Þjóðviljinn - 21.07.1946, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.07.1946, Blaðsíða 7
Sunnudagur 21. júlí 1946. ÞJÖÐVTLJTNN 7 Nœíurakstur annast Hreyfill, sími 1633. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Helgidagslæknir er Bjami Jóns son, Reynimel 58, sími 2472. Iieimsóknartimi spítalanna: Landsspítalinn: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. Skipafréttir: Brúarfoss er á Akureyri. Hleður frystan fisk. Lagarfoss er í Gautaborg. Sel- foss fór frá Reykjavík 20. þ.m. vestur og norður. Fjallfoss er í Reykjavík, fer 24 þ.m. vestur og norður. Reykjafoss fór frá Leith 17 þ.m. til Reykjavíkur. Bunt- line Hitch fór frá Reykjavík á laugardag 20. þ.m. til New York. Salmon Knot kom til New York 17. þ.m. Ture Knot fór frá New York 18. þ. m. til Reykjavíkur. Anne fór frá Reykjavík 15. þ.m. til Middlesbrough og Kaupmanna hafnar. Lech kom til Hull 12. þ. m., fer væntanlega þaðan 20. þ.m. til Reykjavíkur. Lublin er í Leith, fer þaðan sennilega 23. þ. m. til Reykjavíkur. Horsa fór frá Reykjavík kl. 20.00 19.! þ.m. til Hull. Útvarpið i dag: 14.00—16.30 Miðdegisútvarp (plötur): a) Sónata í g-moll eftir Schumann. b) Cellosónata eftir Grieg. c) Fiðlusónata eftir Carl Nielsen. d) 15.00 Lauritz Melohior syngur lög úr óperum eftir Wagner. e) 16.00 Etudes Op. 15 eftir Chopin. f) Stef og tilbrigði eftir Tshaikowsky. 18.30 Barnatími (Sólveig Eggerz o. fl.). 19.25 Tónleikar: Gítarlög eftir Ponce o. fl. (plötur). 20.20 Orgelleikur í Dómkirkjunni (Kristinn Ingvarsson). — a) Passacaglia eftir Karl O. Run- ólfsson. b) Preludium eftir Félagslíf Drengjamét I. S. I. fer fram dagana 27. og 28. júlí- Fyrri daginn verður keppt í 100 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi, hástökki, kringlu- kasti, langstökki og 110 m. grindahlaupi. Síðari daginn verður keppt í 4x100 m. boð- hlaupi, stangarstökki, kúlu- varpi, 30(10 m. hlaupi, þrí- stökki, spjótkasti, 400 m. hlaupi og sleggjukasti. Öll- um félögum innan í. S. í- er heimil þátttaka. Tllkynn- ingum um þátttöku sé skilað til I.R.R. viku fyrir mótið. Framkvæmdanefndin. Stjórnmálarabb Framhald. af 4. síðu. þing, þá mundi það efalítið leiða til þess að flokkurinn, sem fengi þennan óboðna gest, missti eitt uppbótarþingsæti. Þetta nær auð vitað ekki nokkurri átt, enda sjálfsagt að flokkarnir sjálfir hafi vald til að ákveða, hvaða menn þeir vilja telja innan vé- banda sinna. Alþingi þyrfti að breyta þessum ákvæðum kosn- ingalaganna. Maríu Helgason. c) Ó, þá náð að eiga Jesú (Converse- Fel- ton). d) Mars eftir Gustaf Hagg. 20.40 Hundrað ára minning Sig- urðar Breiðfjörð (erindi, upp- lestur, kvæðalög). 21.20 Lög og létt hjal (Jón M. Árnason o. fl.). 22.05 Danslög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: (Mánudag). 19.25 Síldveiðiskýrsla Fiskifélags íslands. 20.30 Erindi: Sement og vinnsla þess á íslandi (Haraldur Ás- j geirsson verkfræömgur). 20.50 Létt lög (plötur). 21.00 Um daginn og veginn — (Ragnar Jóhannesson). 21.20 Útvarpshljómsveitin: — ís- lenzk alþýðulög. — Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdóttir). I 21.50 Tilbrigði eftir Beethoven 1 um stef eftir Mozart (plötur). íhaldið ætlar að gera hann út, „nema einhver önnur samþykkt komi til“. (Sjá frétt frá síðasta bæjarstjórnar fundi á 8. síðu blaðsins í dag.) Seldu ísfisk í brezkum höfnum fyrir um 5,5 milljónir króna tsfisksala íslenzkra skipa í Bretlandi á tímabilinu 12. júní til 10. júlí nam alls 72,317 kits, og var söluverð 211.677 sterlingspund, eða í íslenzkum krónum sem næst 5 millj. og 522 þúsund. Söluhæsta skipið á þessu timabili var bv. Jupiter frá Hafnarfirði, sem seldi 4100 kits í Grimsby fyrir 13,240 sterlingspund. Fer hér á eftir skrá yfir sölustaði, aflamagn og sölu- verð einstakra skipa: Fleetwood. Hin fjó.rtán skip, sem seldu í Fleetwood eru þessi: Sindri seldi 1895 kit, fyrir 6,076 sterlingspund, Belgaum seldi 2968 kit, fyrir 9.511 pund Kári seldi 2726 kit, fyrir 8,717 Karlsefni seldi í fyrri ferð sinni,2622 kit, fyrir 8,345 pund. Haukanes seldi 2479 kit, fyrir 8,218 pund. Gyllir seldi 2210 kit, fyrir 8.896 pund. Ms. Helgi seldi 1139 kit, fyrlr 4,234 pund- Kópa- nes seldi 2304 kit, fyrir 7,545 pund. Skallagrímur seldi 3301 kit, fyrir 5,091 pund. Óli Garðar seldi 2668 kit, fyrir 6,920 pund. Helgafell seldi 2640 kit, fyrir 6.285 pund. Geir seldi 2221 kit, fyrir 4177 pund. Þórólfur seldi 2565 kit, fyrir 7,183 pund og Karlsefni, sem í seinna skipti, seldi 2400 kit, fyrir 7:601 pund. Grivisby. Þessi skip seldu í Grimsby: Maí seldi í fyrri ferð sinni 2849 kit, fyrir 9,265 pund Skutull seldi í fyrri ferð 2826 kit, fyrir 9.235 pund. Baldur seldi 2880 kit, fyrir 9,499 pund, Júpiter seldi 4118 kit, fyrir 13,240 pund- Tryggvi Gamli seldi 2994 kit, fyrir 7,175 pund. Venus seldi 3823 kit, fyrir 12.314 pund. Skin- faxi seldi 2648 kit, fyrir 7,887 pund. Skutull í seinni ferð sinni, seldi 1992 kit, fyrir 5,766 pund og Maí seldi í seinni ferð, 2217 kit, fyfir 6,563 pund. Hull. Þessi fjögur skip seldu afla sinn í Hull: Gylfi, sem seldi 2882 kit, fyrir 8,156 pund. Forseti seldi 3281 kit, fyr.'r 10175 pund. Vörður seldi. 2876 kit, fyrir 5781 pund og Faxi seldi 2793 kit, fyrir 7,821 pund. Markmið og grundvaiiar reglur Framhald af 1. síðu. ur Sovétríkjanna væru tald- ir, hefðu um 60% allra kjós- enda kosið kommúnista í þeim kosningum, sem fram hafa farið í Evrópu eftir' stríðið. Eða með öðrum orð- um öruggur meirihluti. Það gefur góðar vonir. 1 Evrópu sem heild eru kom- múnistar í meirihluta og bæt um við þar við sósíalöémó- krötum, er meirihluti verka- lýðsflokkanna yfirgnæfandi. Stríðsæsingamenn Engilsaxa ættu að hugleiða þessar töl- ur — og íbúatölu hinna upp- reisnasinnuðu nýlendna utan. Evrópu“. Valur víðförli Myndasaga eftir Dick Floyd JSTEN:..'1 TWI: KIEWS ABOUT KEMMYS IMVESTIMS IM oqr IMVEMTIOM 5 TERWPIC. MEMMV WOUUD HAVE VAMTED IT THÁT WAV BUT ME DIDM'T \JAMT TO TELL HlS FATHER ABOuT 19 A WOMDERFUL STASE TOU HAVE HERE, ARE VOU GOIMG TO HAVE (AUCH OF AM cMTER- WE HAVEM'T GONE IM FO£ ^THE 6UESTS DOM'T /AIMD--THty!RE 1 ALL OLDER FOLktS AMD EMTOY THt/ASELVES UTUST AS AM'CH PLA>- IMS SlM OR DEVlSlMS THElR OWM EMTERTAiMaÆMT. BUT IT DCES SE"7 D>JLL HERE, AMD I ~CR OM= WOULD MOT MlMD SEEiNS THi? ETAOE tegi JÖI FRÆNDI: Hér er póstur handa þér Geog. — MR. VALUR: Þetta er ágætt leiksvið, sem þið hafið. Hafið BIANCA: Já, það taer ekki á öðru (Byrjar að lesa). Nei heyrðu nú (les up úr bréfinu). „Fregnin um að faðir Kennys hafi lagt fé í uppfindingu okkar er fyrirtak. Kenny hafði líkað það vel, en hann vildi ekki tala um það við föður sinn þar til uppfindingin var tilbúin“. þið marga skemmtikrafta. Wendy: Við höfum enga haft í tvö ár. Gestunum er sama. Þetta er allt eldra fólk, og skemmtir sér eins vel við að spila tveggja mannavist. En oft er þó leiðinlegt hér, og ég vildi gjarna sjá þetta leiksvið í notkun aftur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.