Þjóðviljinn - 21.07.1946, Blaðsíða 5
Sunnudagur 21. júlí 1946.
ÞJOÐVILJINN
B
Verulegur hluti
Bandaríkjaþjóðar-
innar býr við kvn-
þáttakúgun
í VOR kom saman í Detroit þing
svertingja í Bandarikjunum.
Samþykkti það harðorð mót-
mæli gegn kúgun þeirri og
réttindaleysi, sem 13 millj.
svertingja verða að sæta í
Bandaríkjunum. Þingið sendi
Trygve Lie, aðalritara Sam-
einuðu þjóðanna, bréf þar sem
þessi kúgun er kærð og á það
bent, að hún sé brot á sátt-
mála Sameinuðu þjóðanna, en
þar er ákveðið, að allir kyn-
þættir skuli njóta jafnréttis.
Segir í bréfinu, að svertingj-
ar hafi árangurslaust reynt að
fá rétt sinn viðurkenndan eft-
ir venjulegum stjórnarfarsleg
um leiðum, en það hafi eng-
an árangur borið og því hafi
þeir ákveðið að snúa sé.r til
Sameinuðu þjóðanna.
í BANBARÍKJUNUM er tíundi
hluti íbúanna svertingjar, og
eru þeir aðallega búsettir í
Suður-ríkjunum, en í þeim
ríkjum er meðferðin á svert-
ingjum lang grímmdarlegust.
Hefur meðferð þeirra sízt far
ið batnandi í seinni tíð, þótt
samúð allra frj'álshuga manna
með þeim hafi aukizt. Rétt-
indaleysi þeirra nálgast mjög
réttindaleysi Gyðinga og ann-
arra ,,lægri kynþátta“ í ríki
nazistanna þýzku. I hverri
borg eru þeim ætluð lélegustu
og sóðalegustu hverfin til bú-
setu og bannað með öllu að
setjast annarsstaðar að. Þeir
eru að mestu leyti útilokaðir
frá samgöngutækjum, —
skemmtigörðum, baðströnd-
um og sjúkrahúsum. Oft og
tíðum fá þeir ekki heldur að
njóta þess réttar, sem er frum
skilyrði lýðræðisins: kosninga
réttarins. Sumstaðar í Banda-
ríkjunum hefur hin hvíta yf-
irstétt (minnir ónotalega á
Herrenvolk) fundið upp það
ráð til þess að útiloka svert-
ingjana frá því að njóta þess
kosningaréttar, sem þeim ber
samkvæmt stjórn.arskránni, að
láta þá þurfa að greiða sér-
stakt gjald til þess að mega
kjósa. Þetta gjald geta svert-
ingjarnir venjulega- ekki
greitt, þvá þeir eru yfirleitt
bláfátækir og mergsognir af
hinu.m hvítu auðmönnum. —
Sumstaðar er bess einnig kraf
ist, að þeir séu læsir og skrif-
andi. Reyndar eru þar millj..
hvítra manna, sem hvorki
kunna að lesa eða skrifa, en
til þeirra eru engar slíkar
kröfur gerðar. En hinar hvítu
dómnefndir úrskurða svert-
ingjana ólæsa, jafnvel þótt
um hámenntaða menn sé að
ræða.
EKKI ERU svertingjarnir rétt-
hærri gagnvart dómstólunum.
Hinn frægi rithöfundur og
Framh. á 6. síðu.
Stefán Jóhann & Co létu Alþýðusambandið borga tugþúsund-
ir króna af skuldum Alþýðublaðsins
Blekkingar þeirra um skiptingu sænska lánsins hafa nú komizt upp
Fyrir aðgerðir Alþýðuflokksforingjanna hefur hver félagsbundinn maður í Alþýðusam-
bandi íslands orðið að greiða úr sínum vasa til að borga sænska lánið er krataforingj-
arnir tóku til að kosta baráttu sína gegn einingu ís.íenzkrar alþýðu
Flestir munu hafa verið
komnir á þá skoðun að allir
meiriháttar þjófnaðir sem Al-
þýðuflokksforingjarnir á sín-
um tíma frömdu á eignum
verkalýðsfélaganna, væru fyr
ir löngu komnir í dagsins
ljós.
Eftir að þeir stálu Iðnó og
Alþýðubrauðgerðinni munu
menn hafa haldið að stór-
þjófnaðir þeirra úr vasa
verkalýðssamtakanna væru
taldir, en svo er þó ekki.
Fyrir ekki mjög lönguj
fannst í vörzlu Alþýðusam-
bandsins plagg sem sannar
á þá nýjan þjófnað, í þetta1
sinn frá heildarsamtökum
verkalýðsins — Alþýðusam-
bandi íslands.
Fyrir þann þjófnað hefur
hvert verkalýðsfélag á land-
inu, hver félagsbundin verka-
kona og verkamaður á Is-
landi orðið að leggja fram
sinn skerf til að borga í
flokkshít þeirra Stefáns
heildsala og nafna hans Pét-
urssonar við Alþýðublaðið.
Allir sem fylgzt hafa með
ferli Alþýðuflokksins vita að
frá því núverandi foringjar
hans náðu yfirtökum í flokkn
um hefur hann háð stöðuga
baráttu gegn alþýðunni í
landinu undir kjörorðinu að
berjast „gegn kommúnisman-
um“.
Árið 1938 var sérstaklega
erfitt fyrir Stefánaklíku Al-
þýðufíokksins. Óánægja fólks
ins með auðvaldsþjónustu
broddanna (undir kjörorði
baráttunnar „gegn kommún-
ismanum“) gekk það langt
að róttæki hluti' flokksins
1 sagði skilið við hægrl foringj-
'ana og stofnaði Sósíalista-
I flokkinn ásamt kommúnkt-
! unum.
j Þetta var síður en svo sig-
urvænlegur árangur af bar-
játtu foringjanna „gegn kom-
j múnismanum", en þeir voru
þó ekki af baki dottnir.
I Þessir „þrautreyndu“ Is-
lendingar sem ætíð standa
úttútnaðir af heilagri vand-
lætingu yfir þeirri ímyndun,
að sósíalistar séu, „undir er-
lendum yfirráðum“, brugðu
sér bara til Stokkhólms og
slógu sænsku dúsbræðurna
um 185 þús. króna að láni
til baráttunnar „gegn komm-
vmismanum“. Það verk sem
þessum hæfileikasnauðu ó-
lánsmönnum hafði mistekizt
að vinna upp á eigin spýtur
Alþýðnhús Reykjavíknr
Siml 3SSO - PósthóII 684 Reyk.javlk , 2/H.X938.
lítvegsbanki„íalands h/f
aoykjavlk.
í framhaldt af bréfum og vtðtöXum, sem fram hafa farlð mtlii raía
f.h. stjömar Alþýðusambandsins og hr. bánkastjóra Helga Guðmundssonar
og bankafulltrúa hr. Guðmunfiar ðlafs um lán það að upphasð ca» kr.
185.000, aem Alþýðueaabandið hygget að taka hjá Landsorganif;at,iutnn
£ Svlþjóð , vil ég ná hér með filkynna bankanura, að óg iiefi
26.scpt.a.l. iagt málið fyrir fund £ stjórn Alþýðusambandsins og
hefir hán aamþyíct eftirfarundi át af lántöku þesoaris
1. að Alþýðusaæbandið taki alt lánið omnats, Kx. 185.000
en ekker* af þv£ gangi til Alþ/ðuháseins eine og upphafloga v&r til
■stlast, og noti það til greiðslu á bunkaakuldum Alþýðusambandsins
og fyrirt»kja þess, Aiþýðuprentsmiðju og Alþýðublaði, svo og til
endurbóta á þeeeum í'yrirtfekjum og nauðsynlegra fraakvieaida,
2. að skifting lánsins verði á þann veg, að Alþýðubiaðið fái
o.a. 30 þáe. kr. af iáninu, að Alþ^ðuprentsmiðjan fái c.a, 100 þás.kr
og Alþýðusambandið c.a. 30 þáskr.
átti nú erlent (í þessu tilfelli
sænskt) fé að vinna fyrir þá.
Auðvitað létu þeir Alþýðu-
samband Islands taka þetta
lán, því þá réði Alþýðuflokk-
urinn Alþýðusambandinu,
réði því svo rækilega að inn-
an þess naut enginn fullra
félagsréttinda nema hann ját
aðist undir andleg og póli-
tísk yf irráð f oringjaklíku
Alþýðuflokksins. — Slík var
hugmynd lýðræðishetjunnar
Stefáns Jóhanns & Co. um
lýðræði fyrir íslenzka alþýðu!
En þróttur íslenzkrar al-
þýðu og baráttuvilji hennar
fyrir bættum kjörum, frelsi
sínu og lýðræði reyndist sá
máttur sem 185 þús> króna
er Stefán heildsali fékk í
Svíaríki gat ekki 'bugað.
Verkalýðssamtökin brutu af
sér þrælaf jötra Alþýðuflokks
foringjanna, heimtuðu jafnan
rétt handa ölluni. vinnandi
mönnum og konum innan Al-
þýðusambandsins — sagði
skilið við Alþýðuflokkinn.
Þegar Stefán & Co. sáu að
máttur hinna sænsku króna
myndi þeim ekki að haldi
koma til þess að drottna yfir
samtökum alþýðunnar ruku
þeir til og stálu eignum henn
ar, Iðnó og Alþýðubrauðgerð
inni, afhentu þær sjálfum sér
-— og nefndu það sölu en ekki
stuld.
Þegar Alþýðusambandið
var skilið frá Alþýðuflokkn-
Bréfið til Útvegsbankans. "í
um neituðu þessir „fínu“ 75 þús. kr„ en þar með hefur
,,trúnaðarmenn“ alþýðunnar Stefánaklíka Alþýðuflokks-
að afhenda alþýðunni fundar- ins stolið tugum þúsunda kr.
gerðarbækur heildarsamtak- frá samtökum íslenzkrar al-
anna. Hins kröfðust þeir aft- þýðu.
úr á móti að Alþýðusamband Þannig hefur hver félags-
ið greiddi sænska lánið, sem bundinn maður í Alþýðusam-
þeir tóku til að kosta baráttu bandi Islands orðið að borga
sína gegn íslenzkri alþýðu. j af sínum aurum til þess að
Vitanlega vildu þessir greiða skuldir blaðsnepilsins
„þrautreyndu heiðarlegu sem heimtar verkalýðsfélög
menn ekki sýna skilríki fyrir leyst upp og fullvissað hefur
réttmæti þessarar kröfu og auðmannastétt Islands um að
lauk deilunni um skuldina „engin hætta“ væri á því að
þannig að Alþýðusamband- verkalýðurinn berðist fyrir
inu var gert að greiða 75 þús. rétti sínum.
kr. af skuldinni. En á flótta *
sínum í „baráttunni gagn Maðurinn sem fyrir 8 ár-
kommúnismanum" — bar- um sió sænska dúsbræður um
áttu s.inni gegn íslenzkri al- 185 þús. kr. t:I baráttu sinn-
þýðu, gleymdu þeir að taka ar gegn róttækni íslenzkrar
með sér bréf er Stefán Jó- alþýðu og stal síðan úr vös-
hann ritaði Útvegsbankanum um hennar til greiðslu þeirr-
um skiptingu sænska iánsins. ar gkuldar — maðurinn sem
Þetta bréf hefur nú fundizt Iyrir hálfu öðru ári þakkaði
þá ,æru“ að fá að taka við
og birti Verkamaðurinn á
Akureyri það fyrir nokkru. í
þessu bréíi segir skýrurn stöf
ran að Alþýðublaðið hafi feng
ið 80 þús. kr af sænska lán-
inu, Alþýðuprentsmiðjan ca.
109 þús. kr. og Alþýðusam-
bandið aðeins ca. 30 þvis. kr.
sænskum kröfum um afsal ís-
lenzkra landhelgisréttinda,
lætur sig enn dreyma um
völd fyrir sig og klíku sína í
samtökum alþýðunnar.
*
Ferill broddaklíkunnar í A1
— og hafa engar sönnur ver- þýðuflokknum er slíkur að
1 ið færðar á að það liafi menn voru hættir að kippa
nokkrn cinni fengið þær. sér' upp við „smávegis“ úr
Þettc hindraði ekki Stefán þeim herbúðurn, en þetta
& Co. í að krefjast þess að „spor“ þeirra í íslenzkri
Alþýðusambandið greiddi verkalýðshreyfingu er þann-
r:: iska lánið. Það tók að vísu ig að menn spyrja með undr-
, okki að sér að greiða nemajun: Hvað kemur næst í ljós?.