Þjóðviljinn - 31.07.1946, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 31.07.1946, Qupperneq 8
4,íslenzkir afburðamenn hafa í Dan- inörksi lagt fram skerf tiJ norrænnar meraiiiigar sem lengi mun verða búið að” segir C. A. C. Bruun, sendiherra Dana hér Eins og skýrt hefur veriö frá áöur, afhenti hinn nýi séndiherra Dana, C. A. C. Bruun, forseta ís- lands emhœiiisskilríki sín, 25. þ. m. Viö þaö tœkifœri flutti sendiherrann rœðu þá er hér fer á eftir, en forseti íslands svaraði með rceöu, sem einnig er birt hér á eftir. iftæða C. A. C.-Bruun sendiherra Það mun ætíð verða í heiðri iDana: haft í Danmörku, sem Dan- Herra forseti. mörk og ísland hafa átt sam- í^dag á ég þeim heiðri að eiginlegt. Það er emlseg von íagna að afherida yður em- tfeættisskJríki mín sem fyrsti isendiherra Konungsrí'kisins. . -©þnmerkur hjá lýðveldinu Íslandi, og þá langar mig til að minna á þau bönd, sem mm aldaráðir hafa tengt sam- a:i dönsku' og • íslenzku þjóð- irnar. Á l'ðnum ölaum hafa fjöl- anargar danskar og íslenzkar eettir bundizt lengslum. ís- de'nzkir afburðamenn, bæði vísindamenn og lisitamenn, itiafa í Danmörku lagt þann •Jskerf til noi'rænnar menning- •.tar sem ieugi mun verða búið að. í sögu stjórnar Danmerk-. on- hafa ísl. getið sér gó’ðan (Danm‘e'rkur hjá'lýðvldinu orðstír og Dönum hafa a Is- jsjancj| okkar, að þau verðmæti sem fortíðin hefur skapað megi varðveitast, og að sú samvinna, sem féll niður um stundarsakir af völdurn heimsstyrjaldarinnar, megi nú takast á ný, varðveitast og þróast- Að lokum færi ég yður, herra forseti, beztu óskir frá ríkisstjórn minni um bjarta framtíð yðar, Islandi og ís- lendingum til handa. Svarræða forseta íslands: Herra sendiherra. Mér er það sönn ánægja að taka á móti yður sem fyrsta sendiherra konungsríkisins landi verið falin svipuð störf. Einnig í athafnalífinu, ekki -.sízt á vorum dögum, hefur slíkrar gagnkvæmni gætt »með Dönum c-g Íslendingum og án efa ver.S báðum þjóð- um gróði. Af völdum heimsstyrjaldar innar lokuðust samgöngur Hnilli Danmerkur og íslands ^og hið þjÓðréttarlega sam- -SlJand var afnurmð. En við vit- •um það, að á hinum þung- ifoæru árum tók ísland inn.'.- legan þátt I örlögum Dan- tmerkur, eins og hinar rausn- .arlegu gjafir til bágstadds ifólks í Danmörku sýna, gjaf- ir( sem Danir kunnu mjög að meta. Framsagnarkvöld Onnii Borg og PöiíI Reumerts Þau hjónin Anna Borg Reumant og Poul Reumert, hafa framsagnarkvöld í Gamla Bíó kl. 9 í kvöld. Frú Anna Borg les upp kvæðið Bergljót eftir Björn- sterne Björnsson. Les frúin það í þýðingu þeirra Matthí- asar Jochumssonar og Þor- steins Gíslasonar, en Rögn- vaidur Sigurjónsson annast undirleik á slaghörpu. Poul Reumert mun flytja leikritið „Fugl Fönix“ eftir *Kaj Munk, en það leikrit náði -ekki almennum vinsældum •fyrr en Poul Reumert hafði leikið aðalhlutverkið í því. Munu bæjarbúar fagna því -~að fá nú tækifæri til að hlýða up|>lestur þeirra h jóna. Mér er ekki síður ánægju- efni að geta sagt það, að eft- ir að lokið er aldagömlu nánu, þjóðréttarlegu sam- bandi milli íslands og Dan- merkur, þá hefur virðing sú og vinátta, sem íslenzka þjóð in ber í brjósti til dönsku þjóðarinnar og konungs henn ar aldrei verið meiri og inni- legri en nú. Hér á landi fylgdust menn með vaxandi samúð með hugprúðri bar- áttu konungsins og þjóðar- innar við ofureflið á hinum löngu og þungbæru hernáms i árum. Og þegar dagur frels- j isins rann loks upp, efast ég I um, að það hafi verið margar þjóðir, sem tóku honum með innilegri gleði en íslendingar — um land allt, til sjávar og sveita. íslendingar meta það mik- ils, að dönskl stjórnar'völd J hafa viðurkennt að öllu leyti hið nýja viðhorf sem af því leiddi, að nú er slitið þjóð- réttarlegu sambandi milli landanna. Sömuleiðls meta þeir mikils þann skilning, sem ábyrgir danskir- menn hafa sýnt á því, að þetta varð á þeim tíma, er eðlileg- ar samgöngur landanna á milli voru lokaöar. I þessu sambandi vil ég ekki láta hjá líða að láta í ljós, að íslendingar eiga ekki annað en hinar beztu end- urminningar um starf hans hátignar Kristjáns konungs tíunda sem konungs Islands. Góðhugur hverrar til ann- arrar og gagnkvæm vinátta þjóðanna virðist vera ein allra sterkasta stoðin undir fnði pg Söngskeiniíitun Brittu Heldt og gnúsar Gíslasonar I gœrkveldi kl. 7,15 héldu þáu ungjrú Britta Heldt og Magnús Gislason cöng- skemmtun í Gamla Bíó með aðstoð Fritz Weisshappel. Gerðu áheyrendur góðan róm að söng þeirra, enda var það að makleikum. Ungfrú Heldt hefur fallega sópramjödd, sem naut sín mjög vel í laginu Svarta rosor eftir Sibelius. Sem auka lag söng ungfrúin Drauma- landið eftir S. Einarsson- Var meðferð ungfrúarinnar á íslenzka tekstanum ágæt. Magnús hefur þróttmikinn og blæíjigran bassa- Naut hann sín hvað bezt í laginu Bergmanden eftir Sjögren og aríu úr „Töfraflautunni“ eft- ir Mozart. Að endingu sungu þau tví- söng úr „Brúðkaup Figaros“ eftir Mozart, og urðu þau að endurtaka hann. F. VILIINN Arnfinnur Jónsson sldpaður skóla- stjóri við Austurbæjarskólann varanlegum, góðri Mannlaus bíll rennur niður Bankastræti Vörubíll, sem skilinn hafði verið eftir mannlaus ofarlega í Bakarabrekkunni, rann niður Bankastrœti í gœr um kl. 5 e. h. og stanzaði er hann rakst á ókraubgripa- verzlun Áma B. Björnsson- ar. Braut bíllinn ' þar dyra- um.búnað og rúður. Var það mesta mildi að ekki hlauzt stórslys af þessu, því ekki vantar umferðina á þessum gatnamótum síðari hluta dags, eins og allir Reyk víkingar kannast við. samvinnu milli allra þjóða heims. Eg held. að hinar smærri þjóðir, einkum skyld- ar þjóðir, sem um menningu, löggjöf og erfðavenjur eiga margt sameiginlegt, eins og er um lönd okkar, hafi sér- stök skilyrði til að fram- kvæma þetta í verki. Eg vil, eins og þér, vona, að sú samvinna sem féll nið- ur um stundarsakir af völd- um styrjaldarinnar megi tak- ast aftur, varðveitast og þró- ast, og ég fullvissa yður um, að ég og önnur stjórnarvöld íslands taka yður með full- um skilningi og trausti og að yður mun verða látin í té öll sú aðstoð í starfi yðar, sem hægt er að veita- Kynning af fyrri störfum yðar í þjón ustu lands yðar hér á íslandi, gefa þessum orðum mínum sérstaka áherzlu. Eg færi yður, herra sendi- herra, beztu óskir mínar, rík- isstjórnarinnar og íslenzku þjóðarinnar um bjarta fram- tíð konungi Danmerkur og dönsku þjóðinni til handa. (Fréttatilkyaning frá utanríkisráðuneytinu), Arnfinnur Jónsson kennari liefur verið skipaður skóla- stjóri Austurbæjarskólans I Keykjavík. Arnfinnur Jónsson er fædd ur 7. maí 1896 í Skriðdal. Haustið 1918 fór hann í 4. bekk Menntaskólans í Reykja vík og tók stúdentspróf 1920. Fór til Þýzkalands árið eftir og lagði stund á uppeldis- fræði og heimspeki við háskól ann í Leipzig 1921—1923. Haustið 1923 gerðist hann skólastjóri við barnaskólann á Eskifirði og gegndi því^ starfi í 16 ár, eða þar til hann fluttist til Reykjavíkur 1939 og gerðist kennari við Austurbæjarskólann. Afstaða skólanefndar Vegna ranghermis Vísis skal þetta tekið fram, um af- stöðu skólanefndar Austur- bæjarskólans. ÖÍl skólanefndin mælti með tveimur umsækjend- anna, Arnfinni og Gísla Jónassyni, en annars skiptist álit hennar þannig: Gísli Ás- •mundsson mælti rnest með Arnfinni Jónssyn', Guðrún Guðlaugsdóttir mælti ein- dregið með Gísla Jónassyni, en Ásgeir Hjartarson taldi þá báða vel hæfa til starfs-1 mörku og verður hann að öll- ins, og skólanum vel borgið,! um líkindum tilbúinn fyrir hvor þeirra sem válinn væri. I næstu vertíð. í á'liti fræðslumálas'l jóra j ■ ■■= kom það skýrt fram, að hann taldi Arnfinn Jónsson hafa bezta menntun og að mörgu leyti mest til brunns að bera af ums ækj e ndu nu m. Hann mælti þó fremur með Gísla Jónassyni, ekki sízt vegna þess að hann taldi að ekki mætti missa Arnfinn Jónsson frá því vísindastarfi á sviði uppeldismála, sem hann vinnur nú. Nýr bátur til Hafnarfjarðar Nýr bátur kom til Hafnar- fjarðar í fyrradag. Hann er 66 tonn að stærð, liefur 240 hestafla dieselvél, mjög full- kominn að öllum útbúnaði. Báturinn var smíðaður í Dan- mörku, heitir Stefnir og er eign samnefnds lilutafélags í Hafnarfirði. Bátur þessi, sem er annar báturinn, sem H.f. Stefnir fær frá Danmörku, er þegar farinn á síldveiðar og er skip stjóri hans Björgvin Jónsson frá Dalvík. H.f. Stefnir á þriðja bátinn í smíðum í Dan- 7200 ffiálum landað á Siglufirði í gær 2344 tunnur saltaðar þar í fyrradag Fréttaritari Þjóðviljans á Siglufirði simar: í fyrradag voru saltaðar 2449 tunnur síldar, á öllu landinu. Þar af voru saltaðar 2344 tunnur á Siglufirði- 13 skip lönduðu 3140 mál- um hjá Síldarverksmiðjum ríkisins á Siglufirði í gær, en 14 skip lönduðu 4060 málum ! hjá Rauðku. Aflahæsta skipið landar hjá Rauðku, en það er Dagný, sem hefur flefngið samftals 10274 mál. Nýtt hefti af Vinnunni Vinnan, 7.-8. tölublað, er nýkomin út. í þetta hefti rjar Jón Rafnsson, fram- kvæmdastjóri Alþýðusam- bandsins grein er hann nefn ir Að loknum kosningum. Halldóra Guðmundsdóttir skrifar um kjör kvenna. Tvær smásögur eru í heftinu: Sjómennska eftir Jón H. Guðmundsson og Sigur í kol- um eftir Halldór Stefánsson. Þá er þarna frásögn Ásmund- ar Helgasonar frá Bjargi um sægarpa, tvö kvæði eftir Sig- ríði Einars frá Munaðarnesi, Auður jarðar eftir Juri Sem- jonoff, framhaldssagan Fonta mara- Af alþjóðavettvangf, um bækur og höfunda, sam- bandstíðindi, kaupskýrslur o. fl. Lík Árna Sigurðs- sonar fundið Það hefur komið í ljós við nánari skoðun, að lí'k það, sem rak í Hafnarfirði nú á dögunum, er af Áma Sigurðs syni stýrimanni frá Ási við Hafnarfjörð, sem fallið mun hafa í sjóinn milli skips og hryggju h;nn 11, desember sl-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.