Þjóðviljinn - 21.07.1946, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.07.1946, Blaðsíða 8
Markmið og gmndvallarreglur banda- lags hinna Samemuðu þjóða Alþingi kemur saman á morgun til að ræða inn- göngu íslands í Sameinnðu þjóðirnar Á morgun kemur Alþingi saman til að rœða* inngöngu íslands í bandalag Sameinuðu þjóðanna. Furðulítið hefur verið ritað í íslenzk blöð um stefnuskrá bandalagsins og starfsreglur, off birtir sÓsícllddllÓ- Þjóðviljánn hér sáttmála hiiíiia Sameinuðu þjóða o(f þatin kafla, sem fjallar um markmið þess og tilgang. Leiðtogi sviss- krata íann ekki jarn Ungverska útvarpið er alfrjáls stofnun Svissnesku stjórnmála- Sáttmáli hinna Samein- friðsamlegan hátt og í sam- uðu þjóða I ræmi yið grundvallarreglur v , 1 réttvísi og ' þjóðarréttar, Ver, hinar sameinuðu þioð , , * , ’ ,v koma a sættum eða lausn ir, staðráðnár 1 að bjárga kom .... * ’ , , , millirikjadeilumala eða a- andi kynsloðum undan hórm-1 , , , ... , „ ,, J „ , i stands, sem leiða kann til fnð menmrmr Hans Oprecht og ungum ofriðar, sem tvisvar a: I 6 ’ , . rofs, ! Waiter Brmkholz hafa verið ævi vorri, hefur leitt osegjan _ _ . _ . , XT - , , 2. að efla vmsamlega sam- a ferðalagi um Ungverjaiand búð þjóða á milli, er byggð undarifaríð. ,. , , sé á virðingu fyrir grundvall-j Oprecht, sem er leiðtogi að staðfesta að nyju tru a | aratriði jafnréttis og sjálfsá- Sósíaldemókrataflokksins í grundva ar-rettmdi manna, i kvörðunarréttar og að gera' Sviss, hefur lýst yfir því, að virðmgu þeirra og-gi i, ja n aðrar hæfiiegar ráðstafanir þjóðsagan um „járntjaldið“ retti ar a og venna-o0 a ra , tii að styrkja alheimsfrið. j fyrir Austur-Evrópu sé alger þjóða, hvort sem storar eru 3 að koma á alþjóða sam. j tilhæfulaus. Einungis prto qyYjó qv # r ° ^ vinnu um laUsn alþjóða vanda þeir sem loka vilja augunum mála , fjárhagslegs, félags- sjái ekkert í Ungverjalandi. legs, menningarlegs og mann Hægt sé að fara hvert sem legar þjáningar yfir mann- kynið,_ að skapa skilyrði fyr.'r því, að'hægt sé að halda uppi rétt læti og virðingu fyrir skyld- um þjóðaréttar. úðarlegs eðlis, og að styrkja maður vill og tala við hvern _ A1 » ... . og stuðla að Virðingu fyrir Sem er um hvað sem er. framförum og bættum lífs- “anhrettmdum og grundvall-| „JárntjaMiö’* sé tilbúning- kjörum án frelsisskerðingar, Uppfllndið af andstæðmg- og ætlum í þessu skyni |t UltS tÚ. kynÞattar’ kyns-;um hins nýja Ungverjalands. að sýna umburðarlyndi og tufU "ða °g| Útvarpsstjóri Ungverja, l'fa saman í friði, svo sem | - að vera miðstnð td sani'; Gyuta Ortutay, kom við í Par góðum nágrönnum sæmir, íræmmgar a aðgerðum Þjoða ía á heimleið frá ráðstefnu í að sameina mátt vorn til: að varðvéita heimsfrið og ör- yggi> að tryggja það með sam- þykki grundvallarreglna og skipulagsstofnun, að vopna- til að öá þessu sameigmlega Brússel, talaði þar í útvarpið markmiði. log 'bar til baka hugmyndina jum „járntjaldið”. ,,Ung- 2- gr- .verska útvarpið er alfrjálst", Bandalagið og meðlimir j saSði hann, „þar eiga aðgang þess skulu í viðleitni sinni til jmenn af öllum stjórnmála- valdi skuli e'gi beita, nema í j að ná því markmiði, er Umjú°kkum> °§ nota sér það þágu sameiginlegra hags- getur í 1. gr. fara eftir þess- pka. Skýrt er frá aðalefni muna.og íum grundvallarreglum: að starfrækja alþjóðaskipu- . _ , , .. . . ^ ;j lag til eflingar fjárhágslégum L Bandalagió bygglst a ms. • ... , „ !grundvallarreglunm um full og felagslegum framforum ° ° I T Tn I /-I O -1 rt TVI VIfV\ iV V n 1 1 Mft Wl /V Al V Wl r allra þjöða, allra stjórnmálablaða lands- ins í fréttatímum útvarps- ;valda jafnræði allra meðlima höfum orðið ásáttar um að þesa. um sáttmála og skulu ekki að sameina krafta vora til að ná 2. í því skyni að tryggja gtoða nokkurt ríki> sem Sam- þessum markmiðum. , öllum meðlimum þau réttindi' einuðu þjóðirnar beita hindr. Því hafa ríkisstjomir vorar, j og hlunnindi, er af þátttöku unar eða þvingunarráðstöfun hver um sig.. fyrir milligöngu ieiða, skulu allir meðlimir trú1 fulltrúa, er saman eru komn-1 lega. standa við skuldbinding- ir í borginni San Francisco ar þæn, sem þeir hafa á sig og lagt hafa fram umboðs- skjöl sín, er reynzt hafa í um. 6. Bandalagið skal tryggja að ríki, sem ekki eru meðlim- ir hinna Sameinuðu þjóða, tekið með sáttmála þessum. 3. Allir meðlimir skulu góðu og réttu lagi, komið sérjleysa milliríkjadeilur sínar á starfi { samræmi við þessar saman um þennan sáttmála i friðsamlegan hátt þannig að! grundvallarreglur, að h nna sameinuðu þjóða og heimsfriði, öryggi og réttvísi stefna hér með alþjóðabanda-j se ekki j hættu stofnað. lag, sem bera skal heitið hin- 4. Allir meðlimir skulu í ar sameinuðu þjóðir. 1. gr. milliríkjaskiptum varast hót- anir um vaídbeitingu eða beit ingu valds gegn landamæra- Markmið hinna Sameinuðu helgi eða stjórnmálasjálf- þjóða eru: 1. að varðveita heimsfrið og öryggi og gera í því skyni virkar sameiginlegar ráðstaf- anir til að koma- í veg fyrir og eyða hættu á friðrofi og til að bæla niður árásarað- stæði nokkurs ríkis eða á neinn annan hátt, sem kemur í bág við markmið Sameinuðu þjóðanna. 5. Meðlimir skulu veita Sam einuðu þjóðunum alla aðstoð í sérhverju starfi, sem þær gerðir eða friðrof og til að á framkvæma samkvæmt þess- svo miklu leyti sem það er nauð- synlegt til varðveizlu heims- friði og öryggi. 7. Ekkert ákvæði þessa sátt- mála heimilar Sameinuðu þjóðunum að skipta sér af málum, sem koma í aðalat- riðum undir eigin lögsögn rík is eða skyldar meðlimi til að leggja slik mál fyrir til lausn ar samkvæmt þessum sátt- mála, þessi grundvallarregla skal samt ekki hindra fram- kvæmd þvingunaraðgerða samkvæmt VII. kafla. VILJINN Norrænt skákmót í Kaupmannahöfn Norrœnt skákmót fer fram í Kaupmannahöfn dagana 3. —11. ágúst n- k. og stendur danska skáksambandiö fyrir því. Þátttakendur verða frá öll- um Norðurlöndunum. — Af íslands hálfu keppa þe'r Ás- mundur Ás'geirsson og Gunn- ar Möller í landsliýinu, Guð- mundur Ágústsson og Guð- mundur S. Guðmundsson í meistaraflokki og Áki Pét- ursson í fyrsta flokki. Farar- stjóri verður Víglundur Möller. Skákmennimir munu leggja af stað héðan 24. þ. m. „Nema einhver önnur samþykkt komi til“ Er íhaldið að undir- búa sölu á Ingólfi Arnarsyni) Umsóknir hafa nú borizt um 5 þeirra togara sem bæj- arstjórnin á í pöntun og hef- ur verið dregið um 4 þeirra. í umræðunum um fundar- gerð bæjarráðs 5. þ. m. þar sem bæjarráð fól sjávarút- vegsnefnd að auglýsa skip- stjórn og yfirvélstjórastöður á Ingólfi Arnarsynið lét Bjarni Benediktsson svo um mælt á bæjarstjórnarfundin- um í 'fyrradag að hann liti svo á að bæjarstjórn hefði „samþykkt að stofna til út- gerðar með þenna togara a. m. k- nema einhver önnur samþykkt komi til.“ Verður vart af þessum um- mælum borgarstjórans séð annað en að íhaldið sé þarna enn að halda opnum útgöngu dyrum til þess að selja ein- hverjum gæðinga sinna tog- arann Ingólf Arnarson. Forseti Islands sendir Bandaríkjaforseta heillaóskaskeyti á þjóðhátíðardaginn í tilefni af þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna 4. júlí s. 1. sendi fors’eti íslands forseta Bandaríkjanna heillaóskir sín ar og íslenzku þjóðarinnar. — Forseti Bandaríkjanna hefur þakkað kveðjuna. í tilefni af stofnun lýðveld- is á Filippseyjum 4. júlí s. 1. sendi forseti íslands forseta Undirbúningur að stóríelldri síldar- tunnusmíði Atvinnumálaráðherra hefur nú skipað stjórn tunnuverk- smiðja ríkisins samkvæmt lögum um tunnusmíði og eru þessir menn í stjórninni: Tryggvi Helgason sjómaður, Akureyri, formaður, Jón J. Þórðarson síldarsaltandi, Reykjavík og Gunnlaugur Hjálmarsson verkamaður á Siglufirði. Samkvæmt lögunum er verkefni þessarar stjórnar að annast byggingu tunnuverk- smiðju á Akureyri og Siglu- firði og annast rekstur þeirra. Mun í ráði að hefjast þegar handa um undirbúning tunnu verksmiðjanna, sem fyrir eru á Akureyri og Siglufirði með það fyrir áugum að fram- kvæmd verði tunnusmíði á báðum stöðunum næsta vetur ef unnt reynist að afla tunnu- efnis. Jafnframt verður haf- inn undirbúningur að smíði á nýtízku verksmiðju til þess að geta á öðrum vetri héðan í frá haf'ð stórfellda tunnu- smíði. ■ Til Stokkseyringa heima og heiman Verið er nú að láta fram- kvæma allmikla viðgerð á Stokkeyrarkirkju er var orð- in mjög aðkallandi. Viðgerð þessi kostar allverulega pen- inga og kirkjan er ekki fjár- hagslega vel stæð og getur ekki af eigin ramleik staðið undir kostnaðinum. Hefur því fjárráðamönnum kirkjunnar komið til hugar að leita til gamalla og ungra velunnara kirkjunnar, ef vera kynni að einhverjir vildu létta undir kostnaði með smá upphæðum. Ef svo skildi vera þá hafa þau hr. Sturlaugur Jónsson, Hafnarstr. 15, frú Stefanía Gíslad. Hverfisg. 39 og Þórður Jónsson Grettisg. 17 góðfúslega lofað að veita slíku viðtöku í Reykjavík, fyr ir kirkjunnar hönd, og heima á Stokkseyri, Eyþór Eiríks- son verzlunarmaður. Með fyrirfram þakklæti. Sóknarnefndin. Filíppseyja, Manuel Roxas, árnaðaróskir og hefur forseti Filippseyja þakkað kveðjuna. Forseta íslands hefur borist kveðjuskeyti frá norrænu stúdentamóti í Örebro, Sví- þjóð, og hefur forsetinn þakk að kveðjuna- (Fréttatilkynning frá utanrí kisráðúney tinu).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.