til London, og neiti hann að heimsókn hans sé í sam- um ástæðum ekki verið tekin bandi við Þýzkalandsmálin, með. Að vísu telst nokkur Samtals 7600 mál til Seyðisf jarðar Frá frétlarilara Þjófíviljans. Síldarbræðslunni á Seyðis- Landsbókasafnið opnar í dag sýn ingu á ritum Sig- urðar Breiðf jörð eru bókfærð sér sem minni- hluti, en sósíaldemókrötum I dag eru hundrað ár liðin er slengt saman við alla frá dauða Sigurðar Breið- borgaraflokkana, nema ó- j f jörðs, og minnist Landsbóka mengaða nazistaflokka. — Á: safnið hans með því að hafa þennan hátt fá þessir flokk- J sýningu á öllum útgáfum af Bandaríkj firði hafa nú borizt 7600 mál þessu allt öðruvísi farið. I síldar, og hefur verksmiðjan möigum löndum skipa kom- verið í fullum gangi. | múnistar ríkisstjórnir ásamt Kirjarsteinur kom í fyrra- sósíaldemókrötum og hinum dag með 800 mál, sem það borgaralegu vinstriflokkum. fékk í tveim köstum út af í mörgum þeirra landa er Langanesi. þjóðfylking gegn afturhald- Boðasteinur kom sl. mið- inu. Það er f jarri því að slík miðvikudag með 1000 mál og þjóðfylking byggi einingu á ar sameiginlega 70% ,,meiri-j verkum Sigurðar og nokkr liluta“. I veruleikanum er|um handritum. Sýningin verður í Lestrar- en stjórnir Bretlands og Bandaríkjanna haldi þessa dagana leynifundi til að ræða skýrslurnar frá París og fram tíðarstefnuna. Enska blaðið The Star seg- ir að lögð hafi verið fyrir brezka ráðuneytið ný áætlun um Þýzkalandsmálin og ver- íð sé að ræða sv'paða áætlun í Washington. Afstaða sovétstjórnarinnar er metin á ýmsa lund, en talið að hún sé ekki veru- lega andstæð tillögu Breta og anna um að sam- Mjóanes með 400 mál og aft- ur í gær, þá með 1100 mál. kommúnistafylginu. I sumum löndum eru sósíaldemókratar sal Landsbókasafnsins, og verður hún opin í dag, sunnu dag, kl. 1—3 síðdegis, og næstu daga er hægt að skoða sýninguna þann tíma sem safnið er opið, frá kl. 10 ár- degis til kl. 10 síðdegis. Þjóðviljinn birtir í dag grein eftir Ásgeir Hjartarson um Sigurð Breiðfjörð. e'na hernámssvæðin, og sé samkomulag ekki útilokað. Náist ekki samkomulag, eru mikil líkindi á samkeppni Engilsaxa annarsvegar og Rússa hinsvegar um endur- reisn hernámssvæðanna, og kemur sú skoðun þegar fram reisn í brezkum blöðum. Vikublaðið Time and Tide birti í vikunni sem leið, grein frá Þýzkalandsfréttaritara, ýmsu hernámsvalda hafi gerbreytzt. Þjóðverjar hafi fyrir ári síð- an hatað og óttast Rússana, en nú verði vart bæði á brezka og' bandaríska hernámssvæðinu víð- tækra tilhneigánga Þjóðverja til að líta á hernámssvæði Sovét- ríkjanna sem land framtíðarinn- ar. í stað sagnanna um hungur, fangabúðir og Síberíusendingar, séu nú komnar freistandi lýsing- ar á þeim tækifærum, sem bíði verkamanna og andans maana undir stjórn Rússa. Fréttaritarinn segir, að bílaverksmiðjurnar við Braus chweig missi um 300 verka- menn á mánuði hverjum. Flestir þeirra hafa sennilega laumast inn á hernámsvæði Rússa. Útvarp og blöð að austan njóta sívaxandi at- hygli í Vestur-Þýzkalandi. „Rússarnir hafa einhvernveg inn lært aðferðina við endur- atvinnuvega, og þc' - kunna líka aðferð til n 1 draga til sín bezta verkafc T - ig og gáfuðustu mennina frá hernámssvæði voru,“ segic fréttaritarinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.