Þjóðviljinn - 23.08.1946, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.08.1946, Blaðsíða 5
Föstudagur 23. ágúst 1946. ÞJOÐVILJINN 5 ,,Heilt skýfail af prent- svertu rignir nú yfir Bikini- voginn,“ ritar Lucien Castet í Parísarblaðið Liberation. „Mikið er talað en samt er það allt einskis virði. Það sem máli skiptir, það eina, sem er þess vert að tala um, er ekki nefnt á nafn, nefni- lega það, að hvorki Banda- ríkin né sameinuðu þjóðirn ar eiga kjarnorkusprengjuna, heldur auðhringarnir“. Hinir raunverulegu eigend ur kjarnorkusprengjunnar eru, segir Castet, þrír voldug ir auðhringar: The Internati- onal Radium and Uranium Consortium, sem leggur til hráefnið; The Westinghouse Electrlc Companv, sem hefur einokun á að vinna úraníum málminn úr hráefnunum og chemical auðhringurinn The Dupont de Nemoirs. The International Radium and Uranium Consortium er hinn raunverulegi eigandi allra úraníum-náma í auð- valdslöndunum. Vegna þess stjórnar það framleiðslu kjamorkusprengjanna strax frá byrjun, þar eð bað getur annað hvort selt eða neitað að selja nauðsynleg hráefni eftir eigin geðþótta. Þar til 1939 hafði þetta félag aðe'ins áhuga á radium. Skref fyrir skref náði það tangarhaldi á öllum hclztu hráefnalindun um. Stefna þess var, að tak- marka framleiðslu radíums, en hækka veriðið á þessu efni, sem er svo nauðsyniegt fyrir læk’iavísindin. Þjáning- um krabbameinssjúklinga var þar með breytt í uppsprettu arðs, sem sífellt jókst. Hinn mikli auðhringur náði undir sig radíumjárnnámunum í Kanada, þar næst náði hann í Katanga-náimurnar í belg- ísku-Kongo, og þar með náði hann einokun á radium- vinnslu til hvers konar notk- unar í öllum auðvaldslönd- unum. Fá ríkisstiómimar nokkni að ráða? Þar sem úraníum finnst mestmegnis í sama málmi og radium, komst mestur hluti af úraníumnámum heimsins í hendur þessa félags. Strax 1939, þegar fyrst komu í ljós möguleikar á að vinna kjam- orkuna, flýtti félagið sér að kaupa allar þær úraníum- námur, er það enn ekki hafði klófest. Opinberlega eru það Kanada og Belgía, sem láta í té hráefnin. En í raun og veru hafa stjórnir þessara landa mjög Jítið að segja í þessum málum, því að þær hafa ekki einu sinni lítið brot af því valdi, sem The Radium and Uranium Consortium hefiii- við útvegun úraníum- málms. Það voru tilraunastofur The Amerícan Westinghouse fé- lagsins, sem leystu það vanda jnál að ná hreinu úraníum úr málmgrýtinu, eitt erfið- |* Víðsjá Þjóðviljans 23. 8. ’46. j Hverjir eiga kjamorkusprengjuna? Leyndarmál f jögurra stór-auðhringa asta tæknilega vandamálið við framlelðslu kjarnorkunn- ar. Nauðsynlegt var að fá úraníum algjörlega hreint: það mátti ekki einu sinni innihalda 10/1.000.000.000 hluta af öðrum efnum. Með samkomulagi við stjórn Bandaríkjanna tók Westing- house að sér að gera þetta í stórum stíl á meðan á stríð- inu stæði — með þeim skil- yrðum samt sem áður, að stjórnin sk-ipti ekki við firmu, sem kepptu við West- inghouse og að fulltrúar fé- lagsins tækju þátt í stjóm á öllum tilraunum í sambandi við kjarnorkuna- Loks voru samningarnir um byggingu kjarnorkuverk- smiðja í Clinton, Tennessee og Handford í Washington- ríki gerðir við kamiska auð- hringinn Dupont sem ræð- ur ýmist beint eða óbeint yfir mestu af hergagnaiðnaði Bandaríkjanna, og er náið tengdur helztu alþjóðahring- um. Emokunavaðstaða Ðupont Vegna kröfu Dupont fé- lagsins var þeirri grein bætt inn í samninginn við hermála ráðuneytið, að stjórnin skuld bíndi sig til að gera a-llar var- úðarráðstafanir til þess að verja félagið hugsanlegu tapi. Eftir því sem Caster segir, þá var þessi grein nán- ar sk'lgreind í leynilegu sam komulagi milli hermólaráðu- neytisins og Dupont félags- ins, þar sem bandaríska stjórnin „með það fyrir aug- um. hversu vafasamur árang- ur væri af því, sem Dupont félagið heíð' tekið að sér, og hversu gífurie-r áhætta væri því samfara," þá gæfi hún fé- laginu um ótakmarkaðan tíma einkarétt á að framleiða kjarnorkusprengjur. Auk þess var Dupont félaginu veittur einkaréttur til þess að rannsaka iðnaðarlegt nota gildi kjarnorkunnar í 30 ár frá því að fundnar hefðu ver- ið aðferðir til þess að þær yrðu fullreyndar. Þátttaka fulltrúa Dupont félagsins í stjórn á kjarn- orkurannsóknunum, var ein bezta verndin fyrir hið leyni lega samkomulag, sem tryggði Dupont félaginu ein- okun á framleiðslu kjarn- orkusprengna, og á hagnýt- ingu kjarnorkunnar í friðsam legum tilgangi. Þetta að lok- um sameinaði hjá auðhring- unum vald yfir allri notkun á kjarnorkunni. því ástandi, að T.he Internati- onal Radium and Uranium Consortium ræður yfir hrá- efnunum, Westinghouse yfir aðferðum við að ná klofnings efnunum úr þeim og Dupont ræður yfir hinum raunveru- legu aðferðum við framleiðsl- una. Eins og Castet bendir á, þá er samkomulag á milli þessara „þriggja stóru“ nægi legt til þess að mynda auð- hring óútreiknanlega sterk- an og með gífurlegu íhlut- unarvaldi um örlög heimsins. -K Nýlega hafa orðið nokkrar breytingar á þessari afstöðu auðhringamia. Hinn 5- júní lýstu fulltrúar hersins yfir því, að Dupont félaglð, sem og rak kjarnorkuverksmiðj- Eftir M. Rubinstein urnar, sem stjórnin átti í Hanford, hefði beðið um að vera leyst undan þeirri á- byrgð að reka hana — í orði kveðnu vegna þess að það hefði fvrst og fremst áhuga á kemiskum efnuim en ekki orkufrarhleiðslu. í sambandi við þetta lýstu hernaðaryfir- völdin því yfir, að General Electric, annar einokunar auðhringur, hefði samþykkt að taka að sér rekstur verk- smiðjunnar frá 1. september þessa árs. -K Það er ennþá erfitt að segja um, hvað olli þessum valda- breyt'ngum í bandarískri ein- okun. En hvað sem því líður, þá er þetta ekki breyting til batnaðar. General Electric félagið hef ur alltaf verið í nánu sam- bandi við þýzku einokunar- félögin. Þegar árið 1907 gerði það samning v'.ð þýzka fé- lagið A.E.G., sem skipti heim inum í tvö rafmagnsheims- veldi, annars vegar Banda- rík'n og Kanada, hins vegar Þýzkaland, Austurríki, Rúss- 1 land, Holland, Danmörk, J Sviss, Tyrkland og Balkan- löndin. Gerð var leynilegt sam- komulag um stofnun hjálp- arfélaga í nýjum iðngreinum og í löndum, sem enn þá höfðu ekki verið formlega innlimuð í annað hvort heims veldið, og um að skiptast á uppfinningum og vísindaleg- um og tæknilegum uppgötv- unum- Sarabönd vid Þjóðverja Á tímabilinu eftir fyrri heimsstyrjöld og einnig á Þann’g hefur verið komið -ámeðan á síðasta strlði síóð hélt C.E. áfram að hafa náið samband við hin kapítalisku einokunarfyrirtæki 1 Þýzka- landi. eins og sannazt hefur í fjölda skjlala og öðrum heimildum, sem dómsmála- ráðuneyti Bandaríkjanna hef ur safnað. Það lagði mikið af fé í stóran hluta af verzlun- arframkvæmdum Þýzkalarids. General Electric á stórar rannsóknarstofur í Schenec- tady í New-York ríki og hef ur á að skipa stórum hóp starfsmanna þ. á. m. nokkr- um góðum eðlis- og efnafræð ingum, sem vinna á ýmsum sviðum kjarnorkurannsókna Það er alræmt fyrir tilhneig- ingu sína til einokunar, og þegar hagsmunir þeirra' eru í veði, að hindra þróun tækn- innar. Til dæmis sanna gögn þau, sem dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur aflað sér, að rannsóknarstofur G. ! E. hafa fengizt við rannsókn 1 ir á því, hvemig hægt er að minnka gæði glóðarlampans, og að hindra framleiðslu dags ljóslampans sem notar mun Imihna rafmagn- Þar sem félagið er nátengt öliu, sem v'ðkemur raf- magnsorku, þá er það aug- : Ijóst mál, að G.E. hefur eng- an áhuga á að hraða víð- J tækri notkun kjarnorkunn- ‘ ar 1 friðsamlegum tilgangi, sem mundi fella í verði hið gífurlega fjármagn þess og skera niður hinn trygga arð af rafmagnsheimsveldi þess. Að minnsta kosti er því um- hugað um að r.á í sínar hend ur einokun á slíkri þróun. Og um leið, eins og forstjóri þes, M. Wilson, lýsti nýlega yfir, hefur það í hyggju að auka verulega rannsóknir sínar á sviði hernaðar. Þannig er þá enn einn af hinum raunverulegu herrum kjarnorkunnar ’ Bandaiákjun um. Áhrif auðhringanna er auð- velt að rekja, ekki aðeins í aðferðum þeirra til þess að ráða yfir kjarnorkunni í Bandarikjunum, heldur einn- ig t'llögum Bandaríkjanna um alþjóðaeftiriit, sem Bern ard Baruch lagði fyrir kjarn- orkunefnd sameinuðu þjóð- anna. í aðalatriðunum er ætlazt til í tillögum Baruchs, að ! al>jóðaeft'rlitið -— Ameríku- i menn hafa þegar gefið því nafn'ð ADA (Atomic Devel- opment Authority) — verði TlC/áv curs konar alþjóðlegur I samningsaðili, sem yrði eini gandi allra uraníum og (ihorium náma og allra ann- uclriWíi^r ' r/J ■ Slefán Pélursson skrifar for-> ustu.grein i Alþýðublatiiö í gær, þar sem hann reijnir <ið tlrólta þvi að „kommúnistum" að />eíiy myndu reiðubúnir að njósna fyr-> ir Bússa ef þess væri krafizt,. Eins og lesendum AlþýSublaSs- ins er kunnugt veröur Stefán Pét ursson mjög liörætt um njósnir. Paö er eðlilegt. Afbrotamannin* um veröur tíörætt um samsvar* andi afbrot og þau scm hann hef ur framiö sjálfur og reynir a& finna lesli sintt i fari sem flestra annara. Almcnningi er ekki úr, minni liöið /neð hvilíkri áfergju Stefán Pétursson gekk í þjónustu. hins breska sctuliös á íslandi, hvernig hann mkæröi í sifellu is• lenzka sósíalista fyrir hinum er- lendu yfirbo'i*rum sínum, hverrt ig hann hscláist um i sljórnlaus- um fögmi-ii þegar riistjórar Pjóöviljans wmru setlir í erlend fangelsi. Fyrirlilning manna d þessum sélnfmftm vcsalingi hjaön- ar ekki, ímmu bendi í ýmsar, áttir og hrmpi: njósnari, njósn- nri, þá skiljei ti-llir hvaö honum gengur lil. Hcmn er aö rcyna aö hylja óvirtotmgim’ sínar, hanu er oð gera mrmttgm'shiusar tilraunir. til aö dreife uthygli álmcnnings. fri sjálfum sér. a’.-ra kjarnorieulinda, sem til mála geta komið í öllum j heiminu™. ADA mundi þar' i að auki h*ia einkarétt á að j í'á að framlMÍe og reka all ai j verksmiðjur, sem framleiddu ! U235, pl*t«*»«m og önnur kjarnefni, gefa út leyfi, og j samkvæmt 4.. gr. Baruch til- i lagnanna, ,,aé láta fram«- j kvæma naa»*ókn.ir á sviðf. kjarnorkusprengna.“ ; A3 bú**t Tið að tillögur sem þeasar «b*mi í veg fyrir notkun kj«rn«rkunnar í hem , aðartilgangi, er eins og að heita á Beeizebub að koma I , , kölska fyrir kattamef. Þar; ' sem -Baruch leggur einnig íil i að afnema neitunarvaldið í öllum mál:”^, sem viðkoma kjarnorkunni, mundi ADA j vera óháð öryggisráðínu í öllum framkvæmdaratriðum, en algjörlega háð amerísku auðhringunum. Það mundi ^ verða verkfæri fyrir alheims- stefnu þeirra og vemdari ein! okunarhagsmuna þeirra. Leynileg allieimsstjóm Castet seg.'r í grein siiini, að einokunarfyrirtæki heims* ins, og þá sérs.fcaklega kem-i isku auðhringernir, stefni að því að gera með sér voldug- an samning um kjarnorku^ sprengjuna. Áætlanir þeirra: ganga jafnvel lengra en það:; þeir vilja nota UNO til þcsS'. að einangra Sovétríkm og. setja á stof» heimsstjórn ein- Framh. á 7. ^Sðu^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.